Þjóðviljinn - 29.08.1986, Side 17
UM HELGINA
Ein mynda Ulfs Trotzig sem sýnir nú í Norræna húsinu og er einn af fremstu
málurum Svíþjóðar.
Tvær myndir þeirra Bong-Kyou Im (vinstri) og Tolla sem sýnda eru í Nýlistasafninu um
helgina og næstu viku.
MYNDLISTIN
Nýlistasafnið
Þar er nýhafin sýning Tolla
(Þorláks Kristinssonar) og
Kóreumannsins Bong-Kyou
Im. Sýning þeirra stendur til 7.
septemberogeropin 16-22
virka en 14-22 um helgar.
Hlaðvarpinn
í myndlistarsal þess ágæta
húss sýnir Helga Egilsdóttir
olíurhálverk sín, sem unnin
eru síðastliöin tvö ár í San
Francisco þar sem hún hefur
stundað nám. Fyrsta einka-
sýning Helgu, en hún hefur
tekið þátt í samsýningum er-
lendis. Opið frá 15-21 alla
daga og stendur til 4. sept-
ember.
Slúnkaríki
Á ísafirði heldur nú sýningu á
verkum Daða Guðbjörns-
sonar, sem landsmönnum er
að góðu kunnurfyrir myndir
sínar. Daði sýnirmálverkog
grafíkmyndir unnar á síðustu
tveimurárum.
Hér-inn
á Laugavegi 72 hefur uppi á
vegg teikningareftir Filip
Frankson. Opið MÁ-LAU
8.30- 22.
Einarssafn
Safn Einars Jónssonar
Skólavörðuholtieropið alla
daga nema MÁ13.30-16.
Höggmyndagarðurinn dag-
Iega10-17.
Ásgrímur
Sýning á Reykjavíkurmynd-
um Ásgríms í tilefni afmælis
borgarinnar. Opið út ágúst
alla daga nema laugardaga
frá 13.30-14.00. Til húsa að
Bergstaðastræti 74. Að-
gangurókeypis.
Gangurinn
Það hljóðláta en öfluga gallerí
sýnir um þessar mundir
teikningar Austurríkismanns-
ins FranzGraf.
Listasafn HÍ
í Odda. Opið daglega milli
13.30- 17. Ókeypis aðgangur.
Sigurður
Sólmundarson heldur nlu sjö-
undu listsýningu sína í Fé-
lagsheimili Ölfusinga í Hver-
agerði. 40 verk tileinkuð 40
ára afmæli Hveragerðis. Opn-
aðLA: 16.
Mokka
Þar er sýning Sólveigar Egg-
erz Pétursdóttur á vatnslita-
myndum frá Reykjavík.
Gestur
Á kaffi Gesti sýnir Ingibjörg
Rán Guðmundsdóttir 16
skreytilistaverk.
Ásmundur
Reykjavikurverk Ásmundar
SVeinssonar í Ásmundar-
safni í Sigtúni. Opin 10-17 alla
daga, stendurfram á haustið.
Björg
í Ferstiklu og Þrastarlundi
sýnir Björg Ivarsdóttir kolt-
eikningar og fleira, mest unn-
ið erlendis. Opið daglega
fram í ágúst.
Þorvaldur
Þorsteinsson sýnir 27 olíum-
álverk í afgreiðslusal Verka-
lýðsfélagsins Einingar, Skip-
agötu 14Akureyri. Þorvaldur
stundar nám í Myndlista- og
handíðaskóla íslandsog mun
útskrifast þaðan næsta vor.
Seltirningar
bjóða upp á sýningu Myndlist-
arklúbbs Seltjarnarness, í
Listaveri að Austurströnd 6.
Þar sýna tíu klúbbfélagar 83
myndirog erþetta 12. sýning
klúbbsins. Opið um helgi 14-
22 en virka daga 16-20.
Alda
Sveinsdóttirsýnirvatnslita-
og akrýlmyndir í Ingólfs-
brunni, Aðalstræti 9 frá 9. ág-
ústtil 12. september.
Djúpið
sýnir um þessar mundir dúk-
risturog grafíkverk eftir
danska myndlistarmanninn
Morten Christofferson. Sýn-
ingin á verkum Danans, sem
er 27 ára og hef ur víða um
heimsýnt, stendurtil
mánaðamóta.
Kaldilækur
í Ólafsvík býður upp á sýningu
á verkum Kjartans Guðjóns-
sonar. Kjartan sýnirgrafíkog
vatnslitamyndir. Sýningin er
opin frá 15-23 FI-SU og
stendurtil 7. september.
Hótel Örk
Þar sýnir Halla Haraldsdóttir
19 glerverk auk nokkurra mál-
verka. HallaerHvergerðing-
um að góðu kunn fyrir gler-
glugga þann er hún gerði í
Helga Þórarinsdóttir leikur í Árbæjarsafni á sunnudag.
kirkju bæjarins. Stendur í
nokkrarvikur.
UlfTrotzig
einn þekktasti myndlistar-
maður Svía sýnir olíumálverk
og grafík i kjallara og anddyri
Norræna hússins. Sýningin
opnarkl. 15SU,enkl. 16
sama daga talar dr. Sven
Sandström listfræðingurum
Ulfoglisthans.
Fréttaljósmyndir
Um helgina opnar í Listasafni
ASl sýningin „World Press
Photo ’86” þar sem sýndar
eru 180 verðlaunamyndir úr
samkeppni blaðaljósmynd-
ara. Opnar LA: 14 en er opin
virka 16-20 en helgar 14-22.
TONLIST
Árbæjarsafn
Helga Þórarinsdóttir leikur á
lágfiðlu í Dillonshúsi sunnu-
daginn31.ágúst millikl. 15-
17.
Tónlistarmót
ungs fólks á Norðurlöndum
verður haldið í Reykjavík um
helgina. Ungirhljóðfæraleik-
arar þessara landa æfa tvö
verk eftir Sibelius og Jón Nor-
dal. Lýkur með tónleikum í
Menntaskólanum við Hamra-
hlíð ÞRI: 20. Einnig verðatón-
leikar í Norræna húsinu á MÁ:
20 þarsem fluttverða
einleiks- og kammerverk. Að-
gangurókeypis.
Emilog
Anna Sigga
halda söngskemmtun þriðju-
daginn 2. september í Hlað-
varpanum. Þau syngja m.a.
nýjar útsetningar á sívinsæl-
umlögum. ÞRI:20.30.
Hlaðvarpinn
Pólski fiðluleikarinn Szymon
Kuran leikur einleik á fiðlu fyrir
sýningar Alþýðuleikhússins á
„Hinsterkari" eftirStrindberg.
FÖ:21 ogSU: 16.
LEIKLIST
Alþýðuleikhúsið
Vegna mikillar aðsóknar og
eftirspurnar verða tvær auka-
sýningar á „Hin sterkari" eftir
AugustStrindberg. Þettaeru
allra síðustu sýningar á þessu
verkiogverða FÖ:21 ogSU:
16. Á undan sýningum leikur
Szymon Kuran varakons-
ertmeistari Sinfóníunnar á
fiðlusína.
LightNights
Sýningum Ferðaleikhússins
lýkur um helgina. Síðustu
sýningar verða í Tjarnarbíói,
FÖ, LAog SU klukkan 21.
HITT OG ÞETTA
Kjarvalsstaðir
Þar er mikil sögusýning sem
ber undirtitilinn Svipmyndir
mannlífs og byggðar. Meðal
annars er fluttur leikþátturinn
„Flensað í Malakoff" eftir
Brynju Benediktsdóttur.
Baugsstaðir
Rjómabúið góða verður opið
til skoðunar í sumar, laugar-
daga og sunnudaga í júlí og
ágústfrá13-18.
Handritin
verða öllum til sýnis í sumar í
Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði við Suðurgötu.
OpiðÞR, FlogLAkl. 14-16 til
loka ágústmánaðar.
SPORTIÐ
Knattspyrna
Mjólkurbikarinn - bikarkeppni
KSI: Úrslitaleikur á Laugar-
dalsvellinum SU 14, Fram og
Akranes. Stórleikurársins.
Bikarkeppni kvenna-úrslita-
leikur: Valur og Breiðablik,
Garðabæjarvöllur LA16.
2. deild karla, 16. umferð:
Völsungur-ÍBÍ, KS-UMFN,
KA-Skallagrímur, ÞrótturR.-
Selfoss og Einherji-Víkingur,
LA14.
3. deild, lokaumferð: Stjarn-
an-Kf og Reynir S.-ÍR. FÖ19.
LeiknirF.-Tindastóll, Magni-
Leiftur, Reynir Á.-Austri E. og
Þróttur N.-Valur Rf. LA14.
Frjálsar
Meistaramót öldunga, Val-
bjarnarvöllur LA14 og SU14.
Unglingamót UMSS, Sauðár-
króki LA.
Sýslukeppni, USÚ.USVS, LA
ogSU.
Golf
Opið haustmót, 36 holur,
Hornafjarðarvöllur LAog SU.
Góð verðlaun.
Golfklúbbur Akureyrar-
Minningarmót LA og SU.
Keilir — Old Charm SU.
Keilir-Burknamótið, kvenna-
mót, LA.
Golfklúbbur Borgarness -
Hamarsmótið, öldungamót,
SU.
^7
Föstudagur 29. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17