Þjóðviljinn - 23.04.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.04.1988, Blaðsíða 8
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Óskum að ráða HJÚKRUNARFRÆÐINGA í sumarafleysingar og/eða fastar stöður á eftirtald- ar deildir: Handlækningadeild Slysadeild Bæklunardeild Skurð- og svæfingadeild Gjörgæsludeild Fæðinga- og kvensjúkdómadeild Lyflækningadeild Sel (hjúkrunardeild) B-deild (hjúkrunardeild) Barnadeild Til greina kemur að ráða á fastar vaktir. Boðið er upp á aðlögunartíma. , Óskum að ráða SJÚKRALIÐA til sumaraf- leysinga á flestar deildir sjúkrahússins, ennfrem- ur í fastar stöður á eftirtaldar deildir: Lyflækningadeild Sel (30 rúma hjúkrunardeild) B-deild (15 rúma hjúkrunardeild) Barnadeild Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Sem sjá má er enginn kotungsháttur viðhafður við listsköpðun í Engidalsskóla. Mynd - Sig. Engidalsskóli tíu ára Sýning og ýmsar iil omur í dag er opið hús í Engidals- skóia í Hafnarfirði, í tilefni þess að tíunda starfsári skólans er að ljúka. í skólanum hefur verið sett upp sýning á vinnu nemenda, og eins verða til sýnis bekkjarmvnd- ir frá þeim tíu árum sem skólinn hefur starfað. í Engidalsskóla eru 300 börn á aldrinum sex til tíu ára, og munu þau skemmta gestum með leikrit- um, dansi, upplestri og ýmsum öðrum uppákomum. Haldin verður tískusýning á handavinnu nemenda, auk þess sern nemend- ur munu standa fyrir kaffisölu og vöfflubakstri, - með aðstoð kennara. Skólinn er opinn frá klukkan 10:00 til 22:00, og munu fyrstu- bekkingar sjá um skemmtiatriði kl. 11:00, annarsbekkingar kl. 14:00, þriðjubekkingar kl. 16:00 og fjórðubekkingar kl. 18:00. LG LANDBUNAÐUR á íslandi Alþýðubandalagið boðar til opinnar ráðstefnu á Hótel Selfossihelgina23. og24. apríl DAGSKRA: Laugardagur 23. apríl Kl. 10.00 Setning Arnór Karlsson: Verkefni ráöstefnunnar Framsöguerindl: Landbúnaður á t'slandi: Hvers vegna? Guðmundur Þorsteinsson bóndi Framleiðslustjórnun og ahrif á byggðaþróun Jón Viðar Jónmundsson ráðunautur Hvera vegna framleiðslustjórnun t landbúnaði? Birkir Friðbertsson bóndi Stjórnun landbúnaðarframleiðslu og framleiðslu- réttur Þorgrimur Starri Björgvinsson bóndi Staða og framtfð fslenskrar garðyrkju Magnús Ágústsson, líffræðingur og garðyrkjubóndi Möguleikar loðdýraræktar Álfhildur Ólafsdóttir ráðunautur Kl. 12-13 Hádegisverðarhlé Kl. 13 Kjúklingabúskapur Elin Oddgeirsdóttir bóndi Nýjar lelðlr I fiskeldl Össur Skarphéðinsson fiskeldisfræðingur Landbúnaður til landbóta Stefán H. Sigfússon landgræðslufulltrúi Skógrækt é íslandl: Ný vlðhorf Jón Gunnar Ottósson líffræðingur Rannsóknlr, lelðbelnlngar, menntun: Hvers vegna? Ríkharö Brynjólfsson, kennari Hvanneyri Elga neytendur og bændur samlelð? Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna Verðlagnlng landbúnaðarvara Baldur Óskarsson, viðskiptafræðinemi og fulltrúi neytenda í verðlagsnefnd búvðru Er frjáls verslun hættuleg landbúnaðl? Glsli Gunnarsson sagnfræðingur Kl. 15.00 Starfshópar taka til starfa I Grunnhugmyndlr/hugmyndalræðl: Hvar stbnd- um vlð? Hvert stetnum y/ð?Umræðustjóri: Arnór Karlsson II Framtfð hefðbundlns landbúnaðar. Framleiðstu- stýríng. Umræðustjóri: Guðmundur Þorstetnsson III Nýjar lelðlr í landbúnaðl. Umræðustjóri: Álfhildur Olafsdóttir IV Eignarhaldogfélagslegtöryggibænda.Umræbu- stjóri: Ríkharð Brynjólfsson Kl. 20.00 Vorfagnaður Alþýðubandalagsins á Suðurlandi I Hótel Selfossi Sunnudagur 24. apríl Kl. 10.00 Starfshópar starfa áfram Kl. 12-13 Hádegisverðarhlé Kl. 13.00 Starfshópar skila áliti. Umræður Kl. 17.00 Ráðstefnuslil. Margrét Frímannsdóttir alþing- ismaður Skráning þátttakenda fer fram í síma 91-17500 og er mikilvægt að menn skrái sig sem fyrst, einkum þeir sem ætla að gista á hótelinu. Hvar stöndum vid? Hvert stefnum vió? Amór Karísson Guðmundur Jón Viðar Þorsteinsson Jónmundsson Birkir Fríðberísson Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausar kennarastöður í stærðfræði og viðskiptagreinum. Við Fjölbrautaskóla Sudurnesja er laus til umsóknar kennara- staöa í viðskiptagreinum. Við Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupstað er laus staða skólameistara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 20. maí n.k. Menntamálará&uneytið Þorgrimur Slarrl Magnús Agúslsson Allhildur Ólalsdóltlr Blorgvmsson ¦¦*¦ .,1 K -¦ Elt'n Oddgeirsdóttii össur Skarphóðinsson Slefán H. Sigfússon Jón Gunnar Ottósson Ríkharð Brynjólfsson fápQ^ % m» m í 3-. Jóhannes Gunnarsson Baldur óskarsson G,sl/ Gunnarsson Margrót Frímannsdóttir AJyðubandalagið SVÆÐISSTJORN MÁLEFNA FATLAÐRA AUSTURLANDI Nýtt starf Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Austurlandi ósk- ar eftir að ráða nú þegar eða eftir samkomulagi sérmenntaðan starfsmann í fullt starf með aðset- ur á Höfn í Homafirði. Um er að ræða nýtt starf sem felst í að veita fötluðum í Austur-Skaftafells- sýslu, ásamt þremur syðstu hreppum Suður- Múlasýslu, þjónustu og ráðgjöf samkvæmt lögum um málefni fatlaðra. Til greina kemur að ráða sálfræðing, þroskaþjálfa, félagsráðgjafa eða aðra með sérmenntun og reynslu af starfi með fatlaða. Verði sálfræðingur ráðinn er fyrir- hugað samstarf við Fræðsluskrifstofu Austur- lands. Umsóknir óskast sendar skriflega til skrif- stofu Svæðisstjórnar Austurlands, Kaupvangi 6, 700 Egilsstöðum, fyrir20. maín.k. Nánari upplýs- ingar eru veittar á sama stað í síma 97-11833 frá kl. 8-17 alla virka daga. [Notið bílpúða og belti þegar barnið er orðið of stórt fyrir yUlViiiHhaAh F 'RAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.