Þjóðviljinn - 04.11.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.11.1987, Blaðsíða 12
ÚTVAR^SJÓWARp/ Heilsu- vika Bylgj- unnar VIKUNA 2.-6. NÓVEMBER Bylgjan stendur fyrir meiri- háttar heilsuviku dagana 2. til 6. nóvember. Porsteinn Vilhjálms- son, Valdís Gunnarsdóttir, Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson, Jón Gústafsson og Hallgrímur Thorsteinsson verða með um- fjöllum um allt sem viðkemur heilsu í heila viku. Þau skokka, fara í eróbikk, stunda sund og margt margt fleira. Að sjálfsögðu fá þau gott og hresst fólk í lið með sér. Félagar 00.50 Á STÖÐ 2 Það er varla hægt að mæla með betri skemmtun á síðkvöldi en þessari gamansömu spennu- mynd. John Hurt fer á kostum í hlutverki homma sem verið hefur í skrifstofustarfi hjá lögreglunni í San Francisco. Þegar lögreglan er sökuð um að liggja á liði sínu við rannsókn morðmáls þar sem hinn myrti var samkynhneigður er John Hurt kallaður inn á teppi til yfirmanns síns og tilkynnt um það að hann eigi að taka virkan þátt í rannsókn málsins. Hann og hinn karlmannlegi, Ryan O’Neal, eiga að starfa saman. Þeir eiga fátt sameiginlegt annað en andúð á þeirri þróun mála. En ekki dugir að deila við dómarann og brátt eru þeir komnir á kaf í rannsóknina og gerast góðir vin- ir. Ef ekki of góðir. Kvikmynda- handbók Maltins er ekki á sama máli og umsögnin hér að ofan og gefur myndinni einkunn sem ekki er mælandi í stjörnum hvað þá öðru. Sigling NÝ ÚTVARPSSAGA Á RÁS 1 í gær hóf Knútur R. Magnús- son lestur nýrrar útvarpssögu á Rás 1 sem heitir Sigling og er eftir Steinar Sigurjónsson. Lestur sög- unnar er í 12 lestrum og verður annar lestur hennar ekki fyrr en næstkomandi sunnudag, 8. nóv- ember. Þessi skáldsaga er samin í formi ferðasögu til Indlands, en þangað lagði höfundur leið sína nokkru fyrr en sagan var samin. Hún kom út 1978. Ferðasagan er raunar aðeins ytra borð skáld- verksins og segja má að höfundi sé mest í mun að leita að upp- runalegu manneðli einhvers stað- ar bak við tækniheim nútímans. Listamenn 19.00 í SJÓNVARPINU í fjölleikahúsinu (Les grands moments du Cirque), nefnist franskur myndaflokkur í tíu þátt- um þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. Góða skemmtun. Miðvikudagur 4. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsóriö meö Kristni Sig- mundssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 8.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir“ eftir Valdfsi Óskarsdóttur Höf- undur les (2). 9.30 Oagmál Umsjón: Sigrún Björns- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn- Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar Höfundur les (6) 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 15.35 Tónlist. Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Tilkynningar. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sfödegi Cesar Franck og Brahms. a. Píanókvintett í f-moll eftir Cesar Franck. Antonin Kubalek leikur með „Vaghystrengjakvartettinum. b. Tilbrigði op. 56b fyrir tvö píanó eftir Jo- hannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn. Jean-Jacques Balet og Mayumi Kameda leika. Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Giugginn- Menning i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðar- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. Að þessu sinni verk eftir júgóslavneska tónskáldið Slobodan Atanackovic. 20.00 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþingi í Paris. 20.40 Kynlegir kvistir - Karl i krapinu. Ævar R. Kvaran segír frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Tíðindamenn Morgunút- varpsins úti á landi, í útlöndum og í bæn- um ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miövikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars", og vettvang fyrir hlust- endur með „orð í eyra“. Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um óllk málefni auk þess sem litið verð- ur á framboð kvikmyndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 ípróttsrásin Umtjón: Samúel örn Erlingsson, Arnar Bjömsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt útvarpslns Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Miðvikudagur 4. nóvember 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttlr 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson í Reykjavfk síðdegis. Fréttir kl. 18.00 19.00 Anna Björg Birgisdóttir Tónlist og spjall. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Miðvikudagur 4. rtóvember 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón- list. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturlnn Jón Axel Ól- afsson. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn Tónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp. 23.00 St|örnufréttir Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. cooooooooo wsnz%A~V‘>^KK oooooooooo Miðvikudagur 17.00 FG 19.00 Poppað popp Daviö og Guöbjörn FB 21.00 Aðalbjörn Þórólfsson MH 22.00 Tebollur óútgefið efni verður spil- að. Orri Jónsson og Rúnar Gestsson. MH. 23.00 MS Miðvikudagur 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar mynda- sögurfyrirbörn. Umsjón:ÁrnýJóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 I fjöllelkahúsi (Les grandes mom- ents du Cirque) Franskur myndaflokkur í tíu þáttum þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vinnan göfgar manninn Þáttur um verndaða vinnustaði og starfsemina þar. Umsjónarmaður Elísabet Þórisdótt- ir. 21.30 Kolkrabblnn (La Piovra) Annar þáttur í nýrri syrpu italska spennumynd- aflokksins um Cattani lögregluforingja og viðureign hans við Mafíuna. Atriði í myndinni eru ekki talln við hæfi ungra barna. Þýðandi Steinar V. Árna- son. 22.35 Skáldhlutanna-málariminning- anna Endursýnd heimildamynd um Lo- uísu Matthiasdóttur myndlistarmann I New York. Kvikmyndagerð Lárus Ýmir Óskarsson. Framleiðandi Listmuna- húsið og Ismynd. Þessi mynd var áður á dagskrá I maí 1986. 23.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Miðvikudagur 4. nóvember 16.50 # Aftur í vlllta vestrið More Wild Wild West. Kapparnir tveir úr sjónvarps- þáttunum „Wild Wild West“ eru á hæl- unum á óðum prófessor sem ætlar sér að ná öllum heiminum á sitt vald. Aðal- hlutverk: Robert Conrad, Ross Martin, Jonathan Winters og Harry Morgaan. 18.20 # Smygl Smuggler Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 18.50 Garparnir Teiknimynd. 19.19 19.19 20.30 Morðgáta Murder She Wrote. Morð á vinsælum leikara tengist fortið fagurrar konu. Jessica lætur málið til sín taka. 21.25 # Mannslíkaminn The Living Body. 21.55 # Af bæ I borg Perlect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki sem deila íbúð í New York. 22.25 # Rakel My Cousin Rachel Seinni hluti spennandi myndar sem gerð er » eftir skáldsögu Daphné du Maurier. Að- alhlutverk: Geraldine Chaplin og Christ- opher Guard. 23.55 # Jazz Jazzvision Þáttur sem tek- inn er upp í elsta jassklúbb Bandaríkj- anna, „Lighthouse Café" I Kaliforníu. Frægir jassleikarar koma fram í þættin- um. 00.50 # Félagarnir Partners Skrifstofu- maður hjá lögreglunni í San Francisco er fenginn til þess að aðstoða við lausn morðmáls. Aðalhlutverk: Ryan ONeal, John Hurt, Kenneth McMillan og Robyn Douglass. :02.30 Dagskrárlok 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. nóvember 1987 „0p!0 a//a L ^ UTVARP Mjolnisholti 14 Brautarholti 3 Simi 62 36 10 (tvær linur)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.