Þjóðviljinn - 19.09.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 19.09.1986, Qupperneq 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Austurlandi Boðaö hefur verið til aðalfundar kjördæmisráðs á Austurlandi á Fáskrúðsfirði 11.-12. október. Samkvæmt reglum ráðsins skal hvert aðildarfélag kjósa einn fulltrúa fyrir hverja 8 félagsmenn eða brot úr þeirri tölu. Er því áríðandi að þau félög sem ekki hafa haldið aðalfund geri það hið fyrsta til að kjósa í kjördæmisráðið. Framkvæmdanefnd. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Aðalfundur Aðalfundur fólagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Fólagar fjölmennið. Stjórnin. Alþýðubandalagiö Akranesi Félagsfundi frestað Félagsfundinum sem átti að vera mánudaginn 22. sept. er frestað um óákveðinn tíma vegna bæjarmálaráðsfundar. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Abl. Vestfjörðum Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á Suðureyri við Súgandafjörð dagana 27. og 28. september. Nánar auglýst síðar. Stjórn kjördæmisráðs Abl. á Vestfjörðum. Alþýðubandalagið Grundarfirði Félags- fundur Félagsfundur verður haldinn miðvik- udaginn 24. september í húsi félags- ins Borgarbraut 1 og hefst kl. 20.30. Gestir fundarins verða þeir Svavar Gestsson formaður AB, og Skúli Al- exandersson alþingismaður. Allir félagar velkomnir. Stjórnin. Svavar Alþýðubandalagið Kópavogi Félagsfundur ABK boðar til félagsfundar mánudaginn 22. september í Þinghóli kl. 20.30. Heimir Pálsson bæjarfulltrúi mætir og ræðir um viðhorfin í bæjarmálunum og Geir Gunnarsson alþingismaður ræðir um viðhorfin fyrir kom- andi kosningar. Fólagar fjölmennið. Stjórnin. Heimir Geir Skúli Alþýðubandalag Héraðsmanna Aðalfundur Alþýðubandalagsfélag Héraðsmanna boðar til aðal- fundar mánudaginn 29. sept. n.k. kl. 20.30 í Vala- skjálf. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmis- ráðs. 3) Önnur mál. Helgi Seljan alþingismaður heimsækir fundinn. Kaffiveitingar á vegum félagsins. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Helgi Seljan. Starfsfólk óskast Óskum að ráða vaskt fólk nú þegar til starfa í áfyllingardeild. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 40460 milli kl. 13 og 16. Málning h.f. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða AÐSTOÐARMENN VIÐ TENGINGAR jarðsíma á Stór-Reykjavíkursvæðið. Nánari upp- lýsingar verða veittar í síma 26000. SKÚMUR KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU 2 m 4 B « 7 I □ ■ r » 1CI □ íí 12 13 □ 14 • 18 1« m 17 18 m 18 20 21 ; m 22 231 □ 24 1 25 • KROSSGÁTA Nr. 20 Lárétt: 1 skurn 4 vökva 8 húms 9 lykkju 11 lokaorð 12 ásakar 14 íþrótt- afélag 15 starfsöm 17 rausn 19 spýja 21 fas 22 ófrægja 24 þjáðust 25 frá- sögn Lóðrétt: 1 poka 2 hressa 3 dreitillinn 4 fjöldi 5 lóleg 6 ágeng 7 dýrin 10 karlmannsnafn 13 skelin 16 blása 17 dans 18 venju 20 tónverk 23 klaki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 tagl 4 skek 8 einkunn 9 alin 11 elna 12 fálkar 14 il 15 atti 17 signa 19 lúi 21 önn 22 ræll 24 knýr 25 raft Lóðrétt: 1 tarf 2 geil 3 linkan 4 skert 5 kul 6 enni 7 knalli 10 látinn 13 atar 16 illa 17 sök 18 gný 20 úlf 23 ær 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. september 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.