Þjóðviljinn - 31.01.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.01.1988, Blaðsíða 9
hverjum skuli veita fyrirgreiðslu og .hverjum ekki. Þannig verða þeir miklir áhrifavaldar í félögun- um og í íþróttinni í heild. Það er ekki verið að segja það hér að þetta sé að öllu leyti óforskammað og ósamrýmanlegt þeim áhugamannareglum sem hér eiga að ríkja. Alls ekki. Það að geta gefið íslenskum íþróttamönnum færi á að leggja stund á íþrótt sína á sama grundvelli og tíðkast annarsstaðar er af hinu góða. Hins vegar er það alltaf ákveðið mat sem verður að fara fram um hverjir eigi að njóta fyrirgreiðslna og hverjir ekki. Það er augljóst að það verða ávallt stóru félögin sem verða ráðandi aflið á þessu sviði. Minni félögin gera oft á tíðum ekki annað en að ala upp íþróttamenn fyrir þau. f staðinn fá þau það að þau ná sjaldnst nokkrum árangri og þau fyrirtæki sem leggja peninga í slíkt fyrirtæki eru torfundin. íþróttasamband íslands ætti að ganga fram fyrir skjöldu og skylda sérsamböndin til að semja reglur um að félög megi greiða götu einstakra leikmanna svo fremi að allar slíkar fyrirgreiðslur komi fram í dagsljósið. Það er kominn tími til að svokölluð hálfatvinnumennska í íslenskum íþróttum verði viðurkennd, hún er hvort eð er til staðar. -ih SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI VESTRA auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Staða þroskaþjálfa eða fóstru sem forstöðu- manns leikfangasafnsins á Blönduósi. Staða ritara 50% á skrifstofu Svæðisstjórnar á Sauðárkróki. Bókhaldsþekking æskileg. Tíma- bundna ráðningu starfsmanns til að gera könnun á svæðinu. Þekking á málefnum fatlaðra nauðsynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist til Svæðisstjórnar málefna fatlaðra, póst- hólf 118, 550 Sauðárkróki. Upplýsingar veittar á skrifstofu Svæðisstjórnar í síma 95-5002. febrúar Sjúkraþjálfarar - sjálfstæður atvinnu- rekstur í Grindavík búa um 2 þúsund manns sem núna eru án sjúkraþjálfara. Höfum mjög góða aðstöðu með fullkomnum nýjum tækjum sem leigjast út til þeirra sem hefja vilja sjálfstæðan atvinnurekstur, gegn sanngjörnu gjaldi. Vinna eins og hver vill - góðir tekjumöguleikar. Athugið, aðeins 40 mínútna akstur frá miðbæ Reykjavíkur. Þeir sem áhuga hafa hafi vinsam- legast sámband við heilsugæslulækni í síma 92- 68021 eða 92-68766. Grindavíkurbær SKATTFRAMTAU ÞARFAÐ SKILA ftœka tíð -skil ó skattframtali erskllyrði fyrirskaltleysi ó launatekjur 1987 Skattframtali ber aö skila nú sem endranær. Athugiö aö ef ekki er taliö fram, verða gjöld áætluð samkvæmt skattalögum og njóta menn þar meö ekki skattleysis vegna almennra launatekna ársins 1987. FRAMTALSFRESTUR RENNUR ÚT 10. FEBRÚAR Páll Ólafsson hefur einnig sagt aö hann muni leika meö KR en talið var að hann myndi leika meö Víkingum. Sunnudagur 31. janúar ÞJÓÐVfLJiNN — SÍÐA 9 RSK RIKISSKATTSTJÓRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.