Þjóðviljinn - 02.10.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.10.1987, Blaðsíða 12
Karl í krapinu 23.10 í SJÓNVARPINU í KVÖLD ■ Burt Lancaster er í aðalhlut- verki í bresku bíómyndinni „Loc- al Hero“ eða Karlar í karpinu eins og hún nefnist í íslenskri þýð- ingu. Myndin er frá því árið 1983 og fær góð meðmæli í öllum kvik- myndadómabókum. Þessi mynd er í léttum breskum alvörudúr og greinir frá banda- rískum kaupsýslumanni sem fær það verkefni að kaupa lítið sjáv- arþorp í Skotlandi undir nýja olí- uhreinsunarstöð. Eins og nærri má geta eru innfæddir ekki par hrifnir af þessum áformum og ár- ekstrar því óumflýjanlegir. Redford á mótufijóli #22.35 á Stöð 2 í kvöld Hjartaknúsarinn og kvenna- gullið, Robert Redford fer með annað aðalhlutverkið í banda- rísku bíómyndinni „Little Fauss and Big Halsy“ sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Að þessu sinni geisist Redford um á stóru mótorhjóli og tekur þátt í kappakstri ásamt félaga sín- um, sem er leikinn áf Micael J. Pollard en gengur illa hjá þeim að ná á toppinn. Myndin er ekki hátt skrifuð í kvikmyndahandbókum, fær hálfa aðra stjörnu og uppí tvær. Ljós punktur er ágætur söngur Johnny Cash í myndinni. Blús með Arethu 22.15 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Bandaríska blússöngkonan Aretha Franklin skemmtir sjón- varpsáhorfendum með söng sín- um í kvöld. í þættinum syngur Aretha mörg af sínum vinsælustu lögum í gegnum árin, m.a. Respect, I Can‘t Turn You Loose og fleiri þekkt lög. Síðasta morgun- vaktin 9-12.20 Á RÁS 2 í DAG í dag 2. október verður síðasti Morgunþátturinn í sumardagskrá Rásar 2. Af því tilefni verður mikið um að vera og íslenskir tónlistarmenn, sem eru að gefa út nýjar plötur, verða í brennidepli. Rúnar Þór Pétursson mætir með hljómsveit skipaða þekktum hljóðfæraleikurum og leikur lög af plötunni Gísli og í kjölfar hans mæta Gaui og gíslarnir, eins og þeir kalla sig, en þar eru einnig vanir menn á ferð þó rétt nöfn þeirra verði ekki upplýst að svo stöddu. Pá er hugsanlegt að leynigestir láti í sér heyra. Þessi tónaveisla fer fram í Nýja útvarpshúsinu í Efstaleiti og hefst kl. 11. Áhorfendur eru velkomn- ir og aðgangur er ókeypis, en tónleikunum verður útvarpað í Morgunþætti Rásar 2. Fleira verður á dagskrá Morg- unþáttar, þ.á m. getraunir þar sem hljómplötuverðlaun eru í boði. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln. Hjördís Finntxtga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for- ystugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftlr Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (27). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá tyrri tlð. Þáttur í umsjá Finnboga Hermannssonar. (Frá Isafirði). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti). 12.00 Dagskrá Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þur- fður Baxter les þýðingu sína (10). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Leslð úr forystugreinum lands- málablaða. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónllst eftir Sergel Rakhmaninoff. a. Sinfónískur dans op 45 nr. 2. Fílharm- oníusveitin í Moskvu leikur; Kyríl Kond- rashin stjórnar. b. Rapsódía op. 43 um stef eftir Paganini. Arthur Rubenstein leikur á píanó með Sinfóníuhljóm- sveitinni I Chicago; Fritz Reiner stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fróttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. 20.00 Tónlist eftir Antonin Dvorak. Sin- ónía nr. 7. Filharmoníusveitin í Berlín leikur; Rafael Kubelik stjórnar. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson sór um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri). 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 I bítlð. Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdótturog Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson, Siguröur Gröndal og Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur. Umsjón Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin frammúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, af- mæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fróttlr. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgelr Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavfk sfðdegis. Leikin tólist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru í sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. Nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Til kl. 8.00. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og fréttapistill frá Kristófer Má í Belglu. 8.00 Stjörnufréttlr. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluggað í stjörnu- fræðin. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádogisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur, gamalt og nýtt. Fróttir sagðar kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Jón Axel Ól- afsson. Fréttir sagðar kl. 18.00. 18.00 fslenskir tónar. fslensk dægurlög. 19.00 Stjömutfminn. (Ástarsaga rokks- ins). 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn f helgarskap. 22.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson. 3.00 Stjörnuvaktin. Til kl. 8.00 oooœooooo oooooooooo 17-19 Kvennaskóllnn sér um hannyrðir. 19- 20 Haukur f horni. Haukur sér um þáttinn. (MH) 20- 21 Maðurinn á grænu buxunum segir jojo. Aðalbjörn Þórólfsson og Pét- ur Henry. 21- 22 Myslngur. Ellert B. Sigurþórsson, Pétur S. Jónsson og Gísli K. Björnsson. (MS) 22- 23 Hér og nú. Egill R. Sigurðsson, Viðar Magnússon, Jökull M. Steinars- son. 23- 01 Eymakonfekt. Þráinn Steinsson og Indríði Waage búa hlustendur undir næturvakt. (FB) 1-8 Næturvakt. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?) Sænskur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.40 Nilli Hólmgeirsson. 35. þáttur. 19.05 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?). (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.15 Á döflnni. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Popptoppurinn. (Top of the Pops). Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/ bandaríska vinsældalistans, tekinn upp fyrr í þessari viku í Los Angeles. Flytj- endur í þessum þætti eru David Bowie, Mister Mister, Jelly Bean, Lover Boy og Brian Adams. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Að vita melra og meira... Nú þegar skólastarf er haf ið víða um land af fullum krafti getur verið forvitnilegt að skyggn- ast um innan veggja skólans og spjalla við nemendur og einnig þá sem láta sig menntamál einhverju varða. Umsjón Órn Þórðarson. Stjórn upptöku Ásgrím- ur Sverrisson. 21.15 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- uriiði Guðnason. 22.15 Aretha Franklln á tónlelkum. Breskur sjónvarpsþáttur með söngkon- unni Arethu Franklin. I þættinum syngur hún mörg sinna þekktustu laga. 23.10 Karl f kraplnu. (Local Hero). Bresk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1983. Leikstjórí Bill Forsyth. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Peter Riegerl og Dennis Lawson. Ungum Bandaríkja- manni er falið þaö verkefni að kaupa sjávarþorp I Skotlandi og setja þar upp olíuhreinsunarstöð. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 # Drengskaparheit. Word of Ho- nour. Heldri borgari er ákærður fyrir morð. Blaðamaður neitar að gefa upp heimildarmann að frétt sem varðar rétt- arhöldin. Aðalhlutverk Karl Malden, Rue McClanahan, Ron Silver. Leikstjóri Mel Damski. 20th Century Fox 1981. Sýningartími 100 mín. 18.25 # Brennuvargurinn. Fire Raiser. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. Television New Zealand. 18.50 # Lucy Ball. Hjálpsöm móðir. Þýð- andi Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar. 19.19 19:19. 20.20 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Frostrósir. Hárgreiöslu- stofa Rítu er að fara á hausinn, en Moon fjölskyldan bjargast hvemig sem fer. Veturinn 1947 er sá kaldasti um árabil. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.10 # Spilaborg. 21.40 # Hasarleikur. Moonlighting. Þýð- andi Ólafur Jónsson. ABC. 22.35 # Litli og Halsy. Little Fauss and Big Halsey. Aðalhlutverk Robert Red- ford, Michael J. Pollard og Lauren Hutt- on. Leikstjóri Sidney Furie. Þýðandi Sveinn Eiríksson. Paramount Pictures 1970. Sýningartími 95 mín. 00.10 # Max Headroom. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 00.35 # Nánasti ættingi. Next of Kin. Ógnvekjandi spennumynd. Myndin greinirfráungri konu sem erfiröldrunar- heimili. Fyrstu viðbrögð hennar eru að losa sig við heimilið, en þegar hún stígur fæti sínum inn fyrir dyr þess, er eins og eitthvert afl nái tökum á henni. Aðalhlut- verk Jackie Kerin, John Jarrat og Gerda Nicolson. Leikstjóri Tony Williams. Þýð- andi Björgvin Þórisson. Myndin er alls ekki við hæfi barna og viðkvæms fólks. ITC Entertainment. Sýningartími 85 mín. 02.00 Dagskrárlok. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. október 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.