Þjóðviljinn - 15.05.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 15.05.1988, Blaðsíða 19
88886 %8888t :8888S t388& 8888$ .18886 8888&48888S 8888888888' 888888888^ 88888&88C 18888888888% :88888K88888. I8888S ^88886 :88886 ^888í 188885 888Í :888&£ S8&S 188886 888? :8888E /888* 8888C _>8888' 8888^888888 8888888888^ 18888888^ 8" ARNA- LAÐSÍÐAN í dag hefur gönga sína hér í Þjóðviljanum Barna-Blaösíðan. Eins og nafnið gef ur til kynna er þessi blaðsíða ætluð ykkur krakkar. Vonandi finna flestir eitthvað við sitt hæfi, t.d. smásögu, þraut eða leik og hver veit hvað á eftir að bætast við. Ef þið hafið einnverjar hugmyndir eða efni sem þið viljið koma á framfæri þá sendið það til okkar hingað á Þjóðviljann, Síðumúla 6,108 Reykjavík. Munið að merkja umslagið Barna-Blaðsíðan. Getur þú fundið hvað er athugavert við þessa mynd? Ljóð Blesi gekk á túninu í kvöldhúminu. Kom hann þá auga á Jörp gerðu þau þá eigi gott -- t en eignaðist hún þá "~ folald flott. Viðar 8 ára Smásagan Ég líka Ég heiti Óli og ég bý einn með mömmu. Einu sinni ætlaði ég að setj- ast í kjöltuna á mömmu en þá var hún horíin. Mamma sagði að ég ætti að eignast systkini. Ég var mjög glaður og fór að hoppa og dansa. Þegar vika var liðin frá því að mamma hafði sagt mér þetta var hún þreytt og með stóra kúlu. Þegar komið var að því að hún ætti að fara fór hún með mig heim til afa og ömmu. Afi ætlaði að keyra mömmu en við amma fórum að sofa. Við vorum bæði svo þreytt. Þegar ég vaknaði var amma inni í eldhúsi. Hún sagði að ég hefði eignast lítinn BRÓÐUR! Margrét Jónsdóttir 8 ára. 1 f i n ~X £^> Hvaða leið á hundurinn að fara til þess að finna beinið? Sunnudagur 15. maí 1988 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 19 Að rœkta blóm Núna þegar sumarið er að koma er tilvalið að rækta blóm. Það sem þú þarft er: 1) mold 2) blómapottur (jógúrtbox) 3)fræ Þú getur notað hvaða dós sem er, ef þú getur gert gat á botninn. Fræin sem þú notar eru steinar úr appelsínum eða sítrónum og svo er líka hægt að nota fræ úr papriku eða þá að kaupa fræ í blómabúðum. Þú byrjar á því að setja mold í pottinn. Síðan gerir þú holu með puttanum og setur nokkur fræ í moldina. Þá er aðeins að setja pott- inn á sólríkan stað, muna að vökva og fylgjast vel með. Ef uppskeran á að vera ör- ugg er gott að setja fræin fyrst í sand og geyma þau í kæli í 3-4 vikur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.