Þjóðviljinn - 20.03.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20.03.1988, Blaðsíða 19
Ólafur Jóhann Sigurðsson gefinn út í A-Þýskalandi Aufbau-forlagiö í Þýska alþýðu- lýðveldinu hefur nýverið gefið út skáldsöguna Seiður og hélog eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Nefnist hún Zauber und Irrlichter í þýskri þýðingu Bruno Kress. Seiður og hélog er annar hluti sagnabálksins um Pál Jónsson blaðamann, en fyrsti hlutinn er Gangvirkið og síðasti hlutinn Drekar og smáfuglar. Þessi þrí- leikur fjallar um örlagatíma ís- lensku þjóðarinnar í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar. Gangvirkið kom út á þýsku hjá sama forlagi árið 1982 í þýðingu Owe Gustavs og nefnist Das Uhrwek. Bruno Kress hefur einnig lokið við þýðingu á skáldsögunni Drekar og smáfuglar og er búist við að hún komi út á næsta ári. Forlagið Aufbau hefur áður gefið út Litbrigði jarðarinnar og Bréf séra Böðvars eftir Ólaf Jó- hann, en síðastnefnda bókin er víðförlasta bók Ólafs og hefur verið gefin út á 7 tungumálum. Þess má geta að tvö fyrstu bind- in af sagnabálkinum um Pál Jóns- son hafa einnig komið út á rússnesku. Canon Ljósritunarvélar FC-3 kr. 36.900.- stgr, FC-5 kr. 39.900.- stgr. Skrifvélin sími 685277 Canon Rétti tíminn til reiknivélakaupa. Mikið úrval. Lækkað verð. Suðurlandsbraut 12. S:685277 - 685275 Guðbergur Auðunsson í Gallerí Grjót Guðbergur Auðunsson heldur um þessar mundir einkasýningu í Gallerí Grjót við Skólavörðustíg. Á sýningunni eru 20 myndir, mál- verkog teikningar. Guðbergur sækir myndefni sitt og aðferðir í heim teiknimynda og auglýsinga, en verkin á sýning- unni eru unnin á síðustu sjö árum. Sýningin er opin daglega kl. 12-18 en kl. 14.-18 um helgar og lýkur þann 27. mars. HVAR ER ÓDÝRAST AÐ VERSLA? ER UMBOÐIÐ ALLTAF DÝRAST? í nýgerðri verðkönnun Verðlags- stofnunar kemur fram að verð á varahlutum í þá bíla, sem Hekla hf. hefur umboð fyrir, er lægst í Varahlutaverslun Heklu hf. í 7 tilfellum af 12. Þar að auki var Hekla hf. aldrei með hæsta verð á þeim varahlutum, sem könnunin tók til. Þessar niðurstöður eru sannarlega góður vitnisburður um að varahlutir geta verið ódýrastir hjá viðkomandi bifreiðaumboði. 113% VERÐMUNUR í könnun Verðlagsstofnunar kom fram að það munaði allt að 113% á verði varahlutar í Heklu hf. og samskonar vara- hlutar í þeirri verslun, sem hæsta verðið hafði. Það liggur því í augum uppi að hægt er að spara verulega með því að kauþa þar sem verðið er lægst. GÆÐIN SKIPTA LÍKA MÁLI í varahlutaverslun Heklu hf. eru aðeins seldir viðurkenndir vara- hlutir með ábyrgð, sem stand- ast ýtrustu kröfur framleiðenda bílanna. Umboð Bilanaust Borgar- túni 26 Háberg Skeifunni Sa Oliu- élagið hf. (Esso) GS vara hlutir Hamars- höföa 1 I. Erlings- ' son Ármúla 36 Oiiufólagiö Skeljungur (Shell) Blossi Ármúla 15 Oliuversl- un íslands (Olis) Stilling Skeif- unnl 11 Álimlnger Ármúla 22 Lægsta verð Hæsta verð Mismunur i % ■ | MITSHUBISI GALANT 1600 í ÁRG . 1983 — HEKLA HF. i Kertl 1 stk oo * 02 110 110 105 116 03 125 100 oo 126 38,0% Platina 110 110 144 153 105 106 156 106 105 55,7% Lofftsia 24S * 403 370 240 403 02,5% ” Ollusia 237 * 312 305 237 312 31,6% Bremsuborðar, 4 stk. 1070 * 1514 1277 1200 1078 1514 40,4% Bremsuklossar, 4 stk. 040 045 670 1200 077 884 570 1200 118,8% Stýrisendi 750 700 600 600 760 10,1 % Kúpllngsdlskur 1710 * 1760 2270 1050 1 700 1710 2270 33,3% 2250 " 2270 3004 3814 2200 3014 00,5% * Þurrkubiað 105 * 32Q 301 41 5 314 207 105 415 112,8% * Vlftureim 201 107 1 70 205 1 70 205 20,0% Kveikjulok 250 245 210 200 345 283 255 216 345 50,7% Lægsta verö. Kynntu þér okkar verð - það borgar sig! HF Laugavegi 170 -172 Simi 695500 RANGE ROVER jVUNÍ^jy^ETRO o..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.