Þjóðviljinn - 11.11.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.11.1986, Blaðsíða 12
Ritun sögu ^ Akureyrar Bæjarstjórn Akureyrar hefursamþykkt að á næsta ári verði ráðinn maður til að annast ritun og útgáfu á sögu Akureyrar. Þeir sem áhuga hafa á að sækja um staf þetta eru beðnir að senda umsókn um starfið til: Akureyrarbær Menningarmálanefnd Geislagötu 9 600Akureyri Með umsókn er óskað eftir, auk persónulegra upplýsinga um menntun og fyrri störf, að fylgi stutt lýsing á hvernig viðkomandi hugsi sér að standa að væntanlegri söguritun. Nánari upplýsingar um stafið gefa: Gunnar Ragnars, formaður menningarmálanefndar Ak- ureyrarbæjar, sími 96-21300, og Ingólfur Ár- mannsson, menningarfulltrúi Akureyrarbæjar, sími 96-21000. Umsóknarfrestur er til 31. desember 1986. Bæjarstjórinn á Akureyri KALLI OG KOBBI GARPURINN Kennarar Vegna forfalla vantar nú þegar kennara við grunnskólann í Grindavík. Kennslugreinar: Stærðfræði og eðlisfræði í 7.-9. bekk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 92-8555 og 8504. -4- FOLDA Mikjáll hefur rétt fyrir sér 'j mamma. Af hverju þarf marga mánuöi áður^ en litla barniö kemur? 'En þaö er sosum lenginn Uímasparnaður. Y--------------------- Mamma hefur rétt fyrir sér Mikael. Af hverju ætti lítiðc. barn að vera aö flýta sér. j Það gerir ekki nokkurn > skapaðan hlut allan ------daginn. -------- I BUÐU OG STRtÐU Aukavinna Okkur vantarfólk í áskriftarsöfnun fyrir Þjóðvilj ann. Ágæt laun fyrir röskar manneskjur. Upplýsingar í síma 681333 og 681663. MÓÐVIUINN APÓTEK Helgar-, kvöld og nœtur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 7.-13. nóv. er (Apóteki Austurbæjarog Lyfjabúð Breiðholts. Fyrmefnda apótekið er opið um helgarog annastnætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10til 14. Upplýsingarísíma 51600. Apótek Garðabæjar virkadaga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kef la- víkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ekog Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11-12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. Þetta þarf að umpotta, þetta er að deyja og þessi vesæla Begónía er að verða brún. Ella...Þetta kallast misþyrming á blómuml! GENGIÐ 10. nóvember 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40.860 Slerlingspund 58,730 Kanadadollar 29,445 Dönsk króna 5,2910 Norsk króna 5,4469 Sænsk króna 5,8392 Finnskt mark 8,2155 ' Franskurfranki.... 6,1019 Belgfskurfranki... 0,9589 Svissn. franki 23,8878 Holl. gyllini 17,6174 V.-þýskt mark 19,9026 Itölsklíra 0,02880 Austurr. sch 2,8290 Portúg. escudo... 0,2729 Spánskur peseti 0,2975 Japansktyen 0,25117 frsktpund 54,317 SDR 48,8165 ECU-evr.mynt... 41,6649 Belgfskurfranki... 0,9537 SJliKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- kallnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg:opinalladaga 15-16og • 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga 15-16og 19- 19.30. Barnadelld Landa- kotsspftala: 16.00-17.00. St. Jósef sspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. SJúkra- húsið Akureyri: álla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeiidin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Ne'yðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavfk.sími 1 ~11 66 Kópavogur...sfmi 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55' Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær.....sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1' 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj...-. sfmi 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrímssafn priðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. NeyðarvaktTannlæknafél. (slands f Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sfmi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl.10-14. Simi 68rCI0. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húslnu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 ~ Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriöjudögum f rá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vfk, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjá.lþfviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Siðu- múia3-5fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aöstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8 m. kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30.Á9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Alltísl. tfmi, sem ersamaog GMT. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- '19.30, Iaugardaga8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriöju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böö s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Kefiavfkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virkadaga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. EF :_:_i H ti | n L SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin :virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. KROSSGÁTA Nr. 24 Lárétt: 1 hól 4 ein 6 óhreinindi 7 rófa 9 hæðir 12 hélt 14 hrædd 15 tryllt 16 góð 19 afkomendur 20 kaup 21 hinar Lóðrétt: 2 stiila 3 sundurgreining 4 litli 5 gjafmilda 7 megrast 8 dældina 10 sæti 11 röddina 13 loga 17 kvabb 18 spýja Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gróa 4 farg 6 föl 7 stál 9 aska 12 daunn 14 lúr 15 auð 16 eltir 19 næpa 20 nafn 21 aginn Lóðrétt: 2 rot 3 afla 4 flan 5 rík 7 salinn 8 ádrepa 10 snaran 11 arðinn 13 urt 17 lag 18 inn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.