Þjóðviljinn - 08.12.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.12.1987, Blaðsíða 12
tsland - Júgóslavía 20.30 Á RÁS 2 í þættinum Tekið á rás á Rás 2 í kvöld, lýsir Samúel Örn Erlings- son íþróttafréttamaður leik Is- lendinga og Júgóslava í hand- knattleik í beinni útsendingu frá Laugardalshöll. Vonand tekst okkar mönnum betur upp á móti núverandi heims- og ólympíu- meisturum Júgóslava en í nýaf- stöðnu Pólmóti sem var haldið í Noregi fyrir skemmstu, en þá töpuðu okkar menn illilega fyrir meisturunum. Píslarblómið 23.40 Á STÖÐ 2 síðust á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld er bíómyndin Píslarblómið (Passion flower). Hún segir frá ungum Bandaríkjamanni í Singa- pore sem er að hefja feril sinn í viðskiptalífinu. Hann kynnist giftri konu, dóttur vellauðugs Leiðtogafundur 18.40 í SJÓNARPINU Leiðtogafundur Reagans og Gorbatsjovs hefst í Washington í dag og klukkan 18.40 verður Sjónvarpið með beina útsend- ingu úr Hvíta húsinu. Yfirskriftin er Undirritun afvopnunarsamn- ings í Washington en umsjónar- maður er Árni Snævarr. Síðar um kvöldið eða klukkan 21.30 stjórnar Guðni Bragason umræð- um um leiðtogafundinn í Was- hington í beinni útsendingu. Breta sem hagnast hefur á smygli og öðrum vafasömum við- skiptum. Fyrr en varir er hann flæktur í mun alvarlegri mál en hann hefur áður kynnst. Með að- alhlutverk fara Barbara Hershey, Bruce Boxleitner, Nicole Wil- liamson og John Waters. Leik- stjóri er Joseph Sargent. Hvaðgat ég ann- aðgert 22.20 Á RÁS 1 í kvöld verður endurflutt leikritið Hvað gat ég annað gert? frá síðasta laugardegi, eftir finnska rithöfundinn Maríu Jot- uni. Þýðinguna gerði Guðrún Sigurðardóttir en leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Formála flytur Edda Heiðrún Backman. Hvað gat ég annað gert? er heitið á sex eintals- og samtalsþáttum. Þættirnir sem fluttir verða fjalla um konur, samskipti þeirra við karlkynið og stöðu þeirra í samfé- lagi þar sem ekki er margra kosta völ. Undir grátbroslegu yfirborði er brugðið upp mynd af um- komuleysi sem m.a. birtist í tog- streitu milli tilfinninga og skyn- semi. Leikendur eru Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Bríet Héðinsdóttir, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Edda Björgvinsdótt- ir, Vilborg Halldórsdóttir og Þór- unn Sigurðardóttir. 06.45 Veðurfregnir. Bænir. 07.00 Fréttir. 07.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pótursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrót Pálsdóttir talar um daglegt mái um kl. 7.55. 09.00 Fróttir. 09.03 Jólaalmanak Útvarpslns 1987. 09.30 Upp Or dagmólum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins önn - Hvað segir læknir- Inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftlr Elfas Mar. Höfundur les (30). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vesturlandl. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.43 Þlngfréttlr. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegi - Dvorók, Janac- ek, Ravel og Webern. a. Pólonesa fyrir selló og píanó eftir Antonín Dvorák. Heinrich Schiff leikur á selló og Elisa- beth Leonskaja á píanó. b. „Bernska", 18.03 Torglð - Byggða- og sveitar- stjórnarmál. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrót Pálsdóttir fiytur. Glugglnn - Lelkhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónllst. Trausti Þór Sverris- son kynnir Maríusöngva. 20.40 Lauf. Þáttur um Landssamtök áhugafólks um flogaveiki í umsjá Stelnunnar Helgu Lárusdóttur. (Áður útv. 1. des. sl.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Bókaþlng. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lelkrit: „Hvað gat ég annað gert?“ eftir Marfu Jotuni. Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Bríet Hóðins- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Bac- kman, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. (Endurtekið frá laugardegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurlekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. ifik 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við flestra hæfi. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „leltað svars" og vettvang fyrir hlust- endur með „orð f eyra". Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á milll mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu þvi sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 20.30 Tekið á rás. Samúel Örn Erlingsson lýsir leik Islendinga og Júgóslava I handknattleik I Laugardalshöll. 22.07 Llstapopp. Umsjón Valtýr Bjöm Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.07-08.30 Svæðlsútvarp Norður- landa. 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 07.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdls Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið alls ráðandi, af- mæliskveðjur og spjallað til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fróttlr. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegl. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og slðdegls- popplð. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttlr kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorstelnsson I Reykjavfk síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Fráttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdaskrá Bylgjunnar- Bjarnl Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið ( vinnuna. Þáttur sem hjálpar þér að fara réttu megin fram úr á morgnana. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru ailir vaknaðir. Góð tónlist, gamanmái og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dótti stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgl Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendur á linunni. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturlnn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenski tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104. Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt i klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. r 21.00 fslenskir tónlistarmenn leika lausum hala í eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sinar. Mikil hlustun. ( kvöld: Eyþór Gunnarsson pfanó- leikarl. 23.00 Stjörnufréttir. 00.00 Stjörnuváktin. Til kl. 07.00. 17.50 Ritmólsfréttlr. 18.00 Vllli spæta og vinir hans. Banda- rfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.40 Undlrrltun afvopnunarsamnlngs í Washlngton. Bein útsending úr Hvita húsinu. Umsjón Árni Snævarr. (Euro- vision). 19.15 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 fþróttir. 21.30 Leiðtogafundur. Guðni Bragason stjórnar umræðum um leiðtogafundinn í Washington í beinni útsendingu. 22.15 Arfur Guldenbergs. (Das Erbe der Guldenbergs). Fimmtl þáttur. Þýskur myndaflokkur i fjórtán þáttum. Leik- stjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrórlok. 16.50 # Æskuárln. Fast Times at Ridge- mont High. Grínmynd um nokkra ung- linga i menntaskóla, vandamál þeirra f samskiptum við hitt kynið og aðra vax- tarverki. Tónlist ( myndinni er flutt af Jackson Browne, The Go-Go's Graham Nash, Cars o.fl. Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold og Phoebe Cates. Leikstjóri: Amy Heckerling. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Universal 1982. Sýningartimi 85 mln. 18.15 A la carte Skúli Hansen I eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.45 # Flmmtán ára. Fifteen. Mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum. 20.30 Húslð okkar. Our House, Gaman- myndaflokkur um roskinn mann sem deilir húsi sinu með tengdadóttur og þrem barnabörnum. Aðalhlutverk: Wilf- ord Bramley og Deidre Hall. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Lorimar. 21.25 Snúlð á jóiaköttlnn. Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga þeir sem ekki fá nýja flik fyrir jólin á hættu að lenda f jólakettinum. Stöð 2 kannaði jólatískuna og heimsótti i þvi skyni nokkrar verslanir I gamla miðbænum og Kringlunni. I þættinum stjórnar Kolbrún Aðal- steinsdóttir frá Dansnýjung dansat- riðum. Þátturinn er unninn af Stöð 2 í samvinnu við verslanir i gamla miðbæn- um og Kringlunni. Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2. 21.55 # fþróttir á þriðjudegi. Blandaöur íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.55 # Hunter. Fjórir lögregluþjónar ræna verslun og myrða ungan pilt. Hunter og McCall fá morðmálið til rann- sóknar en veitist erfitt að upplýsa það. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.40 # Pfslarblómið. Passion Flower. Ungur Bandarikjamaður I Singapore er að hefja feril sinn i viðskiptalifinu. Hann kynnist giftri konu, dóttur vellauðugs Breta sem hagnast hefur á smygli og öðrum vafasömum viðskiptaháttum. Fyrr en varir er hann flæktur i mun alvar- legri mál en hann hafði áður kynnst. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Bruce Boxleitner, Nicole Williamson og John Waters. Leikstjóri er Joseph Sargent. Framleiðandi: Doris Keating. Þýðandi: Jón Sveinsson. Columbia 1985, Sýn- ingartími 90 mín. Bönnuð börnum. 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 8. desember 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.