Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 9
IÞROTTIR
England
Meistarar
Borðtennis
Ársþing BTÍ
„ moona“
í góðgerðarleik á heimavelli
Wimbledon, Lane Ground, tók
liðið sig til í heild sinni, tók niður
um sig buxurnar og sýndi beran
botninn framan í áhorfendur.
Aganefnd enska knattspyrnu-
sambandsins fannst þetta ekki
vitund fyndið og tók málið fyrir.
Framkvæmdastjóri Wimble-
don Bobby Gould sagði að þeir
yrðu að skoða atvikið með tilliti
til andrúmsloftsins á vellinum en
Gordon Taylor ritari sambands-
ins er ekki á sama máli: „Ef
áhorfendur gera þetta eru þeir
kallaðir óeirðaseggir og skríll svo
heilt fótboltalið getur alls ekki
komist upp með þetta.“
-ste
Halldór Áskelsson í einu af bestu færum íslendinga í leiknum, en þau voru ekki mörg.
Fótbolti
Afdrifaríkar lokamínútur
Portúgalir unnufremur óverðskuldaðan sigur á íslendingum
þegar liðin áttust við á Laugardalsvelli í gœrkvöldi í undan-
keppni Olympíuleikanna. Gestirnir léku íslendinga oftgrátt í
rangstöðugildrum
Sunnudaginn 26. maí kl. 14.00
hefst Ársþing Borðtennissam-
bands íslands í Laugardal.
Dagskráin verður með hefð-
bundnum hætti og verða tillögur
að breytingum á lögum og
leikreglum lagðar fram.
Helsta breytingin er tillaga um
að flokkakeppnin verði spiluð
heima og heiman en ekki á
tveimur helgum eins og nú er
gert. Það myndi gera áhorfend-
um léttara fyrir því þá eru færri
Ieikir í gangi í einu og mögulegt
að fylgjast með að sögn fylgjenda
tillögunnar.
0g þetta líka...
8 tíma
tennisleikur
Þegar Ivan Lendl var að spila við Kent
Carson frá Svíþjóð varð að fresta
leiknum um 5 og hálfan tíma vegna
þrumuveðurs sem gekk skyndilega
yfir. Leikurinn byrjaði kl.14.00 en í
þriðju lotu skall óveðrið yfir og sall-
arólegur fór Lendl uppá hótel að
horfa á seinni hálfleik Liverpool og
Wimbledon en mætti í þriðju lotu og
vann hana.
Coe
er byrjaður að hita upp fyrir Ólympíu-
leikana í Suður Kóreu og vann 800
metra hlaup á móti í London um dag-
inn en það var fyrsta hlaupið hans í
tæpt ár því hann hefur verið frá vegna
meiðsla. Sebastian Coe sem vann
800 metra hlaupið á Ólympíuleikun-
um í Moskvu og Los Angeles vill
hlaupa í Kóreu en hann er þó ekki
kominn í hópinn.
Gömlu strákarnir
Old Boys urðu argentískir meistarar
þegar þeir unnu Independence 6-1
og eiga enn tvo leiki eftir. Þeir hafa 5
stiga forystu á næsta lið sem er San
Lorenso.
Gleðihlaup
Nýlega fór fram í Helsinki sérkenni-
legt hlaup. í því tóku þátt 18.000 kon-
ur og voru hlaupnir 10 kílómetrar.
Leiðin var valin með tilliti til fegurðar
umhverfisins, engin verðlaun voru
veitt, engir tímar voru teknir og allir
sem luku hlaupinu fengu blóm og
“picnic" máltíð. Til hlaups þessa var
stofnað 1984 og þá mættu til leiks
300 konur en Anneli Makela hefur
ekki gefist uþp og nú kepptu eins og
fyrr segir 18.000 konur. „Alls staðar í
heiminum er sportið tekið mjög alvar-
lega en hér gerum við það ekki,“
sagði Anneli og það er víst orð að
sönnu. Hvernig væri að gera þetta
hér á landi?
Varnir liðanna voru sterkar og
sóknarmönnunum gekk illa að
komast í gegn. Það var á lokamín-
útunum sem boltinn fór í hönd
Ingvars Guðmundssonar og Port-
úgaiir fengu vítaspyrnu sem þeir
skoruðu örugglega úr. Jafntcfli
hefðu verið sanngjarnari úrslit.
Portúgalir voru meira í sókn í
fyrri hálfleik en tókst ekki að
komast í gegnum sterka vörn ís-
lendinganna. Hins vegar átti ís-
lenska liðið nokkurar skyndi-
sóknir en enga verulega hættu-
lega. Þegar íslendingar komust í
sókn endaði hún alltof oft í rang-
Lið Bjarna Sigurðssonar og
Teits Þórðarsonar, Brann, fékk
loks kærkominn sigur um helgina
þegar þeir unnu Bryne á útivelli
0-2 eftir að hafa tapað fjórum
fyrstu leikjunum. Þar sem það er
venja hjá Brann að reka þjálfara
ef illa gengur var farið að hitna
undir Teiti þjálfara svo að sigur-
inn var kærkominn. Bjarni spil-
aði að venju vel og var valinn
markmaður vikunnar.
Gunnari Gíslasyni ogfélögum í
Moss hefur gengið öllu betur og
unnu Tromsö 1-0 og Strömmen
2-0 en Gunnar gerði seinna mark-
ið í þeim leik. Það er umtalað í
Noregi að lítið væri varið í Moss
liðið ef Gunnars og Erland Jo-
stöðu en í fyrri hálfleik tókst
Portúgölum að setja rangstöðu-
gildruna upp að minnst kosti 8
sinnum.
í síðari hálfleik byrjuðu fslend-
ingar af krafti og sóttu mun meir.
Þeir áttu nokkur góð færi og
fengu aukaspyrnur fyrir utan teig
en þrumuðu yfir. A 53. mínútu
fengu íslendingar sitt hættuleg-
asta færi eftir hornspyrnu Óla
Þórðarsonar, en eftir þvögu
endaði boltinn í fangi Castro,
markvarðar Portúgala. Á 67.
mínútu var Guðmundi Steinssyni
skipt útaf fyrir Rúnar Kristins-
hnsen nytu ekki við en búið er að
selja þann síðarnefnda til stór-
liðsins Bayern Munchen.
S.umferð
Rosenborg-Molde.............4-2
Lilleström-Sogndal..........4-1
Djerv 1919-Kongsvinger......0-2
Tromsö-Valleringen..........2-2
Staða efstu liða
Rosenborg................13 stig
Lilleström..............11 stig
Sogndal.......................8 stig
Valleringen...................8 stig
Moss..........................7 stig
Kongsvinger...................7 stig
Brann.........................3 stig
Bryne.........................3 stig
Strömmen..................2stig
son. Enn lögðu Portúgalir rangs-
töðugildrur fyrir íslendingana og
eftir miðjan hálfleik fóru þeir að
ná meiri tökum á leiknum á ný og
sóttu meira. Það var svo á 88.
mínútu að boltinn fór i hönd Ing-
vars Guðmundssonar á leiðinni
inní teig og dómarinn dæmdi vít-
aspyrnu. Það var svo Faria sem
skoraði örugglega úr vítinu og
sigurinn var í höfn.
Þjálfarar beggja liðanna sögðu
Norðurlandamót heyrnar-
lausra í handbolta var haldið í
Seljaskóla um helgina og er það í
fyrsta skipti sem mótið er haldið
hér á landi.
Úrslit leikja
Ísland-Noregur.....26-25(12-10)
Svíþjóð-Danmörk....24-14(10 -6)
Ísland-Svíþjóð.....14-22 ( 6-10)
Danmörk-Noregur....21-21 ( 6-10)
Svíþjóð-Noregur....22-16(11- 7)
Ísland-Danmörk.....27-21(10- 9)
Lokaúrslit
Svíþjóð........3 3 0 0 68-44 6
að leikurinn í Portúgal hefði ver-
ið mun betri þó að harkan hefði
verið meiri og sá portúgalski taldi
íslenska liðið í framför.
-ste
Staðan
Ítalía..........7 4 3 0 8-1 11
A-Þýskaland.....8 4 3 1 12-5 11
Portúgal........7 2 3 2 4-6 7
Holland.........7 1 2 4 6-12 4
ísland..........7 1 1 4 5-11 3
fsland..........3 2 0 1 67-68 4
Noregur.........3 0 1 2 62-69 1
Danmörk.........3 0 1 2 56-66 1
Þetta var í fjórða sinn sem ís-
lendingar tóku þátt í mótinu og
hafa alltaf lent í síðasta sæti fram
að þessu þannig að árangurinn er
með afbrigðum góður. I lokahófi
sem var haldið eftir keppnina
voru afhent sigurlaunin og ýmiss
önnur verðlaun. Jóhann Agústs-
son var markahæstur með 26 og
var líka valinn besti sóknarmað-
urinn.
-ste
Noregur
Loks Brann sigur
Handbolti
Heymarlausir
í 2.sætið
Umsjón: Þorfinnur Ómarsson og Stefán Stefánsson
Miðvikudagur 25. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9