Þjóðviljinn - 08.12.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.12.1987, Blaðsíða 14
I.KIKI'TII A( I KKYKIAVÍKUR föstud. 11. des. kl. 20.30 Sí&ustu sýningar fyrirjól. laugardag 12. des. kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekiö á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 31. jan. f sfma 1 -66-20 á virkumdögumfrákl. 10ogfrákl. 14 umhelgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala'á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunniílðnókl. 14-19ogfram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 1-66-20. Alþýðuleikhúsið Tveir einþáttungar eftirHaroldPinter íHlaðvarpanum Einskonar Alaska og Kveðjuskál miðvikud. 9.12. kl. 20.30 uppselt fimmtud. 10.12. kl. 20.30 uppselt Ósóttar pantanir seldar sýningardag HAWD5? öfTiAmip foust har? LAUGAVEGI 28 S: 112 75 (217 m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Les Miserables Vesalingarnir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag 26. des. kl. 20.00 Frumsýning uppselt Sunnudag 27. des. kl. 20 2. sýning uppselt i sal og á neðri svölum Þriðjudag 29. des. kl. 20 3. sýning uppselt í sal og á neðri svölum Miövikudag 30. des. kl. 20 4. sýning uppselt í sal og á neðri svölum Laugardag 2. jan. kl. 20 5. sýning uppselt í sal og á neðri svölum Sunnudag 3. jan. kl. 20 6. sýning uppselt i sal og á neðri svölum Þriðjudagö. jan. kl.20 7. sýnlng Miðvikudag 6. jan. kl. 20 8. sýning Föstudag 8. jan. kl. 20 9. sýning. Aðrar sýningar á Vesalingunum i janúar: sunnudag 10., þriðjudag 12., Fimmtudag 14., Laugardag 16., Sunnudag 17., Þriðjudag 19., Mið- vikudag20., Föstudag 22., Laugar- dag 23., Sunnudag 24., Miðvikudag 27., Föstudag 29., Laugardag 30. og Sunnudag 31. jan. kl. 20.00 Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag9.,föstudag 15., og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00 Síðustu sýningar Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld kl. 20.30 uppselt Laugardag kl. 17 uppselt Laugardag kl. 20.30 uppselt 40. sýning sunnudag kl. 20.30 upp- selt Bílaverkstæði Badda í janúar: Fi.7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30), Su. 10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15. (20.30) lau.16. (16.00), su. 17. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00) Uppselt 7., 9„ 10., 13., 15., 16., 17., 21.,og23. jan. Bílaverkstæði Badda í febrúar: Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30) Miðasala opin i Þjóðleikháinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00- 20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til f östudaga f rá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmi&i eða gjafakort á Ves- alingana. unocAito LEIKHÚS KV1KMYNDAHUS LAUGARAS Salur A Frumsyning Villidýrið He is their legend. Their hope. Their hero. Theycallhim. Ný hörkuspennandi mynd um nú- tíma TAFtZAN. Myndin er um pilt sem hefnir foreldra sinna en þau voru myrt að honum ásjáandi, þegar hann var þriggja ára. Aðalhlutverk: Rob Knebber (thats live), Robert Davi (goonies) og Betty Burkley cats). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í þrem hlutum, gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðin: Er um flugliða sem festist í skotturni flugvélar. Turninn er stað- settur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmiufaðir: Önnur múmían er leikari en hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemur of seint í skólann. Kenn- aranum líkar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur líkur líkt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back to the Future). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Fjör á framabraut Ný fjörug og skemmtileg mynd með Michael J. Fox (Family ties og Attur til framtíðar) og Helen Slater (Super girl og Ruthless people) í aðalhlut- verkum. Mynd um piltinn sem byrj- aði í póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í baðhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin," gerð af kunnáttu og fyndin með djörfu ívafi. - J.L. í „Sne- ak Previews" „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til enda" - Bill Harris í „At the movies" Leikstjóri: Herbert Ross. „The sunshine boy og Footloose" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. ciécecð1 Frumsvnir grínmyndina Me7" Splunkuný, meinfyndin og allsér- stök grínmynd um hina mjög svo merkilegu Flodder-fjölskyldu sem er aldeilis ekki eins og fólk er flest. Enda verður allt i uppnámi þegar fjölskyldan fær leyfi til að flytja Inn i eitt finasta hverf ið í borginni. Aðalhlutverk: Nelly Frijda, Huub Stapel, Réne Hof, Tatjana Slmic Leikstjóri: Dick Maas Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Frumsýnir stórmyndina Gullstrætið Hann yfirgaf Moskvu og fór til New York til að freista gæfunnar. New York hafði heillað hann alltaf. Að lok- um fann hann það sem hann langaði til að gera. Mjög vel gerð og leikin ný stórmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og umfjöllun víðs vegar um heim all- an. Erl. Blum. Streets of Gold er öflug mynd, mynd tyrir allt bíóáhugafólk ★★★’/a PBS-TV Klaus Maria Brandauer er einn besti leikarinn í dag. Chicago Tribune. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer, Adrian Pasdar, Wesley Sniper, Angela Molina. Leikstjóri: Joe Roth. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 11 Laganeminn “Go See /t.’ Jefírcy Lyoas, "SVKAK PRmnns' fT * FFOM JHIP Splunkuný og þrælfjörug úrvals- mynd gerð af hinum fræga grínleik- stjóra Bob Clark. Robin Weathers er nýbakaður lögfræðingur sem vantar allareynslu. Hannákveðuraðöðlast hana sem fyrst en til þess þarf hann að beita ýmsum brögðum. From the Hip mynd sem þú skalt sjá. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Eliza- beth Perkins, John Hurt, Ray Wal- ston. Leikstjóri: Bob Clark Sýnd kl. 5 og 9. Nornirnar frá Eastwick (The Witches of Eastwick) Já, hún er komin hin heimsfræga stórgrínmynd með hinum óborgan- lega grinara og stórleikara Jack Nlcholson sem er hér kominn i sitt albesta form í langan tíma. The Wftches of Eastwick er ein af toppaðsóknarmyndunum vestan hafs f ár, enda hefur Nicholson ekkl verlð elns góður sfðan f The Shlning. Enginn gæti lelklð skrattann eins vel og hann. (elnu or&l sagt stórkostleg mynd. Aðalhlutverk: Jack Nlcholson, Cher, Susan Sarandon, Michelle Pfeiffer. Kvikmyndun: Vilmos Zsigmond. Framleiðendur: Peter Gubler, Jon Peters. Leikstjóri: George Mlller. Dolby Stereo. Bönnuð börnum (nnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur A „La Bamba," með. Lou Diamond Philllps, Esal Morales, Rosana De Soto og Elizabeth Pena i aðalhlu- tverkum. Leikstjóri er Luis Valdez og fram- leiðendur Taylor Hackford (White Nights, Against All Odds) og Bill Borden. Myndin greinir frá ævi rokkstjöm- unnar Ritchie Valens, sem skaust með ógnarhraða upp á stjörnuhim- ininn seint á sjötta áratugnum. Mörg laga hans eru enn mjög vinsæl og má þar nefna „Come On Let's Go,“ „Donna“ og síðast en ekki síst „La Bamba," sem nýlega var i efsta sæti vinsældalista víða um heim. Kvikmyndatónlistin f myndinni er eftir þá Carlos Santana og Mlles Goodman, en lög Ritchie Valens oru flutt af Los Lobos. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Charing Cross Road 84 A(<Nf BANCROfT Anthony Hopkins Shre's in tove v.'irh piare slK-'s neverw-en. '\waycf !.1es!ií‘'s \ nevei irnovvn ( And n nMn .víie i Anne Bancroft (The Turning Point, The Elephant Man, Agnes of God) og Anthony Hopkins (The Elep- hant Man, Mussolini, The Bounty) leika aðalhlutverkin I þessari óvenjulegu og bráðskemmtilegu mynd. Myndin er byggð á bréfaskriftum rit- höfundarins bandaríska Helenar Hanff og breska fornbókasalans Frank Doel. I yfir 20 ár skiftust þau bréflega á skoðunum um bók- menntir, ástina. lífið og tilveruna og telja má þetta óvenjulega „ástar- samband’’ einstakt. Leikstjóri er David Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hinir vammlausu 0/2 „Fín. frábær, æði, stórgóð, flott, súper, dúndur, toppurinn, smellur eða meiri háttar. Hvað geta máttvana orð sagt um slika gæða- mynd?" SÓL Tfminn. **** „Ef þú ferð á eina mynd á ári, skaltu fara á hina vammlausu i ár. Hún er frábær." Al Mbl. „Sú besta sem birst hefur á hvíta tjaldinu hérlendis á þessu ári.“ G.Kr. DV Aðaíhlutverk: Kevln Kostner, Ro- bert De Niro og Sean Connery. Sýnd kl. 5.05, 7.30 og 10. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. desember 1987 Thtt h Um movie jfou’rt {oniu Uujk yountH tidt ovtr. Sjúkraliðarnir (Disorderlies) Frábær og stórskemmtileg grín- mynd Þeir Feitu (The Fat Boys) eru hér mættir til leiks í þessari splunkunýju og þrælfjörugu grínmynd sem fyrir aðeins nokkrum vikum varfrumsýnd i Bandaríkjunum. Þeir feitu eru ráðnir sem sjúkra- liðar. Þeir stunda fag sitt mjög samviskusamlega þó svo að þeir séu engir sérfræðingar. Aðalhlutverk: Mark Morales, Darr- en Robinson, Damon Wimbley, Ralph Bellamy. Leikstjóri: Michael Schultz Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir í kappi við tímann (Hot Pursuit) ★★★★ Variety ★ ★★★ Hollywood Reporter. Hann var i kappi við tímann til að ná góðum árangri í prófunum svo að hann kæmist með hinum i fríið til Karibahafsins til að slá sér rækilega upp. En hvað gerðist? Splunkuný og stórsmellin grínævintýramynd með hinum þrælhressa John Cusack og Framleidd af Ted Parvin (Romanc- ing the Stone) Aðalhlutverk: John Cusack, Ro- bert Loggia, Wendy Gazelle, Jerry Stiller. Framleiöandi: Ted Parvin, Pierre David. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i Starscope. ;Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Týndir drengir (The Lost Boys) Aðalhlutverk: Jason Patric, Cory Haim, Dianne Wiest, Barnhard Hughes. Tónlist flutt af: Inxs og Jimmy Barnes, Lou Gramm, Roger Dalt- rey ofl. Framleiðandi: Richard Donner Leikstjóri: Joel Schumacher. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd I Starscope. Bönnuð börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skothylkið Full Metal Jacket er einhver sú al- besta striðsmynd um Víetnam sem gerð hefur verið, enda sýna aðsókn- artölur það i Bandaríkjunum og Eng- landi. Meistari Kubrick hittir hér í mark. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Adam Baldwin, Lee Emery, Dorl- an Harewood. Leikstjóri: Stanley Kubrlck. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.