Þjóðviljinn - 10.12.1986, Side 11
18.00 Úr myndabókinni - 32.
þáttur. Barnaþáttur með inn-
lendu og erlendu efni. Umsjón:
Agnes Johansen. Kynnir Anna
María Pétursdóttir.
18.50 Skjáauglýsingar og
dagskrá.
19.00 Smáfuglar (Wildlife on
One: Titbits) Bresk náttúrulífs-
mynd. Umsjón: Davið Atten-
borough. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Prúðuleikararnir-Valdir
þættir. 11. Með Zero Mostel
Brúðumyndasyrpa með bestu
þáttunum frá gullöld prúðu-
leikara Jim Hensons og sam-
starfsmanna hans. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar
20.45 í takt við tímann Bland-
aður þáttur um fólk og frétt-
næmt efni. Umsjón: Elísabet
Sveinsdóttir, Jón Hákon
Magnússon og Ólafur Hauks-
son. Til kl. 21.45.
21.45 Sjúkrahúsið í Svarta-
skógi (Die Schwarzwaldklinik)
Fjórtándi þáttur. Þýskur
myndaflokkur sem gerist með-
al lækna og sjúklinga í sjúkra-
húsi í förgu héraöi. Aðalhlu-
tverk: Klausjurgen Wussow,
Gaby Dohm, Sascha Hehn,
llona Grubel, Angelika
Reissner og Karin Hardt. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir. Til
kl. 22.35.
22.35 Almannatryggingar í
hálfa öld Tryggingastofnun
ríkisins 1936-1986 Innlend hei-
mildamynd um sögu almanna-
trygginga á íslandi, hlutverk
þeirra og starfsemi Trygging-
astofnunar ríkisins. Umsjón:
Páll Pálsson. Þulur Birna
Hrólfsdóttir. Framieiðandi:
Myndbær h/f. Myndgerð: Þu-
mall - Kvikmyndagerð. Til kl.
23.05.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
17.00 Myndrokk Þungarokks-
tónlist, stjórnendur eru Am-
anda og Dante.
18.00 Teiknimynd Glæframús-
in (Dangermouse).
18.30 Þorparar (Minder) Bresk-
ur myndaþáttur með Dennis
Waterman og George Cole í
aðalhlutverkum. Clive Cosgro-
ve verður fyrir því að missa allt
sjálfstraust sitt eftir að hafa
boðið Arthur og Terry í brúð-
kaup sitt.
19.30 Fréttlr
19.55 Matreiðslumeistarinn
Meistarakokkurinn Ari Garðar
Georgsson kennir þjóðinni
matreiðslu. Ari er eini íslendin-
gurinn sem starfað hefur á 5
stjörnu hóteli i Bandaríkjunum.
Til gamans má geta þess að
þegar hann fór frá hótelinu
missti það eina stjörnu.
20.15.
20.15 Dallas Árshátíð olíuframl-
eiðenda endar með
slagsmálum og havaríi milli J.
R. og Bobby, Cliff, Ray og
Mark. Ástamálin á Southfork
gerast flókin.
21.00 Hardcastle og MacC-
ormic. Bandarískur mynda-
flokkur. Hardcastale (Brian
Keith) er fyrrverandi dómari.
Spennandi þættir með gaman-
sömu ívafi.
21.45 Bróðurieg ást (Brotherly
Love) Bandarísk sjónvarps-
kvikmynd frá CBS. Mynd þessi
fjallar um samkeppni og hefnd
systkina. Geðveikum morð-
ingja er sleppt út af geðveikra-
hæli og ætlar hann sér að eyða
tvíbura sínum. Aðalhlutverk er
leikið af Judd Hirch. Til kl.
23.25.
23.25 Niður með gráu frúna
(Gray Lady Down) Bandarísk
kvikmynd með Charlton Hest-
on, David Carradine, Stadey
Keach og Ned Beatty í aðal-
hlutverkum. Kjamorkukafbát-
urinn . .cptune, illa skemmdur
eftir árekstur situr á barmi stór-
rar gjótu neðansjávar og getur
sig hvergi hreyft. Endursýn-
ing. Til kl. 01.15.
KALU OG KOBBI
Ha Ha! Ég hef gert mig
ósýnilegan.
T
Með því að fara úr fötunum
get ég framið hvaða glæp
sem er án þess að neinn
verði mín var!
Ég hef algjört frelsi. Ég get
komist upp með allt!
SúLL
Kalli! Hvað í óskupunum
ertu að gera allsber við
kökukrukkuna.
GARPURINN
FOLDA
í BLÍDU OG S1RÍDU
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nœtur-
varsla lyfjabúöa I Reykjavík
vikuna 5.-11. des.er I Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki.
Fyrrnef nda apótekiö er opiö
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siöarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Haf narf jarðar apótek er opið
alla virkadaga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótek Norðurbæjar er opiö
mánudaga til fimmtudaga frá
GENGIÐ
9. desember 1986
kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 40,890
Sterlingspund 58,201
Kanadadollar.. 29,733
Dönsk króna... 5,3998
Norskkróna.... 5,4270
Sænsk króna.... 5,9000
Finnsktmark... 8,3042
Franskurfranki.... 6,2119
Belgískurfranki... 0,9796
Svissn. franki. 24,3799
Holl.gyllini... 18,0227
V.-þýskt mark.. 20,3737
ftölsk Ifra... 0,02939
Austurr. sch... 2,8959
Portúg.escudo... 0,2728
Spánskurpeseti 0,3012
Japanskt yen... 0,25194
Irsktpund..... 55,482
SDR............ 49,1183
ECU-evr.mynt... 42,3948
Belgískurfranki... 0,9730
kl.9til 18.30, föstudagakl.9
til 19 og á laugardögum frá kl.
10til 14.
Apótekln eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
10 til 14. Upplýsingar I slma
51600.
Apótek Garðabæjar
virkadaga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kefla-
vfkur: virka daga 9-19, aðra
daga 10-12. Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokaðíhádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virka daga kl. 9-18. Skiptast á
, vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11-12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SjúkrahúslðHúsavfk: 15-16
og 19.30-20.
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspít-
alinn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg:opinalladaga 15-16og
18.30- 19.30. Landakotss-
pítali: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: álla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alla daga 15-16 og 19-19.30. ,
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAR
Borgarspítalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
náekki til hans. Landspítal-
Inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími 81200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um
næturvaktir lækna s. 51100.
Girðabær: Heilsugæslan
oíarðaflöt s. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvaktlæknas.
1966.
LÖGGAN
Reykjavík....sími 1 11 66
Kópavogur....sími 4 12 00
Seltj.nes.........sími 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....sími 5 11 66
Sl-rKkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavfk....simi 1 11 00
Kópavogur....sími 111 00
Seltj.nes....simi 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
Arbæjarsafn: Opið ettir
samkomulagi.
Ásgrímssafnþriðjud.,
fimmtud. og sunnuaaga
13.30-16.
Neyðarvakt Tannlæknafó-
lagsins er alla laugardaga og
helgidaga milli kl. 10-11. Upp-
lýsingar gefur símsvari s:
18888.
Hjálparstöð RKI, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opiö virka daga frá
kl. 10-14. Sími 68CcT0.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) I síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendurþurfa
ekki að geta upp nafn. Við-
talstimar eru frá kl. 18-19.
FerðirÁkraborgar
Aætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkurog Akraness er
semhér segir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- •
ur sem beittar hafa verið of-
, beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
_Svarað er I upplýsinga-og
ráðgjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvari á öðrum tlmum.
Síminner91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriðjudögum
frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel
Vík, efstu hæð.
Félag eldri borgara
Opið hús i Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli 14 og 18. Veitingar.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siöumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálp I viðlögum 81515. (sím-
svari). Kynningarfundir I Síðu-
múla 3-5 fimmtud. kl. 20.
Skritstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
meginlandsins: 135 KHz.
21,8m.kl. 12.15-12.45. A
9460 KHz, 31,1 m.kl.18 55-
19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3
m.kl. 13.00-13.30. Á 9675
KHz, 31.0.kl. 18.55-19.35. Til
Kanada og Bandaríkjanna:
11855 KHz, 25,3m.,kl.
13.00-13.30. Á 9775 KHz,
30,7.m kl. 23.00-23.35/45.
Allt ísl. timi, sem er sama og
GMT.
14.30. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. um gufubað I
Vesturbæis. 15004.
Breiðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30, sunnudaga 8-15.30.
Upplýsingar um gufubað o.fl.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartími sept-mai,
virka daga 7-9 og 17.30-
19.30, Iaugardaga8-17,
sunnudaga9-12. Kvennatím-
arþriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Keflavíkur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudagatil 19), laugardaga
8-10og 13-18,sunnudaga9-
12. Sundlaug Hafnarfjai
ar: virka daga 7-21, laugar
daga 8-16, sunnudaga 9-
11.30, Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, laugardaga 7.10-
17.30, sunnudaga8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
II
LJ
SUNDSTAÐIR
Reykjavik. Sundhöllin:virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
KROSSGÁTA NR. 42
Lárétt: 1 athygli 4 aökallandi 6 angur 7 hugboð 9
fita 12 meðal 14 hrós 15 egg 16 dáð 19 elska 20
angi 21 hagnaö
Lóðrétt: 2 for 3 eggi 4 vandræði 5 stjaki 7 gloþpótt
8 víðfeðmi 10 böggla 11 kisur 13 ílát 17 merki 18
svardaga
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 drós 4 tusk 6 rær 7 örva 9 efla 12 öfuga
14 sýn 15 gys 16 dáður 19 ofur 20 naga 21 riðar
Lóðrétt: 2 rór 3 staf 4 treg 5 sál 7 örskot 8 vöndur
10 fagrar 11 austan 13 urð 17 ári 18 una