Þjóðviljinn - 25.07.1987, Blaðsíða 16
Aðalsími
681333
Kvöldsími
681348
Helgarsími
681663
Laugardagur 25. júlí 1987 160. tölublað 52. drgangur
LEON
AÐFARSCLLl
5KÓLACÖNCU
SAMVINNUBANKi
ÍSLANDS HF.
Vaxtahœkkanir
100 þús. á fjölskyldu
Hœkki vextir húsnœðislána um 1 % þyrftu ártekjurfjölskyldu að aukast um 75-100þúsund
krónur. Þröstur Ólafsson: Verkalýðshreyfingin mun ekki taka vaxtahœkkun þegjandi
Fjölskylda sem er að kaupa
húsnæði með lánum frá Hús-
næðisstofnun rfldsins mun þurfa
um 75-100 þúsund krónur til við-
bótar f tekjur á ári, hækki vextir
af húsnæðislánum um 1% eins og
áætlað hefur verið af fjármála-
ráðuneytinu komi vaxtatUlögur
Jóns Baldvins Hannibalssonar
fjármálaráðherra tU fram-
kvæmda.
Þessi útreikningur er sam-
kvæmt þumalfingursreglu sem
notuð hefur verið þegar ákvarð-
að er að hvaða marki tekjur fólks
þola greiðslur til húsnæðiskaupa.
Miðað hefur verið við fjórðung af
tekjum og uppí þriðjung. Hækki
vextir af húsnæðislánum um 1%
eykst greiðslubyrði lántakenda
um u.þ.b. 15%. Því myndi hús-
byggjandi sem væri með hám-
arkslán til nýbygginga, borga
u.þ.b. 25 þúsundum meira í vexti
fyrsta árið, en hann gerir í dag,
eða um 116 þúsund krónur. Sam-
kvæmt þessu þyrfti hann því 75 til
100 þúsund krónur meira í tekjur
yfir árið eftir vaxtahækkunin en
áður, eftir því við hvora regluna
er miðað.
Þá kannast flestir við aðra við-
Trúarbrögð
Moimónar
reiðir
Svörum ekki dylgjum
og níði, rógburði eða
rugli
Mormónakirkjan hefur sent
frá sér yfirlýsingu þarsem segir
að mormónar svari ekki árásum
og fari þannig að dæmi Jesú
Krists þegar hann var ranglega
ákærður og borinn röngum
sökum af ljúgvitnum. Tilgangur
yfirlýsingarinnar mun vera HP-
viðtal við fyrrverandi mormóna,
Ágústu Guðmundsdóttur, sem nú
vinnur af kappi gegn Kirkju Jesú
Krists hinna síðari daga heilögu.
í viðtalinu segir Ágústa að
mormónatrú sé villa þarsem meg-
inatriði kristninnar eru rökkuð
niður, gert grín að prestum og
gengið um í musterunum í furðu-
legum búningum með grænar
svuntur.
Ágústa segir að á heimili sínu
séu morðhótanir orðnar daglegt
brauð þarsem mormónar líti svo
á að undanvillingar séu réttdræp-
ir hvar sem til þeirra næst, og hafi
Ed nokkur Decker orðið fyrir því
að vera byrlað arsenik í kóka-
kólaglasi.
Mormónakirkjan segir í yfir-
lýsingu sinni að þar sé talið
mannskemmandi og ókristilegt
að þrasa um trúmál. Mormónar
vekja athygli á íslenskum hegn-
ingarlagaákvæðum sem segja að
þeir sem draga dár að eða smána
trúarkenningar eða guðsdýrkun
löglegra trúfélaga skuli sektaðir
eða stungið inn.
Að lokum segjast fylgismenn
Kirkju Jesú Krists hinna síðari
daga heilögu ekki svara „dylgj-
um, níði, rógburði eða rugli, það
dæmir sig sjálft.“ -m
miðun, sem sett var fram af Stef-
áni Ingólfssyni fyrir nokkrum
árum þar sem hann sýnir framá
að hækki vextir um 1% minnkar
kaupgeta fólks um það sem sam-
svarar einu herbergi. Útreikning-
ar þessir miðast við hlutöllin á
Ígær voru í Kópavogi veittar
viðurkenningar fyrir fallegt og
snyrtilegt umhverfi við hátíðlega
athöfn i félagsheimili Kópavogs
að Fannborg 2. Sex viðurkenn-
ingar voru veittar fyrir árið 1987.
Umhverfisráð Kópavogs veitir
Nei ekki tel ég það vera. En
óneitanlega læðist að manni
sá grunur að yfirlýsing líffræð-
inganna og ályktun Náttúru-
verndarráðs, færi hvalaverndun-
arsamtökum vopn upp í hendurn-
ar, þótt slfkt hafi ekki endilcga
verið ætlunin, sagði Halldór As-
grfmsson, sjávarútvegsráðherra,
er hann var inntur eftir því hvort
þessar yfirlýsingar jafngiltu ekki
vantrausti á hvalveiðar Isiend-
fasteignamarkaði eins og þau
voru 1983-85 og 25 ára lán. Að-
stæður á fasteignamarkaði hafa
síðan þá lítillega breyst, en lánin
sem Húsnæðisstofnun veitir eru
til 40 ára og vaxtabyrðin því
þyngri, þannig að allar líkur eru á
tvær þessara viðurkennjnga -
fyrir snyrtilegt umhverfi fjölbýlis-
húsa og atvinnuhúsnæðis. Þessar
viðurkenningar hlutu fjölbýlis-
húsasamstæðan að Álfatúni 1-15
og húsnæði Síldarútvegsnefndar
að Hafnarbraut 1, en þar hefur
einnig verið gert átak í því að
inga í vísindaskyni.
- Það horfir dálítið annkanna-
lega viö að einmitt á þeim tíma
sem við stöndum í viðræðum við
Bandaríkjamenn, skuli Náttúru-
verndarráð og líffræðingarnir sjá
sig knúna til að álykta. Mér hefði
fundist mikið eðlilegra að þessir
aðilar hefðu komið sínum ábend-
ingum inn á borð Hafrannsókna-
stofnunar og opinberra aðila og
málin verið rædd í framhaldi af
að reglan standist tímans tönn.
- Verkalýðshreyfingin mun
örugglega ekki taka vaxtahækk-
unum á húsnæðislánum þegj-
andi, sagði Þröstur Ólafsson hjá
Dagsbrún líklegar vaxtahækkan-
ir. K.ÓI.
minnka mengun í umhverfinu. Er
þetta í fyrsta sinn sem fjölbýli í
Kópavogi er veitt viðurkenning
af þessu tagi.
Fjórar viðurkenningar eru
veittar húsráðendum einbýlis-
húsa.
því, eins og við höfum ávallt verið
reiðubúnir til að gera, sagði Hall-
dór Ásgrímsson.
- Vitanlega kann mönnum að
sýnast eitt og annað um þann
fjölda dýra sem áformað er að
veiða, en það breytir ekki því að
áætlanir okkar um vísindaveiðar
fram til 1990 er mun kostnaðar-
minni leið til hvalarannsókna, en
aðrar leiðir sem talað er um. Að
mati vísindamanna okkar er þeim
Veiðvötn
Seiðum sleppt
Ívikunni slepptu félagar í Veiði-
mannafélagi Landmannaaf-
réttar eitt hundrað þúsund urrið-
aseiðum í Veiðivötnin. Klak- og
eldisstöðin Fellsmúli sem er í
Fellsmúlalandi i Landssveit var
með 250. 000 sumaralin urriða-
seiði í ár og fer afgangurinn í
Þórisvatn og í Kvfslárveitur.
Að sögn Kjartans Magnús-
sonar bónda í Hjallanesi er eldis-
stöðin í eigu 4 hreppa þ.e. Land-,
Holta-, Ása- og Djúpárhrepps og
er hún rekin sem sjálfstæð rekstr-
areining. „Þetta er milljón
hrogna stöð eins og þeir segja og
er þá reiknað með 600 þúsund
seiðum í henni fullnýttri. Heitt
vatn er lagt að stöðinni úr landi
Stóra-Klofa. Sigurður Þórðarson
segir að þetta sé með fullkomnari
stöðvum á landinu og við viljum
trúa honum. Landsvirkjun
byggði þessa stöð en við rekum
hana núna, þó svo formleg af-
hending hafi ekki farið fram enn-
þá. Við slepptum 60-70 þúsund
seiðum í Veiðivötn í fyrra. Það
hafa veiðst um 1500 fiskar innfrá
en veiðin hefur heldur minnkað
þegar kólnaði nú um daginn,“
sagði Kjartan. - GíS
Afborgunarkjör
Vestir allt að 129%
Kaupcndur borga allt að 129%
vexti þegar vara er keypt með af-
borgunarkjörum. Vextirnir eru
hins vegar að nokkru leyti duldir
og eru neytendur því oft ekki
meðvitaðir um greiðslukjörin.
í mánaðarriti Fjárfestingafé-
lagsins, Verðmarkaðinum, er
sett upp dæmi þessu til staðfest-
ingar. Þar er gert ráð fyrir að ís-
skápur sé boðinn á tveimur mis-
munandi kjörum sem algeng eru
á markaðnum. Annars vegar á 50
þúsund krónur með 50% útborg-
un og hins vegar á 45 þúsund
krónur sem er verðið að frá-
dregnum staðgreiðsluafslætti. í
dæmi Fjárfestingarfélagsins segir
að velji kaupandi að kaupa vör-
una með afborgunum sé lánið í
raun staðgreiðsluverð að frádreg-
inni útborgun sem er 25 þúsund
krónur, þ.e. 20 þúsund krónur.
Miðað við að teknir séu 25%
nafnvextir af láninu og 2 1/2%
lántökugjald, eins og algengt er í
dag, er kaupandinn því að greiða
129% vexti, eða 91% raunvexti í
20% verðbólgu. _ K.ÓI.
hvalategundum ekki hætta búin,
sem veiddar eru í þessu skyni,
sagði Halldór Ásgrímsson.
Halldór sagðist ekki vita hve-
nær viðræður íslendinga við
stjórnvöld í Bandaríkjunum hefj-
ast að nýju. íslenska viðræðu-
nefndin mun skýra ríkisstjórninni
og utanríkismálanefnd alþingis
frá gangi viðræna næstu daga.
- RK
Fjölbýlið að Álfatúni 1-15 fékk viðurkenningu fyrir fallegt og snyrtilegt umhverfi. Á lóðinni er bamaleikvöllur, blómabeð og
trjágróður en umhverfið er hannað af Reyni Vilhjálmssyni landslagsarkitekt. Á myndinni er Guðmundur Jónsson, einn úr
átta manna húsnefnd. (mynd EÓI)
Umhverfi
Fegurstu lóðir Kópavogs
Hvalamálið
Ályktað á viðkvæmu stigi
HalldórÁsgrímsson, sjávarútvegsráðherra: Eðlilegra að rœða við
okkur fyrst. Alltaf fúsir til viðræðna við Náttúrverndarráð og aðra