Þjóðviljinn - 30.10.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.10.1987, Blaðsíða 12
Annir og appelsínur 20.55 í SJÓNVARPINU í kvöld hefst framhaldsskóla- þátturinn Annir og appelsínur í Sjónvarpinu. Eins og nafnið gef- ur til kynna er um að ræða safa- ríkar appelsínur sem nemendur í framhaldsskólum landsins hyggj- ast bera á borð fyrir sjónvarps- áhorfendur, mitt í önnum vetrar- ins. í hverja appelsínu munu nem- endur leggja það albesta sem fyrirfinnst í félagslífi skólanna og fórum nema. Ahorfendur mega því eiga von á appelsínum af ýms- um stærðum og gerðum inn á gólf til sín í vetur; vítamínríkum, bætandi og kætandi appelsínum. Það verða nemendur í Fjöl- brautaskólanum í Ármúla sem hafa umsjón með þættinum í kvöld, en umsjónarmaður er Eiríkur Guðmundsson. Góða skemmtun. Domínó kenningin 00.50 Á STÖÐ 2 Seinni mynd kvöldsins á Stöð 2 heitir Domino kenningin (Dom- ino Principle). Óskarsverðlauna- hafinn Gene Hackman teikur hér Roy Tucker, manninn sem kann ekki að gefast upp. Hann á eftir að afplána 15 ár af 20 ára fangelsi- svist fyrir morð á kokkáluðum eiginmanni. Hann grípur því tæk- ifærið fegins hendi þegar honum býðst að losna úr fangelsi með eins konar greiða gegna greiða fyrirkomulagi. Þegar út er komið hefst hann handa við að koma lagi á líf sitt að nýju. Leikstjóri er Stanley Kramer. Aðrir leikendur eru Candice Bergen, Richard Widmark, Mickey Rooney. 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið meö Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttirkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Llf“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (18). Barnalög. Tilkynn- ingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón Finnbogi Fler- mannsson. (Frá (safirði). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Á réttri hillu. örn Ingi ræðir við Björn Sigmundsson tæknimann. 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Valsar, polkar og marsar. Johann Strauss hljómsveitin og „Scottish Nationar-hljómsveitin leika tónlist eftir Josef, Johann og Eduard Strauss, Sergei Prokofiev og Carl Millöcker. Til- kynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fóta. Umsjón Hallur Helga- son, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson. 18.18 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Lúðrablástur frá liðnum öldum. a. „London Festival"-lúðrasveitin leikur lög eftir Johann Pezel, Johann Sebasti- an Bach o.fl.; Elgar Howorth og Alan Civil stjórna. b. Konsert I D-dúr fyrir trompet, tvö óbó, strengjasveit og fylgir- ödd eftir Georg Philipp Telemann. Pi- erre Thibaud leikur á trompet með Ensku kammersveitinni; Marius Con- stant stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. Talmálsefni: a. „Þegar Salómon snjókóngur fæddist á Hnjúkshlaði". Sveinn Skorri Höskulds- son les annan lestur frásöguþáttar eftir Jón Helgason ritstjóra. b. „Dropinn holar steininn". Baldur Pálmason fer með vísur eftir Bjarna Jónsson frá Gröf. c. Páll frændi. Sigríður Pétursdóttir les þátt um skáldið Pál J. Árdal úr æsku- minningum Kristínar Sigfúsdóttur. Tón- listarefni: a. „Skagafjörður" eftir Sigurð Helgason við Ijóð Matthíasar Jochums- sonar. Karlakórinn Heimir syngur; Jirí Hlavácek stjórnar. b. Þorsteinn Hann- esson syngur lög eftir Bjarna Þorsteins- son. c. Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. d. Skagfirska söngsveitin syngur lög eftir Skagfirð- inga. e. „Þótt þú langförull legðir" eftir Sigvalda Kaldalóns við Ijóð Stephans G. Stephanssonar. Karlakórinn Vlsir syngur; Geirharður Valtýsson stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir kynnir visnatónlist. 23.00 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Föstudagur með hljómsveitinni „Kinks“. Hlustendur geta hringt I síma 687123 á meðan á útsendingu stendur og látíð leika uppá- haldslag sitt með „Kinks". Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón Valtýr Björn Val- týsson. 22.07 Snúningur. Umsjón Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Tónlistog litiðyfirblöðin. Frétt- ir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað við fólk. Fréttir kl. 17.00 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkar í helgarstuð með góðri tónlist. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Krist- ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- ieikar, fréttir og fréttapistill frá Kristófer Má i Belgíu. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Olafsson. Tónlist, spjall og fréttir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Kjartan „kDaddi" Guðbergsson. Kveðjur og óskalög. 3.00 Stjörnuvaktin. oooooooooo oooooooooo 17.00 Kvennó. 19.00 Léttur þáttur í umsjón Bjössa. MH. 20.00 Þáttur í umsjón Orra Jónssonar. MH. 21.00 MS. 23.00 FB. 01.00 Næturvakt. 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 39. þáttur. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Return of the Antelope). 12. þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.00 Matarlyst. Breski matreiðslumaður- inn lan McAndrew matreiðir Ijúffenga fiskrétti. Auk þess er spjallað við fólk sem tengist fiskiðnaði á einn eða annan hátt um fisk og fiskneyslu. Umsjón Bryndis Jónsdóttir. 19.20 Ádöfinni. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops). Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/ bandariska vinsældalistans, tekinn upp viku fyrr i Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjón Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur. Vikulegur þáttur í umsjá framhaldsskólanema. Að þessu sinni sjá nemendur Ármúlaskóla um að kynna fyrir áhorfendum það besta sem fyrirfinnst í félagslífi skólans og fórum nema. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson og Gísli Snær Erlingsson. 21.20 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.20 Ast og anarkismi. (Film d'Amore e d'Anarchia). (tölsk bíómynd frá árinu Ástog anartdsmi 22.20 í SJÓNVARPINU Að loknum þætti um Derrick er á dagskrá ítölsk kvikmynd sem nefnist Ást og anarkismi eða Film d’Amore e d’Anarchia á frum- málinu. Myndin var gerð árið 1973 og gerist á stjórnarárum Mussolinis. Stjórnleysingi er skotinn til bana af lögreglunni og jungur sonur hans ákveður að berjast undir sama merki og ráða Mussolini af dögum. Leikstjóri er Lina Wertmuller og aðalleikarar Giancarlo Gianini og Mariaang- ela Metato. Svindl 22.40 Á STÖÐ 2 Ástarþríhyrningurinn er við- fangsefni fyrri bíómyndarinnar á Stöð 2 í kvöld. Myndin nefnist Svindl (Jinxed) og fjallar um Willie sem er starfsmaður í spila- víti og fjárhættuspilarann Har- old. Hann er atvinnumaður og er alltaf að vinna háar fjárupphæðir við þau borð þar sem Willie gef- ur. Það gerir Willie tortryggi- legan í augum vinnuveitenda sinna. Hann tekur þá saman við Bonitu, áskonu fjárhættuspilar- ans, sem finnst hann fara illa með sig. Þau skötuhjú leggja því á ráðin um að losa sig við pláguna Harold. Leikstjóri er Don Siegel og aðalleikarar eru Bette Midler, Ken Wahl og Rip Torn. Kvik- myndahandbók Maltins gefur myndinni tvær stjörnur. 1973. Leikstjóri Lina Wertmuller. Aðal- hlutverk Giancarlo Gianini og Mariang- ela Metato. Myndin gerist á stjórnarár- um Mussolinis. Stjórnleysingi er skotinn til bana af lögreglunni en ungur sonur hans ákveður að berjast undir sama merki og ráða Mussolini af dögum. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 # Konan sem hvarf. The Lady Vanishes. Árið 1939 heldur lest af stað frá brautarstöð i Bæjarlandi, meðal far- þega eru Ijósmyndari frá tímaritinu Life, marggift bandarísk fegurðardis og ensk barnfóstra. Meðan lestin brunar sína leið, hverfur barnfóstran á óskiljanlegan hátt. Aðalhlutverk Elliott Gould, Cybill Shepherd og Angela Lansbury. 18.15 # Hvunndagshetja. Patchwork Hero. Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.45 # Lucy Ball. Lucyog Carol Burnett. Lucy reynir að telja Carol Burnett á að koma fram í skólaleikriti sem sett er á svið til söfnunar fyrir nýjum leikfimisal. 19.19 19:19. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Konunglegt brúðkaup stendur fyrir dyrum og lífgar upp á grá- leitan hversdagsleikann. Moon fjöl- skyldan tekur þátt i spennunni sem fylgir undirbúningnum, nema Stanley Moon sem hefur um annað að hugsa. 21.25 # Spilaborg. Getraunaleikur í létt- um dúr. 21.55 # Hasarleikur. Moonlighting. Fyrir mistök fær Maddie upplýsingar um yfir- vofandi morötilræði við sovéskan hnefaleikakappa, en örðugt reynist að koma aðvörunum til hans þar sem hann skilur ekki stakt orð i ensku og heldur David vera andstæðing sinn í hringnum. 22.40 # Svindl. Jinxed. Aðalhlutverk Bette Midler, Ken Wahl og Rip Torn. 00.25 # Max Headroom. Viðtals- og tón- listarþáttur í umsjón sjónvarpsmanns- ins vinsæla, Max Headroom. 00.50 # Domino kenningin. Domino principle. Spennumynd um mann sem dæmdur er til tuttugu ára langrar fang- elsisvistar fyrir morð. Honum býðst að losna við afplánun dómsins með erfið- um skilyrðum. Aðalhlutverk Gene Hack- man og Candice Bergen. Leikstjóri Stanley Kramer. Bönnuð börnum. 02.25 Dagskrárlok. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. október 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.