Þjóðviljinn - 05.06.1987, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.06.1987, Blaðsíða 4
LEIÐARI Framsóknarástir og krata Á hillunum glottir félagi Djúgasvíli innan í austurevrópskum safnritum frá löngu horfnum tíma. íslenskar frumútgáfur af Kommúnistaá- varpinu í bland við Háskóla mína eftir Gorký. Kannski Móðurina sé líka að finna nærhendis innan um rykfallnar útgáfur Marx og Engels. Sviðið er bókasafn Dagsbrúnar á fjórðu hæð og handan við götuna er leikhús þjóðarinnar. ( þessu leikriti eru þrír þreyttir leikarar. Þeir eru þreyttir hver á öðrum og þreyttir á sjálfum sér. Þjóðin er sömuleiðis þreytt á þeim og leikaraskapnum síðustu vikur. Hún vill frekar kaupa sig inn í leikhúsið handan götunnar til að horfa á tilbúna farsa gerast á tilbúnu sviði frem- ur en raunverulega farsa gerast í raunveruleik- anum. Umhverfis langt borð sitja Jón Baldvin Hanni- balsson, Steingrímur Hermannsson og Þor- steinn Pálsson. í húsakynnum þess félags sem glæstasta sögu á að baki í baráttu verkalýðshreyfingarinn- ar smíða þeir stjórn, sem er allt eins líkleg til að snúast öndvert hagsmunum þessara sömu erf- iðismanna. Félagi Djúgasvíli, sem á freraflákum Síberíu þróaði með sér sérkennilegan húmor, hlýtur að reka upp hláturskjöltur annað veifið innanúr skruddunum uppi í hillum bókasafns Dagsbrún- ar. Á tvisvar sinnum eitt hundrað fundum hefur formaður Alþýðuflokksins barið sér á brjóst og sagt: Allt nema Framsókn! Síðasta kjörtímabil gekk hann berserksgang kringum landið og á.gunnfána kempunnar var letrað: Allt nema Framsókn! í aðfara kosninganna beit hann í skjaldar- rendur, sveiflaði sverði og lofaði þjóðinni ríkis- stjórn, undir herópinu: Allt nema Framsókn! í fyrstu viðræðunum að kosningum loknum lofaði hann þjóðinni enn öllu nema Framsókn. Enginn maður hefur jafn sterklega ráðist gegn Framsóknarflokknum, kallað hann til ábyrgðarfyrir stirðnað kerfið,sem við búum við, lýst jafn grimmilega yfir að Framsókn væri helsti draqbíturinn á framfarir í landinu. Óll þessi orð er formaður Alþýðuflokksins nú búinn að éta ofan í sig og hlýtur að vera mettur vel. Þegar hann loks fékk umboð forseta til að mynda ríkisstjórn var hans fyrsta verk að fara á fjörur við Framsóknarflokkinn, bjóðast til að verða þriðja hjól undir vagni fráfarandi ríkis- stjórnar, halda flokknum sem hann áður lýsti óferjandi, innan ríkisstjórnar. Framsóknarflokkurinn, sem áður var tákn hins versta í íslenskum stjórnmálum í augum Alþýðuflokksins er nefnilega orðinn eini bjarg- hringur krata. Aðgöngumiðinn að kjötkötlum ríkisstjórnar. Ávísun upp á ráðherrastóla. Er þetta stefnufesta Alþýðuflokksins í hnot- skurn? Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn eru á öndverðum meiði í öllu því sem lýtur að byggðamálum og landbúnaði. Kratar tala gjarnan um landbúnaðinn sem 28 miljarða hít- ina og það hefur ekki verið hægt að skilja þá öðru vísi en svo, að forsenda fyrir þátttöku Al- þýðuflokksins í ríkisstjórn væri gagnger upp- stokkun á landbúnaðinum. Uppskurður á niður- greiðslu- og styrkjakerfinu sem Alþýðuflokkur- inn hefur hingað til sagt að þjóðin hafi ekki efni á. En ekki lengur. Kratar eygja nefnilega ekki von um góða stjórnarstöðu eftir öðrum leiðum og þá er hægast að „gleyma" fyrri stefnu. Þetta kalla þeir pólitík! Hin sögulega kaldhæðni fer sínu fram. Þeir elskast sem áður hötuðust. Alþýðuflokknum hefur orðið tíðrætt um að hann muni undir eng- um kringumstæðum verða þriðja hjólið undir vagni ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks. Um þessar mundir eru formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks með Al- þýðuflokkinn í meðferð í bókasafni Dagsbrúnar. Þeir eru að smíða úr honum þriðja hjólið. Er nema von þó kumri í Djúgasvíli innan um rykið í hillunum? -ÖS KLIPPT OG SKORID MÞTDUBLJlDn) IMvlkudagur 3. júnl 1987 1919 Stjómarmyndunartllraunlrnan I0NI BALDVIN FALIÐ FRUMKVÆÐ Dræm svör Alþýöubandalagslns og Kvennallstans vlð málaleitan Alþýöutlokks um málefnagrundvöll. — Biklsst|öm SJállstæölsflokks, - Framsóknárflokks og Alþýóuflokks þrautalendlngln? Um bslflna hsfur þlnsflokku Alþýðuflokkslni o, foryitumenn Mcðsl snnsn hsföi Alþýöu- flokkiim þtnjsö itlft o, hsíi um- flokkurinn ismbsnd vié foryitu bsnd Vtö foryttu snnsrra flokká i Alþýóubsndslijiini o, Kvenna- þvt hki icm myndsöiu íftir aö Þor- lisu o, Kndl drO, sö milefna- *“lnn Ptlison fotmsöUr SJálfitarð- ,rund«UI o, öikaöi ivsrs um hu»i- bflokksfns ikUsöi af lár umboötnu snlegsn (rundvOU að ismstsrfl. ( — ,«r fundsói framkvjemdsstjóm o, þin,flokkur Alþýöubsndals,iins ssmei,lnle,s o, hsfnsðt fundurinn sö fsrs I viðneður við Alþýöu- flokkinn i ,rundvtl!i stjórnsr- myndunsr vií þriöjs söils. Ssm- Alþýöul vel I rr.i Alþýöuflokkslns'en kvsð málefns- le,t bfl mlfll Kvennal.su o, SJálf- stseöliflokks þsö stórtsö ekkf yröi um tiðrcður, þesiu itigi tö rsoös sem miðuðu aö myndun þriuJa flokkt rlklsstjðmar þesssrt flokks. A fundi Alþýöuflokkifálags Reykjavlkur á Hótef Sö,u I fyrrs- kvöld kom frtm só skoöun forystu Alþýðunokksins, að sttðan vaeri oröln IÚ sö elnt hu,ianle,a mynit- ur rlkltstjórnsr meö sðlld Alþýöu- flokksins væri ssmstcypustjöm Sjilfltseötiflokki, Fismióknsr- flokks o, Alþýóuflokki Jðo Ba vln HsnnibslMOT hretsöi , þe fuodi aö Alþýöuflokkurinn y ekkl þriöja hjól undlr vspd fráf sndi rtklutjórnsr. _Við höfum h vtjsr sfdrd hsfnsö viörcöum Frsmsóknsrflokkinn frtksr en sörs flokks. Viö höfum ss,t: » yröu þd lunræöur i nýjum trui velli. um ný tnáJefnl. um vtrkiki inpi mUll flokksnns o, oplö r um stjómsrforyitu" Formsöur þýöuflokkslns undlntriksði ei nokkur þeirrs máiefns sem hs tsldJ ófrlvikjsnle, I málefnsisn ln«l nýrrtr riklmjórnsr o, ncfi þsr á uwðsl nýtt skaiu- o, fj máUkeen. einn Ufcyrissjöö f> slla landtmmn, þýlu fiárhs (rundvöll fyrtr húimeÖUlinskt iö, Ið, um ksupleljulbíölr o, fra kvcmd þclrra o, bæit kjör hir tckjulseptu. . BúUl er við sö Unue ik ýriit I < o, á morjun hverjlr þelr flokl veröe lem Jón Baldvln llannlbt son freistsr Ylðrseöna vlö tll myi Vlðrssöur ASf, VSf og VMS: Stuönlngsskllyrðl Stsfánsmanna: Kindakjötskaup oj hafnarmannvirki /innuveitendur hræðast skatta s ls Vslnlmos e, •etji fram tktti I. ef tfl myndu |m I ssmbsndl vlð áfrs I staóa- haldsndl stuðnin, viö rtkisstjói ru ekkl Ulbúnlr aó ræða endurekoöun samnlnga meöan óvlssa riklr um efnahagsatefnu stjómvalda. — ASÍ telur hlns vegar nikla hættu á launasktiósöldu sem bltnl mest ó þelm sem sist ekyldl. A8Í telur þvi að nlóuretaóa veról að finnast hvað sem stjórnarmyndun lióur. Efsble,t ssmkomsla, sáölsl veról cndurakoösöir itrsx. Vlnnu- átt, þss4. suka bilið á milll þeu tkl I viórmðam A8t, VSÍ ej VMS vtitendsssmbsndið o, Vinnumáls- itm er tsunverule,a jreltt o, þelrri -----------------------.. —------------'—‘- **- tasta sem ssmnln,arnlf kveös á um. belr bópar sem siit skyldl ytöu suövltað útundan I slJkrl Olduf Siasaa seu aó ákneói im ksfsas- b|S rsdarskoóus á IsndbésaÓK- tamala,sam mdi akkl aýtt tfl Imkkuasr, þeUs sea ktypts Ibáðlr á ailsfen,1iársaam verói boóió app < Ma meó þelm kjðrsm aem aú ttókast o, aö sakaa fjársia,al ssrtinMÍf '--------- -------- mt éviaaa rikU um efsaha,i- tfas Hjórsvslds, þá ,etau vld Ittértesa ekkeri rmtt sa eadur- odss a samnla, am eöá iamnln,a leatrt tlma", sa,ói Guanar l. iðrikuoa, foraaóur Vlnnuvtll- 8 AlþýðsMaöM eftír fusdlaa. ll aas veröa fflbúló sö neös maln, sem flldl tll áralni 'S8, eftlr > aál fsis frtksr sð skýrsst. A dur klas vsfse aó keris þegV rió- töur vM (Ustsks böps o, sam- veitendasambandió o, Vinnumála- ssmbandiö, voru hini ve,ar ekkl aammála um sö ,sn,i tU mlkllls efniilegra vlöneöns meðan ckkl er Ijóst hvaö ,erist I vettvtn,] itjöm- málsnna á nsestun ' mundur Stefánuon. „Vló Itrekuöum þsð setn viö böf- Mfói mikilvc,t sö vlts I hvsös formullkt yröi áður cn ,tm,ið yröl ur Stefánuon M,6i hlm veur tð hvsö scm itjórntrmyndunarvlö- neöum Uöi yröi sö flnnsst nlöut- suös i (odunkoðun umninp. þvi ella muni brests i alds UuDsikriðs: -Sllkt mundi færa okkur ( ofusi usöí'Ás- Asmundur ugöi sðipuröirr alltsf erfltt sö Ulpeina nákvaem- le,s cinstaka hópa lemþyrftu brýn- Uitu endurikoóun. „Þsö er nánut hsegt aö fsrs meö endalsuMr nafn- giftir á höpum. Flikvinmlan er him vtfv stsersti höpurinn o, ckkl < I fyrlr faitlsuniMmnlnfum n hópi I desembcrssmnln,- unum Þti tr dhjákvsemfle,t eö þsö mál veröl Mklö upp", M,ói As- Ekkl hsfur verlð boésö tli snnars fundar. cn vlöraeöur ids e, einitakrs ssm- iu fljótle,s fara i ,an. þesi Km'iett yröl á oddlnn, vwl ivoksllsöri I05k-re,lu I Isndbúm sratmnlnpim yréi ekkl beltt >e regls felur I Kr aé fsH klndakjó seyils nlóur fyrir ÍOé. sf þvl » Mmnbigúrtnn gerir ráð fýrir, koi ____ kaup rfkblni á þeuum sfuröum áýme- endurikoöunar.. i I Narésrtasdskjór- Pétur nefndi einnl, að i-Usl mcnn myndu setjs frsm þá krofu. þvl fólkí sem keyptl Ibóöarhúin* á árunum 19*1—1985 yröl boó upp á lánakjor eim og þau sem i UÖkast hjá Húinæðltitofnun. I m,ÓI hann só velts byrfti auknu til hafnarmannvlrkja I kJðrÖKt inu, o, nefndi sem dseml ilaer áitand hafnarmála á Rsufsrhðft Aö ööru leyti itjði Pétur sð a v*,t sð Oármsjniö héldlst é UnC byjíóinnl, þsr iem þsð verður tll i nefndi I þvl itmbsndi tö mar| Þetta eru I scm styitu máll þaer kröfur léro Stefémmenn hyujsst setja á oödinn ef tU þets kemur sö tf alvöni veröi Idtaö eftir ituðnm,l. Stefáns vii áframhaldsndl stjórn- arMmstsrf. Meö stuðoingl Stefáni beföi núvrrsndl rikisstjórn áfratn meirihluu I sameinuðu þingi o, tnnsrri dcildiruii. Séra Pétur Þórarinsson á Móðru- vóilum I Hórgirdal. iem skipaói annað sartió á J-Usunum fyrir koinlnpunar I vor, M,öi I ssmtall við Alþýóublaðió I per sð þaö væri Stelnpimur boöiö Stefánl VU- befói ksnnskl ekkert slöur eiga lamle icð Þjóösrflokknum. „Hver v. ema ,ott Mmitsrf ngi eftlr sð u ■t meó okkur o, Þjóösrflokk sagöi Pétur Þórarinsson Húsið hans Jóns míns Það mun hafa verið Sigmund Freud sem lagði á þann hátt út af mismælum manna, að í þeim glitti í einhvern duldan eða hálfdulinn sannleika. Sú túlkun á fyrirbærinu skaust upp í hugann þagar litið var framan á Alþýðu- blaðið í fyrradag. Þar var því slegið upp, eins og sjálfsagt er, að formanni Alþýðu- flokksins, Jóni Baldvin, hafi ver- ið „falið frumkvæði“ um stjórnarmyndun. Með fréttinni er mynd, og bendir myndatextinn til þess að þar hafi Jón Baldvin átt að sjást á leið út frá Vigdísi for- seta. En mistakapúkinn tók í taumana og birti í staðinn mynd af Alþingishúsinu sjálfu og þessi lesandi hér gat ekki annað en skellt upp úr og hugsað sem svo: Er þetta þá húsið hans Jóns míns? Og með því Klippari hefur til- hneigingu til að taka undir það sjónarmið kamareftirlitsmanns- ins í Brekkukotsannál að það sé rétt að hjálpa mönnum til þess sem hugur þeirra stendur sterk- lega til, þá ber hann núna fram þá frómu ósk, að þeir Steingrímur Hermannsson og Þorsteinn Páls- son flækist ekki lengur fyrir því að Jón verði húsbóndi þar við Austurvöll og í tugthúsinu gamla við Lækjargötu. Og vonar að það sé ekki alltof mikið mark takandi á upphrópunum Tímans í gær á þá leið, að allt sé betra en Jón Baldvin í stjórnarforystu. En myndamistökin sjálf í Al- þýðublaðinu, þau minna á þann Freud sem fyrr var nefndur að því leyti, að Kratar haga sér einatt þannig, að engu er líkara en það taki ekki að minnast á aðra menn en Jón Baldvin og í þeirri hrifn- ingu umhverfist allt í tilvísun til hans: Alþingishúsið er vettvang- ur Hans þanka... Ekki honum að kenna Ekki dettur okkur samt í hug að halda því fram að sú persónu- dýrkun íslensk, sem snýr að for- manni Alþýðuflokksins sé hon- um að kenna. Alls ekki. í fyrsta lagi er það algengt að óbreyttir liðsmenn þurfi á slíkri dýrkun að halda og er eins og „hver sjái upp undir sjálfan sig með það“ svo vitnað sé í fræg mismæli gengins þingskörungs. í öðru lagi vinna fjölmiðlar nútímans, og þá eink- um sjónvarp, á þann hátt, að öll sú pólitísk athygli sem unnt er að vekja upp beinist að örfáum mönnum, helst ekki fleiri en ein- um úr hverjum flokki. Það er stundum engu líkara en að al- menningi sé ekki treyst til að muna eftir fleirum í einu. Réttir sjónvarpssiðir í því samhengi er ekki úr vegi að vísa á grein sem Brian Walden skrifaði nýlega í Sunday Times um kosningabaráttuna sem nú stendur í Bretlandi og sjónvarps- framgöngu pólitískra foringja. Walden segir á þá leið, að flokkar hafi enn ekki áttað sig á því, að það sé óþarft að halda fundi fyrir stuðningsmenn (og kannski hættulegt því slíkir fund- ir skapi falskt öryggi). Hann telur Iíka að starf eða starfsleysi óbreyttra flokksmanna sé of- metið. Hann segir, að hvort sem mönnum líki betur eða verr, þá sé það sjónvarpið sem skipti máli og annað ekki. í framhaldi af þessu ber hann fram nokkur heilræði um pólit- íska sjónvarpshegðun. Þær eru þessar helst: Notið aðeins þá menn sem eru góðir í sjónvarpi. Almenningur veit hvort sem er ekkert um það hvar hver stendur í virðingastig- anum í flokknum, svo að óþarft er að raða í sjónvarpstíma eftir honum. Vertu alltaf í góðu skapi og ekki skaltu ráðast á andstæðing- ana nema þú getir gert það á fyndinn hátt. Legðu áherslu á jákvæða athöfn, því það vilja reikulir kjósendur helst heyra. Ekki skaltu undir neinum kring- umstæðum höfða til fordóma eigin stuðningsmanna, því þú átt atkvæði þeirra vís hvort sem er. Láttu aldrei hanka þig á því að fara í flæmingi undan spurningu - þú verður að sýnast klár og kvitt. Játaðu á þig nokkrar yfirsjónir og segðu þessum mikla skara sem á horfir að þú hljótir að gera ein- hverjar vitleysur í framtíðinni. Hér og þar Margt til í þessu. Eins þótt munur sé á Bretlandi og t.d. ís- landi - í tveggja (eða þriggja) flokka kerfi þurfa stjórnmálaforingjar síður að hafa áhyggjur af sínu „eigin“ fylgi en hér - það kemst ekkert. Þeir verða að stilla sig inn á þá hvikulu miðjumenn í enn sterkari mæli en hér er gert. Og velgengni t.d. Al- berts Guðmundssonar getur bent til þess að hin íslenska formúla fyrir pólitískri sjónvarpshegðun sé nolckuð önnur en t.d. hjá Bret- um. Albert var ekki í góðu skapi, en hann lét menn hafa samúð með því hvað hann var þreyttur og dasaður. Hann vissi að það borgar sig ekki að ráðast á and- stæðinga í sjónvarpi nema með húmor, og af því húmor á hann ekki til, þá sneri hann við blaðinu og sagði að hann ætti enga and- stæðinga og allir flokkar væru nokkuð góðir. (Sjáið hve sann- gjarn ég er, semsagt.) En í einu verður formúlan sú sama hjá Bre- tum og hér: þú skalt játa á þig yfirsjónir - höfða til samúðar á þeim forsendum að allir erum við syndugir menn fyrir skattayfir- völdunum, guði og föðurlandinu. áb þJÓÐVILJINN Málgagn sósíalisma, þjóöfrelsis og verkalýðshreyfingar Útgefandl: Útgáfufólag ÞJóöviljans. Rltstjörar: Ami Bergmann, Þráinn Bertelsson, Össur Skarphéðinsson. Fréttastjórl: LúðvlkGeireson. Blaöamenn: Garðar Guöjónsson, Guömundur Rúnar Heiðarsson, Hrafn Jökulsson, Hjörleilur Sveinbjömsson, IngunnAsdlsardóttir, Kristln Ólafsdóttir, Kristófer Svavareson, Logi Bergmann Eiösson (Iþröttir), MagnúsH. Glslason, Mörður Amason, ÓlafurGlslason, Ragnar Karisson, Sigurður Á. Friöþjófsson, Stefán Ásgrimsson, VII- borg Davíösdóttir, Yngvi Kjartansson (Akureyri). Handrlta- og prófarfcalestur: Ellas Mar, Hildur Finnsdóttir. gótmyndarar: Einar Ólason, Siguröur Mar Halldórsson. Utlltatelfcnarar: Sævar Guöbjömsson, Garöar Slgvaldason. Framkvæmdaetjórl: Guörún Guðmundsdóttir. Skrlfstofuatjórl: Jóhannes Harðareon. Skrlfatofa: Guörún Guðvarðardóttir, Guöbergur Þorvaldsson. AuglýslngastJórhSlgriðurHannaSigurbjðrnsdóttir. Auglýslngar: Baldur Jónasson, Olga Clausen, Guömunda Kristins- dóttir. Sfmvaraia: Katrin Anna Lund, SigríðurKristjánsdóttír. Húsmóölr: Sotfla Björgúllsdóttir. Bflstjórl: Jóna Sigurdórsdóttir. Útbrelöslu- og afgrelöslustjórl: Höröur Oddfríöarson. Afgrelötit: Béra Siguröardóttir, Kristln Péturedóttir. Innhelmtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Ólafur Bjömsson. Útkoyrsla, afgreióela, rltstjóm: Sfóumúla 6, Reykjavlk, slml681333. Auglýalngar: Sfóumúla 6, almar 681331 og 681310. Umbrotog aetnlng: Prentsmlðja ÞJóövll|anshf. Prentun: Blaöaprent hf. Veró I laueasðlu: 55 kr. Helgarblöö: 60 kr. Áskrtftarveró á mánuöl: 550 kr. 4 SfÐA - ÞJÓÐVIUINN Föstudagur 5. júní 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.