Þjóðviljinn - 08.12.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.12.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI L& í í Landað í Reykjavíkurhöfn 1875. Jólakort eftir mynd í lllustrated London News. Sólarfilma hf 133 ný jólakort Jólakortaútgáfa er mikil sem endranaer. Til dæmis að taka gef- ur Sólarfilma hf. út 133 ný jóla- kort á þessu ári auk þess sem vin- sæl kort fyrri ára eru endurprent- uð. M.a. gefur Sólarfilma út jóla- kort með teikningum og mál- verkum sem tengjast þjóðhátíð- inni 1874, þegar haldið var upp á þúsund ára afmæli byggðar í landinu. Á jólakort koma og fugla- myndir eftir Jón Baldur Hlíð- berg, myndir eftir Bjarna Jóns- son og mikill fjöldi vetrarmynda- Síðari hluti einleikaraprófs Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur einleikaraprófstónleika í Norræna húsinu þriðjudaginn 8. desember nk. kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir E. Bloch, Karólínu Eiríksdóttur, J. S. Bach og C. Saint-Saens. Hild- igunnur Halldórsdóttir leikur á fiðlu og Catherine Williams á pí- anó. Tónleikar þessir eru síðari hluti einleikaraprófs Hildigunnar frá skólanum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Sorg og sorgarviðbrögð Samtök stofnuð í kvöld í kvöld verða stofnuð samtök um sorg og sorgarviðbrögð og verða þau öllum opin til þátttöku. Undanfarin misseri hefur um- ræðan í þjóðfélaginu um dauðann, sorgina og viðbrögð fólks við miklum missi aukist mjög. Mjög fjölmennar náms- stefnur hafa verið haldnar, bæði í Reykjavík og á Akureyri og hefur þar komið skýrt fram hversu brýn þörf er fyrir féiagsskap fólks, sem þekkir sorgina og þrautir hennar af eigin raun. Því ■hefur verið ákveðið að mynda samtök um sorg og sorgarvið- brögð og verður stofnfundur í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. hálf níu í kvöld, þriðjudag. Markmið samtakanna verður að styðja syrgjendur og þá sem vinna að velferð þeirra. Þeim til- gangi hyggjast væntanleg samtök ná með því að: a) Efna til al- mennra fræðslufunda og samver- Styrktarfélag óperunnar Töfraskyttan í Gamla bíó Þriðjudaginn 8. desember kl. 20 sýnir Styrktarfélagið þýsku óperuna Töfraskyttuna eftir Carl Maria von Weber í Gamla bíói. Töfraskyttan er tímamótaverk í þýskri óperu og markar þar upp- haf rómantískrar óperustefnu. Óperan naut strax óhemju vin- sælda og hefur alltaf þótt sameina skemmtilega kóra, spennandi at- burðarás og ekki síst ástarsögu söguhetjanna. Sýningin er frá Óperunni í Hamborg undir list- rænni stjórn Rolf Lieberman. Með helstu hlutverk fara Ernst Kozub (Max), Arlene Saunders (Agatu), Gottlob Frick (Kasp- ar), Edith Mathis (Anna), Tom Krause (Ottokar), Hans Sotin (einsetumaður). ustunda. b) veita þá upplýsinga- þjónustu sem auðið er á hverjum tíma. c) vinna að stofnun stuðn- ingshópa fyrir syrgjendur. d) greiða fyrir heimsóknum stuðn- ingsaðila til syrgjenda. e) gangast fyrir námskeiðum og þjálfun slíkra stuðningsaðila og hand- leiðara. f) efla almenna fræðsiu um sorg og sorgarviðbrögð í fjöl- miðlum og sem víðast á opinber- um vettvangi. í undirbúningshóp sem unnið hefur að stofnun þessara sam- taka, er bæði fagfólk læknar, prestar, hjúkrunarfræðingar sem og fólk sem hefur orðið fyrir missi. Þar hefur það komið skýrt fram hversu mikilvægt er fyrir fólk að vinna sig út úr sorginni með því að tjá sig- tala og hlusta. Hver skilur betur tilfinningar fólks í sorg og þjáningu en þeir sem hafa af svipaðri eða sömu reynslu að segja. Það er og al- kunna að margir hafa þurft að takast á við sinn harm og missi í einrúmi, án þess stuðnings sem öllum er nauðsynlegur við slíkar aðstæður. Slík samtök ættu að geta orðið farvegur fyrir slíkan stuðning. Þess er vænst að sem allra flest- ir sjái sér fært að koma til stofnfundarins, bæði það fagfólk sem vinnur með fólki sem býr við sorg, sem og syrgjendur og að- standendur þeirra. Er leitað eftir sem víðtækustum hugmyndum hvernig slíkur félagsskapur getur sem best komið þeim að gagni, sem honum er ætlað að þjóna. Einnig er lýst eftir heppilegu nafni fyrir slík samtök. Sem fyrr segir verður stofnfundurinn í IOGT-húsinu Eiríksgötu 5 þriðjudaginn 8. des. kl. 20.30. Hugsanlega verða samskonar samtök stofnuð víðar um landið enda þörfin allsstaðar jafnbrýn fyrir slíkan stuðningsaðila, því að sorgin gleymir engum. VOty/ N- ;-V* / -H* \ £ Guð minn góður. Ég held ég hafi sprengt á mér —^fésið. / GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 4.-10.des. 1987 er í Ingólts Apótekiog Laugamesapó- teki. Fyrmetnda apótekiö er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu tyrr- nefnda. stig: opin alladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spitall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeiid Landakotsspitala: 16 00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahusiö Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahuslð Veatmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúslð Húsavlk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100 Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöts. 656066, upplýs- ingarumvaktlæknas.51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966 ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eða oröiö fyrir nauögun. Samtökln '78 Svaraö er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Félageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s 28812. Fólagsmiöstööin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....simi5 11 66 Garöabær.....simi 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....simi5 11 00 Garöabær.....sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sim- svara 18885. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. YMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230 HJélparstöð RKl, neyöarat- hvarf tyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráögjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opiö virka daga frá kl.10-14.Sími 688800. Kvennaráögjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaqa kl.20-22, simi 21500, simsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,simsvari. Upplysingar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 4. desember 1987 kl. 9.15. Bandarikjadollar Sala 36,810 Sterlingspund 66,626 Kanadadollar 28,120 Dönsk króna 5,7556 Norskkróna 5,7381 Sænsk króna 6,1304 Finnsktmark 9,0287 Franskurfranki.... 6,5330 Belgískurfranki... 1,0616 Svissn.franki 27,1560 Holl.gyllini 19,7532 V.-þýsktmark 22,2182 Itölsklíra 0,03012 Austurr. sch 3,1656 Portúg. escudo... 0,2715 Spánskur peseti 0,3281 Japansktyen 0,27823 Irsktpund 59,043 SDR 50,2534 ECU-evr.mynt... 45,8450 Belgískurfr.fin 1,0565 SJUKRAHÚS Heimsóknarfimar: Landspft- allnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGATAN Þrl&judagur 8. desember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 Lárétt: 1 hæö4bjartur6tré 7 gljáhúð 9 rot 12 speki 14 hreyfist 15 læri 16 beins 19 lokki 20 skurður 21 góð Lóðrótt: 2 reykja 3 dreitill 4 hristi 5 fas 7 sokku r 8 las- leiki 10 óánægö 11 losaðir 13 áhald 17 stök 18 vex Lausn á siðustu krossgátu Lárétt :1blys4gort6óar7 þrek 9 óska 12 innan 14 gin 15 egg 16 nærri 19 atir 20 áðan21 garpa Lóðrétt: 2 lár 3 sókn 4 gróa 5 rák 7 þegna 8 einnig 10 sneiða 11 angann 13 nár 17 æra18ráp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.