Þjóðviljinn - 21.02.1987, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.02.1987, Blaðsíða 10
■15 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 RymPa á HuSlaHaUgnw idag kl. 15 sunnudagkl. 15 þriðjudagkl. 16 uppselt LAULÆPa TOIÓD íkvöld kl.20uppselt föstudagkl.20 AURASÁLIN sunnudag kl.20.30 föstudag kl. 20.30 LITLA SVIÐIÐ (Lindargötu 7): íkvöldkl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Elnþáttungarnir Gættu þín eftir Kristinu Bjarnadóttur og Draumará hvolfi eftir Kristinu Ómarsdóttur Frumsýnirþriðjudag kl. 20.30 uppselt 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 Ath. Veitingaröll sýningarkvöld I Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka I miðasölu fyrirsýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í sfma á korthafa. ÍSLENSKA OPERAN == AIDA eftirG. Verdi Sýning í kvöld kl. 20 uppselt sýning 22. febr. kl. 20 uppselt sýning 27. febr. kl. 20 uppselt sýning 1. mars kl. 20 uppselt sýning 6. mars kl. 20 uppselt Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar: sunnudag8. mars föstudag 13. mars sunnudag 15. mars Sýningargestir athugið! Húsinuer lokaðkl.20. Miðasala er opin frá kl. 15-19, sími 11475. Símapantanir á miðasölu- tíma og auk þess virka daga kl. 10- 14. sími 11475. EUPOCARO Myndlistarsýning 50 myndlistar- mannaopinalladagakl. 15-18. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOU ISLANDS UNDARBÆ SIMI 21971 Þrettándakvöld 17. sýn. sunnudag kl. 20.30 uppselt 18. sýn. fimmtud. kl. 20.30 19. sýn.föstud.kl. 20.30 Ath. Sýningum fer fœkkandi. Miðasala opln allan sólarhringinn í síma 21971, VISA-þjónusta KlkjU SH) | kllik.ltWl sýnir lelkritið um KAJ MUNK í HALLGRÍMSKIRKJU 14. sýn. sunnudaginn 22. febr. kl. 16 15. sýn. mánudaginn 23. febr. kl. 20.30 Miðasala er I Eymundsson. Al ISTURBÆJARRÍfl Sfml 11384. Salur 1 Frumsýnir (heimsfrumsýn. 6. febr. sl.) á stórmyndinnl Brostinn strengur Hrffandi og ógleymanleg ný banda- rlsk stórmynd. - Stephanie er ein- hver efnilegasti fiðluleikari heims og frægðin og framtíðin blasa við en þá skeður hið óvænta... Leikstjóri er hinn þekkti rússneski leikstjóri Andrel Konchalovsky en hann er nú þegar orðinn einn virtasti leikstjóri vestan hafs. Leikstýrði „Flóttalestinni" og Elskhugar Marlu" Aðalhlutverk: Julie Andrews, Alan Bates, Max von Sydow, Rubert Everett. Dolby Stereo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Frumsýnlng á spennumyndlnnl í hefndarhug (Avenglng Force) Óvenju spennandi og mjög viðburð- arík, ný, bandarlsk spennumynd. - Spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Mlchael Dudlkoff (American Nlnja), Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ___________Salur 3__________ Frjálsar ástir Eldhress og djörf, frönsk gaman- mynd um sérkennilegar ástarflækj- ur. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. eftir Birgl Sigurðsson ikvöidkl.20uppselt miðvikudag kl. 20 uppselt föstudag 27.2. kl. 20 uppselt sunnudag1.3.kl.20 örfásætl laus Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. april '87 í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-19. MíINSIEOMuB sunnudag kl. 20.30 uppselt þriðjudagkl. 20.30 fimmtudagkl. 20.30 SÍMSALA: Handhafargreiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Miðarnir eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALAN í IÐNÓ ER OPIN KL. 14-20.30. E unocano LEIKSKEMMA L.R. i MEISTARAVÖLLUM l>AR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar í kvöld kl. 20 uppselt miðvikudag kl. 20 uppselt föstudag 27.2. kl. 20 uppselt sunnudag 1.3. kl. 20 uppselt Forsala aðgöngumiða f Iðnó. Sími 16620. Miðasala (skemmu sýningardaga frákl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veltlngahús á staðnum. Opiðfrá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanlr I s. 14640 eða I veltlngahúsinu Torfunni, s. 13303. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f SALUR-A Einvígið Ný hörkuspennandi mynd með Sho Kosugi, sem sannaði getu sína í myndinni Pray for Death. ( þessari mynd á hann í höggi við hryðju- verkamenn, fyrrverandi tugthúslimi og njósnara. öll baráttan snýst um eiturlyf. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SALUR-B Löggusaga Ný hörkuspennandi mynd með meistara spennunnar Jackie Chan í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys Þetta er sjálfstætt framhald af „Mart- röð á Elmstræti l“. Sú fyrri var æs- ispennandi - hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vinsælda- lista Video-Week í tæpt ár. Aðal- hlutv.: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Salur C E.T. Mynd fyrir jlla fjölskylduna. Sýnd kl.^, og 7. Lagarefir Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál i góðri mynd. ★★★Mbl. ★★★ DV. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. iFflS&JUSKÓUBIÖ 'Lt IIMPIHffla SjM/22140 Islenska kvikmyndasamsteypan frumsýnir nýja íslenska kvik- mynd, um örlaganótt í lífi tveggja sjómanna. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. ★ ★1/2 „Friðrik og fólögum hefur tekist að gera raunsæja, hraða og grátbroslega mynd um persónur og málefni sem yfirleitt eiga ekki uppá pallborðið hjá skapandi lista- ■ mönnurn". S.V. Moggi. ★ ★ „Sterkar persónur í góðri fléttu". S.E.R. HP. „Skytturnar skipa sér undireins ( fremstu röð leikinna islenskra mynda og er ekki á henni neinn byrj- endabragur hvorki á leikstjórn, töku né handriti". M.Á. Þjv. Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9 og 11 Sunnudag kl. 5, 7 og 9. DOLBY STERÉO Hækkað verð. Eýðimerkurblóm (Desert Bloom) Rose 13 ára sinnast við fjölskyldu sína og strýkur að heiman nóttina sem fyrsta atómsprengjutilraunin fer fram í Nevadaeyðimörkinni. Einstaklega góð mynd - frábær leikur. Aðalhlutverk: John Voight (Flótta- lestin) Jobeth Williams. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd k. 5, 7 og 9. Gamanmynd í sérflokki „Fyndnasta mynd John Hughes til þessa, og að mörgu leyti hans skemmtilegasta". A.l, Mbl. Aðalhlutverk: Mathew Broderick, Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hart á móti hörðu Hann er i „opnu“ fangelsi. Hún er I nunnuskóla. Bæði eru undir ströngu) eftirliti, en þau eru ákveðin í að fá aðl njótast og leggja i hættulegan flótta... Fjörug spennumynd með Craig Sheffer, Virginia Madsen. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Eldraunin HFIRCWALK€1\ Spennu-, grín- og ævintýramynd í Indíana Jones stil. I aðalhlutverkum eru Óskarsverðlaunaleikarinn Lou Gossett. Foringi og fyrirmaður, og fer hann á kostum og Chuck Norris, slagsmálakappinn, sem sýnir á sAr alveg nýja hlið. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Nafn Rósarinnar Stórbrotin og mögnuð mynd. Mynd sem allir verða aö sjá. Sean Connery F:Murrey Abra- hams, Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Othelló Hið stórbrotna listaverk Verdis undir frábærri leikstjórn Franco Zefferelli, með stórsöngvurunum Placido Domlngo - Katia Rlcciar- elll. Sýnd kl. 9. Sæt í bleiku Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Mánudagsmyndin: Augað Snjall leynilögreglumaður. Hættu-i leg, fögur kona. Afar vel gerð, frönsk spennumynd. Isabelle Adjanl, Mlc-i hel Serrault. Leikstjóri: Claude Miller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9.05. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. Miðaverð 100 kr. Hodja og töfrateppið Sýnd kl. 3. Miðaverð 100 kr. 18936 Frelsum Harry MARK GARY ROBERT HARMONivrm BUSEYa.m,DUVALL ^ Þegar nokkrir náungar i smábæ nois, frétta að Harry vini þeirra hafi verið rænt í Suður-Ameríku, krefjast þeir viðbragða af hálfu stjórnarinnar. Þau eru engin og þvi ákveða þeir að ráða málaliða og frelsa Harry sjálfir úr höndum hryðjuverkamanna. Aðalhlutverk: Michael Schoeffling (Sylvester, Sixteen Candles), Rick Rossovich (Top Gun) og Ro- bert Duvall (The Godfather, Tend- er Mercies, The Natural). Handrit samið af Charles Robert Carner, eftir sögu Samuels Fuler Tónlist: Brad Fiedel. Kvikmyndun: James A. Contner. Klipping: Ralph E. Winters A.C.E. og Rick R. Sparr. Framleiðendur: Daniel H. Blatt og Robert Singer. Leikstjóri: Alan Smit- hee. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Kærleiksbirnirnir Sýnd í A-sal kl. 3. Öfgar Joe (James Russo), áleit Marjorie (Farrah Fawcett) auðvelda bráð. Hann komst að öðru. Þegar honum mistókst í fyrsta sinn, gerði hann aðra atiögu. Fáir leikarar hafa hlotið jafn mikið lof fyrir leik í kvikmynd á s.l. ári eins og Farrah Fawcett og James Russo. „Þetta er stórkostleg mynd! Sjáið hana! Ég gef henni 10 plús! Farrah Fawcett hlýtur að fá Óskarsverð- launin. Hún er stórfengleg." Gary Franklin, ABC „Ein af bestu myndum ársins." Tom O'Brian, Commonweal Magazine „Ótrúiegur leikur." Walter Goodman, New York Times „Farrah Fawcett er stórkostleg." Joy Gould Boyum, Blamour Magazine „Enginn getur gengiö út, ósnortinn. Farrah Fawcett á Skilið a ganga út með Óskarinn.“Rona Barrett Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Völundarhús Sýnd i B-sal kl. 3. BIOHUSIÐ Stmi: 13800 Frumsýnir grínmyndina Lucas LUCAS Splunkuný og þrælfjörug grínmynd sem fengið hefur frábæra dóma og mjög góða aðsókn erlendis, enda er leikurinn stórkostlegur hjá hinum frábæru ungu leikurum Corey Halm (Silver Bullet) og Kerri Green (Go- onies). Lucas litli er upp með sér að vera allt öðruvísi en aðrir krakkar í skólanum, en það breyttist snögglega þegar hann fer að slá sér upp. Hreint út sagt frábær mynd sem kemur öllum skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Corey Haim, Kerrl Green, Charlie Sheen, Wlnona Rl- der. Leikstjóri: Davld Seltzer. Myndin er f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. febrúar 1987 BIÖIIÖIJ Sími 78900 EVRÓPUSÝNING Á TOPPGRÍNMYNDINNI Góðir gæjar KIRK BURT D0UGLAS LANCASTER TOUGHGUYS Þá er hún hér komin hin frábæra grínmynd TOUGH GUYS. Bíóhöllin er fyrst allra kvikmyndahúsa í Evr- ópu til að frumsýna þessa toppgrín- mynd með hetjunum Kirk Douglas og Burt Lancaster, en þeir fara aldeilis á kostum í þessari mynd. Eftir að hafa verið 30 ár í fangelsi er þeim félögum sleppt og það er nú aldeilis annar heimur sem tekur við þeim. Hlutirnir eru alls ekki eins og fyrir 30 árum. Though Buys er mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: Klrk Douglas, Burt Lancaster, Charles Durning, Eli Wallach. Leikstjóri: Jeff Kanew. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir spennumyndina „Flugan Hér kemur spennumynd ársins 1987 enda gerð af hinum frábæra spennumyndaleikstjóra Davld Cronenberg. The Fly var sýnd i Bandaríkjunum s.l. haust og hlaut þá strax frábæra aðsókn. Myndin er núna sýnd vlðs- vegar í Evrópu og er á flestum stöð- um i fyrsta sæti. Það má með sanni segja að hér er á ferðinni mynd fyrir þá sem vilja sjá mjög góða og vel gerða spennu- mynd. ★★★ Vi (þrjár og hálf stjarna) U.S.A. today. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Genna Davls, John Getz, Joy Bo- uahel. Leikstjóri: David Cronenberg. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Peningaliturinn Tom Cruise og Paul Newman ( myndinni The Color of Money eru komnirtil (slands og er Bíóhöllin fyrst allra kvikmyndahúsa í Evrópu til að frumsýna þessa frábæru mynd sem verður frumsýnd í London 6. mars nk. - The Color of Money hefur feng- ið glæsilegar viðtökur vestanhafs enda fara þeir félagar Cruise og Newman á kostum og sagt er að þeir hafi aldrei verið betri. The Color of Money er mynd sem hittir beint í mark. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Paul Newman, Mary E. Mastrantonio, Helen Shaver. Leikstjóri: Martin Scorsese. Myndln er f Dolby Stereo og sýnd f 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Krókódíla Dundee Nú er hún komin metgrínmyndin CROCODILE DUNDEE sem sett hefur allt á annan endann bæði í .Bandaríkjunum og Englandi. ( ( Bandarikjunum var myndin á toppnum i níu vikur og er það met árið 1986. Crococile Dundee er hreint stórkost- leg grínmynd um Mick Dundee sem kemur alveg ókunnur til New York og það eru engin smá ævintýri sem hann lendir í þar. Island er fjórða landið sem frumsýnir þessa frábæru grínmynd. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Mlchael Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman. Myndin er f Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Vitaskipið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.