Þjóðviljinn - 29.08.1986, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 29.08.1986, Qupperneq 8
GLÆTAN Geidöfog JohnWaite lengsttil hægri. Uittle Steven maöurinn kvöðulsins Bobs Geldof var víð- tækasta hjálparaðgerð sumars- ins. 25. maí kveikti súdanski hlauparinn Omar Khalifa eld fyrir framan húsakynni Samein- uðu þjóðanna í New York, eftir að hafa hlaupið með hann yfir mörg landamæri. Um leið hófst söfnunarhlaup fyrir hungraða í Afríku í mörgum löndum heims, einum 78, nánar tii tekið í 266 borgum. Meðal þátttakenda í London var Simon LeBon Duran og Arcadiu söngvari, Sting og svo sjálfur höfuðpaurinn Bob Geld- of, sem lét sig hafa það að hlaupa þrátt fyrir tlensu. Sun City er sumardvalarstaður í Suður-Afríku og þar af leiðandi margir skemmtikraftar fengnir til Gegn jpartheid, aðskilnaðarstefnu að troða þar upp. Fjöldi rokkara tók sig til og gaf út breiðskífu með sama nafni til að vekja þá og al- menning til mótmæla gegn að- skilnaðarstefnu stjórnvalda í Suður-Afríku. 14. júnívoru síðan haldnir hljómleikar í Central Park í New York, þar sem að- skilnaðarstefnunni var mótmælt og fé safnað sem, eins og ágóði plötunnar, fer í að styrkja suður- afríkanska baráttumenn sem lent hafa í útistöðum við stjórnvöld vegna apartheid-stefnunnar. Co- retta King, ekkja mannréttindabaráttumannsins Martins Luthers King, gætir sjóðsins. Meðal þeirra sem komu fram á hljómleikunum: Bono söngvari U2, Yoko og Sean Ono- Lennon, Little Steven, gítar- leikari Bruce Springsteen, Bob Geldof, John Waite, Mike Monr- oe, fyrrum félagi í Hanoi Rocks, Jackson Browne og unnusta hans Daryl Hannah leikkona. Mannréttindasamtökin Amn- esty International urðu 25 ára á þessu ári. Af því tilefni var farið í 6 borga hljómleikaferðalag í Bandaríkjunum, og spilað í 5 klukkutíma á hverjum stað. Lokahljómleikarnir voru 15. júní í New Jersey. Þátttakendur: U2, Sting, Peter Gabriel, Jackson Browne, Bryan Adams, Joan Baez, Bob Dylan, Tom Petty, Bob Geldof, Madonna, David Johansen, Pat Benatar, Yoko og Sean, Mia Farrow, Meryl Streep, Angelica Houston, Nona Hend- ryx, Lou Reed o.fl. o.fl. Peter, Paul, Mary og Miss America. Yoko og Sean koma víða við sögu... í Hands across America. Vinsældalistar Þjóðviljans Fellahellir Grammið 1. (-) Panic - Smiths 2. (2) Blús fyrir Rikka - Bubbi Morthens 3. (3) The Queen is dead - Smiths 4. (4) London 0 - Hull 4 - Housemartins 5. (-) Life is so cool -Tex and the Horseheads 6. (-) Especially for you - Smithereens 7. (-) Understanding Jane - lciccle Works 8. (-) Living too late - The Fall 9. (1) Some Candy talking - Jesus and Mary Chain 10. (-) Almost prayed - Weather Prophet Rás 2 1. 2. 3. ( 1) Hesturinn - Skriðjöklar ( 4) Braggablús - Bubbi Morthens ( 2) Götustelpan - Pálmi Gunnarsson og Gunnar Óskarsson 4. ( 3) Glory of love - Peter Cetera 5. (11) La Isla bonita - Madonna 6. ( 9) Dancing on the ceiling - Lionel Ritchie 7. ( 6) Meö vaxandi þrá - Erna og Geirmundur 8. (18) Ég vil fá hana strax - Greifarnir 9. ( (28) I wanna wake up - Boris Gardner 10. (23) Fröken Reykjavík - Ríó tríó 8 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.