Þjóðviljinn - 13.06.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.06.1986, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ AB Akureyri Opið hús verður laugardaginn 14. júní kl. 15 í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Félagar hittumst og ræðum málin. Stjórnin. Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið AB Akureyri Almennur félagsfundur verður laugardaginn 21. júní í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Viðhorfin í bæjarmálum. 2) Valdir fulltrúar ABA til trúnaðarstarfa hjá Akureyrarbæ. Stjórnin. AB Akureyri Aðalfundur ABA verður laugardaginn 28. júní í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. 2) Reikningar. 3) Kosningar. 4) Önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur Alþýðubandalagið i Reykjavík efnir til aðalfundar fimmtudaginn 19. júníkl. 20.30 í Miðgarði Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Skýrsla formanns, Steinars Harðarsonar, 2) Reikningar fyrir árið 1985, Nanna Rögnvaldsdóttir gjaldkeri skýrir þá, 3) Stjórnarkjör, 4) „Að loknum kosningum". Tryggvi Þór Aðalsteinsson hefurmáls, 5) Önnur mál. ABR ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFAB Stjórnarfundur - Akranesi Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins verður haldinn í Rein á Akranesi helgina 13.-15. júní. Dagskrá: 1) Skýrslur deilda. 2) Fjármál. 3) Starfið framundan. 4) Önnur mál. Athugið fundurinn hefst kl. 20.30 á föstudagskvöld. Framkvæmdaráð SKUMUR Það eru mikil fundahöld framundan hjá mér... ASTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Viðgerða- og ráðgjafarþjónusta leysir öll vandamál húseigenda. Sér- hæfðir á sviði þéttinga og fl. Almenn verktaka. Greiðslukjör. Fljót og góð þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 7 á kvöldin. Ef barnið uppgötvar það gæti það fengið grillur í kollinn. Og við viljum alls ekkix hafa öfgasinna í okkar fjölskyldu. í BLÍDU OG STRIÐU Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress. Haföu þá samband við afgreiðslu Þjoðvtfjans, sími 81333 Laus hverfí: Víðsvegar um borgina Það bætir heilsu qg hag að bera út Þjóðviqaim Fín hugmynd. Förum heim til þín og horfum á sjónvarpið! Já en ég hólt að mamma þín hefði skipað þér að vera úti! En hún tiltók aldrei hvar ég mætti vera! r~ 2 3 n ■ 8 3 7 LJ a 9 10 □ 11 12 13 n 14 • u 18 18 G 17 18 m 19 20 21 □ 22 □ 24 - # 28 KROSSGÁTA NR. 12 Lárétt: 1 umrót 4 afturenda 8 andstreymi 9 himna 11 heiðurinn 12 oft 14 ókunnur 15 æðir 17 band 19 fis 21 erfiði 22 gaur 24 bjálfar 25 drukkin Lóðrétt: 1 úrgangur 2 skömm 3 þjóðhöfðingjar 4 illi 5 elskaöur 6 inn 7 steinninn 10 athugun 13 yndi 16 huglausu 17 forsögn 18 vökva 20 gljúfur 23 frá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gabb 4 svig 8 roskinn 9 svar 11 anga 12 liggur 14 au 15 arta 17 snáöi 19 róa 21 kul 22 nöfn 24 ýrir 25 lint Lóðrétt: 1 gísl 2 brag 3 borgað 4 skart 5 vin 6 Inga 7 gnauða 10 vinnur 13 urin 16 arfi 17 ský 18 áli 20 ónn 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. júní 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.