Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 18
BORGARAFUNDUR
íbúar í Hvassaleiti, Háaleiti,
Fossvogi, Bústaðahverfi og
Blesngróf!
Miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 20.30, mtm
Borgarskipulag Reykjavíkur efna til borg-
arafundar í samkomusal Réttarholtsskóla.
Á fundinum verða kynnt drög að hverfa-
skipulagi fyrir borgarhiuta 5, þ.e. Hvassa-
leiti, Háaieiti, Bústaðahverfi, Fossvogs-
hverfi og Blesugróf.
Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju
aðakkipulagi fyrir Reykjavik. í því er fjallað
sérstaklega um húsnæði, umhverfi, umferð,
þjóoustu og íbúaþróun og áhersla lögð á
hvar hreytinga er þðrf og hvar þeirra er að
vænta.
Á fundinum verður óskað eftir ábendingum
og athugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka
íbúa er ein af forsendwm fyrir góðu skipu-
lagi.
BOHGARSKIPULAG REYKpWÍKUR
iWaHiwáá át 24301 lWlqhwft _
Foreldrar
Hafnarfirði
Framhaldsstofnfundur áhugafólks um rekstur
dagvistarheimilis í Hafnarfirði, verður haldinn
fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30 í Félagsheimil-
isálmu íþróttahússins við Strandgötu.
Á fundinum verða kynnt drög að reglugerð og
lögum fyrir félagið og kjörin stjórn.
Félagaskrá mun liggja frammi á fundinum og nýir
stofnfélagar verða skráðir.
Undirbúningsstjórn
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
NESKAUPSTAÐ
Hjúkrunarfræðingar
Við Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað eru
lausar til umsóknar þrjár stöður hjúkrunarfræð-
inga. í boði er góð vinnuaðstaða, ódýrt húsnæði
og góð laun.
Neskaupstaður býður upp á góða skóla, dag-
heimili og leikskóla, auk þess stillt veðurfar og
fallega náttúru.
Hvernig væri að hafa samband?
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-
71403.
Framkvæmdastjóri
Kjörskrá
Kjðrskrá vegna kjörs forseta íslands, sem fram fer 25.
júní n.k. liggur frammi almenningi til sýnis á Manntals-
skrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2,2. hæð, alla
virka daga frá 25. maí til 14. júní n.k., þó ekki á laugar-
dögum. Kjörskrárkærur skulu hafa borist skrifstofu
borgarstjóra eigi síðar en 10. júní n.k.
Kjósendur eru hvattir til þess að athuga hvort nöfn
þeirra séru á kjörskránni.
Reykjavík 22. maí 1988
Borgarstjórinn í Reykjavík
Fríkirkjan í Reykjavík
Aðalsafnaðarfundur verður haldin í kirkjunni
sunnudaginn 29. maí að lokinni messu sem hefst
kl. 14.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Skýrslutœknifélagið
Tölvunám
kynnt
SwmMMlagMMi 29. iaaí kl. 14-18
geagst SkýrshntKkntféiag ísiands
fyrir kynningu á tötvuAámi.
Kynningin er öHum epin ug fer
fram í Menntaskólanum við
HamraMíð. Það er nú orðinn ár-
legur viðfeurður í starfi félagsius
að staada að kynningardegi sem
knrnnan /ic.»— t,in cm
JptfbrHiill vN iHll vl nN fivlw
t^Já/1 lr tf^t O CkjK CMKft
NWW tl llw Mlftll Jvl NlMrV T
á eintttn stað am flest þái sem tM
Ujtdanfarin ár hefur fjökfc
skóianemenda nýtt sér kynningu
þessa við ákvarðanatöku um nám
í háskólum eða framhalds-
skólum. En auk skólanemenda
nær kynning Skýrslutækniféiags-
iws tii fólks í starfi sem vilf athuga
hvaða námskeið því bjóðist hjá
þeim fjölmörgu aðilum sem veita
styttri fræðslu á þessu sviði. Með-
ai þátta sem þar verða kynntir að
þessu sinni eru námskeið sem
starfsþjálfun fatlaðra stendur að.
í nútíma þjóðfélagi á einhvers
konar tölvukennsla erindi til
flestra. Æ fleiri störf krefjast ein-
hverrar þekkingar eða þjálfunar
á tölvur; það sem í dag er unnið
með pappír, penna og öðrum
verkfærum verður e.t.v. á morg-
un unnið í tölvu. Og þegar tekin
eru í notkun ný verkfæri er
nauðsynlegt að kenna á þau til
þess að þau skili sem bestum ár-
angri. Einnig eru mörg heimili
búin ágætum tölvukosti sem not-
aður er til leikja og ýmissa við-
fangsefna sem örugglega gætu
verið fjölbreytilegri ef þekkingin
væri meiri.
Kynnendur eru frá háskólum,
framhaldsskólum og mennta-
málaráðuneyti svo og mörgum
fyrirtækjum og stofnunum sem
halda styttri námskeið fyrir al-
menning. Þeim sem koma á
kynninguna gefst þarna gott tæki-
færi á að spyrja fulltrúa þessara
stofnana beint, auk þess að fá
kynningarbæklinga sem dreift
verður.
Laugar S-Ping.
Framhalds-
skóli stofn-
settur
Undirritaður hefur verið
samningur milli átta hreppa í
Suður-Þingeyjarsýslu, mennta-
málaráðuneytis og fjármálaráðu-
neytis um stofnun framhaldsskóla
að Laugum I S.-Þingeyjarsýslu.
Framhaldsskólinn að Laugum
tekur til starfa 1. september
næstkomandi. Tekur hann við
því framhaldsnámi, sem farið
hefur fram við Héraðsskólann og
þar verður einnig starfræktur 9.
bekkur grunnskóla.
Stefnt skal að því að skólinn
gefi nemendum kost á tveggja ára
námi í almennun grunnáföngum
og í sérhæfðari áföngum eftir því
sem nemendafjöldi og aðrar að-
stæður leyfa. Skólinn mun starfa
samkvæmt skipulagi og starfs-
háttum áfangaskóla og vera hluti
samræmds framhaldsskólakerfis
sem lýtur námsstjórn stjórnunar-
nefndar framhaldsnáms á Norð-
urlandi.
Sveitarfélögin, sem að rekstri
skólans standa, kjósa 5 manna
skólanefnd.
Skipting kostnaðar milli ríkis
og sveitarfélaga verður sú sama
og gildir um fjölbrautaskóla, en
breytist í samræmi við löggjöf um
framhaldsskóla verði hún sett.
Skólinn fær til afnota húsnæði
það sem tilheyrði Héraðsskólan-
um og nýrri hluta húsnæðis fyrr-
verandi Hússtjórnarskóla að
Laugum.
,18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
Frá menntamáiaráöoneytinu
Lausar stöður við frambatdsskóla
Við Fóstwskóla íeiands vantar stundakennara í íslensku og fé-
lagsfræði.
Við FjöHsrawtaskéiann í Breiðholti er laus til umsóknar staða
námsráðgjafa. Einnig vantar stundakennara í eftirtöfdum greinum:
heimspeki, sálarfraeði, íslensku, tölvugreinum, rafeindatækni og
rafiðngreinum.
Við Menntaakóiwnn og Iðnskóiann á ísafirði er laus til umsóknar
ein kennarastaða í þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði og öðrum við-
skiptagreinum. Þá eru lausar tii umsóknar hlutastöður í sögu og
fólagsfraeði, ensku og staða námsráðgjafa. Þá vantar stundakenn-
ara í sáiarfræði, heimspeki og lögfræði.
Umsóknir ásamt uppiýsingum um menntun og fyrri störf sendist
menntamáiaráðuneytinu, Hverfiegötu 6,150 Reykjavtk fyrir 10. júní
næstkomandi.
Umaóknir um stundakennsiu senckst skólameisturum viðkomandi
skóla.
Þá er umsóknarfrestur á áður aoglýstum kennarastóðum
nnöilifaakiúa Awwtwr-MfflwNfli ■ýetw, framiengdur tif 30.
maí. Það eru etöður í ensku, stærðfræði og ein staða í döneku og
þýsku. Þá vantar stundakennara í raungreinum, viðskiptagreinum/
töivufræði og á haustönn vantar stundakennara í véistjórnargrein-
um.
■nwfmÉtiæiluwsytið
Forval
vegna hugbúnaöar-
útboðs
Á næstunni verður leitað tilboð*í lokuðu útboði í
bókhaldskerfi, fjárhags- og viðskiptabókhald fyrir
sjúkrahús og fleiri stofnanir. Notaður verður bók-
haldslykíll svipaður lykli ríkisbókhalds. Deildask-
ipting og hvers konar sundurliðun á mismunandi
svið lykilsins þarf að vera auðveld. Viðskiptabók-
hald er ekki stór þáttur, en þart að vera þjált í
meðförum. Kröfur verða gerðar um öryggi
gagna, að kerfið uppfylli kröfur um endurskoðun,
um skjölun og lipurt notendaumhverfi. Reiknað
er með að notaðar verði einmenningstölvur, en
notkun á neti eða í annars konar fjölnotend-
aumhverti kemur til greina. Þar sem tími til kerfis-
gerðar er stuttur verður sérstaklega litið á þann
möguleika að aðlaga kerfi, sem þegar hefur
fengist reynsla á í notkun.
Fyrirtæki, sem óska að taka þátt í forvali þessu
sendi vinsamlegast upplýsingar um fyrirtækið og
kerfi, sem þau hafa að bjóða til Fjárlaga- og
hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, í síðasta lagi 26.
maí. Upplýsingar gefa Jóhann Gunnarsson í
síma 25000 eða Erna Bryndís Halldórsdóttir í
síma 27888.
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Staða yfirlæknis og staða sérfræðings við
röntgendeiid Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri eru lausar til umsóknar.
Upplýsingar um stöðurnar veitir Sigurður Ólason
yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22100.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins,
Halldóri Jónssyni, fyrir 15. júlí 1988.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
®Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla
Við nýstofnaðan framhaldsskóla á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu
eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður:
Staða skólastjóra; kennarastöður í: íslensku, ensku, stærðfræði og
íþróttum. Hlutastöður í dönsku, frönsku, þýsku, sögu, félagsfræði,
líffræði, efnafræði, jarðfræði, tölvufræði, vélritun og viðskiþtagrein-
um. Mikilvægt er að umsækjendur geti kennt meira en eina grein
þar sem ekki er um fulla stöðu að ræða.
Umsóknir ásamt uþþlýsingum um menntun og fyrri störf sendist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 17. júní
næstkomandi
Menntamólaráðuneytið