Þjóðviljinn - 19.09.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.09.1986, Blaðsíða 9
MYNDLISTIN UM HELGINA Prjónlist Ólöf Guðrún Sigurðardóttir sýnirsérhannaðarprjónaflík- ur á Mokka. Stendur út mán- uðinn. Ingólfsbrunnur Jón Júlíus Einarsson sýnir 24 svart/hvítar Ijósmyndir í Ing- ólfsbrunni (Miðbæjarmarkað- inum Austurstræti). Opið 9- 18, stendur til 17. okt. FjóraráVÍN Samsýning í Garðyrkjustöð- inni á Akureyri: Anna Guðný Sigurgeirsdóttir, LóaGuðrún Leónardsdóttir, Ruth Hansen og Iðunn Ágústsdóttir. 40 myndverk, olía pastell, vatns- litir, túss. Ópnað LA, stendur til 5. okt., opið til 23.30. Fréttamyndir Ljósmyndasýning bandarfska „World Press Photo“ fram- lengd til 21. sept. Opin virka 16-20. helgar 14-22. Ath. síð- astasýningarhelgi. Húsavík Guðmundur Björgvinsson sýnir vatnslitateikningar í Hliðskjálf, Húsavík. Opið 14- 22. Trotzig Eitt verka Hörpu Björnsdóttur, sem hefur opnað sýningu í Gallerí Borg. Verk Svíans Ulf T rotzig í Nor- ræna húsinu. Stendurtil 21. sept. Sumsé síðasta sýning- arhelgi. Gestur Myndir Axels Jóhannessonar hanga á veggjum Café Gests, Laugavegi. Ásta í Nýló Sýning Ástu Ólafsdóttur hefst í Nýlistasafninu Vatnsstíg LA. Stendurtil 21. sept. Opið 16- 20 virka, 14-20 helgar. Síð- astahelgiÁstu. á laugardag. Djúpið sýnir um þessar mundir dúk- risturog grafíkverkeftir danska myndlistarmanninn Morten Christofferson. Sýn- ingin á verkum Danans sem er 27 ára og hef ur víða um heim sýnt, stendurtil mán- aðamóta. Seltirningar bjóða upp á sýningu Myndlist- arklúbbs Seltjarnarness, í Listaveri að Austurströnd 6. Þar sýna tíu klúbbfélagar 83 myndir og er þetta 12. sýning klúbbsins. Opið um helgi 14- 22 envirkadaga 16-20. Langbrók Gallerí Langbrók við Bók- hlöðustíg 2 er opið LA, 14-18 og eru þar sýnd textílverk og sitthvað fleira. Hér-inn á Laugavegi 72 hefur uppi á vegg teikningar eftir Filip Frankson. Opið MÁ-LAU 8.30-22. Þorvaldur Þorsteinsson sýnir 27 olíu- málverk f afgreiðslusal Verka- lýðsfélagsins Einingar, Skipa- götu 14Akureyri. Þorvaldur stundar nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og mun útskrifast þaðan næsta vor. Einarssafn Safn Einars Jónssonar Skólavörðuholti er opið alla daga nema MÁ13.30-16. Höggmyndagarðurinn dag- lega 10-17. Hallgerður heitir nýtt gallerí þeirra Lang- bróka við Laufásveg. Þar sýnir Hallgrímur Helgason 30 olíumálverk. Sýning Hall- gríms stendur til 21. septemb- er og er opin virka daga 12-18 en helgar 14-22 Síðasta sýn- ingarhelgi Hallgríms. Listasafn HÍ í Odda. Opið daglega milli 13.30-17. Ókeypis aðgangur. Sigurður Sólmundarson heidur nú sjö- undu listsýningu sína f Fé- lagsheimili Ölfusinga í Hvera- gerði. 40 verk tileinkuð 40 ára afmæli Hveragerðis. Harpa Harpa Björnsdóttir hefur opn- að sýningu í Gallerí Borg. Hún sýnir þar 20 myndir unnar með blandaðri tækni. Sýning Hörpu stendurtil mánaðar- loka. Mokka Þar er sýning Sólveigar Egg- erz Pétursdóttur á vatnslita- myndum frá Reykjavík. Ásmundur Reykjavíkurverk Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsal í Sigtúni. Opin 10-17 alla daga, stendur fram á haustið. Slunkaríki Á ísafirði stenduryfirsýning á verkum Daða Guðbjörns- sonar, sem landsmönnum er að góðu kunnurfyrirmyndir sínar. Daöi sýnir málverk og grafíkmyndir unnar á síðustu tveimurárum. Septem Septemberhópurinn sýnir frá og með LA á Vesturgötu 17. Nýló Volker Nikel og Wolfgang Prelowski opna samsýningu um helgina í Nýlistasafninu. Báðir búsettir í Vestur-Berlín. SU 20. Gangskör í Gallerí Gangsköropnar Jón Þór Gíslason sýningu LA14. Hún stendurtil 4. október og er opin virka 12-18 en helgar Landið Gleðisöngleikur Kjartans og Atla Heimis sem metaðsókn hefur hlotið LA, 20.30. Sólmundur Fyrsta frumsýning leikárs LR Upp með teppið, Sólmundur heitir verk eftir Guðrúnu Ás- mundsdóttur um fyrstu árin í sögu Leikfélagsins. Frumsýnt FÖ, 20.30, en önnur SU, 20.30. Óperan Islenska óperan sýnir II Tro- vatore eftir Guiseppe Verdi í Gamla bíói LA, 20. Söngvarar leggjasíðan land undirfót og f ara norður til Blönduóss og sýna þar í félagsheimilinu SU, 20. TÓNLIST Tapiola-kór Finnski kórinn T apiola er hér í heimsókn f boði kórs Öldu- túnsskóla. Kórinn er þekktur í Finnlandi og hefurfarið ítón- leikaferðir víða um heim og hlotið mjög góðar viðtökur. Tónleikar kórsins verða í Hafnarfjarðarkirkju MÁ, 20.30 og í Langholtskirkju ÞR, 20.30. Vísnakona Þýsk vísnasöngkona Bettina Wegner er stödd á íslandi þessa dagana á vegum Goet- he stofnunarinnar. Hún held- ur tónleika í Norræna húsinu LA, 17. HITT OG ÞETTA Fold ’86 Torfhleðslusýningin Fold '86 verður opnuð á laugardag í Vatnsmýri. Ýmsar uppákom- urfornarog nýjarsamhliða sýningum á nýstárlegum torf- byggingum. Skátar Skátafélagið Kópar úr Kópa- vogi er að hefja vetrarstarfið og verður innritað að Borgar- holtsbraut 7 LA, 14-18. Hananú Vikuleg laugardagsganga frístundahópsins Hananú í Kópavogi leggur af stað frá Digranesvegi 12LA, 10.00. Fermingin Opinn fundur um ferminguna, fjölskylduna og kirkjuna verð- ur í Bústaðakirkju MÁ, 20.30. Dag Lökkesegirfráþvíhvern- ig Norðmenn haga sfnum fermingarundirbúningi. Föstudagur 19. september 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 AFMÆLISUTGAFA vegna 70 ára afmælis Guðrúnar Guðvarðardóttur FERÐA- SÖGUR FRÁ VESTFJÖRÐUM NIÐJATAL Þóru Gunnlaugsdóttur frá Svarfhóli Álftafirði Guðrún Guðvarðardóttir I tiletni af 70 ára afmæli Guðrúnar Guðvarðardóttur í vor s.l. mun Starfsmannafélag Þjóðviljans gefa út ferðasögur hennar frá Vestfjörðum og niðjatai Þóru Gunnlaugsdóttur frá Svarfhóli. Bókin er væntanleg á markaðinn í október. Þeir sem hug hafa á að tryggja sér eintak geta hringt í síma 681333/73687 (Jóhannes) og 610398 (Jörundur) eða fyllt út pöntunarseðil og sent Starfsmannafélagi Þjóðviljans. Pósthólf 8020, 128 Reykjavík. Nöfn áskrifenda munu birtast i bókinni sem heillakveðja. Bókin kostar kr. 1.300,- til áskrifenda. (Útsöluverð úr búð verður kr. 1.500.-). Pöntunarseðill Nafn Heimili Póstnúmer Slmi Bráðlaglegt torfhús, en torfhleðslusýningin Fold ’86 hefst í Vatnsmýrinni 14-18. LEIKLIST

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.