Þjóðviljinn - 25.07.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.07.1987, Blaðsíða 12
Laugardagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pótur Pótursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, dagskrá og veður- fregnirkl. 8.15. Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna og fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur). 9.30 f morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. 11.00 Tlðlndl af Torginu. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar. Einar Krist- jánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Slnna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir. Þáttur (umsjá Eddu Þór- arinsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Stundarkorn I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 17.50 Sagan: „Dýrbftur" eftir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (14). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kvöldtónleikar. a) Rúmönsk rapsó- día nr. 1 eftir George Enescu. b) „Moto perpetuo" op. 11 og Tilbrigði í d-moll eftir Niccolo Paganini um stef eftir Ross- ini. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Úr heiml þjóðsagnanna. Tíundi og sfðasti þáttur: „Ekki er kyn þó keraldið leki" (Gamansögur). Umsjón: Anna Ein- arsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Les- ari með þeim: Arnar Jónsson. 21.00 fslenskir einsöngvarar. Elín Sigur- vinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdemarsson, Sigvalda Kaldalóns og Hólmfriði Gunnarsdóttur. Sigriður Sveinsdóttir leikur með á píanó. 21.20 Tónbrot. „Allir eru að tala um mig"; um bandaríska alþýðutónskáldið Fred Niel. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Hjartsláttur- inn" í þýðingu Þórbergs Þórðarsonar. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Mlðnæturtónlelkar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fráttir á ensku. Foreldrastund - Leikir barna. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur). 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a) Kantata eftir Georg Friedrich Hándel. b) Passacaglía og fúga í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. c) Hljómsveitarkonsert nr. 3 í F- dúr eftir Georg Friedrich Hándel. d) Fúga í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa f Djúpavogskirkju. Prestur: Séra Sigurður Ægisson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Ég máta sögur elns og föt“. Dag- skrá um svissneska rithöfundinn Max Frisch. Ástráður Eysteinsson tekur saman. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldslelkrlt: „Dlckle Dlck Dlckens" eftlr Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjórí: Flosi Ólafsson. Leikendur: Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Karl Guðmundsson, Helgi Skúla- son, Benedikt Árnason, Rúrik Haralds- son, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Þórir Steingrímsson, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpað 1970). 17.00 Sfðdegistónleikar. a) Gítarkonsert í E-dúr eftir Luigi Boccherini. Andrés Segovia og Borgarhljómsveitin ( New York leika. b) Flautukonsert í G-dúr K. 313 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. James Galway og Hátíðarhljómsveitin í Luzern leika. 17.50 Sagan: „Dýrbftur" eftlr Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (15). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Flökkusagnir f fjöl- mlðlum. Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatíml. Leifur Þórarinsson kynnir Islenska samtímatónlist. 20.40 Ekkl til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rós Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi“ eftlr Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur lýkur lestri sögunnar (28). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Áttundi þáttur. Banda- rísk tónlist frá fyrri tíð. 23.10 Frá Hfrósfma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Fyrsti þáttur. Umsjón: Grótar Erlingsson og Jón Ólafur Isberg. 24.00 Fréttir. 00.05 Mlðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Hauksson flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. Fróttir kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mlg tll blómanna" eftlr Waldemar Bonsel. Herdís Þorvaldsdóttir les (5). 9.20 Morguntrimm - Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 9.45 Búnaðar|>áttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lfflð við höfnlna. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frfvaktlnnl. Bry ndís Baldursdóttur kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegl8fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagsins önn - Um málefni fatl- aðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. 14.00 Miðdeglssagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs- ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Raanhildur Steingrimsdóttir les (30). 14.30lslenskir elnsöngvarar og kórar. 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. „Allir eru að tala um mig“; um bandaríska alþýðutónskáldið Fred Niel. (Endurtekinn þáttur). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Sfðdegistónlelkar. a) „Arabeske" eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á píanó. b) Sónata nr. 23 í f-moll op. 57, „Appassionata" eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á pí- anó. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fróttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veg- Inn. Sigurður Steinþórsson jarðfræð- ingur talar. 20.00 Nútfmatónllst. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 20.40 Viðtallð. Ásdis Skúladóttir talar við Unu Pótursdóttur. (Endurtekinn þáttur). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systlr“ eftir Theodore Drelser. Atli Magnús- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölmiðlarannsóknir. Umsjón: Ölafur Angantýsson. 23.00 Kvöldtónlelkar. a) „Skógarmyndir" eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á píanó. b) „Rússneskur páska- forleikur" eftir Rimsky-Korsakoff. Sin- fóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur. c) Fiðlukonsert nr. 2 op. 61 eftir Karol Szymanowski. Henryk Szeryng og Sin- fóníuhljómsveitin í Bemberg leika. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur). 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ái Laugardagur 01.00 Næturvakt Útvarpslns. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.001 bftið - Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.30 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurð- ur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris- dóttir. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Magdalena Schram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. 22.05 lít á Iffið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páil Sveinsson stendur vaktina til morguns. Sunnudagur 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.001 bftið - Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Alma Guð- mundsdóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 82. tónllstarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Llstapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tllbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdótturog Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Mánudagur 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 6.001 bftið - Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helga- sonar og Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgí Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Laugardagur 8.00 Rebekka Rán Samper raðar sam- an. Stjörnufréttir kl. 8.30. 10.00 Elva Ósk Ólafsdóttlr tekur á móti kveðjum frá hlustendum i sima 689910. Stjörnufréttir kl. 11.55. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp, um- ferðarmál, sýningar og uppákomur. 13.00 Örn Petersen leikur lög af plötum. 16.00 Jón Axel Ólafsson með eigin óskalög. Stjörnufréttir kl. 17.30. 18.00 Aftanstund með Árna Magnús- syni. 22.00 Stjörnuvakt. Stjörnufréttir kl. 23.00. 03.00 Bjarni Haukur Þórsson gerir ykkur lífið létt eða leitt með tónlist og fróðleiks- molum. Sunnudagur 8.00 Guðrlður Haraldsdóttir vaknar snemma. Stjörnufréttir kl. 8.30. 11.00 Jón Axel Ólafsson. Viðtalsþáttur. Stjörnufréttir kl. 11.55. 13.00 Elva Ósk Ólaf sdóttir með hljóðdós- ina. 15.00 Vinsældallstar. Stjörnufréttir kl. 17.30. 18.00 The Platters ofl. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ung- lingaþáttur. 21.00 Þórey Sigþórsdóttir. Kvikmynda- og söngleikjatónlist. Stjörnufréttir kl. 23.00. 23.10 Tónlelkar. Endurteknir tónleikar með The Police. 00.10 Gfsli Sveinn Loftsson stendur vaktina. Til kl. 07.00. Mánudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurflugur frá því í gamla daga, mál dagsins i dag rædd. Stjörnufréttir kl. 8.30. 9.00 Gunnlaugur Helgason aftur og ný- búinn. Stjörnufréttir kl. 9.30 og 11.55. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp, um- ferðarmál, sýningar og fleira. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjömu- fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kántrý tón- list, verðlaunagetraun er á sfnum stað kl. 5-6, siminn er 681900. Stjörnufréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutíminn. The Platters ofl. 20.00 Elnar Magnússon leikur mörg lög af plötum og fróðleiksmola milli laga. Stjörnufréttir kl. 23.00. 23.10 Pla Hansson. Fröken Hansson rómantísk að vanda. 24.00 Gfsli Sveinn Loftsson á næturvakt. Til kl. 07.00. Laugardagur 8.00 Jón Gústafsson á laugar- dagsmorgni. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson með uppá- haldslögin sfn. 15.00 40 vinsælustu lögin. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anná Þorláksdóttir trekkir sig upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson á vakt. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Til kl. 08.00. Sunnudagur 8.00 Fréttir og tónlist I morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson velur uppáhalds- poppið sitt. 12.00 Fréttir. 12.10 Vlkuskammtur.Sigurður G. Tóm- asson lítur yfir fréttir vikunnar. 13.00 f Ólátagarði með Emi Árnasyni. Spaug, spé og háð. 16.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir. Óskalögin, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 18.10 Helgarrokk. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Til kl. 07.00. Mánudagur 7.00 Pétur Steinn með tónlist. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson spjallar við fólk sem ekki er í fréttum. 14.00 Jón Gústafsson og poppið. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson í Reykjavfk sfðdegis. Litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00 Fréttir. 18.10 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður kl. 19.03-19.30. 21.00 Sumarkvöld með Þorsteini Ás- geirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Til kl. 07.00. Laugardagur 16.30 fþróttir. 18.00 Slavar. Þriðji þáttur. Bresk-ítalskur myndaflokkur í tíu þáttum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.30 Leyndardómar gullborganna. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á tímum. 19.00 Litli prinsinn. Teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Vaxtarverklr Dadda. (The Growing Pains of Adrian Mole). Fyrsti þáttur. Nýr, breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum um dagbókarhöfundinn Dadda sem er kominn á gelgjuskeiðið. 21.10 Maður vlkunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Svanurinn (The Swan). Bandarísk bíómynd frá árinu 1956. Aðalhlutverk Grace Kelly, Alec Guinness og Louis Jordan. Sögusviðið er Ungverjaland i aldarbyrjun. Ungri stúlku af göfugum ættum er ætlað að eiga krónprinsinn. 23.15 Guðsþjónustunni er lokið (La Messa é finita). Ný, ítölsk verðlauna- mynd. Leikstjóri Nanni Moretti. Aðal- hlutverk Nanni Moretti, Ferruccio de Ceresa og Enrica Maria Modugno. Ung- ur prestur snýr heim eftir langa fjarveru. Heimkoman veldur honum sárum von- brigðum þar eð mikil upplausn ríkir innan fjölskyldu hans og verður honum l(tt ágengt er hann hyggst vísa ástvinum sínum veginn úr ógöngunum. 00.50 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Sunnudagur 16.00 Blekkingln mikla (La Grande lllusi- on). Slgild, frönsk bíómynd frá árinu 1937. Leikstjóri Jean Renoir. Aðalhlut- verk Pierre Fresnay, Erich Von Stro- heim og Jean Gabin. Þr(r franskir her- menn eru fangar Þjóðverja í heimsstyrj- öldinni fyrri. Þeir upplifa grátbroslegan fáránleik stríðsins í prísundinni. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. Myndasögur fyrir börn. 18.10 Fffldjarfir feðgar. Lokaþáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.55 Að rækta garðinn sinn. f þættinum eru garðar af öllum stærðum og gerðum skoðaðir. 21.45 Borgarvlrki (The Citadel). Fjórði þáttur. Bresk-bandarískur framhalds- myndaflokkur I tiu þáttum geröur eftir samnefndri skáldsögu A. J. Cronin. 22.35 Melstaraverk. Málverk á listasöfn- um. I þessum þætti er skoðað málverkið Hugleiðsla eftir Alexei von Jawlensky. Verkið er til sýnis á listasafni í Munchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.50 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Mánudagur 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.55 Steinn Markó Pólós. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 fþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Setið á svlkráðum. Þýskur mynda- flokkur. 21.30 Murrow. Ný, bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk Dani- el Travanti. Rakinn er ferill bandarísks blaðamanns en var þekktastur fyrir andóf sitt gegn kommúnistaofsóknum öldungadeildarþingmannsins McCart- hys. 23.20 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Laugardagur 9.-11.30 # Teiknlmyndir. 12.00 Hlé. 16.00 # Ættarveldlð. 16.45 # fslendingar erlendis. Fastafull- trúi fslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hans G. Andersen og kona hans Ást- ríður Andersen. Hans Kristján Árnason ræðir við þau hjónin um líf þeirra og störf. 17.35 # Bfladella. 18.00 # Golf. 19.00 # Lucy Ball. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). 20.45 # Spéspegill (Spitting Image). 21.15 # Churchill. Nýr breskur fram- haldsmyndaflokkur í 8 þáttum um Win- ston Churchill. Fyrsti þáttur. 22.05 # Á mörkum gráturs og hláturs (Ernie Kovacs: Between the Laughter). Bandarísk sjónvarpsmynd með Jett Goldblum, Melody Anderson, Madolyn Smith og Edie Adams í aöalhlutverkum. Myndin er byggð á ævi Ernie Kovacs, sem var vinsæll grínleikari í einum af fyrstu gamanþáttum sjónvarpsins. Sagt er frá starfsferli hans og stormasömu einkalífi. 23.30 # Þjófar(Thieves). Bandarisk sjón- varpsmynd um viðburðaríkt líf ungra hjónaleysa i stórborginni New York. Myndin er bönnuð börnum. 01.10 # Vetur óánægjunnar (The Winter of our Discontent). Þekkt bandarísk kvikmynd frá 1983, byggð á sögu John Steinbeck. Miðaldra manni finnst tæki- færin vera að renna sér úr greipum, honum er mjög annt um heiður sinn og málamiðlanir eru honum ekki að skapi. Aðalhlutv.: Donald Sutherland, Tues- day Weld og Teri Garr. Leikstjóri: Waris Hussein. 02.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00-11.10 # Teiknimyndlr. 11.10 # Henderson krakkarnir. 12.00 # Vinsældalistinn. 12.55 # Rólurokk. 13.50 # Þungarokk. 14.05 # Popp. 15.10 # Momsurnar. Teiknimynd. 15.30 #Allt er þá þrennt er (Three's Company). 16.00 # Það var lagið. Tónlistarmynd- bönd. 16.15 # Bflaþáttur. 16.30 # Fjölbragðaglíma. 17.00 # Undur alheimsins (Nova). 18.00 # Á veiðum (Outdoor Life). Anda- veiðar. 18.25 # fþróttlr. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). 20.25 # Lagakrókar (L.A. Law). 21.10 # Þræðir II (Lace II). Bandarísk sjónvarpsmynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. Klámmyndadrottningin Lili leggur allt í sölurnar til þess að fá vitneskju um uppruna sinn. 22.40 # Vanlr menn (The Professionals). 23.30 # McCarthytlmabillð(TailGunner Joe). Bandarísk kvikmynd með Peter Boyle, John Forsythe, Tim O'Connor, Ned Beatty og John Carradine í aðalhlu- tverkum. Joseph McCarthy múgæs- ingamaður, kleif metorðastigann í bandarískum stjórnmálum á sjötta ára- tugnum með því að beita fyrir sig kommagrýiunni. 01.50 Dagskrárlok. Mártudagur 16.45 # Á mörkum gráturs og hláturs. Endurtekin mynd. 18.30 # Börn lögregluforingjans. 19.05 Hetjur himingeimslns (He-man). Teiknimynd. 19.30 Fréttlr. 20.00 Út I loftið. Guðjón Arngrímsson slæst í för með Jóhanni fsberg, sem stundar svifdrekaflug í tómstundum sín- um. 20.25 Bjargvætturinn (Equalizer). 21.10 # Ferðaþættlr National Geo- graphic. Inkar og Lappabyggð. 21.40 # Gerðu mér tilboð (Make me an Otter). Bandarísk sjónvarpsmynd með Susan Blakely, Patrick O'Neal og Stella Stevens í aðalhlutverkum. 23.05 # Dallas. 23.50 # f Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 00.10 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINNI Laugardagur 25. Júlí 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.