Þjóðviljinn - 29.08.1986, Page 18

Þjóðviljinn - 29.08.1986, Page 18
BÍÓHÚSIÐ AIISTurbæjarríÍI Salur 1 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: Myrkrahöfðinginn Hreint Irábær stórmynd gerð af hin- um snjalla leikstjóra Ridley Scott (Allen), og með úrvalsleikurunum Tom Cruise (Top Gun, Risky Bus- iness) og Tim Curry (Rocky Horr- or Plcture Show). Legend fjallar um hina sfgildu baráttu góðs og ills, og gerist þvf í sögulegum heimi. Myndin hefur fengið frá- bæra dóma og aðsókn vfða um heim. í Bandaríkjunum skaust hún upp í fyrsta sæti f vor. Aðal- hlutverk: Tom Cruise, Tim Curry, Mia Sara, David Bennett. Leik- stjóri: Ridley Scott. Myndin er sýnd f Dolby Stereo. Bönnuð Innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Simi 3-11-82 Salur 2 Flóttalestin Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins I Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: Syl- vester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambó, nú Cobra - hinn sterki arm- ur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til að vinna. Dolby Stereo. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lokað vegna sumarleyfa Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby Stereo Bönnuð innan 16 ára. ^Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Lestu aðeins jstjómarblöðin? | ÞIÓÐVIUINN llöttiómál^a^n stjómarandsíöðunnar Vskriftarsinii (911(18 13 3.V Windwalker Ein besta „Indíanamynd" sem gerð hefur verið. Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DJOÐVIUINN UMBOÐSMENN Kaupst. Nafn umboðsmanns Heimili Sími Garöabær Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut 8 651141 Hafnarfjörður Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut 8 651141 Keflavík Ingibjörg Eyjólfsdóttir Suðurgötu 37 92-4390 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-2882 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-3826 Sandgerði Þorbjörg Friðriksdóttir Hólagötu 4 92-7764 Garður Benedikt Viggósson Eyjaholti 16 92-7217 Mosfellssveit Stefán Ólafsson Leirutanga 9 666293 Akranes Finnur Malmquist Dalbraut 55 93-1261 Borgarnes Sigurður E. Guðbrandsson Borgarbraut 43 93-7190 Stykkishólmur Einar Steinþórsson Silfurgötu 38 93-8205 Grundarfj. Guðlaug Pétursdóttir Fagurhólstúni 3 93-8703 Ólafsvík Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18 93-6438 Hellissandur Drífa Skúladóttir Laufás 6 93-6747 Búðardalur Sólveig Ingólfsdóttir Gunnarsbraut 7 93-4142 ísafjörður Esther Hallgrímsdóttir Seljalandsvegi 69 94-3510 Bolungarvík Ráðhildur Stefánsdóttir Holtabrún 5 94-7449 Flateyri Sigríður Sigursteinsd. Drafnargötu 17 94-7643 Suðureyri Þóra Þórðardóttir Aðalgötu 51 94-6167 Patreksfjörður Nanna Sörladóttir Aðalstræti 37 94-1234 Bíldudalur Hrafnhildur Þór Dalbraut 24 94-2164 Hvammstangi Baldur Jensson Kirkjuvegi 8 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Steinunn Valdís Jónsdóttir Öldustíg 7 95-5664 Siglufjörður Sigurður Hlöðversson Suðurgötu 91 96-71406 Aku rey ri Haraldur Bogason Norðurgötu 36 96-24079 Dalvík Þóra Geirsdóttir Hólavegi 3 96-61411 Ólafsfjörður Magnús Þór Hallgrímsson Bylgjubyggð 7 Húsavík Aðalsteinn Baldursson Baughóli 31B 96-41937 Reykjahlíö Þuríður Snæbjörnsdóttir Reykjahlíð 96-5894 Raufarhöfn Sigurveig Björnsdóttir Vogsholti 8 96-51276 Þórshöfn Arnþór Karlsson Laugarnesvegi 29 96-61125 Vopnafjörður Sigurður Sigurðsson Fagrahjalla 14 97-3194 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum"13 97-1350 Seyðisfjörður Sigríður Júlíusdóttir Botnahlíð 28 97-2365 Reyðarfjörður Ingileif H. Bjarnadóttir Túngötu 3 Eskifjörður Þórunn Hrefna Jónasdóttir Helgafelli 3 97-6327 Neskaupst. Ingibjörg Finnsdóttir Hólsgötu 8 97-7239 Fáskrúðsfj. Jóhanna Lilja Eiríksdóttir Hlíðargötu 8 97-5239 Stöðvarfjörður Guðmunda Ingibergsdóttir Túngötu 3 97-5894 Höfn í Hornaf. Ingibjörg Ragnarsdóttir Smáratúni 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiðarbrún 32 99-4194 Þorlákshöfn Guðrún Eggertsdóttir Básahrauni 7 99-3961 Eyrarbakki Ragnheiöur Markúsdóttir Hvammi 99-3402 Stokkseyri Þór Sigurðsson Stjörnusteini Laugarvatn Bragi Hinrik Magnússon Héraðssk. Laugarv. 99-6238 Vík í Mýrdal Sæmundur Björnsson Ránarbraut 9 99-7122 Vestmeyjar Ásdís Gísladóttir Búastaðabraut 7 98-2419 LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 7 Salur A Woller & Anno are Irying lo build o life togelher they just hove to finlsh buiidmg o home together first! THE MONEY PIT Skuldafen Walter og Anna héldu aö þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu i úljaðri borgarinnar. Ýmslr leyndir gallar koma síðan I Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki í lukku- pottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framieidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tímann hafa þurft að faka húsnæöismálast- jórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers), Shelley Long (Staupasteinn), Al- exander Godunov (Vitness). Leik- stjóri: Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. winywilli Ihelfjfoon í kapp við tímann Vinirnir eru í kappi við tímann, þaö er stríð og herþjónusta biður þiltanna, en fyrst þurfa þeir að sinna áhuga- málum sínum, - stúlkunum. Aðal- leikarar eru með þeim fremstu af yngri kynslóðinni: Sean Penn (I ná- vígi), Elisabeth McCovern (Ordi- nary People), Nicolas Cage. Leik- stjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Salur B Ferðin til Bountiful Mbl. ★ ★★★ Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlln Glynn. Leik- stjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fljótarottan Spennuþrungin ævintýra- og sak- amálamynd um mikil átök á fljótinu og æsilega leit að stolnum fjársjóði með Tommy Lee Jones, Brien Dennehy, Martha Plimpton. Leik- stjóri: Tom Rickman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. í návígi Salur C Smábiti Fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá í gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sinum og öðlast eilíft líf þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 111 Hin sterkari Föstudag kl. 21. Sunnudag kl. 16. Allra síðustu sýningar. Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu (öður síns. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk, þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, upþgjör þeirra er óumflýjan- legt og þá er ekki spurt að skyld- leika. Glæný mynd byggð á hrika- legum en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutv.: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn), Christopher Walken (Hjartabaninn). Leikstjóri: James Folev. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Mynd sem kemur öllum I gott skap. Aðalhlutverk: Ottó Waalkes. Leik- ri: Xaver Zchwaezenberger. ragðs góður farsi. ★★★ HP. 11.10. Morðbrellur Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Ágæt spennumynd. A.l. Mbl.** Martröð á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppí. Það hefði hann ekki átt að gera, því farþeginn er enginn venjulegur maður. Far- þeginn verður hans martröö. Leik- stjóri: Robert Harmon. Aðalhlut- verk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrev De Munn. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. [XlloomYSTgÍol REYKJAVÍK REYKJAVÍK Reykjavíkurmynd sem lýsir mannlífinu í Reykjavík nútímans. Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 5. Okeypis aðgangur. Karatemeistarinn II. hlutí Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mikilla vinsælda og „The karate kid". Nú gefst aðdáendum Daniels og Noriyukis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim ytir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Tamlyn To- mita. Leikstjóri John G. Avildsen. Titillag myndarinnar „The glory of love“ sungið af Peter Catera er ofarlega á vinsældalistum víða um heima. Önnur tónlist í myndinni: This is the time (Dennis de Young), Let me at them (Mancrab), Rock and roll over you (Southside Johnny), Rock aro- und the clock (Paul Rogers), Earth angel (New edition), Two Looking at one (Carly Simon). í þessari frábæru mynd sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karateatriði, góð tón- list og einstakur leikur. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 2.45, 5, 7, 9.05 og 11.15. Sýnd i B-sal kl. 4, 6, 8 og 10. DOLBY STEREO 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. ágúst 1986 Sími 78900 Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni Fyndið fólk í bíó (Your are in fhe Movies) Hér kemur stórgrínmyndin Fyndið fólk í bíó. Funny People 1 og 2 voru góðar, en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörgum í opna skjöldu, en þetta er allt saman bara meinlaus hrekkur. Fyndið fólk í bíó er tvímælalaustgrín- mynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk í allskonar astandi. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Villikettir (Wlldcats) Splunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivin- sælu mynd Goldie Hawn, „Private Benjamin" hvað vinsældir snertir. Grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, Hækkað verð. Frumsýnir grinmyndina: „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. DENNIS QIIAID I.OUIS GOSSETT, JR (Enemy Mine) Sýnd kl. 5, 9 og 11. FRUMSÝNIR HINA DJÖRFU MYND „9 1/2 vika“ (9 1/2 weeks) Splunkuný og mjög djörf stórmynd byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Mynd- in fjallar um sjúklegt samband og taumlausa ástríöu tveggja einstak- linga. Hér er myndin sýnd í fullri lengd eins og á Ítalíu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta i ár. Tónlistin í myndinni er flutt af Eur- ythmics, John Taylor, Bryan Fer- ry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aöalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger Leikstjóri: Adrian Lyne. Myndin er i Dolby stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 7. Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and out in Beverly Hills) Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Betfe Midler, Little Ric- hard. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er i Dolby Steroo og sýnd í Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.