Þjóðviljinn - 29.08.1986, Page 7

Þjóðviljinn - 29.08.1986, Page 7
DJÖÐlflUINN Umsjón: Andrea Jónsdóttir Sameinuð f°kkumver Lokahljómieikar til styrktar Amnesty International enduðu með því að sungið var lag Bobs Dylan „I shall be released", sem The Band flutti hvað best hér um árið: Nona Hendryx, Yoko, Sean, Bryan Adams, Sting, Ruben Blades, Lou Reed... 'r<v . Sport Aid; ■___________________________________________________________________________________________________________________________ ~ Undir þessari yfirskrift birtir styrktarhljómleikum og - við- popparar gerðust meðvitaðri ameríska mánaðarritið Rock- burðum sumarsins '86. Og það um ástand heimsmála og line - októberhefti 1986... ekki má með sanni segja að það var sýndu það í verki... en látum er á þá logiðí henni Ameríku; engin óskhyggja að ætla að oss stelast til að kíkja á þessa þeireru svo ítakt viðtímann að Live Aid hljómleikarnir í fyrra atburði. hann hefur ekki við þeim kynnu að valda því að rokk- sumum lengur... - myndir frá Hönd í hönd yfir Ameríku - Hands Across America - var það kallað þegar rokkarar tóku sig til að safna 50 milljónum dollara til styrktar hungruðum og heimilis- lausunt í Bandaríkjunum. Hinar ýmsustu stjörnur drifu sig út á götu sama dag og Afríkuhlaupið hófst og gafst almenningi þar tækifæri til að leiða þar hönd í hönd, allt frá New York til langa sands í Kaliforníu, um leið og tekið var við framlögum til mál- staðarins. Meðal þeirra sem tóku þátt í leiðingunum voru Yoko og Sean Ono-Lennon, Kenny Rog- ers, gamla tríóið Peter, Paul og Mary, Ungfrú Ameríka, Olivia Newton-John og fjölskylda og hjónin Pat Benatar og Neil Ger- aldo. - Sport Aid - Afríkuhlaupið, - Sport Aid, undir stjórn Live Aid frum- Bono reiðir hnetann og brýnir raustina gegn apartheid. Föstudagur 29. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.