Þjóðviljinn - 23.04.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.04.1988, Blaðsíða 12
UM UTVARP OG SJÓNVARP 7 £SSLð Jekyll og Hyde Ágúst Guðmundsson. Sjónvarp, laugardag, kl. 13.30. Fræðsluvarpið er á dagskrá Sjónvarpsins í dag. Verður þar fyrst fyrir íslenska kvikmyndin Utlaginn, sem gerð er eftir sögu Gísla sögu Súrssonar. Höfundur handritsins er Ágúst Guðmunds- son sem einníg er leikstjóri. Með aðalhlutverk fara: Arnar Jóns- son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Bjarni Steingrímsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þráinn Karls- son og Helgi Skúlason. Geta má þess að nemendur 9. bekkjar grunnskóla lesa nú Gísla sögu Súrssonar fyrir samræmd próf í íslensku. Þegar Útlaganum lýkur verður sýndur skákþátturinn Lærið að tefla, sá fimmti í röð- inni. - mhg. Utvarp, rás 1, kl. 16.30 í dag verður flutt sakamála- leikritið „Jekyll læknir og herra Hyde". Er það byggt á frægri samnefndri skáldsögu eftir Ro- .bert Louis Stevenson. Útvarps- leikgerðin er eftir Jill Brooke en þýðandi er Karl Emil Gunnars- son. Leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson. - Leikurinn gerist í Lundúnaborg fyrir 103 árum. Jekyll læknir hefur gert erfða- skrá. Lögmanni hans, Utterson, þykir hún næsta kyndug því lækn- irinn arfleiðir ókunnan vin sinn, hr. Hyde, að öllum sínum eignum. Taka nú að gerst heldur óhugnanlegir atburðir sem allir tengjast með einhverjum hætti þeim dularfullahr. Hyde. Utter- son grunar að eitthvað sé óhreint við tengsl þeirra Jekylls og Hyde. Grefst hann fyrir um sann- ieikann, sem reynist ótrúlegri en orð fá lýst. Leikendur eru: Arnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifsson, Jón Sigur- björnsson, Unnur Stefánsdóttir, Guðrún Asmundsdóttir, Valdí- mar Lárusson, Karl Guðmunds- son, Jóri Hjartarson, Helga í\ Stephensen, Rósa Guðný Þórs- dóttir og Ragnar Kjartansson. Leikritinu verður einnig útvarp- að á þriðjudagskvöld kl. 22.30. -mhg. Bíldudalur Útvarp, rás 1, mánudag kl. 10.30. í dag eru sagnfræðinemar á ferð með sína Söguskjóðu. Að þessu sinni segja þeir okkur frá Bíldudal og mannlífinu þar á ár- unum 1880-1903. Þá ríkti þar hinn mikli athafnamaður, Pétur Thorsteinsson og hóf staðinn til þess vegs, að athygli vakti um allt land. Pétur var umsvifamikill í út- gerð og fiskverkun og þótt Bíldu- dalsfiskurinn bera af öðrum saltfiski. Pétur lét menningarmál einnig til sín taka. Stofnaði m.a. blað og fól Þorsteini skáldi Erl- ingssyni ritstjórn þess. Frá öllu verður sagt og einnig vikið að frá- sögnum fólks, sem þangað flutti á þessum árum. -mhg. ¦:¦¦¦ ^^^B w~ .„tsSíi------~~? J&£W£m^&í*mL^ii&~' áil PBP^p^HSpi^L *&¦¦:¦. ': S^Wí^^igl'1 ' "IfllÉ r ^íínil " '^jEifctwSfiZi. ¦™BKK" »-^4W#». Bíldudalur við Arnarfjörð. Skólamála- umræða . Útvarp Rót, í dag, kl. 18.00. Skólamálastefna félagshyggju- fólks verður á dagskránni. Fjall- að verður vítt og breitt um mál- efnið út frá spurningunni um jafnrétti til náms. Rætt verður um hvort rétt sé að raða í bekki eftir námsgetu, um lokun leiða í skólakerfinu fyrir nemendum, um opna skóla, um hvort skólinn skuli sérstaklega miðaður við svokallaða afburðanemendur, um nauðsyn heilsdags-skóla, um jafnrétti til náms þrátt fyrir mis- munandi efnahag foreldra. - í þættinum munu m.a. koma fram kennarar, sem hafa látið skóla- málastefnu mikið til sín taka. Laugardagur 13.30 Fræðsluvarp. 1. Útlaginn Islensk kvikmynd. 2. Lærið að tefla Fimmti þáttaur. Umsjónarmaður Áskell Örn Kárason. 15.30 Hlé 16.20 Reyklaus dagur - Endursýning Helgi E. Helgason fréttamaður stýrir umræðum um skaðsemi reykinga. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 18.55 Smellir 19.25 Litlu prúðuleikaranir Teikni- myndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.45 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Lögin í úrslitakeppninni. Kynnir Hermann Gunnarsson. 20.55 Landið þitt l'sland Umsjónarmað- ur Sigrún Stefánsdóttir. 21.05 Fyrirmyndarfaðir 21.30 Maður vikunnar 21.50 Lifi Lucy! Bandarísk mynd þar sem sýndarerusvipmyndirúrhinumvinsælu sjónvarpsþáttum Lucy Ball. 23.25 Síðasta sakramentið Bresk sak- amálamynd frá 1986. Morse lögregluf- oringi er beðinn um að rannsaka morð sem f ramið er í sveitakirkju rétt fyrir utan Oxford. Fyrr en varir liggja fleiri í valnum en þrátt fyrir það er erfitt aö fá starfsfólk kirkjunnar til að leysa frá skjóðunni, jafnvel þvottakonan virðist búa yfir leyndarmáli. 01.10 Dagskrárlok Sunnudagur 14.00 Enska knattspyrnan Úrslitaleikur deildarbikarsins á Wembley- leikvanginum í Lundúnum. Arsenal og Luton keppa. Bein útsending. 15.45 Hlé 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Töfraglugginn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttír 19.00 Fifldjarfir feðgar Bandarískur myndatlokkur. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku 20.55 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Lögin í úrslitakeppninni. 21.15 Hvað helduröu? Þessi þáttur er sendur beint út frá Stykkishólmi og hlýtur sigurliðið hinn eftirsótta Islands- RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir, dagskrá og veðurfregnir. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30Sagabarnaogunglinga:„Drengirnir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson les (3). 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunn? 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. Fróttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón: Magn- ús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „ Jekyll laeknir og herra Hyde" eftir Robert Louis Stevenson. Leikgerð samdi Jill Brooke. Þýðandi: Karl Emil Gunnarsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikendur: Arnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifsson, Jón Sigurbjörnsson, Unnur Stefánsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Valdimar Lár- usson, Karl Guðmundsson, Jón Hjartar- son, Helga Þ. Stephensen, Rósa Guðný Þórsdóttir og Ragnar Kjartansson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 18.45 Veðurfregnir. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Maður og náttúra. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög ög rifj- aðir upp atburðir frá liðnum tíma. Um- sjón: Margrét Blöndal. 23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfélags Hveragerðis. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir klassiska tónlist. Sunnudagur 7.00 Tónlistar á sunnudagsmorgni. a) „Jesu, meine Freude", sálmhugleiðing eftir Johann Georg Walther. b) „Weinen, klagen, sorgen, sagen" (Gráta, harma, kveina, kviða), kantata nr. 2 eftir Johann Sebastian Bach. c) Óbókonsert í F-dúr eftir Tommaso Albi- noni. 7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson prófastur í Hveragerði. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdótt- ir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egils- stöðum). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund (dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jóns- dóttir. Höfundur spurninga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson. 11.00 Messa í Grundarkirkju (Hljóðrituð 17. þ.m.) Prestur: Séra Hannes Örn Blandon. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Otvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 „Að gera steinana byggilega" Dag- skrá um skáldið Rainer Maria Rilke. Kristján Árnason tók saman og talar um skáldið. Lesarar: Kristin Anna Þórarins- dóttirog Hjalti Rögnvaldsson. (Áðurflutt 5. apríl 1985). 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall. Þáttur í umsjá Höllu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Halldór Hall- dórsson. 17.10 Frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar - Hjörtur Pálsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur i umsjá Ernu Ind- riðadóttur. (Frá Akureyri). 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 „Á milli hvítra" smásaga eftir Edward Limonov. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti eftir Felix Mend- elssohn. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ág- úst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. L UTVARP 7.031 morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiðdísi Norð- fjörð. Höfundur les (6). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Árni Snæbjörnsson talar um æðarrækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Eyrarveldi við Arnarfjörð, Bíldudalur 1880-1903. Um- sjón: Harpa Árnadóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson lýkur lestrinum. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Sagt frá Andrésar Andar leikunum sem haldnir eru á Akur- eyri. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Suppé og Hum- mel. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. BergurTorfa- son sparisjóðsstjóri Felli í Dýrafirði talar. Ég er með alnæmi! - Borgarafundur í dag Richard H. Rector, alnæmíssjúklingur, sem staddur er hérlendis í boði Rauða kross íslands fjallar um það hvernig er að lifa með alnæmi og svarar fyrir- spurnum á almennum borgarafundi sem haldinn verður í ráðstefnusal Hótels Loftleiða laugardaginn 23. apríl. Fundurinn sem hefst kl. 14.00 ferfram á ensku og er öllum opinn. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- son þýddi. Jón Júliusson byrjar lestur- inn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Umræðuþáttur. Stjórnandi: Sigurður Tómas Björgvinsson (Frá Akureyri). 23.00 Síðari hluti tónleika á tónlistarhátíð- inni í Salzhurg 7. ágúst sl. Fyrri hlutan- um útvarpað daginn áður kl. 17.10. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. (Endurtekinnþátturfrá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 Laugardagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 14.30 Við rásmarkið. Iþróttaviðburðir ofl. 17.30 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Iffið. 02.00 Vökulögin. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úr dægurmálaút- varpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Gullár í Gufunni. Sjötti þáttur. Guð- mundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gull- ár Bitlatimans og ieikur m.a. óbirtar upp- tökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05VinsældalistiRásar2. Umsjón:Skúli Helgason. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. - Snorri Már Skúla- son. 23.00 Endastöð óákveðin. Tónlist úröllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist (næturútvarpi til morguns. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.