Þjóðviljinn - 17.09.1986, Blaðsíða 6
MINNING
Skólastjóri
Skólastjórastaöa viö Grunnskóla Fáskrúösfjarð-
ar er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar
gefurformaöurskólanefndarísímum 97-5101 oq
97-5110.
Selfoss
Ríkissjóður íslands leitar eftir tilboöum í 106,7 fm
íbúð á 1. hæð húseignarinnar aö Hörðuvöllum 6,
Selfossi, ásamt bílskúr. Tilboð sendist eignadeild
fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík,
fyrir 25. september 1986.
Fjármáiaráðuneytið, 15. september 1986.
4. leikvika - 13. sept. 1986
VINNINGSRÖÐ: 1X1-21X-2X2-212
getrauna
VINNINGAR!
Steindór Ámason
skipstjóri
Fæddur 27. desember 1897 - Dáinn 5.
í dag verður gerð útför
Steindórs Árnasonar skipstjóra,
sem lést á Borgarspítalanum að
morgni fimmta september á átt-
ugasta og níunda aldursári.
Steindór var fæddur 27. des.
1897 að Réttarholti á Skaga-
strönd. Foreldrar hans voru Árni
Árnason bóndi á Höfðahólum á
Skaga og kona hans Ingibjörg
Pálsdóttir.
Steindór flutti ungur til
Reykjavíkur og lagði um hríð
stund á fisksölu - keypti fisk af
frönskum skútum fyrir vettlinga
og fleira þesslegt. Hann fór
snemma til sjós, var á sumarver-
tíðum fyrir norðan en vetrarver-
tíðum fyrir sunnan og gekk einatt
á milli eins og margir aðrir góðir
menn. Árið 1920 lauk hann prófi
frá Stýrimannaskólanum og lagð-
ist fyrir í siglingar á dönsku skút-
unni Skirner. En ekki leið á löngu
þar til hann hafði ráðið sig á tog-
ara - fyrst Þóróif. Var hann síðan
um þrjátíu ára skeið á togurum,
fyrst stýrimaður og síðar skip-
stjóri og var alla tíð farsæll í
starfi. Árið 1947 réðst hann sem
framkvæmdastjóri til Bæjarút-
gerðar Neskaupstaðar, en eftir
það var hann með togarana Goð-
anes, Egil rauða og Júpíter. Eftir
að Steindór kom í land 1954 rak
hann hænsnabú á Seltjarnarnesi
allt til ársins 1972.
september 1986
Kona Steindórs, Guðmunda
Jónsdóttir, lifi mann sinn. Þau
eignuðust tvo syni, Árna sem lést
árið 1941, og Jón, sem er kvæntur
og búsettur í Reykjavík.
Steindór lét hagsmunamál sjó-
manna mjög til sín taka og skrif-
aði margar greinar um þau mál,
og þá fyrst og fremst í Þjóðvilj-
ann. í viðtali við Steindór sjö-
tugan, sem birtist hér í blaðinu,
kemur glöggt fram sterkur áhugi
hans á velferð útgerðar - honum
þykir að um það leyti sé ekki rétt
á málum haldið og segir: „Á efri
árum fellur mér það þyngst að sjá
togaraútgerð drabbast niður - er
það mikil yfirsjón fyrir efnahags-
líf okkar.“ Steindór var tíður og
velkominn gestur á blaðinu árum
saman, einn þeirra manna, sem
vilja fylgjast vel með því sem sagt
er og gert á vinstrivæng stjórn-
mála og liggja ekki á liði sínu um
það sem til bragðs skuli taka.
Þjóðviljinn sendir fjölskyldu
Steindórs og vinum einlægar
samúðarkveðjur.
- áb
1. Vinningur: 11. réttir kr. 38.480.
197 45263(4/10) 54442(4/10) 125921(6/10) 543227(4/10)
4017 45565(4/10) 59292(4/10) 128074(6/10) 551146 +
12906 46823(4/10) 96748(6/10) 201390(9/10)
42318(4/10) 52949(4/10) 125499(6/10) 209501(8/10)
2. Vinningur: 10 réttir kr. 1.257.-
975+ 14896 45596 52859 58801 + 101446 200389
1405 15378+ 45675+ 52883 95174* 101684 200837
1575 40666 45676+ 52891+ 95427 101808 + 201079*
1903 40903 45704+ 52943* 95437 101937 201257
1908 41335 45705+ 54591 95576+ 101939+ 201397*
2066★ + 41912 45710+ 55172* 95782 125105 201399*
3343 42051 45947* 55477* 95805 125248* 208962*
6100 42781* 46034★ 55689* 95833* 125319* 526681
7139 43218 46175 56029+ 96016 125821 526690
8186 43211+ 46315 56132* 96217* 126019 543226
8208 43550* 47560 56551 96442 126186* 543229
8215 43715 48240* 56712* 96783 126255* 550193
8497 44282 48602 + 56844 98019 126382
8505 44535 48860*+ 56994+ 98206* 126456 Úr 3. V.
9399 44984 48932 58091 98429 127538* 98338+
9670 45022 50078* 58552 99144 128076
9875 45065+ 50721 58557 99490+ 128407* ★=2/10
10778 45334 51370 58569 100348 128538
14138 45450 51575 58613* + 100567 128940*
14317 45558 52709 58757 100815+
Kærufrestur er til mánudagsins 6. okt. 1986 kl. 12.00 á hádegi.
islenskar Getraunir, íþróltamidstöðinni vlSiglán, Keykjavtk
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á
skrífstofunni í Reykjavík. Vinníngsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn-
ar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir loka kæru-
frests.
)\ TONUSMRSKOU
KOPNOGS
Frá Tónlistarsköla Kópavogs
Skólinn verður settur á morgun föstudaginn 19.
september kl. 17.00 í Kópavogskirkju.
Skólastjóri
Eiginmaður minn og fósturfaðir okkar,
Jón Kolbeinsson
Hátúni 4
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18.
september ki. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á
Hjartavernd eða aðrar líknarstofnanir
Valgerður Guðmundsdóttir
Ella Kolbrún Krlstlnsdóttir Pálína M. Kristinsdóttir
Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? QIÓÐVIUINN Sími 681333 STAÐAR NKM! ' Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áður en að stöðvunarlínu er komið. ^UMFERCJAR^dggggfa^^*^
DIÓÐVIIJINN
0 68 13 33
0 68 18 66
Tíminn
0 68 63 00
Blaðburóur er
BESTA TRIMMIÐ
og borgar
LAUS HVERFI
NÚ ÞEGAR:
Skálagerði
Bakkagerði
Akurgerði
Grensásvegur (að hluta)
Hafðu samband við
Síðumúla 6
0 6813 33