Þjóðviljinn - 15.05.1988, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 15.05.1988, Blaðsíða 20
Vorsýning Myndlista- og handíðaskólans 54 útskriftarnemar sýna ÍSkipholtinu Nú um helginaverðurhaldin sýning á lokaverkefnum út- skriftarnema við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Sýningin verður í húsa- kynnum skólans að Skipholti 1 ÍReykjavikogstendurfrákl. 14-22 á laugardag og sunn- udag. Þeir sem útskrifast úr Mynd- lista- og handíðaskólanum eiga að baki fjögurra ára myndlistar- nám, eins árs grunnám og þriggja ára nám í einu af átta sérsviðum skólans. Nemendur ljúka náminu með því að vinna sjálfstætt loka- verkefni í sinni sérgrein. Að þessu sinni útskrifast 54 nemendur úr skólanum, þar af 3 úr kennaradeild, einn úr fjöl- tæknideild, 8 úr myndmótun, 11 úr málaradeild, 8 úr keramík- deild, 8 úr grafíkdeild og 11 úr Frá vinnustofu í málaradeild Myndlista- og handíðaskólans að Skipholti 1. deild fyrir grafíska hönnun. til hefur tekist hjá útskriftarnem- kynnastþeirrifjölþættustarfsemi Með lokasýningunni gefst al- endum, jafnframt því sem þarna sem fram fer innan skólans. menningi kostur á að sjá hvernig gefst gott tækifæri til þess að -ólg GAMAPÖKKUN Fyiirhafnamiinni flutningar Þú getur fengið gámana til þín og gengið frá vörunni sjálfur. Við komum og náum í hann og flytjum um borð. Þú færð kæli- og frystigáma undir matvöru og gáma undir grófa vöru, s.s. bygging- ar- og járnvörur, útgerðarvörur o.fl. Kynntu þér einfalda leið að þægilegum flutningum. RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, S 28822 að með kaupum á Chevrolet Monza er peningum þínum varið í rúmgóðan og ríkulega búinn fjölskyldubíl sem hannaður hefur verið eins og fyrir íslenskar aðstæður ? Þú getur valið um fjórar mismunandi útgáfur afMonza, allt frá Monza SL/E með 1,8 lítra vél, beinskiptingu og vökvastýri til lúxusbílsins Monza Classic S/E með 2 lítra vél og sjálfskiptingu, auk alls lúxusbúnaðar og meira að segja fullkomnu þjófavarnarkerfi. Láttu ekki hjá lída ad reynsluaka m*-- - iiil'il!!')i™[í Chevrolet Monza áður en þú / / gerir bílakaupin. // Verð frá kr. 549.000,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.