Þjóðviljinn - 31.01.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.01.1988, Blaðsíða 8
Eni felenskir áhugamenn dulbúnir atvinnumenn? Stöðugt fleiri íslenskir íþróttamenn snúa aftur frá útlöndum úr atvinnumennsku og ííslenska „áhugamennsku“ Sá orörómur að íslenskir afburöamenn í íþróttum fái greiðslur frá íþróttafélögunum hefurgengiðfjöllunum hærra nokkur undanfarin ár. Orðrómurinn hefur nú fengið byr undir báða vængi eftir að nokkrir af okkar bestu hand- knattleiksmönnum ákváðu að snúa aftur til íslands næsta vetur. Endurkoma þessara manna hefur velt fjölmörgum spurningum á undan sér. Hvers vegna snúa þeir aftur nú, jafnvel þó þeir veröi í toppformi í nokkur ár enn? Er það einhvar tilviljun að tveir þeirra velja KR umfram önnur félög, eða eru peningar í spilinu? Fyrstu tvær spurningarnar eru nokkuð samtvinnaðar. Svarið, sem flestir trúa, felst að nokkru leyti í annarri spurningunni. Það eru peningar í spilinu. Þessi spurning um hvort íslenskir íþróttamenn fái greiðslur hefur um lengri tíma verið viðloðandi vesturbæjarveldið. Það varð frægt þegar Pétur Pétursson gekk til liðs við KR að stuttu síðar eignaðist hann bíl merktan KR í bak og fyrir og röndóttan í þokkabót. Það hefur ekkert félag viljað viðurkenna að beinar peningagreiðslur fari fram. En þau hafa ekki getað leynt því að ýmiskonar fyrirgreiðslur hafa átt sér stað. Formaður handknattleiksdeildar Vals komst svo að orði er hann var spurður hvort Valur greiddi götu Sigurðar Sveinssonar við komu hans til félagsins: „Hann fær enga peninga frá Val. Það fólk sem ber hlýjan hug til félagsins gerir honum hins vegar kleift að flytja til íslands. Það er það eina. Að sjálfsögðu verðum við Sigurði innan handar við að útvega vinnu og á allan þann hátt sem okkur er unnt og samrýmist reglum HSÍ um áhugamennsku.“ En hvað segir í áhugamanna- reglum HSÍ? Þar segir í 1. grein: „Áhugamaður má ekki hafa að atvinnu að leika handknattleik, að hluta eða öllu leyti.“ Sem sagt svo framarlega sem félögin hafa þessa leikmenn ekki á launaskrá þá er þeim heimilt að leika með þeim. Alls kyns fyrirgreiðslur eru leyfilegar, í ótakmörkuðu magni. En hvenær verða fyrirgreiðslurnar metnar til fjár? Stóreignamenn í félögunum veita fjármunum í þau bæði í formi beinharðra peninga og í ýmis- konar fyrirgreiðslum. Og það eru oft á tíðum þeir sem ákvarða Sigurður Sveinsson og Páll Ólafsson flytja til íslands: Siggi í Víking eða Stjömuna? - Páll Ólafsson ákvað í gær að leika með KR næsta vetur „Þaö er nær öruggt aö ég kem til ísUnds eftír þctu keppnistimabil hér í Þýskalandi. Þaö haía nokkur félög haft samband við mig cn ég mun ekki ákveöa í hvaða félag ég fer fyrr en í rwestu viku," sagöi Sig uröur Sveinsson. landsliösmaöur i handknattleik, í samtali við DV i gaerkvoidi en hann hefur undan tarin ár leikiö meö þýska félaginu Letngo. Það er Qóst að allir snjóiiustu handknattleiksmenn landsins munu leika hér á íslandi á næsta keppnistimabih. aö Kristjáni Ara syni undanskildum. þvf f gær ákvaö Páli ólafsson aö flytja beira til islands og ieika viö hliö Alfreös Gislasonar hjá KR. „Ég hlakka til aö koma aftur heim til íslands og aö lcika meö KR-ingum." sagöi Páll í samtali víö DV l gærkvöldi. Vikingur eöa Sljarnan hjá Sigga Svelns Siguröur Sveinsson sagöi I gær- kvóldl aö þaö vaeru tæplega 100% likur á þvi aö hann kæmi aftur til íslands og eitthvaö tnjög óvant þyrfti (11 aö breyta þvl Þegar Slg- uröur var spuröur út f þaö hvort rétt væri að VQdngur og Stjaman væru sterklega inn i myndlnni sagöi hann: ,J*aö er rélt aö þessl félog hafa rætt viö mig en ég mun ekki taka neina ákvóröun f þessu máli fyrr en siöar i þeesum min- uðá.“ • Samkvæmt áreiöaniegum heimildum DV eru rnjog miklar lik- ur á því aö Siguröur fari i Víking og yröl VOdngum aö sjálfsögöu mlkill fcngur aö kappanum og ekki • Siguröur Sveinuon hefur ekki enn akveötö meö hvaöa leUpi hann leikur njssta vetur. er KR-ingum siöur fengur aö Páll Ólafssyni. -SK • PaU Ólafsaon leikur I buningi KR naeaU keppnUtimabil og mun styrkja lióiö mikíö. Alfreö Gíslason ætlar aö leika með KR á næsta keppnistímabili. HANDBOLTI Sigurður Sveinsson tilliðs við Valsmenn „Spennandi að mæía aftur í 1. deildarslðginn heima," segir Sigurður SIGURÐUR Sveinsson, lands- HðamaAur (handknattleik, hefur ákveAIA aA ganga til liAs viA Valsmenn. SigurAur er þrlAJi (alendingurinn, eem ieiklA hefur f Þýskalandi, eem ákveAur á skömmum tíma aA 8núa helm. AifreA Gfsiason og Páll ólafsson hafa þegar ákveAIA aA koma heim og lelka meA KR nœsta vetur. Sigurður kemur heim í vor eftir að keppnistímabilinu lýkur í Þýakalandi. Hann hefur leikið 6 4r í Bundesligunni, fyrst með Nettelstaedt í eitt 4r og sfðan í fimm 4r með Lemgo. „Þetta hefur verið góður og iær- dómsríkur tlmi hér i ÞýskaJandi, en þetta er mjög einhæft líf. Ég er orðinn langþreyttur og vil fara að komast heim. Undirbúningur landsliðsins fyrir ólympíuleikana skiptir einnig máli í þessu sam- bandi. Það er ijóst að ef ég yrði hér áfram myndi ég missa af 7 deildarleilgum næsta haust vegna Ólympfuleikanna,“ sagði Sigurö- ur. „Það leggst mjðg vel í mig að leika með Val. láðið hefur góðum leikmönnum á að skipa og það verður spennandi að mæta aflur í 1. deildarslaginn heima.* Sigurður sagði að það hafi aðeins tvö 1. deildariið komið til greina að leika með, Valur og Fram. „Það sem réði úrslitum var að Valsmenn vantar vinatrihandar akyttu, cn Framarar hafa ungan og efnilegan leikmann, Júlíus Gunnarsson, í þeirri stöðu.“ Pétur Pétursson var á milli tannanna á fólki er hann gekk til liðs við KR-inga. Páll Ólafs- son til KR! PÁLL Ólafsoon, landsliAs- maAurinn snjalli sem lelkiA hefur f Vestur-Þýskalandi sfAustu ár, hefur ákveAiA aA ganga til IIAs vlA KR fyrir nassta keppniatfmabil. Hann flytur heim í vor, eftlr aA keppnistfmabllinu týkur ytra. KR fær þvf tvo flmaaterka leikmonn frá þýskum IIAum fyrir næsta keppniatfmabil: AlfroA Gfslason snýr aftur til VesturbæjarllAains frá meist- urum Essen, eins og Morgun- bloðið grelndl frá á dögunum. etta var nokkuð erfið ákvörð- un, já,“ sagði Páll I samtali við Moqpjnblaðið (gærkvöldi. „En það skipti f sjálfu sér ekki máli hvað félagið heitir sem ég fer til. Ég er Þróttari og verð alltai Þrótt- arir en ég tel KR geta gert mest fyrir mig núna sem handbolta- minn tfVr haM aA HAiA (roti nröiö nijög gott næsta keppnistímabil og það skipti miklu máli.“ Þ*A verAur gaman aA spda meA AffreA Alfreð Gfsiason ákvaö fyrir skömmu að ganga til liðs við KR Á nýjan leik sem fyrr greinir og sagði PáH að það hefði haft mikið að segja fyrir sig. „Það verður gaman að. spila með Alfreð og hefur líka mikið að segja upp á landsliðið — það er engin spum- ing.“ Páll leikur nú þriðja keppnistíma- bilið í röð í Vestur-Þýskalandi — var fyrst í eitt ár hjá Dankersen en leikur nú annað tímabilið með tXisseldorf. Liðinu hefur gengið mjög vel í vetur — miklu betur en nokkur þorði að vona og sagði Páll að velgengnin hefði vissulega haft þau áhrif að hann hefði íhug- að að vera lengur hjá féiaginu. Rn Þnnnn mln pr nrriin hrpvtt hér og viil fara heim og það skipt- ir miklu máli. Félagið vill ha/a mig áfram, en forráðamenn þess eru mannlegir og hleypa mér burt án nokkurra illinda.“ Lolst mjAg voí á 1. doUdlrva f votur Páll sagðist hafa dvalið hér ht'irna um tfma f vetur og séð nokkra leiki í 1. deildarkeppninni. „Það var virkilega gaman að þeim leikj- úm, mér leist vel á það sem ég sá 'og deildin verður örugglega enn betri næsta ár þegar enn fleiri leikmenn verða komnir heim frá útlöndum. Það er Ijóst að ég hefði einhvem tfma komið heim og þetta er ekki slæmur timi til þess. Basði er að deildin er orðin skemmtileg altur og síðan er gott að vera fluttur heim til að taka þátt í lokaundirbúningi landsliðs- ins fyrir ólympíuleikana,“ sagði OAIl ÁUfeonn 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 31. janúar 19S8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.