Þjóðviljinn - 05.06.1987, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 05.06.1987, Blaðsíða 18
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Akureyri Aðalfundi enn frestað Aðalfundi Alþýðubandalagsins á Akureyri hefur enn verið frestað af óvið- ráðanlegum ástæðum. Aðalfundurinn er nú boðaður fimmtudaginn 25. júní í Lárusarhúsi kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Allir félagar hvattir til að mæta. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur 5. deiidar Við félagar í 5. deild, Breiðholti, höldum aðalfund deildarinnar þriðjudaginn 9. júní klukkan 20.30 f flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105. Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum Aðalfundur Aðalfundur fólagsins verður haldinn föstudaginn 5. júní kl. 20.30 í Röðli. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) önnur mál. Félagar eru hvattir ti! að mæta. stjórn|n Alþýðubandalagið Reykjavík Aðalfundur ABR Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 11. júní n.k. í Miðgarði, Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórn ABR. ABR Kosningahappdrættið Dregið var 1. júní, í kosningahaþþdrætti ABR. Vinningsnúmer hefur verið innsiglað og verður birt þegar fullnaðarskil hafa borist en þó ekki síðar en 15. júnínk. Þeir sem eiga eftir að skila eru beðnir að gera það strax. Alþýðubandalagið Miðstjórnarfundur Miðstjórn Alþýðubandalagsins heldur fund 26.-28. júni n.k. í Miðgarði, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Dagskrá: Flokkurinn og framtíðin. Föstudagur 26. júní Kl. 20.00 Framsöguræður Laugardagur 27. júnf Kl. 10.00-15.00 Starfshóþar Kl. 15.30 Skil starfshópa. Almennar umræður. Sunnudagur 28. júni Kl. 10.00 Almennar umræður. Niðurstöður. Önnur mál. Stefnt er að fundarslitum fyrir kl. 17.00 á sunnudag. Sumarbúðir á vegum Alþýðubandalagsins Ertu með á Laugarvatn í sumar? Nú er aðeins eftir laust pláss á fyrri viku sumardvalar Alþýðubandalagsins á Laugar- vatni í sumar og hver og einn er að verða síðastur að tryggja sér og fjölskyldunni pláss. Frá mánudeginum 20. júlí til sunnudags 26. júlí eru enn nokkur laus pláss. Kostnaður við dvölina er: Fyrir börn að 6 ára aldri kr. 1000 Fyrir börn 6-11 ára kr. 5000 Fyrir 12 ára og eldri kr. 8.500 Innifalið í verðinu er fullt fæði alla dagana 7, morgunverður, hádegisverður, síðdegiskaffi og kvöldverður. Gisting í 2ja og 3ja manna herbergjum í Héraðsskólanum, barnagæsla fyrir yngstu börnin, tvær ferðir í sund og gufu- bað, þátttaka í fræðslu- og skemmtistarfi og skipulögðum göngu- og útivistarferðum. Allt við höndina, íþróttasvæði, bátaleiga, hestaleiga, silungsveiði og ýmislegt fleira. Góð afslöppun fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna í áhyggjulausu og öruggu um- hverfi, þar sem fólk hvílir sig á öllum húsverk- unum, en leggur áherslu á að skemmta sér saman. Dragið ekki að festa ykkur vikudvöl í sumar. Komið eða hringið á skrifstofu Al- þýðubandalagsins, Hverfisgötu 105, Rvík. sími 17500. Pantanir þurfa að berast fyrir 15. júlí og greiða þarf kr. 3000 í staðfestingar- gjald. Keflavíkurgangan ^ 6. júní 1987 HERINN BURT Dagskrá Keflavíkurgöngu 6. júní 1987 Leiðakerfi Keflavíkurgöngu 1987 Tímatafla göngunnar er sem hér segir: Kl. 7.00-7.15 Kl. 7.30 Kl. 7.45 Kl. 8.30 Kl. 8.45 Kl. 10.45-11.00 Kl. 14.00-15.00 Kl. 16.00-16.15 Kl. 18.30-19.00 Kl. 20.00 Kl. 22.00 Rútuferðir frá Reykjavík Frá BSÍ í Kópavogi Við Vallarhlið Gengið af stað Áning í Vogum Áning í Kúagerði Áning í Straumi Útifundur í Hafnarfirði Útifundur í Kópavogi Stórfundur á Lækjartorgi Mikilvægt er að fólk skrái sig í gönguna, einkum þeir sem ætla að ganga alla leið eða fyrstu áfanga hennar. Ekki er síður mikilvægt að fólk sé á góðum Keflavíkurgönguskóm. Kl. 8.30 AÐALHLIÐ HERSTÖÐVARINNAR. Ólafur Ragnar Grímsson. Ávarp. Ingibjörg Haraldsdóttir, kennari og formaður miðnefndar SHA: Gönguhvatning. 10.45- VOGAR 11.00 Ægir Sigurðsson, kennari: Staðhættir og þjóð- sagnir í nágrenni herstöðvar. 14-15 KÚAGERÐI Súpa og hvíld. Lesið úr Ijóðum Vilborgar Dagbjartsdóttur. Lesari: Guðbjörg Thoroddsen. Leikþáttur. Flytjendur og höfundar eru félagar úr Hugleik. Almennur söngur undir stjórn Þorvaldar Arnar Árnasonar. 16.00- STRAUMUR 16.15 Sigurður G. Tómasson: Fróðskapur um jarð- fræði og sögu. 18.30- HAFNARFJÖRÐUR 19.00 Tryggvi Harðarson: Ávarp. Einar Ólafsson: Ljóð. Guðmundur Georgsson: Fundarstjórn. 20.00 KÓPAVOGUR Jóna Þorsteinsdóttir frá Þórshöfn á Langanesi: Ávarp. Ólafur Haukur: Ljóð. Arnþór Helgason: Fundarstjórn. 22.00 LÆKJARTORG Ingibjörg Haraldsdóttir, rithöfundur: Ávarp. Bubbi Morthens. Gönguslit. Birna Þórðardóttir: Fundarstjórn. Rútuferðir fyrir Keflavíkurgöngu 1987 verða sem hér segir: 1. Eiðistorg kl. 07.00, KR heimiliðkl. 07.10, Elliheimilið Grund kl. 07.20, BSl kl. 07.30. 2. Héðinn kl. 07.00, Lækjartorg kl. 07.10, Hlemmur kl. 07.20, BSÍ kl. 07.30. 3. Kron Langholtsvegi kl. 07.00, Sunnutorg kl. 07.10, Laugardalslaug kl. 07.15, Háaleitisbraut/Lágmúli kl. 07.20, BSÍ 07.30. 4. Olís Grafarvogi kl. 06.50, Grensásstöð kl. 07.10, strætóstöðvar við Miklubraut kl. 07.15-07.25, BSÍ kl. 07.30. 5. Rofabær austast kl. 07.00, Shell Árbæ kl. 07.10, Stekkjabakki/Grænistekkur kl. 07.20, BSÍ 07.30. 6. Bústaðakirkja kl. 07.00, Strætóstöðvar við Bústaða- veg v/Veðurstofu kl. 07.20, BSÍ 07.30. 7. Fjölbraut Breiðholti kl. 07.00, Shell Norðurfelli kl. 07.10, v/Maríubakka kl. 07.20, BSÍ kl. 07.30. 8. Seljaskóli kl. 07.00, við Raufarsel kl. 07.10, Skóga/ öldusel kl. 07.20, Engihjalli kl. 07.30 strætóstöðvar við Álfhólfsveg að bensínstöö á Kópavogshálsi kl. 07.40. Hafnarfjarðarvegur/Vífilsstaðavegur kl. 07.45. Hafnarfjörður kl. 07.50. Reykjavíkurvegur, Norðurbær, íþróttahús við Strand- götu - Uppi á Holti. Til móts við gönguna: Sérlevfisbílar Keflavíkur frá R.RÍ Rútuferðir verðafrá BSÍ að aðalhliði herstöövarinnarog til móts við gönguna. Nánari upplýsingar um þær og skráning í gönguna er á skrifstofu SHA í Mjölnisholti 14, símar 17966 og 623170. Göngustjóri Soffía Sigurðardóttir. MÆTIÐ í GÖNGUNA SKRÁNINGARSÍMAR 17966 oa 623170

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.