Þjóðviljinn - 24.04.1988, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 24.04.1988, Blaðsíða 20
þlÓÐVIUINN < Vorinu fagnað í Hóskólabíói Um 200 börn og unglingar úr Ballettskóla Eddu Scheving sýna dans í dag, laugardag, kl. 15 heldur Ballettskóli Eddu Scheving ballett-og danssýningu í Háskólabíói. Þar munu nemendur skólans sem eru á aldrinum frá 4 ára upp í 14 sýna þaö sem þau hafa lært á ballet- námskeiðum hjá Eddu í vetur. Ótrúlegur fjöldi tekur þátt í sýningunni eöa yfir 200 krakkar, og eru sýningaratriöi fjölmörg. Meö þessari sýningu lýkur vetrarnámskeiðum skólans, en vor- námskeiö hefjast á næstunni. Myndirnar hér á síðunni voru teknar á æfingu í Háskólabíói um síöustu helgi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.