Þjóðviljinn - 18.09.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.09.1986, Blaðsíða 11
Ferða- félagið 19.-21. septcmber. 1. Landmannaiaugar - Jökulgil. Lagt af stað kl. 20.00 á föstudag. Gist í upphituðu húsi í Land- mannalaugum. Laugardagurinn notaður til að fara inn í Jökulgil- ið, sem er víðfrægt fyrir stór- brotna náttúru. Á sunnudaginn er gengið um nágrenni Laug- 2. Þórsmörk - haustlitaferð. Þórsmörkin er sjaldan fegurri en á haustin þegar litadýrð náttúr- unnar er hvað mest. Gist í upphit- uðu og upplýstu húsi. Farnar gönguferðir um nágrennið. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Spila- kvöld Frá SÍBS og SÁO: Spilakvöld SÍBS og Samtaka gegn asthma og ofnæmi verður haldið Hallveigar- stöðum við Túngötu í kvöld, fimmtudagskvöld, 18. september kl. 20.30. Kaffiveitingar verða seldar við vægu verði og góðir vinningr eru í boði. Vonandi taka félagar og velunnarar þessari ný- breytni vel og fjölmenna. Mætum nú öll sem getum og ánægju höf- um af að spila í glöðum hópi. Stjórnirnar GENGIÐ Gengisskráning 17. september 1986 kl. 9.15. Sala 40,710 59,986 29,287 Dönskkróna 5,2750 5,5710 Sænsk króna Finnskt mark Franskurfranki 5,9021 8,2963 6,0975 Belgískurfranki 0,9646 24,7252 Holl.gyllini Vestur-þýskt mark 17,6946 .. 19,9755 0,02894 2,8429 Austurr. sch Portúg. escudo Spánskurpeseti 0,2779 0,3039 0,26155 54,869 Japanskt yen SDR (sérstökdráttarréttindi)... ECU-evrópumynt Belgískurfranki 49,2343 41,8682 0,9528 Jim Morrison söngvari Doors; hann lifði hratt en stutt. Dymar að hinu óþekkta „Ég ætla að rekja feril hljóm- sveitarinnar Doors og æviferil söngvara hennar, Jims Morri- son“, sagði Berglind Gunnars- dóttir en hún verður með nýjan þátt á dagskrá Rásar 2 í kvöld sem nefnist Dyrnar að hinu óþckkta. Alls verða þættirnir þrír. „Þessi hljómsveit starfaði á 7. áratugnum, tímabili hippanna og ’68 kynslóðarinnar með öllum þeim hræringum sem áttu sér stað þá. Fólk upplifði augnablikið mjög sterkt, margir á kafi í dópi og í uppreisn gegn umhverfinu. Jim Morrison var dæmigert barn þessara tíma, lifði mjög hátt og sterkt en mjög stutt. Hann lést árið 1971 úr ofneyslu áfengis og •eiturlyfja, sá þriðji úr röðum poppstjarna á skömmum tíma. Hin tvö voru Jimi Hendrix og Janis Joplin. Það hefur verið sagt um Jim Morrison að þegar hann frétti af láti Joplin þá hafi hann sagt „Ég verð sá þriðji“ og hann varð vissulega forspár um það“, sagði Berglind. Þáttur hennar er á Rás 2 kl. 23.00. Samningsrétturinn Fimmtudagsumræðan snýst að þessu sinni um ný viðhorf í samn- ingsréttarmálum opinberra starfsmanna. Umræðunum stýrir Elías Snæland Jónsson og við- mælendur hans verða aðilar frá BSRB, Kennarasambandi ís- lands, BHMR og ríkisvaldinu. Rætt verður um núverandi stöðu í málunum og hvers er að vænta í viðræðum ríkisvaldsins og opin- berra starfsmanna um samnings- rétt. Rás 1 kl. 22.20. ÚTVARP - SJÓNVARPi Fimmtudagur 18. september m HAS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna:„Hús60 feðra“ eftir Meindert Dejong. Guðrún Jóns- dóttir les þýðingu sína (16). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesið úr fomstu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngielkirá Broadway 1986. Sjötti þáttur: „LaCageaux Folles”. Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Ídagsinsönn- Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir VedMehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína(16). 14.30 flagasmiðju Jónatans Ólafssonar. 15.00 Fréttir.Tilkynning- ar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavíkur og ná- grennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dmitri Sjostako- vltsj. Kvartett nr. 11 ifís- moll op. 108. Borodin- kvartettinn leikur. Um- sjón: Sigurður Einars- son. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnetog Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torglð-Tóm- stundaiðja. Umsjón: Óðinn Jónsson.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál. Guð- mundur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Égman. Þátturí umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.50 TónlisteftirÞórar- InJónssoi. .. „Sól- arljóð“, tónverk eftir sópran, fiðlu og píanó. Elísabet Erlingsdóttir syngur, Guðný Guð- mundsdóttirleikurá fiðlu og Kristinn Gests- son á píanó. b. Orgel- sónata. Marteinn H. Friðriksson leikur. 21.20 „Heimboð", smá- saga eftir Svein Ein- arsson. Höfundurles. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan - Hvert stefnlr Háskóli fslands? Stjórnandi: Elías Snæland Jóns- son. 23.20 Kammertónlist. Strengjakvartett í G-dúr op. 106eftirAntonín Dvorák. Vlach- kvartettinn leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Doors. Umsjón: Berg- lindGunnarsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðarkl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. BYLGJANi RAS 9.00 Morgunþátturí umsjáÁsgeirsTómas- sonar, Gunnlaugs Helgasonar og Kolbrún- ar Halldórsdóttur. Elísa- bet Brekkan sérum barnaefnikl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Andrá. Stjórnandi: Ragnheiður Daviðsdótt- ir. 15.00 Djassog blús. Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Hitt og þetta. Um- sjón: Andrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Einuslnniáður var. Bertram Möller kynnirvinsæl rokklög frá árunum 1955-1962. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældallsti hlustenda rásartvö. Gunnlaugur Helgason kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Gest- ur Einar Jónasson stjórnarþættinum. (Frá Akureyri). 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:Svavar Gests. 23.00 Dymaraðhinu óþekkta. Fyrsti þátturaf þremur um Jim Morri- son og hljómsveitina 06.00-07.00 Tónlistf morgunsárið. Fréttir kl.7.00. 07.00-09.00 Áfæturmeð Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 PállÞor- steinsson á léttum nótum. Palli leikuröll uppáhaldslögin og ræðirviðhlustendurtil hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Áhádeg- ismarkaðimeðJó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tón- list, spjallarum neytendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Stelnn á réttri bylgju- lengd. Péturspilarog spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- irkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorstelnsson t Reykjavik síðdegls. Hallgrímur leikur tónlist, líturyfirfréttirnarog spjallar viðfólksem kemurviðsögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónllst með léttum takti. 20.00-21.30 JónínaLe- ósdóttir á f immtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist eftir þeirra höfði. 21.30-23.00 Spurnlnga- leikur. Bjarni Ó. Guð- mundsson stýrir verð- launagetraun um popp- tónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með fréttatengdu efni og Ijúfri tónlist. Svæðlsútvarp virka daga vlkunnarfrámánu- degitilföstudags. 17.03-18.00 Svæðlsút- varp fyrlr Reykjavík og nágrenni-FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisút- varp fyrlr Akureyrl og nágrennl—FM 96,5 MHz 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni- FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyrl og nágrenni - FM 96,5 MHz Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 12.-18. sept. er í Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opiðvirka dagatil 19, Iaugardaga9-12, lokað sunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur:virkadaga9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokað (hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspít- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30,helgar15-18,og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin viö Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga.15-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 14.30-17.30. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19.Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík...simi 1 11 66 Kópavogur...sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...simi 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj... simí 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. Hpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartimi sept-mai, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, Iaugardaga8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um guf u- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12 Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, Iaugardaga7.10- 17.30, sunnudaga8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalsiaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað i Vesturbæis. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, Iaugardaga7.30- 17.30. sunnudaga 8-17.30. YMISLEGT Árbæjarsafneropið 13.30- 18alladaganemamánu- daga. Ásgrimssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt T annlæknafél. (slands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Simi21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímarerufrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá saintökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum timum. Síminner91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Siðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8m.kl. 12.15-12.45. A 9460 KHz,31,1 m.kl.18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30.Á9675 KHz, 31.0.kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz,25,3m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaoq GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.