Þjóðviljinn - 17.09.1986, Qupperneq 11
I
Listinn
valinn
í dag
Nýtt fyrirkomulag hefur nú
verið ákveðið við val laga á vin-
sældalista Rásar 2. Hlustendur
sem vilja hringja inn uppáhalds-
lögin sín eiga eftirleiðis að
hringja á miðvikudögum milli
16.00 og 18.00 í stað fimmtudaga
áður. Þeirra val gidlir 50%, og val
dagskrárgerðarfólks á Rásinni
gildir 25%. Athygli er vakin á því
að hægt er að hringja bæði á Ak-
ureyri og Reykjavík, og númerið
fyrir norðan er 96-27123 en fyrir
sunnan 91-687123.
Á móti þessum 75% koma svör
fólks sem hringt verður í frá Rás-
inni. Og fleiri breytingar hafa
verið gerðar, Gunnar Þórðarson
hefur nú samið ný stef með listan-
um og umsjónarmaður þáttarins
verður Gunnlaugur Helgason
sem hingað til hefur séð um kynn-
ingu Topp 30 á sunnudögum. Sá
þáttur hættir þó ekki heldur mun
Gunnlaugur hafa umsjón með
báðum þáttunum. Kynningin á
Topp 10 verður áfram á
fimmtudögum kl. 20.00.
Kvenféfag
Kópavogs
Kvenfélag Kópavogs heldur
fund á fimmtudaginn, þann 18.
september kl. 20.30. Sjúkraþjálfi
kemur í heimsókn á fundinn.
Mætum allar. Stjórnin
GENGIÐ
Gengisskráning
16. september 1986 kl. 9.15.
Bandaríkjadollar Sala 40,830 60,306
Sterlingspund
Kanadadollar 29,490
Dönskkróna 5,2582
Norskkróna 5,5653
Sænskkróna 5,8948
Finnskt mark 8,2954
Franskurfranki 6,0770
Belgískurfranki 0,9512
Svissn. franki 24,5845
Holl. gyllini 17,6295
Vestur-þýskt mark .. 19,9001
Itölsklíra 0,02886
Austurr.sch 2,8314
Portúg. escudo 0,2773
Spánskur peseti 0,3033
Japansktyen 0,26189
(rsktpund 54,733
SDR (sérstök dráttarréttindi)... 49,3057
ECU-evrópumynt 41,7956
Belgískurfranki 0,9517
Pýska sapan
Sjúkrahúsift í Svartaskógi er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.40. Á
myndinni eru Heidelinde Weis og Klausjurgen Wussow í hlutverkum laeknanna
Elenu Bach og Brinkmans prófessors.
Fjórir Rússar
Seint á 19. öldinni fæddust í
Rússlandi fjögur afburðaskáld,
þau Anna Akhmatova, Boris
Pasternak, Osip Mandelstam og
Marina Tsvetaeva. Þau tilheyrðu
svokallaðri „silfuröld“ rússneskr-
ar ljóðlistar, sem hófst fyrir alda-
mótin með simbólismanum, en
hann barst til Rússlands frá Fra-
kklandi, og blómstraði þar á
fyrsta áratug aldarinnar. Um
1910 komu svo nýjar hreyfingar
til sögunnar, þær helstu voru fút-
úrisminn og akmeisminn. Past-
ernak fylgdi um tíma stefnu fút-
úrista, og Akhmatova og Mand-
elstam voru meðal frumkvöðla
akmeismans. Annars má segja að
skáldin fjögur hafi öll farið eigin
leiðir í skáldskap sínum.
Fyrsti þátturinn fjallar um
skáldkonuna Önnu Akhmatovu.
Hún var ljóðskáld ástar og mann-
legra samskipta. Ljóð hennar
minna oft á myndir impresjón-
ista, þar sem ákveðnu augnabliki
eða stemmningu erlýst. Akhmat-
ova varð um skeið að þola miklar
ofsóknir sovéskra yfirvalda, en
síðustu ár sín naut hún mikillar
virðingar bæði innanlands sem
utan. Umsjónarmaður þáttanna
fjögurra er Áslaug Agnarsdóttir.
Rás 1 kl. 20.30 _______
Kliður
að sunnan
Þátturinn Kliður er á dagskrá
Rásar 2 í dag. Honum stjórnar
Gunnar Svanbergsson sem nú er
kominn hingað suður en eins og
hlustendur hafa væntanlega tekið
eftir hefur þessi þáttur verið
sendur út frá Ríkisútvarpinu á
Akureyri hingað til. Þetta er tón-
listarþáttur þar sem blandað er
saman nýrri og gamalli tónlist og
svo auðvitað kryddað hæfilega
með léttu heimilislegu spjalli.
Rás 2, kl. 14.00.
ÚTVARP - SJÓNVARPf
Miðvikudagur
17. september
m
*AS 1
7.00 Veöurtregnir. Fréttir.
Baen.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Hús60
feöra" eftir Meindert
Dejong. Guörún Jóns-
dóttir les þýðingu sína
(15).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Lesið úr forustu-
greinum dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.05Daglegtmál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10Veðurfregnir.
10.30 Land og saga.
Ragnar Ágústsson sér
umþáttinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Um-
sjón: Anna Ingólfsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn. Börn
og umhverfi þeirra. Um-
sjón: Anna G. Magnús-
dóttir og Berglind Gunn-
arsdóttir.
14.00 Mlðdegissagan:
„Mahatma Gandhi og
lærisveinar hans“ eftir
Ved Mehta. Haukur
Sigurðsson les þýðingu
sina(15).
14.30 Norðurlandanótur.
Noregur.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Á
Vestfjarðahringnum.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónlelkar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Umsjón: Kristín Helga-
dóttirogSigurlaugM.
Jónasdóttir.
17.45Torglð. Þátturum
samlélagsbreytingar,
atvinnuumhverfi og
neytendamál. - Bjarni
Sigtryggsson og Adolf
H.E. Petersen. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.40Tilkynningar.
19.45 Að utan. Fréttaþátt-
urumerlendmálefni.
20.00 Sagan: „Sonur
elds og fsa“ eftir Jo-
hannes Heggland.
Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórs-
dóttir les (10).
20.30 Ýmsar hliðar. Þátt-
uríumsjáBernharðs
Guðmundssonar.
21.00 íslenskirelnsöng-
varar og kórar syngja.
21.30 Fjögur rússnesk
IJóðskáld. Fyrsti þáttur:
Anna Akhmatova. Um-
sjón: Áslaug Agnars-
dóttir. Lesari með henni:
Berglind Gunnarsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15Veðurfregnir.
22.20 Hljóð-varp.Ævar
Kjartansson sér um þátt
í samvinnu við hlustend-
ur.
23.10 Djassþáttur - Jón
MúliÁmason.
24.00 Fróttir. Dagskrárlok.
RAS2
9.00 Morgunþáttur í um-
sjá Kolbrúnar Halldórs-
dóttur, Kristjáns Sigur-
jónssonar og Sigurðar
Þórs Salvarssonar.
Elísabet Brekkan sér
um barnaefni kl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Kliður. Þáttur í um-
sjáGunnarsSvan-
bergssonar (frá Akur-
eyri).
15.00 Nú er lag. Gömul og
nýúrvalslögaðhætti
hússins. Umsjón:
Gunnar Salvarsson.
16.00Taktar. Stjórnandi:
Heiðbjört Jóhannsdótt-
ir.
17.00 Erill og ferill. Erna
Arnardóttir sér um tón-
listarþáttblandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Tekið á rás. Ingólfur
Hannesson og Samúel
örn Erlingsson lýsa leik
(þróttabandalags Akra-
ness og Sporting Lisboa
í Evrópukeppni félags-
liða.
20.00 Dagskrárlok.
Fróttireru sagðar kl. 9.00,
10.00,11.0,15.00,
16.00 og 17.00.
Slgurði G. Tómassyni.
Létttónlist með morg-
unkaffinu. Sigurður lítur
yfir blöðin og spjallar við
hlustenduroggesti.
Fróttirkl. 8.00 og 9.00.
09.00-12.00 PállÞor-
stelnsson á léttum
nótum. Palli leikuröll
uppáhaldslöginog
ræðirvið hlustendurtil
hádegis. Fréttirkl.
10.00,11.00 og 12.00.
12.00-14.00 Áhádegis-
markaði með Jó-
hönnu Harðardóttur.
Jóhanna leikur létta tón-
list, spjallarum
neytendamál og stýrir
flóamarkaðí kl. 13.20.
Fréttirkl. 13.00 og
14.00.
14.00-17.00 PéturSteinn
á réttrl bylgjulengd.
Péturspilarog spjallar
við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttirkl. 15,
16og 17.
17.00-19.00 Hallgrfmur
Thorstelnsson f
Reykjavfksfðdegis.
Hallgrimur leikur tónlist,
lítur yfir fréttirnar og
spjallarviðfólksem
kemur við sögu. Fréttir
kl. 18.00 og 19.00.
19.00-21.00 Þorsteinn
Vilhjálmsson f kvöld.
Þorsteinnleikurlétta
tónlistog kannar hvað
er á boðstólum í næturl-
ffinu.
21.00-23.00 VllborgHall-
dórsdóttlrspllarog
spjallar. Ðubbi Morth-
ens verður gestur Vil-
borgaríkvöld. Hlust-
endum gefst kostur á að
hringjaístúdíóiðog
leggja spurningar fyrir
hann.
23.00-24.00 Vökulok.
Fréttamenn Bylgjunnar
Ijúka dagskránni með
fróttatengdu efni og Ijúfri
tónlist.
SJONVARPIÐ
06.00-07.00 Tónlistí
morgunsárið. Fróttir kl.
7.00.
07.00-09.00 Á fætur með
19.00 Úr myndabókinni.
19.50 Fróttaágrip á tákn-
máll.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og
vislndi. Umsjón: Sig-
urðurH. Richter.
21.05 Heilsað upp á f ólk.
EmilMagnússon,
kaupmaður I Grundar-
firðl.
21.40SJúkrahúsiðf
Svartaskógi. (Die
Schwarzwaldklinik). 2.
Morðlngja liknað.
22.25 Leikur að eldi -
Þrlðlihluti.
23.15 Frettlr í dagskrár-
lok.
nc
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 12.-18. sept. er í Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki.
Fyrrnef nda apótekið er opið
um helgarog annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Kópavogsapótek opið virka
daga tiM 9, laugardaga 9-12,
lokað sunnudaga. Hafnar-
f jarðar apótek og Apótek
Norðurbæjar: virka daga 9-
19, laugardaga 10-16. Opin til
skiptis á sunnudögum 11-15.
Upplýsingar í síma 51600.
Apótek Garðabæjar
virka daga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kef la-
vikur: virka daga 9-19, aðra
daga10-12.Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokað í hádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ekog Stjörnuapótek, opin
virka daga kl. 9-18. Skiptast á
vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrennl - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
SjúkrahúsiöHúsavík: 15-16
og 19.30-20.
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspit-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öidrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pítali:alladaga 15-16og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 14.30-17.30. St.
Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16 og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30.Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alla daga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
LOGGAN
Reykjavik....sími 1 11 66
Kópavogur....sími 4 12 00
Seltj.nes....sími 1 84 55
Hafnarfj....sími 5 11 66
Garðabær....sími 5'11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík...sími 1 11 00
Kópavogur...simi 1 11 00
Seltj.nes...sími 1 11 00
Hafnarfj... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspitat-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími 81200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingarum
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garöaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akurey ri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstööinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Nevðarvaktlæknas.
1966.
Ljpplýsingar um gufubað o.fl.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartími sept-maí,
virkadaga7-9og 17.30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga9-12. Kvennatim-
ar þriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
Iaugardaga8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Keflavíkur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudagatil 19), laugardaga
8-10og 13-18, sunnudaga9-
12. Sundlaug Hafnarfjarð-
ar: virka daga 7-21, laugar-
daga 8-16, sunnudaga 9-
11.30, Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, Iaugardaga7.10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virkadaga7-8 og 17-19.'30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
LÆKNAR
Borgarspítalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þásem
SUNPSTAÐIR
Reykjavik. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug:virka ?
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. um gufubað i
Vesturbæis. 15004.
Breiðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30. sunnudaga 8-17.30.
YMISLEGT
Árbæjarsaf n er opið 13.30-
18 alla þaga nema mánu-
daga. Ásgrímssafn þriðjud.,
fimmtud. og sunnudaga
13.30-16.
Neyðarvakt T annlæknafél.
(slands i Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg eropin
laugard.ogsunnud.kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvart fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Simi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga f rá
kl. 10-14. Simi 688620.
Kvennaráögjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendurþurfa
ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar eru frá kl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavikurog Akraness er
semhérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldieðaorðiðfyrirnauðgun. ,
Samtökin ’78
Svarað er í upplýsinga- og
Kanada
11855,
13.00'
30,7.
Alltísl.
GMT. .
i,3m.,kl.
9775 KHz,
“ 23.35/45.
ersamaog
■
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
(slandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Síminn er 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriðjudögum
frá 5-7, i Kvenpahúsinu, Hótel
Vík, efstu hæð.
JT;..
SÁÁ
Samtök áhugatotks um á-
fengisvartdámólið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálp(viðlögum81515. (sim-
svari). Kynnirigarfundir i Siðu-
múla 3-5 fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandendáalkóhólista,
Traðarkotssundi6. Opinkl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurianda, Bretlands og
meginlandsins: 135 KHz,
21,8m. kl.12.15-12.45. Á
9460 KHz, 91,1 m.kl. 18.55-
19.36/45.AS060 KHz, 59,3
m.kl. 13.Ö0-13.30. Á9675
KHz, 314 ki.; 18.55-19.35. Til
idaríkjanna: