Þjóðviljinn - 09.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.02.1988, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTHR Enska knattspyrnan 11 mörk hjá Luton og Oxford Liverpoolgerði óvœnt jafntefli gegn West Ham. Nottingham Forestog Manchester United sigruðu í sínum leikjum og berjast um 2. sœtið Þeir 8.000 áhorfendur sem borguðu sig inn á leik Luton og Oxford á laugardaginn fengu svo sannarlega aura sinna virði í mörkum. Alls voru skoruð 11 mörk í leiknum sem lauk með sigri Luton 7-4. Leikmenn Luton hófu leikinn af miklum krafti og þegar aðeins 19 mínútur voru liðnar af Enska knattspyrnan Staðan 1. deild Liverpool ..25 19 6 0 59-11 63 Nott. Forest .. 25 14 6 5 49-23 48 Man.Utd .. 26 13 9 4 39-25 48 Everton ..25 12 7 6 36Ö16 43 Q.P.R ..26 12 7 7 32-28 43 Arsenal .. 26 12 6 8 37-25 42 Wimbledon .. 26 11 8 7 39-30 38 Luton .. 25 11 5 9 39-30 37 Sheff.Wed .. 26 11 4 11 33-39 37 Newcastle ..25 8 9 6 30-35 33 Tottenham .. 26 8 6 11 26-31 33 Southampton.. .. 26 8 8 10 34-38 32 West Ham .. 26 7 10 9 28-34 31 Chelsea .. 27 8 7 12 33-45 31 Portsmouth .. 27 6 11 10 26-43 29 Norwich .. 26 7 5 14 23-33 26 Coventry .. 24 6 7 11 24-39 25 Derby ..24 6 6 12 21-30 24 Watford .. 26 5 8 13 17-32 23 Oxford ..25 6 5 14 32-53 23 Charlton ..26 4 8 14 23-40 20 2. deild Aston Villa .31 17 10 4 50-25 61 Blackburn . 30 16 9 5 34-28 57 Clystal Palace.. .31 17 4 10 66-47 55 Middlesbrough 30 15 8 7 41-24 53 Millwall .30 16 4 10 49-37 52 Bradford .29 15 6 8 43-35 51 Leeds .31 14 8 9 43-38 50 Hull . 29 13 9 7 43-40 48 Ipswich .30 13 7 10 40-30 46 Man.City . 30 12 6 12 58-45 42 Swindon . 27 12 6 9 49-37 42 Stoke .30 12 6 12 37-39 42 Oldham . 30 11 7 12 39-40 40 Barnsley .27 11 6 10 42-36 39 Plymouth . 29 11 6 12 46-45 39 Birmingham .30 9 8 13 30-48 35 Bournemouth... .29 9 7 10 43-47 34 Sheff.Utd . 30 8 6 16 32-52 30 W.B.A .31 8 5 18 35-54 29 Leichester .29 7 7 15 36-44 28 Shrewsbury .31 5 11 15 26-32 26 Reading .29 6 6 17 32-54 24 Huddersfield.... .29 4 8 17 31-68 20 Úrvalsdeildin Celtic ...31 20 9 2 57-19 49 Rangers ...32 20 6 6 60-22 46 Hearts ...32 17 12 3 60-24 46 Aberdeen ...32 16 12 4 45-19 44 Dundee ... 31 14 6 11 58-40 34 DundeeUtd. .. ...32 11 10 11 34-36 32 Hibernian ...32 8 13 11 29-35 29 St.Mirren ...31 7 11 13 33-45 25 Motherwell ... 32 9 6 17 26-44 24 Falkirk .32 6 8 18 30-59 20 Dunfermiline.. ...31 5 8 18 24-60 18 Morton ...32 2 9 21 22-75 13 reiknivélakaupa. Mikiðúrval. Lækkaö verð. Bl<rifvélin hf Suðurlandsbraut 12. S: 685277 - 685275 leiknum þá höfðu þeir Mick Harford og Brian Stein gert sitt markið hvor. Leikmenn Oxford náðu þó að klóra í bakkann og í hálfleik var staðan 3-2 Luton í vil. Þaö var Mark Stein sem tryggði Luton sigurinn. Á aðeins 11 mínútna kafla í síðari hálfleik náði hann að skora þrisvar sinn- um í mark Oxford sem svaraði með einu marki, 6-3. Áður en leiktíminn rann út gerðu bæði lið- in eitt mark og stórsigur Luton var í höfn 7-4. Mark Stein gerði þrennu á aðeins 11 mínútna kafla fyrir Luton gegn Oxford Liðin munu mætast að nýju á miðvikudaginn í Oxford til að leika í undanúrslitum ensku bik- arkeppninnar. Á Ánfield Road í Liverpool gerðu heimamenn óvænt jafntefli gegn West Ham 0-0. Liverpool lék án Gary Gillispie og Ronnie Whelan sem enn hafa ekki náð sér af meiðslum. Liverpool sem ekki hefur tapað leik í deildar- keppninni hefur nú 15 stiga for- ystu á Nottingham Forest og Manchester United en bæði þessi lið sigruð í sínum leikjum á laugardaginn. Framkvæmdastjóri West Ham, John Lyall sagðist fyrir leikinn á laugardaginn vera búinn að finna skýringuna á góðu gengi Liverpool liðsins. „Þeim tekst að hnýta saman það besta úr enskri knattspyrnu við það besta úr meginlandsboltanum,“ sagði Lyall. „Liðið er frábærlega vel skipulagt. Þeir setja upp vikuleg markmið en ekki árleg og hverju þvf liði sem tekst að sigra þá ber mikið hrós.“ Lyall sagði að leikur sinna manna gegn Liverpool yrði örugglega sá erfiðasti á tímabil- inu. „En við skulum athuga það að öll lið sem fara til Anfield hafa allt að vinna en engu að tapa. Það er hreinlega ekki ætlast til þess af þeim að þau vinni.“ Á Main Road í Manchester var þess minnst fyrir leik United og Coventry að 30 ár voru liðin frá flugslysinu í Munchen. Þá fórust átta leikmenn United liðsins sem var talið eitt það efnilegasta á þeim tíma. Meðal áhorfenda á leiknum voru leikmenn sem lifðu slysið af t.d. Bobby Charlton og aðstandendur þeirra sem fórust. Manchester United sigraði Co- ventry 1-0. Liam 0‘Brien skoraði sigurmarkið á 4. mínútu. Nottingham Forest sigraði Chelsea 3-2 á City Ground í Nott- ingham. Framkvæmdastjóri For- est Brian Clough getur þakkað syni sínum Nigel Clough fyrir sig- urinn. Nigel lék aftur með liðinu eftir að hafa átt í meiðslum en hann tognaði illa í leik gegn Arse- nal 26. desember s.l. Nottingham Forest náði tveggja marka forystu með mörk- um frá Colin Foster og Gary Crosby. Leikmenn Chelsea náðu að jafna er þeir skoruðu tvö mörk Enski deildarbikarinn Arsenal vann Trevor Stevens brenndi afúr vítaspyrnu Fyrri undanúrslitaieik Arsenal og Everton í ensku deildarbikar- keppninni lauk með sigri Arsenai 1-0. Leikmenn Everton, sem hafa leikið 15 leiki á 43 dögum, virtust vera þreyttir og Trevor Stevens brenndi m.a. af vítaspyrnu. Ste- vens sendi knöttinn yfir þvers- lána beint til hluta þeirra 25.000 áhorfenda sem komu á heimavöll Everton, Goodison Park. Perry Groves var hetja Arse- nal en hann skoraði sigurmark Arsenal á 10. mínútu. Þrátt fyrir ákafar tilraunir Everton til að jafna, tókst það ekki. Það var augljóst á sunnudaginn að leikjaprógramm liðanna hefur verið mjög misjafnt undanfarna daga. Everton hefur verið að spila mjög erfiða bikarleiki á meðan leikmenn Arsenal hafa verið í fimm daga æfíngaferð á Spáni. Einn leikmanna Arsenal, Tony Adams, fékk að sjá gula spjaldið vegna ákafra mótmæla er dómar- inn dæmdi vítaspyrnuna á 79. mínútu. Adams gat þó tekið gleði sína á ný er Stevens sendi boltann yfir markið. Seinni leikur liðanna verður á miðvikudaginn en þá mætast lið- in að nýju á heimavelli Arsenal Highbury. -ih/reuter Markahæstir John Aldridge er enn marka- hæstu í ensku 1. deildinni en Bri- an McClair veitir honum harða keppni. í 2. deild er Jimmy Qu- inn lang efstur hefur 4 marka forskot á Paul Stewart. 1. deild John Aldridge Liverpool......20 mörk BrianMcClairMan. Utd.........19mörk Graeme Sharp Everton.........18mörk Dean Saunders Oxlord.........17 mörk John Fashanu Wimbledon.......16 mörk 2. deild Jimmy Quinn Swindon..........24 mörk Paul Stewart Man. City.......22 mörk David Platt Aston Villa......21 mark lan WrightCrystal Palace.....20mörk MarkBrightCrystalPalace......19mörk 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 9. febrúar 1988 á aðeins 4 mínútum. Það voru Kerry Dixon og Kevin Wilson sem gerðu mörk Chelsea. Það var síðan Nigel Clough sem innsiglaði sigur Forest á 66. mínútu er hann skoraði úr víta- spyrnu. Queens Park Rangers sigraði botnliðið Charlton 2-0. Með sig- rinum færist liðið upp í fimmta sæti en liðið hefur leikið einum leik meira heldur en Everton sem er í fjórða sæti með jafnmörg stig og Q.P.R. Mark Falco kom Rangers yfir skömmu fyrir hálfleik með fal- legu skallamarki. Það var síðan varamaðurinn John Byrne sem gerði seinna markið. Wimbledon féll um eitt sæti, úr því sjötta í sjöunda, er liðið gerði markalaust jafntefli við New- castle. -ih/reuter Enska knattspyrnan Úrslitin 1. deild Liverpool-West Ham................0-0 Luton-Oxford......................7-4 Man.Utd-Coventry..................1-0 Norwich-Watford...................0-0 Nott.Forest-Chelsea...............3-2 Portsmouth-Derby..................2-1 Q.P.R.-Charlton...................2-0 Sheff.Wed.-Southampton............2-1 Wimbledon-Newcastle...............0-0 2. deild Aston Villa-Leichester............2-1 Blackburn-Man.City................2-1 Bournemouth-Hull..................6-2 Crystal Palace-Birmingham.........2-0 Leeds-lpswich.....................1-0 Millwall-Bradford.................0-1 Oldham-Reading....................4-2 Plymouth-Barnsley.................fr. Shrewsbury-W.B.A..................0-1 Stoke-Sheff.Utd...................1-0 Swindon-Middlesborough............1-1 3. deild Aldershot-Chester.................4-1 Blackpool-Brighton................1-3 Bristol C.-Bury...................3-2 Chesterfield-Gillingham...........1-4 Fulham-Mansfield..................0-0 Grimsby-Preston...................0-1 Nothampton-Doncaster..............1-0 Rotherham-Brentford...............fr. Southend-NottsCounty..............1-2 Sunderland-Walshall...............1-1 Wigan-Bristol R...................1-0 York-PortVale.....................2-3 4. deild Bolton-Hereford...................1-0 Cambridge-Torquay.................1-0 Carlisle-Stockport................2-0 Colchester-Crewe..................1-4 Darlington-Peterborough...........fr. L.Orient-Hartlepool...............0-2 Newport-Halifax...................1-0 Rochdale-Scunthorpe...............2-1 Swansea-Burnley...................0-0 Tranmere-Scarborough..............1-0 Wolves-Cardiff....................1-4 Wrexham-Exeter....................fr. Úrvalsdeildin Aberdeen-Rangers..................1-2 Cheltic-Motherwell................1-0 Dundee Utd.-Morton................2-0 Falkirk-Dunfermline...............1-0 Hibernian-Dundee..................2-1 St. Mirren-Hearts.................0-6 Canon Á< . - ..t.. ..... i Ljosritunarvelar FC-3 kr. 36.900,- Stgr. FC-5 kr. 39.900,- Stgr. Skrifvelin simi 685277

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.