Þjóðviljinn - 23.04.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.04.1988, Blaðsíða 13
Stöð 2, laugardag, kl. 23.20. Þrettán ára gömul stúlka, Me- linda, hefur misst föður sinn, og býr nú með móður sinni og sam- býlismanni hennar. Móðirin vinn- ur úti og samband telpunnar og stjúpföðursins mætti vera betra. Hún leitar huggunar hjá Ijós- myndara nokkrum, sem allt vill fyrir hana gera. En æ sér gjöf til gjalda og á því áttar Melinda sig ekki fyrr en um seinan. - mhg. meistaratitil. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.15 Buddenbrook-ættin Fimmti þátt- ur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í el- lefu þáttum. 23.15 Utvarpsfréttir í dagkrárlok Mánudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Galdrakarlinn fró Ox Japanskur teiknimyndaflokur. 19.25 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Vistaskipti Bandarískur mynda- flokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. 21.00 Hvert gengið spor Nýtt breskt sjónvarpsleikrit. 22.10 íþróttir Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 22.25 Tónlistarmaðurinn Johnny Clegg 22.55 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 9.00 # Með Afa Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. 10.30 # Perla Teiknimynd 10.55 # Hinir umbreyttu Teiknimynd. 11.15 # Guð í alheimsgeimi Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 # Snóker Bein útsending frá Is- landsmótinu I snóker. 14.05 # Fjalakötturinn Sýningarmaður- inn The Picture Showman Aðaú 'ut- verk: Rody T aylor, John Meillon og John Ewart. 15.45 #Ættarveldið 16.30 # Nærmyndir. Nærmynd af Leifi Breiðfjörð. 17.00 # NBA-körfuboltinn 18.30 íslenski listinn Umsjónarmenn Felix Bergsson og Anna Hjördís Þorl- áksdóttir. iq 1Q iq iq 20Í10 # Fríða og dýrið 21.00 # Næstum fullkomið samband Biómynd. 22.30 # Spenser 23.20 # Á villigötum Bíómynd. 01.00 # Hinir ósigruðu Vestri. 03.00 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 # Chan-fjölskyidan 09.20 # Kóaiabjörninn Snari 09.45 # Kærleiksbirnlrnir 10.10 # Selurinn Snorri 10.25 # Tinna 10.50 # Þrumukettir 11.10 # Albert feiti 11.35 # Heimilið Leikin barna og ung- lingamynd. 12.00 # Geimálfurinn 12.25 # Heimssýn Þáttur með frétta- tengdu efni. 12.55 # Sunnudagssteikin Blandaöur tónlistarþáttur 13.50 # Á fleygiferð Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiðum farartækjum. 14.20 # Dægradvöl 14.50 # Leitin að týndu örkinni Spenn- andi ævintýramynd. 16.45 # Móðir jörð i hættu 17.45 # A la Carte Skúli með matseðil- inn. 18.15 # Golf 19.19 19.19 20.10 Áferð og flugi Ferðaþáttur Stöðv- ar 2 og Útsýnar. I þessum þætti verður m.a. kannaðar sólarstrendur (talíu. 20.40 # Nærmyndir. 21.20 # Lagakrókar Framhaldsmynda- flokkur. 22.05 # „V“ Ný framhaldsmynd í fimm hlutum. Fyrsti hluti. 23.45 # Hinlr vammlausu Framhalds- myndaflokkur. 00.30 # Drengskaparheit Bíómynd. Mánudagur 16.15 # Önnureldar.hinekki. Bíómynd. 17.50 Hetjur himingeimsins 18.15 Handknattleikur 18.45 Vaxtarverkir Framhaldsmynda- flokkur. 19.19 19.19 20.30 Sjónvarpsbingó 20.55 Leiðarinn 21.25 # Stríðsvindar Framhaldsmynd í 6 hlutum. 3 hluti. 22.55 Dallas 23.40 # Brúðurin Hugljúf endurgerð hinnar sigildu myndar Brúður Franken- steins 01.35 # Dagskrárlok Mánudagur 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp meðfréttayfirliti, fréttum, veðurfregnum, landsmálablöð, mánudagssyrpa ofl. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dægurmáladeild og hlust- endaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guöný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Frá tónleikum Stórsveitar Ríkisút- varpsins á Hótel Borg 9. apríl sl. Stjórn- andi: Michael Hove. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 ( 7-unda himni. Glóðvolgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 8.0 Bylgjan á laugardagsmorgni. Þægi- leg morguntónlist. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Hörður Arnarson og Jón Gúst- afsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 islenski listinn Pétur Seinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressilega músík. 23.00 Þorsteinn Ásgeirssson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstemmn- ingunni. 3.00 Næturdagskrá BylgjunnarTónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 8.00 Fréttir og tónlist I morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson á sunnu- dagsmorgni Þægileg sunnudagstón- list. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikudskammtur Sigurðar G. Tómassonar Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Haraldur Gíslason og sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vaidís Gunnarsdóttir Sunnudag- stónlist að hætti Valdísar. 18.00 Fréttir 19.0 Þorgrimur Þrálnsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. ÚTVARP^ Mánudagur 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsældal- istapopp og gömlu lögin í réttum hlutföll- um. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttir Bylgjunnar Fréttir kl. 19.00. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Valdfs Gunnarsdóttir Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Þorgelr Ástvaldsson Laugar- dagstónlist. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Jón Axel Ólafsson Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson Tónlistar- þáttur. 16.00 Stjörnufréttir 17.00 „Milli mín og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús Tónlist. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist 03.00 Stjörnuvaktin Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 í hjarta borgarinnar Jörundur Guðmundsson með sþurninga- og skemmtiþátt. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“ örn Pet- ersen. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson Helgartok. 22.00 Árni Magnússon Tónlist. 00.00 Stjörnuvaktin Mánudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall og fréttatengdir við- burðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn Farið aftur í tímann í tali og tónum. 20.00 Siðkvöld á Stjörnuni 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 13.00 Poppmessa i G-dúr Umsjón Jens Guö. 14.00 Af vettvangi baráttunnar 16.00 Um rómönsku Ameríku 16.30 Rauðhetta Æskulýðsfylking Al- þýðubandalagsins. 17.30 Umrót 18.00 Leiklist 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatími 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Sibyljan Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar 23.15 Gæðapopp Umsjón: Reynir Reyn- isson. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12.00 Samtök heimsfriðar og samein- ingar E. 12.30 Mormónar E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði 13.30 Fréttapottur Blandaður fréttaþátt- ur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins Opið til umsókna. 17.00 Á mannlegu nótunum Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatimi 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Heima og heiman Umsjón: Alþjóð- leg ungmennasamskipti. 21.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sónar 22.00 Jóga og ný viðhorf Hugrækt og jógaiðkun. 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 12.00 Opið. E. 3 13.00 Grænlendingasaga. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar E. 15.30 Rauðhetta E. 16.30 Á mannlegu nótunum E. 17.30 Umrót 18.00 Dagskrá Esperantosambands- ins 18.30 Kvennalistinn 19.00 Tónafljót Alls konar tónlist. 19.30 Barnatími 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón Pétur Guðjónsson. 21.00 Upp og ofan 22.00 Eiríkssaga rauða. 5. lestur. 22.30 Samtök helmsfriðar og samein- Ingar. 23.00 Rótardraugar Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagakrárlok DAGBÓKi ________/ APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 22.-28. april er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn simi 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN llnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- Imi 19.30-20.30. Öldrunarlæknlnga- delld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alladaga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. MS-félagið Álandi 13.0pið virkadagafrákl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) I síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goöheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hlta veitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. Reykjavik.............sími 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 84 55 Hafnarfj..............sími 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............sími 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj..............slmi 5 11 00 Garðabær............ sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alia daga 15-16,19-20. Borgarspíta- GENGIÐ 22. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 38,790 Sterlingspund............ 73,391 Kanadadollar.............. 31,476 Dönskkróna.............. 6,0491 Norsk króna................ 6,3099 Sænskkróna................. 6,6195 Finnsktmark................. 9,7438 Franskurfranki............. 6,8367 Belgískurfranki......... 1,1105 Svissn. franki............ 28,1087 Holl. gyllini............. 20,7079 V.-þýsktmarl;.............. 23,2282 (tölsklíra................ 0,03124 Austurr. sch............ 3,3062 Portúg. escudo.......... 0,2841 Spánskur peseti......... 0,3512 Japanskt yen............ 0,31125 írskt pund.............. 62,045 SDR....................... 53,6978 ECU-evr.mynt.............. 48,2489 Belgískurfr.fin......... 1,1054 KROSSGÁTAN Lárétt:1 listi4hrogn6 kassi 7 snös 9 reykir 12 ber14brún15svar- daga 16 skynsamur 19 nálægt 20skegg21 nes Lóðrétt: 2 ástfólginn 3 kvísl 4 vaxi 5 spil 7 gild- vaxni 8 dá 10 deila 11 ákveðinn 13 hreysi 17 hreyfast18ótta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 smán 4 kufl 6 af!7hygg9óhóf12 rakki 14nói15kám16 metta19rými 20óður 21 trýni Lóðrétt: 2 mey 3 naga 4klók5fró7hindra8 grimmt10hikaði11 fimari13kát17eir18 tón Laugardagur 23. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.