Þjóðviljinn - 25.07.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.07.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Blúsinn lifir enn 19.30 Á RÁS 2, MÁNUDAG Sveiflan nefnist nýr þáttur á Rás 2, sem útvarpað verður ann- að hvert mánudagskvöld. Eins og heiti þáttarins ber með sér verður jass- og bluestónlist í hávegum höfð í þættinum. Vernharður Linnet, jass- og bluesgeggjari er umsjónarmaður þáttarins og mun hann draga fram úr snældusafni útvarpsins upptökur, sem Ríkisútvarpið lét gera fyrir mörgum árum og hafa sumar hverjar aldrei áður borist á öldum ljósvakans. Nýútvarps- saga 21.30 Á RÁS 1, MÁNUDAG Carrie systir nefnist útvarps- saga, sem hefur göngu sína á Rás 1 á mánudagskvöld. Sagan er eftir Theodore Dreiser og kom sagan fyrst út á bók í New York um síðustu aldamót. Atli Magnússon þýddi söguna og annast hann einnig lesturinn. Frá Hirosima til höfða át 99 23.10 Á RÁS 1, SUNNUDAG Þáttaröð um samtímasögu, í umsjá sagnfræðinemanna Grét- ars Erlingssonar og Jóns Ólafs ís- bergs, hefst á Rás 1 á sunnudags- kvöld. Fjallað verður um samtíma- sögu og mannlíf á kjarnorkuöld. Fyrsti þáttur er helgaður heimstyrjöldunum og millistríðs- firunum, heima og að heiman. KROSSGÁTAN ■ 2 m 4 S • 7 s • 9 P 11 m 12 r ^ L J 14 m • # 1S 19 r^ L J 17 1« L J 11 »Ö 21 # 23 * 24 ii □ Lárótt: 1 gustar 4 vökvi 8 rangar9aumi 11 sáð- landi 12 fjárhiröar 14 rúm- málseining15kjáni17 öflug 19 fugl 21 hlut22 vesala 24 óska 25 mið Lóðrótt: 1 loga2ævi- skeið 3 afhendir 4 saur 5 hag 6 flutning 7 bátur 10 fyrirhöfn 13 úrgangsefni 16anga17vanvirða18 aftur 20 hræðist 23 varð- andi Lausnásfðustu krossgátu Lárótt: 1 kubb4máls8 Albanía9ráða11 gang 12glaðan14an15urin 17spark19aur21 6ps22 alur24pikk25átta Lóðrótt: 1 korg2baða3 blaður 4 magni 5 ána 6 Ifna 7 sagnir 10 álappi 13 arka16naut17sóp18 ask20urt23lá Athugum hvað gerist ef við poppum án þess að nota lokið - Hei! þetta er miklu skemmtilegra en að sprengja kartöflu í örbylgjuofni. _ I - Gerum ^ y rj GARPURINN FOLDA Ef verðið hentar ykkur ekki, getiði bara farið í aðra búð. -^3 r*~t y --------------------------------^J. . Fyrirgefið, bara ósjálfrátt. T I BUDU OG STRIÐU Ég útskrifast, ég útskrifast af barnaheimilinu!!! Beta, þú veist ekki einu sinni hvað það þýðir að útskrifast. Þegar maður útskrifast þá þýðir það að maður er búinn með einhvern áfanga i lífi sínu. APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 24.-30. júlí 1987 er f Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- iteki Fyrmefnda apótekið er opið ■ um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðamefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. 19-19.30. Bamadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspíta- linn: alladaga 15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúslð Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratlmi 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspftala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- stfg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og LOGGAN Reykjavfk....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sfmi61 11 66 Hafnarfj......sími5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavfk...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes...sfmi 1 11 00 Hafnarfj....simi 5 11 00 Garðabær....sími 5 11 00 frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tima- pantanir f síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar f sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vaktvirka daga kl.8-17ogfyrirþásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. 21500, sfmsvari. Sjálfshjálp-' arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýslngar um ónæmistærlngu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) í sfma 622280, millilfðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln 78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna 78félags lesbfaog hommaá Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari á öðrum tímum. Sfminn er 91-28539. Fólag eldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18.Veitingar. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga YMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöffsálfræðilegumefn-' um.Sfmi 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 GENGIÐ 24. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar 39,330 . Sterlingspund 62,948 Kanadadollar 29,510 Dönsk króna 5,5807 Norsk króna 5,7953 • Sænskkróna 6,0826 . Finnsktmark 8,7468 Franskurfranki.... 6,3630 Belgískurfranki... 1,0210 Svissn.franki 25,5556 Holl. gyllini 18,8029 V.-þýskt mark 21,1679 Itölsklíra 0,02926 Austurr.sch 3,0103 Portúg. escudo... 0,2711 Spánskur peseti 0,3091 Japansktyen 0,26082 Irsktpund 56,728 SDR 49,7293 ECU-evr.mynt... 43,9631 Belgískurfr.fin 1,0179

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.