Þjóðviljinn - 17.09.1986, Side 12

Þjóðviljinn - 17.09.1986, Side 12
. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Austurlandi Boöað hefur verið til aðalfundar kjördæmisráðs á Austurlandi á Fáskrúðsfirði 11.-12. október. Samkvæmt reglum ráðsins skal hvert aðildarfélag kjósa einn fulltrúa fyrir hverja 8 félagsmenn eða brot úr þeirri tölu. Er því áríðandi að þau félög sem ekki hafa haldið aðalfund geri það hið fyrsta til að kjósa í kjördæmisráðið. Framkvæmdanefnd. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmennið. Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundi frestað Fólagsfundinum sem átti að vera mánudaginn 22. sept. er frestað um óákveðinn tíma vegna bæjarmálaráðsfundar. Nánar auglýst síðar. Stjórnln. Abl. Vestfjörðum Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á Suðureyri við Súgandafjörð dagana 27. og 28. september. Nánar auglýst síðar. Stjórn kjördæmisráðs Abl. á Vestfjörðum. SKÚMUR KALLI OG KOBBI Það er mikilvægt að þú lærir að meta gildi peninganna. GYLLT FRAMTÍÐI! PENINGARI! HA HA HA, VÖLD, VINIR, ÉG ER RÍKUR. ÉG GET FRÆGÐ KEYPT ALLT SEM ÉG VIL.,^ Mér l" mistókst enn einusinni, ÉG GET KEYPT ÞETTA ALLT! PENINGAR!! ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Hagfræðinámskeið! Efni: Þjóðhagsreikningar og Hugtök í Hagfræði. Leiðbeinandi: Ari Skúlason. Fróðleiksfúsir sem hafa áhuga þurfa að taka frá í dagbókinni sinnifimmtudagskvöldin 18. og 25. sept- ember næstkomandi (kl. 20:00). Fjöldinn verður tak- markaður við 20 þátttakendur. Skráning í síma 1 75 00, hjá Æskulýðsfylkingunni. Áhugahópur um fræðslumiðlunarstarf. Æskulýðsfyikingin á Austfjörðum Erindreki fylkingarinnar verður með fundi á eftirtöldum stöðum á Austfjörð- um á næstu dögum: Egilsstaðir - miðvikudaginn 17. sept. Seyðisfjörður - fimmtudaginn 18. sept. Nánari upplýsingar í síma 91 -17500. Haustfagnaður! Magnús Loftsson syngur, allir þurfa að dusta rykið af þeim gráu í skemmtilegri spurningakeppni, strákarn- ir frá Löngubrekku líta við, Heimir Már les úr nýrri Ijóðabók og Hörður Torfason treður upp. Húsið opn- ar kl. 14.00 og dagskráin hefst kl. 15.00. Kaffi og Ijúfar veitingar, og um kvöldið léttur vals og áfram Ijúfar veitingar. Þú ætlar þó ekki að sitja heima! Fjartengslahópur Dagskrá landsþings ÆFAB 3. til 5. okt. 1986 í Ölfusborgum. föstudagur 3. okt. 20.00 Setning Kristín Ólafsdóttir 20.20 Skýrslur fluttar - umræður a) framkvæmdaráðs b) gjaldkera c) deilda d) Utanríkismálanefndar e) Verkalýðsmálanefndar f) Birtis 23.00 Lagabreytingar og hópvinna kynnt 23.30 hlé. laugardagur 4. okt. 9.00 Lagabreytingar fyrri umræða 10.00 Hópvinna a) unnið að þingmálum b) Almenn stjórnmálaályktun c) lagabreytingar 12.00 Matur 13.00 NÝJAR AÐFERÐIR I BARÁTTUNNI GEGN VÍGBUNAÐARK- APPHLAUPINU OG EFNAHAGSKREPPUNNI í HEIMINUM. framsaga: Ólafur Ragnar Grímsson 14.45 hlé 15.00 VERKALÝÐSHREYFINGIN OG VIÐFANGSEFNI HENNAR Á KOMANDI VETRI. framsaga: Ásmundur Stefánsson 16.45 hló 17.00 Hópvinnu framhaldið 20.00 matur 21.30 kvöldbæn sunnudagur 5. okt. 9.00 Lagabreytingar seinni umræða 10.00 Hópvinna niðurstöður 12.00 Matur 13.00 KOSNINGAR FRAMUNDAN OG ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. framsaga: Svavar Gestsson 14.45 hlé 15.00 Kosningar 16.30 Þingslit Þingið er opið öllum ÆF-félögum, boðið verður upp á að fólk geti verið í sameiginlegum mat. Fólk er hvatt til að skrá sig sem fyrst og félagar utan af landi minntir á að þeir fá niðurgreiðslu á ferðakostnaði. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá önnu á skrifstofunni í síma 17500, alla daga milli 9.00 og 18.00. Og muniði svo að plott er gott; og ekki seinna vænna... Framkvæmdaráð ÆFAB Hörður Torfason Ari Skúlason RlfJGZlDE # /OO GARPURINN FOLDA í Ég hata að sitja við I hliðinaáþessum t krakka. Af hverju þarf égaðsitjaviö hliðinaá honum? Ég vildi miklu frekar sitja við hliðina á stelpunni þarna hinumegin I BUÐU OG STRIÐU Kannski ef ég færi til hennar myndi henni líka við mig og við gætum spurt hvort Nei, annars, kannski er bara best að sitja við hliðina á þessum. 2 3—; n 4 5 ?— 7 n ■ 9 10 □ 11 12 13 □ 14 • 15 16 m 17 18 G 10 20 21 m 22 23 1 □ 24 • 25 KROSSGÁTA Nr. 18 Lárétt: 1 útlit 4 tónar 8 landið 9 fóta- búnaður 11 duglegu 12 hagnaðinn 14 frá 15 njósna 17 upplýkur 19 gifta 21 forsögn 22 sál 24 þó 25 brún Lóðrétt: 1 ráma 2 rauðleit 3 ferða- lagið 4 guðs 5 mark 6 kvenmanns- nafn 7 glufan 10 narta 13 líffæri 16 bylgja 17 okkur 18 lærdómur 20 fljótið 23 umdæmisstafir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sess 4 Ásta 8 knettir 9 jara 11 tófa 12 áforma 14 ar 15 pund 17 kolan 19 æst 21 æki 22 dúsa 24 rati 25 ragn Lóðrétt: 1 stjá 2 skro 3 snarpa 4 átt- an 5 stó 6 tifa 7 Ararat 10 afloka 13 mund 16 dæsa 17 kær 18 lit 20 sag 23 úr 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 17. september 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.