Þjóðviljinn - 30.10.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.10.1987, Blaðsíða 13
Nýja pökkunarvélin hjá Osta- og smjörsölunni. Hún kom I byrjun mánaðar og sér um að nú kaupum við ostana ekki í lofttæmdum umbúðum heldur loft- skiptum sem eru sterkari og fara betur með ostinn. Byggjum upp Ostadagar á Bitmhálsi í dag hefjast „Ostadagar“ í húsakynnum Osta- og smjörsöl- unnar að Bitruhálsi 2 í Reykjavík og koma þar saman ostafram- leiðendur, ostaáhugamenn, ost- aneytendur og ostar af allri stærð, gerð og bragði. Fyrri hluta dagsins ráðgast ostadómarar um bestu ostana 1987. Sjötíu ostar eru í keppni um verðlaun og viðurkenningu: fast- ir ostar í fjórtán undirflokkum, mjúkir í fimm undirflokkum og mygluostar í fjórumStigagjöf dómaranna verður líka til þess að út velst „Ostameistari íslands“. Klukkan hálffimm verða Osta- dagarnir settir og ostadómar kynntir og verðlaun veitt, og á laugardaginn klukkan eitt verður sýningin opin öllum almenningi. Á Ostadögum verða flutt ýms erindi um osta og ostagerð, en þeim lýkur á sunnudag klukkan sex. í fréttatilkynningu um dagana kemur fram að ostaneysla hér- lendis er alltaf að aukast. Ársneyslan var 8,4 kíló á mann fyrir fjórum árum en í fyrra 9,1 kíló, og það sem af er ári hefur sala aukist um 9% frá í fyrra. Út- flutningur dregst hinsvegar sam- an. Yngsti osturinn á sýningunni verður nokkurra 'daga gömul kotasæla, en sá elsti nær ársga- mall Gouda-ostur. Umferðin Ljósaskoðun að Ijúka Nú fer í hönd dimmasti tími ársins og því er brýnt að ökumenn og aðrir vegfarendur komi til leiks vel upplýstir. Gangandi fólk hafi á sér endurskinsmerki, og þeir hinir sem aka hafi öll ljós ökutækis í lagi, hvort heldur um er að ræða bfla, dráttarvélar, vél- knúin hjól eða reiðhjól. Ljósa- skoðun á að vera lokið 31. októ- ber. Mikil áhersla er lögð á að ljós- ker og glitmerki séu hrein og óskemmd. Sama gildir um bíl- rúður og þurrkublöð. Öll þessi tæki þurfa að vera tilbúin til notk- unar við versnandi aðstæður. Allir vita hversu hættuleg bif- reið er sem ekið er með annað framljósið bilað. Sumir hafa lent í því að vita ekki hvoru megin heila ljósið er eða hvort sá sem á móti kemur aki e.t.v. vélknúnu hjóli. Óþægilegt, ekki satt? Því er víta- vert gáleysi að nota bíl sem þann- ig er bilaður og í raun ófyrir- gefanlegur trassaskapur. Ætla má að vel stillt ljós frá bíl lýsi upp veginn u.þ.b. einnþús- undasta þess sem góð dagsbirta gerir og því er ljóst að eineygður bíll veitir enn minni birtu, hættu- lega litla. Því má heldur ekki gleyma að ökuljós bila eru ekki síður fyrir aðra vegfarendur, þ.á m. gangandi. f árlegri skoðun ökuljósa eru öll ljós yfirfarin, en algengt er að stilling þeirra fari úr skorðum af ýmsum orsökum og þau verði þar af leiðandi hættuleg öðrum veg- farendum. En það er eins með ljósaskoðun og almenna skoðun ökutækja að ekki er nægilegt að hafa öryggisbúnaðinn í lagi ein- ungis þá daga sem skoðun fer fram. Stöðugt þarf að huga að því að bifreiðir séu viðbúnar óvænt- um atvikum í umferðinni - sama á reyndar við um ökumenn þeirra. (Frá Umferðarráði) HÍB Bókaútsala Árleg bókaútsala Hins íslenska bókmenntafélags, Þingholts- stræti 3, hefst fimmtudaginn 29. október og stendur til þriðjudags- ins 3. nóvember. Einnig verður opið laugardag og sunnudag. Auk bóka Bókmenntafélags- ins verða bækur frá eftirtöldum bókaforlögum í Þingholtsstræti: Menningarsjóði, ísafold, Þjóð- sögu, Lögbergi og fleiri aðilum. Á bókaútsölunni má því vænta fjölda góðra bóka. Elstu ritin eru frá því fyrir aldamót, en þau yngstu nýleg. Meðal þeirra eru rit um bókmenntir og listir, vandað- ar barnabækur, ævisögur, skáld- sögur, fræðibækur og tímaritið Skírnir. Verði útsölubókanna er stillt í hóf eða frá kr. 50,- enda á allt að seljast, og ekki að efa að kjara- kaup bjóðast á bókum, sem jafnvel hafa ekki sést um langan tíma. (Frá Bókmenntafélaginu) KALLI OG KOBBI Kalli. Við viljum bara að þú lærir heima og leggir þig fram við að gera þitt besta í v skólanum. Menntun er k afar mikilvæa. Þessvegna verðurðu að hætta þessum gleymsku leik. Þú mátt ekki gleyma oftar að læra heima. GARPURINN FOLDA Sjáðu hvað kennarinn skrifaði í stílabókina Vt Filipp. Með þfnar gáfur spái ég þér skólagöngu og lærdómi allt lífið. Bravó Hkit Versta hrós sem ég hef nokkumtíma fengið ' 7 APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 23.-29. okt. 1987 er í Laugarnesapótekiog Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda'apótekiö eropiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (tiM 0 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefndn. LÖGGAN Reyk/avík.....sími 1 f 1 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sfmi61 11 66 Hafnarfj......sfmi 5 11 66 Garðabær......sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavfk.....sfmi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími1 11 00 Hafnarfj......sími5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspftalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- DAGBÓK stig: opin alladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Undakots- spftalhalladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspftala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspftal- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 SjúkrahúslðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SJúkrahúslð Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. ■ Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar f sfm- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyöarat- hvarf tyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. MS-fólagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari. Uppiýslngarum ónæmistærfngu Upplýsingar um ónæmistær- KROSSGÁTAN ingu (alnæmi) f síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari á öðrum tímum. Siminner 91 -28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiöstöðin Goöheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 28. október 1987 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar 38,120 Sterlingspund... 64,966 Kanadadollar.... 28,923 Dönsk króna..... 5,6384 Norskkróna...... 5,8453 Sænskkróna....... 6,1065 Finnsktmark..... 8,9274 Franskurfranki.... 6,4698 Belgískurfranki... 1,0390 Svissn.franki... 26,3260 Holl. gyllini... 19,2593 V.-þýskt mark... 21,6806 Itölsk líra.... 0,02996 Austurr.sch...... 3,0813 Portúg. escudo... 0,2728 Spánskurpeseti 0,3323 Japansktyen..... 0,27151 (rsktpund....... 57,809 SDR............... 50,0614 ECU-evr.mynt... 44,9606 Belgískur fr.fin. 1,0347 1_árótt: 1 krukka4sam- komulag 6 hlemmur 7 beiti- land 9 styrkja 12 duglegur 14borðuðu 15loga16 málsnjöll 19 kássa 20 æst 21 tvístra Lóðrétt: 2 sefa 3 endalok4 skum 5 tæki 7 kúpla 8 at- hygli 10 saurga 11 mótbyr 13 orka 17 hlass 18 andi Lausn á slðustu krossgátu Lárótt: 1 amb 4 sorg 6 orm 7 fróð9Ástu 12 galin 14 afl 15 eld16öfgar19kúga20 utan21græða Lóðrétt: 2 aur 3 boða4 smái 5 rót 7 frauka 8 óglögg 10 snerta 11 undinn 13 lög 17far18auð Föstudagur 30. október 1987 ÞJÓOVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.