Þjóðviljinn - 21.08.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 21.08.1987, Síða 13
Útivist Ársritið komið út í 13. sinn Ársrit Útvistar fyrir árið 1987 og það þrettánda í röðinni, er komið út. Að vanda er ritið hið fjölbreytilegasta hvað efni og út- lit varðar. Ritið er 112 blaðsíður og er ríkulega skreytt myndum, þar af eru litmyndir einar 60 tals- ins. Viðamesta grein í ritinu að þessu sinni, er umfjöllun og leiðalýsing um Dalasýslu, eftir Einar Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóra. Lýður Björnsson, sagnfræð- ingur ritar fróðlega grein um Við- ey, er hann nefnir Vikið til Við- eyjar. Hörður Kristinsson, grasa- fræðingur ritar ferðasögu og leiðarlýsingu um Pjórsárver og gönguleiðina þaðan yfir í Kerl- ingarfjöll. Einnig er að finna stutta hugleiðingu í ritinu ^ftir Björn Hróarsson, jarðfræðing, um verndun íslenskra hraunhella. Að auki er að venju að finna í Ársritinu skýrslu yfir störf Úti- vistar á liðnu ári, sem og ársreikninga félagsins. Ritstjóri Ársritsins er að þessu sinni Kristján M.. Baldursson, framkvæmdastjóri Útivistar. -Fréttatilkynning Laugaland Nemendamót Húsmæðraskólans Þann 3. október n.k. eru 50 ár liðin frá vígslu Húsmæðraskólans á Laugalandi og verður þessara tímamóta minnst með nemenda- móti. Þá 38 vetur sem skólinn starfaði, stunduðu nær 1300 stúlkur nám við skólann, þannig að búast má við miklu fjölmenni. Dagskrá nemendamótsins verður fjölbreytt, bæði gaman og alvara og rifjaðar upp minningar frá skólaárunum. Mótshaldið hefst föstudags- kvöldið 2. október og á sjálfan afmælisdaginn verður haldið í skoðunarferð í gamla skólann, þó hann gegni í dag öðru hlutverki en til var ætlast í upphafi. Þátttökutilkynningar þurfa að berast sem fyrst, eða fyrir 28. ág- úst n.k. Þeim má koma til skólasystra á Akureyri eða ná- grenni. Einnig taka Þóra í síma 96-23005 og Alda í síma 96-21236 við þátttökutilkynningum og veita nánari upplýsingar. - Fréttatilkynning KROSSGÁTAN Lórótt: 1 stappa4oka6 gripir 7 köttur 9 heill 12 súg 14 stúlka 15 bein 16 hirsla 19 rúlluðu 20 úrgangur 21 gætni Lóðrétt: 1 þreyta 3 risti 4 kima 5 undirförul 7 hryggur 8likneski 10skart 11 ves- lingur 13 hross 17 fjármuni 18knæpa Lausnásiðustu krossgátu Lárétt :1stig4skap6eik7 last 9 afar 12 takki 14 sáu 15 rói 16 tómur 19 urta 20 naut21 arðan Lóðrétt: 2 tía 3 geta 4 skak 5 aða 7 lostug 8 stutta 10 firranH reisti 13 kám 17 óar18una FOLDA í BLÍDU OG STRÍDU APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 21 .-27. águst 1987 er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Fyrmefnda apótekið eropið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðlng- ardeild Landspftalans: 15- 16. Feðratfmi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stfg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og DAGBÓK 19-19.30. Barnadelid Landakotsspftala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn:alladaga15-16og 18.30- 19. SjúkrahúslðAk- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.......sfmi4 12 00 Seltj.nes......sfmi61 11 66 Hafnarfj.......simi5 11 66 Garðabær.......sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: • Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 L4EKNAR * Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir f sfma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl.8-17ogfyrirþásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspltal- ans: opin allan sólarhringinn sfmi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- irrgar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Öagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKf, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin . þriðjudagakl.20-22,sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- Föstudagur 21. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) f sfma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna '78 félags lesbfa og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari á öðrum tímum. Sfminner 91-28539. Félageldriborgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14og 18.Veitingar. GENGIÐ 14. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,680 Sterlingspund... 62,528 Kanadadollar.... 29,838 Dönskkróna...... 5,4338 Norskkróna...... 5,7561 Sænskkróna...... 6,0304 Finnsktmark..... 8,6761 Franskurfranki.... 6,2700 Belgískurfranki... 1,0083 Svissn.franki... 25,2049 Holl.gyllini.... 18,5894 V.-þýsktmark.... 20,9587 Itölsklfra...... 0,02891 Austurr. sch.... 2,9818 Portúg. escudo... 0,2686 Spánskurpeseti 0,3085 Japansktyen..... 0,26048 Irsktpund....... 56,054 SDR............... 49,7078 ECU-evr.mynt... 43,4655 Belgfskurfr.fin. 1,0015

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.