Þjóðviljinn - 11.11.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.11.1986, Blaðsíða 11
George og Mildred eru aðalpersónurnar I Sómafólki. Sómafólk í úthverfi Sómafólk nefnist nýr gaman- myndaflokkur sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Með aðalhlutverkin fara Yootha Joyce og Brian Murphy en þau léku húsráðendur í myndaflokki sem hét Maður til taks og var sýndur árið 1977. Nú eru George og Mildred í þann veginn að flytja búferlum og semja sig að siðum fínna fólks- ins í úthverfunum. Sjónvarp kl. 19.00. Misheppnuð tilraun Sungið um mann- réttindi í dag fjallár þátturinn Tón- iistarmaður vikunnar á rás 1 um suðurafrísku söngkonuna Miri- am Makeba. Hún fæddist árið 1939 í Jó- hannesarborg og varð fyrst vinsæl um 1960. Síðan varð hún fræg í Evrópu og Bandaríkjunum en það var í fyrsta sinn sem suðurafr- ísk söngkona hlaut vinsældir þar. Þessi tónlist hefur sérstakan ry- þma og heitir mbaqanga. í tex- tum sínum fjallar Makeba gjarnan um mannréttindamál og frelsisbaráttu svarta meirihlut- ans. Rás 1 kl. 14.30. Ustinov áafmæli í kvöld er á dagskrá lokaþáttur Peters Ustinov um Rússland og nefnist hann Mitt Rússland. í honum kynnir Ustinov eigið viðhorf til daglegs lífs í Rússlandi í dag. Staðir sem hann heimsækir eru meðal annars Síbería, Novo- sibirsk, sem Ustinov líkir við Ho- uston í Bandaríkjunum, Moskva, Leningrad og Georgía. Á síð- astnefnda staðnum er Ustinov haldin afmælisveisla. SÉRSTÖK ATHYGLI Að loknum framhaldsþættin- um Þrumufuglinn á Stöð 2 er á dagskrá bíómynd sem ber titilinn Guðfaðirinn er iátinn (The Don is dead). Myndin er bandarísk og með aðalhlutverkið fer Anthony Qu- inn. Hún segir frá innbyrðis deilum þriggja mafíufjölskyldna í stórborg einni í Bandaríkjunum. Hver fjölskylda hefur sitt um- ráðasvæði en spennan magnast Saga Catherine Durrell, í ör- lagastraumi, heldur áfram í Sjón- varpi í kvöld. í lok síðasta þáttar hafði Catherine kynnst blaða- manninum Anders Bjornson, og hann skýrði henni frá þeirri mjög þegar sá æðsti innan einnar fjölskyldunnar deyr og sonur hans er ekki talinn nógu hæfur til að taka við. Myndin er ekki við hæfi barna og umsögn kvikmynd- ahandbókarinnar er á þessa ieið: „Myndin fær enga stjörnu. Hún er misheppnuð tilraun til þess að herma eftir Guðföðurn- um. Hreint út sagt leiðinleg og full af ofbeldi..." Stöð 2 kl. skoðun sinni að norski frændinn hefði verið myrtur. í sameiningu reyna Catherine og Anders nú að leysa gátuna og við þær tilraunir kemur ýmislegt gruggugt í ljós. Sjónvarp kl. 20.05. Þriðjudagur 11. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 22.10. Catherine kemst að því að ýmsir undarlegir atburðir hafa átt sér stað f fjöl- skyldusögunni. Blaðamaður í lögguleik ÚTVARP^SJÓNVARPf Þriðjudagur 11. nóvember RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þorgrím- ur Gestsson og Guo- mundur Benediktsson. Fróttirerusagðarkl. 7.30 og 8.00 og veður- fregnirkl.8.15.Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flyturþáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Maddlt" aftir Astrid Lindgren. Sigrún Ámadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les(12). 9.20Morgun- trimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. lO.IOVeðurfregnir. 10.30 Ég man þó tfð. Her- mann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskró. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurf regnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30fdagsinsönn- Hvað segir læknlrinn? Umsjón Lilja Guð- mundsdóttir. 14.00 Mlðdegissagan: „Örlagasteinnlnn" eftlr Slgbjörn Hölme- bakk. SigurðurGunn- arsson les þýðingu sína (6). 14.30 Tónlistarmaður vlkunnar. Miriam Mak- eba. 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. Umsjón Hilmar Þór Hafsteins- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Sfðdegistónlelkar. a. Rúmensk rapsódía op. 11 nr. 1 ettirGeorg- es Enesco. Sinfóníu- hljómsveitiniLiége leikur; Paul Strauss stjórnar. b. Píanókons- ertíg-mollop. 22 nr. 2 eftirCamille Saint- Saéns. Aldo Ciccolini leikurmeð Parísar- hljómsveitinni; Serge Baudostjórnar. 17.40Torglð-Samté- lagsmál. Umsjón Bjarni Sigtryggsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur 19.40 „f húsf Ijósmyndar- ans“, smásaga eftir Jón Þór Gíslason. les- arar Arnór Benónýsson og Pálmi Geslsson. 20.00 Lúðraþytur. Um- sjón Skarphóðinn H. Einarsson. 20.40 íþróttaþáttur. Um- sjón Ingólfur Hannes- son og Samúel Örn Er- lingsson. 21.00 Perlur. Rosemary Clooneyog Bing Cros- fay-. 21.30 Utvarpssagan: „Ef sverð þitt er sutt“ eftir Agnar Þórðarson. Höf- undur lýkur lestrinum. (14). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Pótur og Rúna“ eftir Birgi Sig- urðsson. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Leikendur: Jóhann Sig- urðarson, Guðbjörg Thoroddsen, Margrót Helga Jóhannsdóttir, Pálmi Gestsson, Edda Heiðrún Backman, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason og Karl Guð- mundsson. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi). 24.10 Fréttir. Dagskrárloi. RÁS II 9.00 Morgunþáttur í um- sjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Haraldsdóttir sér um Barnadagbók að lokn- umfróttum kl. 10.00. 12.00 Hádeglsútvarp meðfróttumoglóttri tónlist I umsjá Margrótar Blöndal. ,13.00 Skammtaðúr hnefa. Stjórnandi Jón- atan Garðarsson. 16.00 f gegnum ttðina. Þátturum íslenska dægurtónlist í umsjá VignisSveinssonar. 17.001 hringnum. Gunn- laugur Helgason kynnir lög frá áttunda og nf- unda áratugnum. Fréttlr eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20,15.00,16.00 og 17.00. BYLGJAN 6.00 Tónlistfmorguns- árið. Fréttirkl. 7.00. 07.00 ÁfæturmeðSig- urðl G. Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurðurlítur yfir blöðin.ogspjallar við hlustenduroggesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á lóttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Fréttalina, al- mæliskveðjur, og spjall til hádegis. Fróttirkl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00 Áhádegismarkaðl með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur lótta tónlist og spjallar um neytendamál. Fló- amarkaðurinn er á sfn- um staðkl. 13.20. Síminn hjá Jóhönnu er 611111. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétursteinná róttri bylgjulend. Pétur spilar sfðdegispoppið og spjallar við hlustend- urogtónlistarmenn. Fréttirkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00 HallgrfmurThor- stelnsson I Reykjavfk sfðdegis. Hallgrímur leikurtónlist, lituryfir fróttirnar og spjallar við fólkið.semkemurvið sögu. Fróttirkl. 18.00. 19.00 Tónllstmeðlétt- umtaktl. 20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.oo Vilborg Halidóia- dóttlr. Vilborg sníöur dagskrána við hæfi ung- linga á öllum aldri. Tón- listog gestir i góðu lagi. 23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og fréttatengt efni í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00 Inn I nóttina með Bylgjunni. Ljóftónlist fyrirsvefninn. SJÓNVARPIÐ 17.55 Fróttaágrlp á tákn- máll. 18.00 Húaln við Hæðar- garð. (To hus tett i tett). Sjötti þáttur. Norskur barnamyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögu- maðurGuðrún Marinós- dóttir. (Nordvision- Norskasjónvarpið). 18.20 Tomml og Jenni. Bandarisk teiknimynd. 18.25 Dagf innur dýra- læknir.(Dr.Dolittle).4. Ferðintil Afríku. Teiknimyndaflokkur geröureftirvinsælum barnabókum eftir Hugh Lotting. Þýðandi Rannveig T ryggvadótt- ir. 18.50 Auglýslngar og dagskrá. 19.00 Sómafólk. (George and Midred). Nýrflokk- ur- Fyrsti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í tíu þáttum. Aö- alhlutverk: Yootha Jo- yce og Brian Murphy en þau léku húsráðendur I myndaflokki sem hét „Maðurtiltaks" árið 1977. Nú eru George og Mildred í þann veginn aðflytjabúferlumog semja sig að siðum ffna tólksins (úthverfunum. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.30 Fróttlr og veður. 20.00 Auglýslngar. 20.05 f örlagastraumi. (Mealstrom) 2. Skuggar. Breskurfram- haldsmyndaflokkur f sex þáttum eftir Michael J. Bird. Aðalhlutverk: Tusse Silberg, David Beames, Susan Gilm- ore, Christopher Scoul- ar, Edita Brychta og Ann Todd. Stúlka af norsk- um ættum fær óvæntan arf eftir auðmann i Ála- sundi. Húnheldurtil Noregs til að vitja arfs- ins og grafast tyrir um tengs sin við hinn látna. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Peter Ustlnov f Rússlandi. I þessum lokaþætti ferðast Ustin- ov um Sovétrfkin, allt frá Síberíu til Georgíu þar sem honum er haldin af- mælisveisla. Þýðandi JónO. Edwald. 21.50 Seinni tráttlr. 21.55 Umræðuþáttur. Um fullvirðisrétt og önnur landbúnaðarmál. Um- sjón: Ólfna Þorvarðar- dóttir 22.55 Dagskrárlok. STÖÐ II 17.30 Myndrokk. 18.30 Telknlmyndlr. 19.00 Spéspeglll. (Spitt- inglmage).Einnvin- sælasti gamanþáttur sem sýndur hefur verið áBretlandseyjum. 19.30 Ástarhrelðrlð. (Let There Be Love). Ti- mothy og Judy eru sátt við lífið og tilveruna, þar til upp kemurvandamál- ið hvar þau skulu búa eftirgittinguna. Ibúðin hans erof litil og íbúðin hennar tengist of mörg- um minningum frá fyrra hjónabandi hennar. 20.00 Fráttlr. 20.30 Morðgáta. (Murder shewrote)-hinnvin- sæli sakamálaþáttur I Agötu Christie stíl með Angela Lansbury (aðal- hlutverki. Jessica ræður til sín einkaritara sem seinna er ákærður fyrir morð. Jessica er afturá móti sannfærð um sak- leysi hans. 21.20 Þrumufuglinn. (Air Wolf). Bandariskur framhaldsþáttur með JanMichaelVincent, ErnestBorgnineog AlexCordíaðalhlut- verkum. Þyrian Þrumu- tuglinn með möguleika á að fljúga á ótrúlegum hraða án þess að sjást á radar, útbúin besta bún- aðisemvölerá.fljúga þeir Hawk og Dominic Þrumufuglinn í verkefni semenginnannar ræðurvið. 22.10 Guðfaðlrinn er látinn (The Don is Dead). Bandarísk kvik- mynd með Anthony Qu- innfaðalhlutverki. Myndin fjallar um inn- byrðisdeilurþriggja . mafíufjölskyldna í stór- þorgeinniíBandaríkj- unum. Hverfjölskylda hefur sitf umráðasvæði en spennan magnast mjögþegarsáæðsti innan fjölskyldunnar deyr og sonur hans er ekkitalinn nógu hæfurtil þess að taka við. Mynd- in er ekki við hæfi bama. 01.00 Dagskrártok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.