Þjóðviljinn - 23.04.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 23.04.1988, Blaðsíða 19
IÞROTTIR Fimleikar Trampólín á Skrúfumóti Um síðustu helgi var haldið í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ svokallað Skrúfumót í fim- leikum. Keppt var í almennum fímleikum sem eru alveg nýjar æfingar og fór mótið vel fram í alla staði. Urslit Stökk 1. stig 13 ára og eldri Bryndís Lúðvíksdóttir FK....................9.35 Guörún H. Haraldsdóttir Ármanni.......9.00 Steinunn M. SiguröardóttirÁrmanni... 8.95 10-12 ára I.ÓIafíaS.VilhjálmasdóttirFK...........9.45 2. Helga Gunnarsdóttir Stjörnunni......9.30 3. Eygló E. Kristinsdóttir FK................9.20 Dýna 1. stig 13 ára og eldri 1.(rísHalldórsdóttirFK......................9.00 2.lngibjörgS.AntonsdóttirÁrmanni...8.95 3. Hólmfríður Hólmþórsdóttir FK.........8.85 3. HallaB. ÞórhallsdóttirStjörnunni ....8.85 10-12 ára LJanePetraGunnarsdóttirFK..........9.30 2.SigrúnG.MagnúsdóttirFK.............9.15 3. Ólafía S. Vilhjálmsdóttir FK.............9.10 Trampólín l.stig 13 ára og eldri I.HólmfríðurHólmþórsdóttirFK.........9.20 2.AnnaK.EgilsdóttirFK....................9.00 3. Ingunn L. BrynjólfsdóttirÁrmanni....8.90 10-12 ára 1. Berglind Sigmarsdóttir (BV.............9.10 I.HelgaGunnarsdóttirStjörnunni......9.10 2. Sigríður L. Andrésdóttir IBV............8.95 Gólf 1. stig 13 ára og eldri I.GuðrúnM.ÓIafsdóttirFK...............8.65 2. Bryndís Lúðvíksdóttir FK................8.20 3. (ris Halldórsdóttir FK......................8.10 3.KristbjörgO. Þórðardóttir ÍBV.........8.10 10-12 éra 1. Sólveig Guðmundsdóttir Gróttu......9.35 2.ÁsdísB. PálmadóttirBjörk..............8.90 3. Ragnhildur Jóhannesdóttir Björk ....8.80 3.ÞóreyElíasdóttirBjörk....................8.80 3. Bergrún B. Örlygssdóttir Gróttu......8.80 Stökk 2. stig 13 ára og eldri I.ÞóreyVilhjálmsdóttirÁrmanni........9.50 2. LovisaK. HelgadóttirÁrmanni........9.25 3.HarpaHjálmsdóttirÁrmanni...........9.15 3. Elín Anna Þórisdóttir Stjörnunni......9.15 10-12 ára 1. Hulda Steingrímsdóttir ÍBA.............9.00 2.ElínM. KristjánsdóttirfBA...............8.95 3.SaraHelgadóttirlBA......................8.85 3. Kristín H. GuðmundsdóttirStjarnan 8.85 Dýna 2.stig 13 ára og eldri 1. Sylvía Pétursdóftir Stjörnunni.........8.95 2. ElísabetUrbancicÁrmanni.............8.80 3. Þórey VilhjálmsdóttirÁrmanni........8.75 10-12 ára I.HuldaSteingrímsdóttirlBA.............9.00 2.ThelmaNúmadóttirlBA..................8.80 3. Jónína Guðmundsdóttir IBA...........8.70 3. Sonja I. Geirsdóttir Stjörnunni.........8.70 3. María Guðmundsdóttir Stjörnunni 8.70 Trampólín 2. stig 13 ára og eldri 1. ElísabetUrbancicÁrmanni.............9.05 1. Elín Anna Þórisdóttir Stjörnunni......9.05 3. RakelGuðjónsdóttirBJörk..............8.85 10-12 ára I.BettýGunnarsdóttirStjörnunni.......8.75 2. MaríaGunnarsdóttirStjörnunni......8.60 3.ThelmaNúmadóttirlBA..................8.55 3.ElínM.KristjánsdóttirlBA...............8.55 Gólf 2. stig 13 ára og eldri I.EIisabetUrbancicÁrmanni.............8.70 2. Ágústa V. Sverrisdóttir Björk...........8.60 2. Elínborg Kvaran Stjörnunni............8.60 10-12 ára I.MaríaGunnarsdóttirStjörnunni......8.60 2. Sonja I. Geirsdóttir Stjörnunni.........8.00 3.AnnaE.BjörnsdóttirlBA.................7.25 NBA-karfa L.A.Lakers-DallasMavericks...... 114-107 Indiana Pacers-Atlanta Hawks.......116-98 MilwaukeeBucks-Wash.Bullets....132-94 Seattle Supersonics-Phoenix Suns 121 -98 P.Trail Blazers-G.S.Warriors.......131-117 UtahJazz-L.A.CIippers...............112-106 Aðalfundur Gerplu íþróttafélagið Gerpla heldur aðalfund sinn mánudaginn 25.apríl í miðstöð ÍSÍ í Laugardal og hefst fundurinn kl.20.00 Á dagskrá eru venjuleg aða!- fundarstörf og lagabreytingar. Það verður hörkubarátta á milli þessara pilta þegar lið þeirra leika I úrslitum bikarkeppni KKÍ í Laugardalshöll í dag. Karfa Bikarúrslit og lokahóf Það verður mikið að gera hjá körfuboltafólki um helgina. I dag kl. 13.30 hefst í Laugardalshöll- inni úrslitaleikur bikarkeppni kvenna og eigast þar við IBK og Haukar. Kl. 15.30 hefst síðan úrslitaleikurinn hjá körlunum og eru það KR og Njarðvíkingar sem leiða saman hesta sína. Sunnudagskvöldið verður í Broadway lokahóf Körfuknatt- leikssambandsins. Húsið verður opnað kl.19.30 en borðhald hefst kl.20.00. Að loknu borðhaldi verða skemmtiatriði þar sem hljómsveit úrvalsdeildarinnar mun leika létt lög og Jóhannes Kristjánsson sprellar. Verð- launaafhending hefst síðan kl.11.30 og verður valinn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður í 1. deild karla og kvenna. Ennfremur verður valið besta NIKE lið úrvalsdeildarinn- ar og 1. deildar kvenna, stighæsti leikmaðurinn, prúðasti leikmað- urinn, besta vítaskyttan ofl. Kl.11.00 verður húsið síðan opn- að fyrir vini og velunnara. Hægt er að fá miða á úrslita- leiknum eða í Broadway um kvöldið. Fótbolú Landsliðið valið Sigi Held hefur valið 17 leik-. menn sem munu leika í ólympíu- liði íslands gegn Hollandi 27. apríl og Austur-Þýskalandi 30. apríl. Markver&ir: Birkir Kristinsson......................Fram Páll Ólafsson...............................KR Aorir leikmenn: ÁgústMárJónsson......................KR Rúnar Kristinsson........................KR Guðmundur Steinsson.............Fram OrmarrÖrlygsson....................Fram PéturArnþórsson.....................Fram Viðar Þorkelsson......................Fram Þorsteinn Þorsteinsson............Fram GuðmundurTorfason......Winterslag IngvarGuðmundsson.................Val Jón Grétar Jónsson.....................Val ValurValsson.............................Val HalldórÁskelsson.......................Þór HeimirGuðmundsson...................ÍA Ólafur Þórðarson..........................(A Þorvaldur Örlygsson....................KA Getraunir Tvöfaldur pottur Það var enginn svo heppinn um síðustu helgi að fá 12 rétta en 9 raðir voru með 11 rétta og kom í hlut hverrar raðar 17.290 krónur. 1. vinningur flytst því á þessa helgi en í pottinum voru 363.108 krónur. Bikarkeppnin 16 liða úrslit í bikarkeppninni voru um síðustu helgi og urðu úr- slit eftirfarandi: Freyja-Sleipnir..........................8-10 Ricki2001-Dagsskokk...............*8-8 5áflugi-GHbox258...................*9-9 Valli-Fákur..................................8-9 Seggur-Elías...............................8-9 Sæ2-Abba.................................8-9 Portsmouth-Ragnar....................9-7 Bis-Gmóm57..............................9-6 8 liða úrslit Fákur-Elías Sleipnir-Abba Portsmouth-Ricki 2001 Bis-Gh box 258 Nú eru aðeins 2 leikvikur eftir í hópleik getrauna en á toppnum í hópleiknum berjast Bis og Sæ 2. Sæ 2 fékk 11 rétta um helgina en Bis aðeins 10 þannig að nú munar 1 stigi. Laugardagur ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 I JuÆmm m m I Ju.ámm m m Im\ámm m m Iá\mmm u u I m\ám\m m m 14 leikvika £É^I|«'XS6 *»¦»• ieir»viria ör5Q^Cia;a3í;i>5 Charlton-Newcastle..................................................2 12 2x2121 Derby-Southampton.................................................x 1111x112 Oxford-Everton.........................................................2 2222222X Portsmouth-Norwich................................................1 1 1 x1 1 1 xx QPR-Sheffield Wed..................................................x 111111x1 West Ham-Coventry.................................................1 1x11112 1 Wimbledon-Chelsea.................................................1 11112 12 1 Ipswich-Middlesbro..................................................1 2 x 2 x 1 2 1 x Leeds-Oldham.........................................................1 111111x2 Man.City-Bradford....................................................1 11x112 11 Plymouth-Crystal Palace..........................................x 1 1 2 x 2 2 2 x Stoke-Swindon.........................................................1 1 1 1 x x 1 1 x Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Slökkvistöövarinnar í Reykjavík, óskar eftir til- boöum í stjórnborö fyrir síma og talstöðvar, sjál- fyirkt boöunarkerfi og viðtæki. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 31. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í verkið „Sætúnsræsi 5. áfangi". Verkið felst í uppsteypu og lagningu stokka með- fram núverandi Skúlagötu og í útrásum. Einnig er innifalið í verkinu 4 þveranir á Skúlagötu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu frá og með þriðjudegi. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, þriðjudag- inn 10. maí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ\VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. B.ygg- ingadeildar, óskar eftir tilboðum í endurgerð plana við þvottastöð Strætisvagna Reykjavíkur- borgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, fimmtudaginn 19. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 W Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagningu holræsa á svæði Fáks í Víðidal og í Suðurhlíðum í Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 5. maí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í verkið „Grafarvogur III, 2. áfangi". Verkið felst í gatnagerð, holræsa-, vatns- og hitaveitulögnum í nýtt íbúðarhverfi norðan Grafarvogs. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu frá og með þriðjudegi. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 11. maí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.