Þjóðviljinn - 30.10.1987, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.10.1987, Blaðsíða 11
MYNDLISTIN Gler í Bergvík. Glerblásturs- verkstæðið á Kjalarnesi á 5 ára afmæli um þessar mundir pg jafnlangur tími frá því að íslenskur heimilisiðnaður hóf sölu á glermunum frá Bergvík. GlerverkeftirSigrúnu Einars- dótturog Sören Larsen sem eru um þessarmundirá einkasýningu sem heitir, „Glas aus Feuer und Eis“ sem ferðast á milli borga á meginlandinu. Á sýningu hjá ísl. heimilisiðnaði eru nokkur af fyrstu glösunum sem blásin voru í Bergvík, ýmis sérverk- efni og ný verk, td., föt, skálar, myndvasarog skúlptúrar. Sýningin opnar á morgun og lýkur 14. nóv. Opin á verslun- artíma. GalleríHallgerðurog Gall- erí Langbrók. Kynning á mó- delfatnaði tveggja fatahönn- uðafrá30.okt-8.nóv. Fötin eru frá sýningunni FAT, sem var í Gamla bíó um daginn. Valgerður sýnir handmálaðar módelflíkur og Sigrún Guð- mundsdóttir sýnir barnaföt. Fötin eru til sölu og líka hægt að sérpanta. Opið þrid.-fösd. frá 12-18, laugardaga 10-16 og sunnudaga14-18. Kjarvalsstaðir. Kristján Steingrímur sýnir olíumálverk og graf íkverk. Opið f rá 14-22, til 2. nóv. Gallerí Svartá hvítu við Óð- instorg. Georg Guðni sýnir olí- umálverkog teikningar. Opið alla daga frá 14-18 nema mánudaga. Norræna húsið. Outi Hei- skannen sýnir verk í Norræna hússinu. Opið daglega frá 9- 17, til 1. nóv. Kjarvalsstaðir. 36 gullsmiðir sýna. Um er að ræða skart- gripi, korpus, skúlptúra og lágmyndir. Opið alla daga frá 14-22, til 1. nóv. Slunkaríkí. ísafjörður. Krist- inn Guðbrandur Harðarson sýnir olíupastelmálverk.Opið fimmtudaga til sunnudaga, frá 16-18, tiM.nóv. Gallerí Gangskör. Amtmannsstíg 1. Hanna Bjartmar Árnadóttir sýnir. Opið frá 12-6 og 2-6 um helg- ar. LEIKLISTIN Leikfélag Reykjavíkur. Hremming, eftir Barrie Keefe, frumsýnt á sunnudagskvöld. Það er sterkt og áleitið verk um réttinn til að ráða sér sjálf- ur og afskipti skóla og samfé- lags af ungu fólki og framtíð þess. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson, Tónlist Kjartan Ól- afsson. Leikmynd Vignir Jó- hannsson. Ljós Lárus Björns- son. Leikendur: Helgi Björns- son, Harald G. Haralds, Inga Hildur Haraldsdóttir og Guð- mundurólafsson. Faðirinn, í kvöld kl. 20:30. Örfáarsýning- areftir. Dagur Vonar, laugar- dagskvöld í Iðnó, kl. 20. Djöfl- aeyjan. Föstudags- og laugardagskvöld kl. 20 í Skemmunni. Þjóðleikhúsið Yerma. Aftur á fjalirnir. Eftir Garcia Lorca. Fimm aukasýn- ingará leikritinu. Sýning laugardagskvöld kl. 20. Brúð- armyndin, eftirGuðmund Steinsson.l kvöld kl.20 og sunnudagskvöld. Bílaverk- stæði Badda. Eftir Ólaf Hauk Símonarson.Sýnt í kvöld og sunnudagskvöld á Litlasvið- ' inu. Uppselt. Föstudagur 30. UM HELGINA Hremming, eftir Barrie Keefe, verður frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur á sunnudag. Þar segir frá því þegar ungur ráðvilltur skólastrákur heldur tveimur kennurum sínum og skólastjóra í gíslingu í geymslu- kompu á skólalóðinni og hótar þeim lífláti ef ekki verði farið að kröfum hans, sem hann veit raunar síst hverjar eru. Aðstandendur sýningarinnar brugðu sér uppí Austurbæjarskóla til að skoða tölvur og veggja- krot, og myndin sýnir aðalleikara sýningarinnar, Helga Björnsson, þykjast reykja í laumi. Nánar fjallað um sýninguna í sunnudagsblaði Þjóðviljans. Leikhús íkirkju. í Hallgríms- kirkju standa yfir sýningar á leikritinu um danska prestinn og skáldið Kaj Munk, sem var myrturaf nasistum4. jan.1944. Fjöldi leikara kemur fram í sýningunni. Sýnt sunn- udag kl. 16 og mánudags- kvöld kl.20:30. Sýningumfer aðfækka. Leikfélag Hafnarfjarðar. Frumsýnir Spanskfluguna í kvöld. Eftir Arnold og Bach. Litli Leikklúbburinn, ísafirði með kabarettsýningu í sam- ráði við B.G. flokkinn sem nefnist Úr magabeltinu. Frumsýnt annað kvöld á skemmtistaðnum Uppsölum á ísafirði, þarsem sýningar verða fyrirhugaðar á laugar- dögum meðan aðsókn leyfir. 17 leikarar taka þátt. Leikstjóri Guðni Ásmunds- son. Alþýðuleikhúsið. Tígrisdýr í Kongó, í Kvosinni. Sýnt á laugardag kl. 12 og sunnudag kl.13. Innifaliðímiðaverðier hádegisverðurog kaffi. Miða- pantanirallan sólarhringinn í símsvara Alþýðuleikhússins, 15185. Og í Kvosinni.Sýning- umferfækkandi. eih-leikhúsið. Sýnir Sögu úr dýragarðinum í Djúpinu, veitingastaðnum Hornið við Hafnarstræti. Sýn. annað kvöld kl. 20.30. TONLISTIN Kristskirkja. Snorri Sigfús Birgisson flytur eigin verk á vegum Tónlistarfélgas Krists- kirkju, Etýðurog Píanólög fyrir byrjendur. Anna Guðný Guð- mundsdóttir mun leika með Snorra í nokkrum laganna. Tónleikarnirhefjastkl. 16, á morgun, laugardag. Útópía.Tónlistarveislaþar- sem Grafík og Gaui koma fram. í kvöld. Kynna efni af nýjum hljómplötum sínum. Duus-hús. Heiti potturinn. Djamm-session ásunnu- dagskvöld kl. 21:30. Allir vel- komnir með hljóðfæri. Jónas Ingimundarson með tvennatónleika. Þeirfyrri í Logalandi, Borgarfirði íkvöld kl.21 og ÍSafnaðarheimili kirkjunnará Akranesi, kl.16. Mozart, Beethoven og Chop- in á prógramminu. Frumflutt október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 nýtt tónverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, er hann nefnirDagurvonar. Þórólfur Stefánsson, gítar- leikari, þreytirburtfarartón- leika sína frá Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar. Hann flytur m.a. verk eftir Bach, Sor og Brouwer. Tónleikarnireru í Áskirkju á morgun, kl. 17. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Minningar- tónleikar á Allrasálnamessu, á sunnudag 1. nóv. kl. 17. Kór Langholtskirkju og einsöngv- aranir Hrönn Hafliðadóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Kristinn Sigmundsson flytja þrjár kantötur eftir J. S. Bach undirstjórn Jóns Stefáns- sonar. Tilgangurtónleikanna er að minnast látinnafélaga og vina og að vekja athygli á Minningarsjóði sem sér um aö ef la tónleikahald í Lang- holtskirkju. HITT OG ÞETTA Hana-nú. Vikuleg laugar- dagsganga á morgun. Lagt af staðfráDigranesvegi 12, kl. tíu. Samvera, súrefni, hreyf- ing. Þjóðfræðafélagið. Fundur næsta mánudag kl. 20 í stofu 308 íÁrnagarði. ElsaGuð- johnsen og Hallgerður Gísla- dóttirgreinafrá ráðstefnum um þjóðf ræði er varða textíla og mataræði. Allir velkomnir. Útivist. Dagsferð á sunnu- daginn kl. 13. Létt ganga á Helgafell í Mos. Verð 600 kr.; og fríttfyrir börn. BrottförBSI. Hinn6. -8. nóv. verður Haustblót í Skaftártungu á slóðum Jóns eldklerks Steingrímsburs. Þorleifur Guðmundsson og Kristján M. Baldursson fararstjórar. Skoðunar-og gönguferðiren afmælisveisla á laugardags- kvöldinu. Uppl. í síma 14606 og 23732 í Grófinni 1. Templarahöllin. Félagsvist í kvöld kl 21. Verðlaun. Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar og Hjördís Geirs leika fyrir dansi framá nótt. Kópavogur-félagsvist. Kvenfélag Kópavogs með fé- lagsvist 2. nóv kl 21 í Félags- heimilinu. Háskólinn - útskrift. 119 kandídatar verða brautskráðir frá HÍ í Háskólabíói á laugar- dag, kl. 14. Einsöngur, ávarp rektors og prófskírteini afhent. Þorlákshöf n - minn isvarði. Höggmynd Gunnsteins Gísla- sonartil minningar um Egil Thorarensen, föður byggðar í Þorlákshöfn, verður afhjúpuð þar í bæ á sunnudag kl. 14. Ofnæmf - astmi. Á félags- fundi samtaka gegn astma og ofnæmi í Norðurbrún 1 kl. 14 hinn 31. okt. fjallar Magnús Ólafsson um nálastungumeð- ferðina. Kaffiveitingar. Ferðafélagið - Kaldársel. Ekið í Kaldársel og gengið á Helgafell sunnan Hafnarfjarð- ar. 550 króna gjald, frítt fyrir börninnan 15ára. Er tómahljóð í buddunni? Vantar þig þægilega kvöld- og/eða helgarvinnu? Það er hœgt að bœta úr því. Okkur vantar fólk til þess^^ að safna áskrifendum. Hvort heldur þú gerir það heimaT^ hjá þér eða hjá okkur. rÁniAiiui Því ekki að Prófa? 4jf UV/y UMUil. Hafðu samband við Margréti f síma 681333 þJÓPWIUINM Tryggingastofnun ríkisins Reykjavík - Laugavegi 114 Auglýsing Styrkir til bifreiðakaupa til hreyfihamlaðra. Umsóknarfrestur er framlengdur til 15. nóvember. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Tryggingastofnun ríkisins og hjá umboðsmönnum hennar um allt land. Afgreiðslunefnd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.