Þjóðviljinn - 11.08.1987, Side 7

Þjóðviljinn - 11.08.1987, Side 7
Sólarströnd við Faxaflóa Aldan fer mjúkum höndum um þessa sæfara, en hún getur verið öllu grimmari í vonskuveðrum á veturna. Dagheimilið Steinahlíð Óskum eftir starfsfólki, helst í fullt starf. Uppeldis- menntun og/eða reynsla æskileg. Hafðu sam- band í síma 33280. Hann er kaldur sjórinn þótt veðrið sé gott. Hrollurinn fór þó fljótlega úr þeim þegar þeir lögðust í heitan sandinn og létu sólina verma sig. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Laus er staða kennara við grunnskóla Njarðvíkur næsta skólaár. Óskað er eftir kennara í raun- greinum en annað kemur þó til greina. Skólinn er aðeins í 40 km fjarlægð frá Reykjavík og er þægi- legt að fara á milli daglega. Fargjöld verða greidd. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skólastjóri í heimasíma 92-14380 eða í skólanum í síma 92-14399. Hvað skyldi vera svona spennandi? Þjóðviljinn litast um á Langasandi, útivistarparadís þeirra Skagamanna Langisandur hefur iöngum verið fjölsótt paradís Skaga- manna, einkum yngri kynslóðar- innar, og það virðist ekkert lát vera á vinsældum þessa víðáttu- mikla leikvaliar. Þegar sólin skín eins og um síðustu helgi drífur að bæði unga og aldna og þeir láta sig ekki muna um að taka sund- sprett sér til skemmtunar og heilsubótar enda þótt sjórinn sé yfirleitt heldur í kaldara lagi. Á góðviðrisdögum er undan- tekningarlítið margt um manninn á sandinum og yfirleitt má sjá fólk á gangi og í náttúruskoðun þótt ekki sjáist endilega til sólar. Langisandur er einnig vinsælt æf- ingasvæði knattspyrnumanna á vorin. 1 margra augum er þetta úti- vistarsvæði þó ekki síður spenn- andi á veturna, þegar æðisgengið brimið gengur á land í vonsku- veðrum. Tíðindamaður Þjóðviljans stóðst ekki freistinguna að sóla sig í sandinum þegar hann var á ferð um Akranes um síðustu helgi og festi nokkra lífsglaða krakka á filmu í leiðinni. -gg Henni liggur á í land þessari hnátu, en ekki er gott að segja hvers vegna. Kannski hefur krabbi bitið hana í stór- utána. Þriðjudagur 11. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 Skólastjóri

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.