Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP, _ __L .. / Stöð 2 kl. 21.45. Beiderbecke-spólurnar, fyrri hluti breskrar myndar um umhverfisverndarsinna sem berjast gegn áformum um losun kjarnorkuúrgangs í Yorkshire-dal. Aðalhlutverk leika James Bolan og Barbara Flynn. Síðari hluti myndarinnarer ádagskrámiövikudaginn 1. linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- Miðvikudagur 25. maí 17.10 Töfraglugginn - Endursýning Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. 18.00 Evrópukeppni meistaraliða i knattspyrnu - Urslit: Benfica frá Port- úgal og PSV Eindhoven frá Hollandi keppa. Bein útsending frá Stuttgart. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrárkynning. 20.40 Og nú hefst sýningin. (Ed ecco a voi) Heimildamynd frá ítalska sjónvarp- inu um kvikmyndaleikstjórann Federico Fellini. Fylgst er með meistaranum við gerð nýjustu myndar sinnar, Ginger og Fred. Ein af nýrri myndum Fellinis er á dagskrá laugardaginn 28. maí. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 21.40 Kúrekar í suðurálfu. (Robbery Under Arms) Fjórði þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sögu eftir Rolf Boldrewood. Leikstjórar Ken Hannam og Donald Crombie. Aðalhlutverk Sam Neill. Ævintýri eðalborins útlaga og télaga hans í Ástralíu á síðustu öld. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 í mýrinni. Myndin fjallar um fuglalíf í votlendi og er tekin í nokkrum mýrum og við tjarnir og vötn á Suðvesturlandi. Nokkrir votlendisfuglar koma við sögu, svo sem flórgoði, jaðrakan, spói, stelk- ur, hettumávur, álft, og ýmsar endur. Umsjón Valdimar Leifsson. Myndin var siðast sýnd í ágúst 1986. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.50 # Ekkjudómur With Six you get Eggroll. Gamanmynd um ekkju meö þrjá syni og einstæðan föður sem rugla saman reitum sínum. Aðalhlutverk: Dor- is Day, Brian Keith, PatCarroll, Barbara RAS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jóns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárð með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8,30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litll" eftir Elwin B. White. Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (3). (Áður flutt 1975). 09.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir aö heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhijómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- ríkis“ eftir A. J. Cronin. Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson (Endurtekinn þátturfrá laugar- dagskvöldi). 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um sumar- störf barna og unglinga. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms og Tubin. a. Klarinettusónata í f-moll op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms. Thea King leikur á klarinettu og Glifford Ben- son á pianó. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Eduard Tubin. Mark Lu- botsky leikur á fiðlu með Sinfóniuhljóm- sveit Gautaborgar: Neeme Járvi stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Neytendamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist, Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. júní. Hershey og George Carlin. Leikstjóri: Howard Morris 18.20 Kóalabjörninn Snari. 18.45 # Af bæíborg. Perfect Strangers. Misskilningur er daglegt brauð hjá frændunum Larry og Balki, 19.19 19:19 Fréttir, veður, íþróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. 21.20 # Baka-fólkið. People of the Rain Forest. Fræöslumynd i 4 hlutum um Baka þjóðflokkinn sem býr í regn- skógum Afríku. Lokaþáttur. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Gvörgi Ligeti og tónlist hans. Þátt- ur i umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 Dægurlög milli stríða. 21.30 Sorgin gleymir engum. Umsjón: Bernharður Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Siónaukinn. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunutvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfiditi, fréttum og veðurfregnum. Tíðindamenn Morgunút- varpsins úti á landi, í útlöndum og í bæn- um ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mili mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu: ekki óliklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. - Eva Albertsdótt- ir. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við í Hafnarfirði, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00,7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00 og 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Svæðisútvarp á Rás 2 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 23.00 # Ovænt endalok. Tales of the Unexpected. Notalegar sakamálasögur með óvæntum endi. 23.25 # Póstvagninn. Stagecoach. Endurgerð sígilds vestra sem John Ford leikstýrði árið 1939. Póstvagns á leið frá smábænum Dryfork til Sheyenne i Wyoming ergætt af riddaraliði sem ætl- ar að freista þess að handsama út- lagann og ræningjann Ringo Kid. En hætturnar leynast í óbyggðum villta vestursins. Aöalhlutverk: Ann-Margret, Red Buttons og Bing Crosby. 01.20 Dagskrárlok. FM 98,9 07.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóa- markaður kl. 09.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Bylgjukvöld með góðri tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. (fréttasími 689910) 09.00 Gunniaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Mergur málsins. E. 15.00 Á sumardegi. E. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugim 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Umsjón: Dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. 21.00 Borgaraflokurinn. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abuða vikuna 20.-26. maí er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnef nda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9^22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjonustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslansími 53722. Næturvakt Iæknasimi51100 Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stóðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík simi 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarlj simi 5 11 66 Garðabær sími 5 1 1 66 Slökkviliðog sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 1 1 00 Seltj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarfj sími 5 1 1 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- ardeildLandspitalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19 30 Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnariirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Salfræðistöðin Ráðgjöfísálfræðilegumetnum Sími 687075. MS-félagið Álandi 13.0piðvirkadagafrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari, Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaqa, fimmtudaqa oq sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 20. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 43,500 Steriingspund............... 81,071 Kanadadollar............... 35,003 Dönskkróna................. 6,7078 Norskkróna................. 7,0314 Sænsk króna................ 7,3567 Finnsktmark............... 10,8007 Franskurfranki............. 7,5627 Belgískurfranki............ 1,2260 Svissn.franki............. 30,6987 Holl. gyllini............. 22,8496 V.-þýskt mark.............. 25,5920 Itölsklíra................ 0,03448 Austurr. sch................ 3,6400 Portúg.escudo.............. 0,3133 Spánskurpeseti............. 0,3868 Japanskt yen............... 0,34839 Irskt pund................. 68,393 SDR........................ 59,7390 ECU-evr.mynt.............. 53,2549 Belgískurfr.fin............. 1,2183 KROSSGATAN Lárétt: 1 þjark 4 slóttug, 6 blekking 7 fátæka 9 spil 12 timabilið 14 regl- ur15brún16fuglar19 fen 20 glens 21 bölva Lóðrétt:2pípur3 hnuplaði 4 Ijósti 5 heiður7veiðast8 kvartar lOrimma 11 óhróðurinn 13úrskurð 17 tryllta 18 beita Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 særa4álma6 fet7basl9tólg 12kisur 14 lúi 15 eið 16 pálmi 19naut 20áðan21 nagga Lóðrétt: 2 æpa 3 afli 4 áttu 5 mál 7 bólinu 8 skipun10óreiða11 gæðing 13 sál 17 áta 18mág UTVARP BYLGJAN Miðvikudagur 25. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.