Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 12
IÞROTTIR
Þýskaland
Glesius bjargaði Karlsnihe
Mannheim enn ífallhœttu. 42 mörk skoruð ígóðumfótbolta.
Bayer Leverkusen tapaði niður þriggja marka forskoti
Glenn Hoodle hefur átt hvaö stærstan þátt í velgengni Monaco í vetur.
Frakkland
Monaco öniggt
Bordeaux krýnir nýja meistara með því
að tapa gegn Nantes
Karlsruhe-Frankfurt 1-1
Markatala Karlsruhe var lakari
en markatala Mannheim fyrir
leiki helgarinnar. Liðiö þurfti því
að verða hærri að stigum til að
sleppa endanlega við fall. Það
tókst því með að skora jöfnunar-
markið aðeins nokkrum sekúnd-
um fyrir leikslok. Glesius skoraði
þetta dýrmæta mark en Schultz
hafði náð forystunni fyrir Frank-
furt.
Stuttgart-Mannheim 1-1
Fyrrum leikmaður Mannheim,
Fritz Walther, skoraði fyrir Stutt-
gart en Mannheim varð að ná all-
avega jafntefli í leiknum til að
forðast fall. Buhrer náði að jafna
fyrir Mannheim og héldu menn
að það myndi duga liðinu. Þegar
leiknum lauk voru enn nokkrar
mínútur eftir af leik Karlsruhe og
Frankfurt en staðan 1-0 Frank-
furt í hag. Leikmenn Mannheim
byrjuðu að fagna en það var of
snemmt. Þegar Karlsruhe
skoraði á síðustu sekúndunni sló
þögn á leikvanginn og Mannheim
þarf að spila við 3. lið úr 2. deild
um sæti í Bundesligunni.
Kaiserslautern-Gladbach
Club Bruges, sem þegar er
búið að vinna belgísku deildar-
keppnina tapaði gegn Warengem
í síðustu umferð belgíska boltans.
Það var með marki Hans Christi-
aens á 17. mínútu sem sigurinn
vannst en Warengem nær 6. sæti í
deildinni ef Anderlecht vinnur
Standard Liege í vikunni.
Hinir óvæntu sigurvegarar í
Evrópubikarnum, Mechelen,
gerðu 1-1 jafntefli við Beveren og
það dugði þeim í 2. sætið. En það
verða Ghent, sem náði jafntefli
við Charleroi, og Racing Jet, sem
Gömlu fjendurnir Los Angeles
Lakers og Boston Celtics eru nú á
leið í úrslitin í NBA deildinni.
Lakers vann Utah Jazz 4-2 eftir
að þeir síðartöldu höfðu gert
nyög erfítt fyrir. Celtics áttu í enn
meiri erfiðleikum með sína mót-
herja, en þeir mörðu Atlanta
Hawks 4-3 eftir hreinan úrslita-
leik.
Lakers hafa unnið titilinn fjór-
um sinnum síðan 1980 og reyna
nú að verða fyrsta liðið til að
vinna tvisvar í röð síðan Boston
Celtics gerði slíkt 1968-69. Þeir
unnu síðasta leikinn við Utah
Jazz 109-98 og mæta Dallas Ma-
vericks í undanúrslitum. Byron
Scott skoraði 29 stig fyrir Lakers í
leiknum og Magic Johnson gerði
23 auk þess að eiga 16 stoðsend-
ingar. f liði Utah var Karl Malone
mjög sterkur undir körfunni og
gerði 31 stig og tók 15 fráköst. Þá
var John Stockton góður með 29
stig og 20 stoðsendingar.
Á austurströndinni börðust hin
geysisterku Atlanta Hawks og
þegar Uwe Rahn skoraði strax á
3. mínútu. Kohr jafnaði aðeins
tveimur mínútum síðar en Hohls-
tatter kom gestunum aftur yfir.
Þá tók besti maður vallarins,
Wuttke sig til og lagði upp tvö
mörk og skoraði eitt sjálfur. Sig-
urinn hefði jafnvel getað orðið
stærri því Kohr brenndi af víta-
spyrnu.
Schalke-Werder Bremen
1-4
Meistararnir sýndu nú loks
hvað í þeim býr og léku skemmti-
lega knattspyrnu. Ordenewitz og
Riedle skoruðu tvö hvor en sá
síðarnefndi varð næst marka-
hæstur í deildinni. Schalke var
þegar fallið en liðið verður gjör-
breytt næsta vetur því 12 leik-
menn hætta nú í vor.
Hannover-Köln 0-3
Leikmenn Kölnar sýndu hvað í
þeim býr en þeir stefndu á annað
sætið í deildinni. Littbarski og
Hassler voru þeirra bestu menn
og gerðu sitt markið hvor. Dan-
inn Poulsen gerði fyrsta mark
leiksins.
Bayer Leverkusen-Bayern
Munchen 3-4
Nýkrýndir Evrópumeistararn-
tapaði gegn Anderlecht, er falla
niöur í 2. deild.
Úrslit
Beerschot-FC Liege................1-4
Waregem-Club Bruges...............1-0
Winterslag-Lokeren................2-0
Ghent-Charleroi...................1-1
Beveren-Mechelen..................1-1
Anderlecht-Racing Jet.............1-0
Cerde Bruges-Kortrijk.............0-0
Standard Liege-Antwerp............3-2
St.Truiden-Molenbeek..............1-2
Staða efstu liða
Club Bruges.....34 23 5 6 74-34 51
Mechelen........34 21 7 6 50-24 49
Antwerp.........34 20 9 5 75-40 49
Anderlecht.....34 18 9 7 64-27 45
FCLiege.........34 14 16 4 52-28 44
Boston Celtics af miklum krafti.
Hvort lið hafði unnið þrjá leiki og
var því sá sjöundi úrslitaleikur.
Það voru öðrum fremur Larry
Bird og Kevin McHale sem
skópu nauman Boston sigur en
þeir skoruðu 67 af 118 stigum
liðsins. Hins vegar áttu þeir ekk-
ert í yfirburðamann haukanna en
það var Dominique Wilkins sem
skoraði 47 stig.
Leikurinn var jafn og æsi-
spennandi allan tímann. Eftir
fyrsta fjórðung hafði Atlanta
tveggja stiga forskot, 30-28, og í
hálfleik var staðan 59-58 Boston í
vil. Þegar þriðja fjórðungi var
lokið var staðan 84-82 fyrir Bost-
on og náðu þeir að halda for-
skotinu til leiksloka, en lokatölur
urðu 118-116.
Boston Celtics leika undanúr-
slitaleiki við Detroit Pistons og
sigurvegarar úr þeirri viðureign
leika úrslitaleiki annað hvort við
Los Angeles Lakers eða Dallas
Mavericks.
-þóm
ir komust í 3-0 eftir aðeins 18
mínútur með mörkum Haus-
manns, Tita og Götz. Þá fór
þreytan að segja til sín og besti
maður Bayern, Lothar Matt-
haus, minnkaði muninn fyrir
leikhlé. í síðari hálfleik bætti Ba-
yerschmidt við marki og tvö frá
Wegmann fylgdu í kjölfarið.
Bæjarar náðu því öðru sætinu í
deildinni.
Hamburger SV-Dortmund
4- 3
Einn markaleikurinn enn.
Storck og Zorg komu gestunum í
2-0 en gamla brýnið Kaltz
minnkaði muninn úr víti. Þá
skoraði Mill fyrir Dortmund en
Von Hasen svaraði fyrir Ham-
borgara. Þeir fengu svo annað
víti sem Kaltz skoraði úr og var
þetta 52 vítið sem hann skorar úr í
Bundesligunni, sem er met.
Gamla metið átti Gerd Muller.
Önnur kempa, Dietmar Jakobs,
skoraði síðan sigurmarkið.
Bayer Urdingen-Homburg
5- 1
Bochum-Nurnberg 3-0
Staðan
Werder Bremen 34 22 8 4 61-22 52
B. Múnchen 34 22 4 8 83-45 48
Köln 34 18 12 4 57-28 48
Stuttgart 34 16 8 10 69-49 40
Núrnberg 34 13 11 10 44-40 37
Hamburg 34 13 11 10 63-68 37
Gladbach 34 14 5 15 55-53 33
B.Leverkusen... 34 10 12 12 53-60 32
E.Frankfurt 34 10 11 13 51-50 31
Hanover 34 12 7 15 59-60 31
B.Uerdingen 34 11 9 14 59-61 31
Bochum 34 10 10 14 47-51 30
B.Dortmund 34 9 11 14 51-54 29
Kaiserslautern 34 11 7 16 53-62 29
Karlsruhe 34 9 11 14 37-55 29
W.Mannheim.... 34 7 14 13 35-50 28
Hcmburg 34 7 10 17 37-70 24
Schalke 34 8 7 19 48-84 23
Markhæstir
19 Juergen Klinsmann, Stutlgart
18 Karl-Heinz Riedle, Werder Bremen
17 Siegfried Reich, Hanover
17 Lothar Mattheus, Bayern Múnchen
Spánn
Real ítrekar
yfirburði sína
Hugo Sanchez
lang markahœstur
Real Madrid, sem fyrir
allnokkru tryggði sér meistaratit-
ilinn, vann enn einn sigurinn nú
þegar síðasta umferðin var leikin
um helgina. Nú voru það Real
Valladolid sem lágu á heimavelli
Madrídinga sem skoruðu tvö
mörk á móti einu gestanna.
Mexíkanska markamaskínan
Hugo Sanchez skoraði fyrsta
mark leiksins en hann varð
markakóngur eina ferðina enn.
Carlos Santillana lauk litríkum 17
ára ferli sínum hjá Real með því
að skora annað mark liðsins gegn
Valladolid en mark þeirra gerði
Gregorio Fonseca.
Úrslit
Real Madrid-Real Valladolid........2-1
Sporting-Real Sociedad.............1-1
RealZaragoza-RealMurcia............2-1
Osasuna-Barcelona..................1-1
Las Palmas-Real Betis..............1-2
Sevilla-Celta .....................0-3
Espahol-Logroxnes..................0-0
Valencia-Real Mallorca.............1-1
Atl.Bilbao-Sabadell................2-0
Cadiz-Atl.Madrid...................3-3
Staða efstu liða
R.Madrid.........38 28 6 4 95-26 62
R.Sociedad.....38 22 7 9 61-33 51
Atl.Madrid ......38 19 10 9 60-38 48
Atl.Bilbao ......38 17 12 9 50-43 46
Markahæstir
29 Hugo Sanchez, Real Madrid
18 Ruben Sosa, Real Zaragoza
17 José Bakero, Real Sociedad
16 Gary Lineker, Barcelona
16 Julio Salinas, Atletico Madrid
Monaco þurfti ekki að taka
leik sinn gegn Metz á laugardag
alvarlega. Kvöldið áður hafði
þeirra eini keppinautur, Borde-
aux, tapað fyrir Nantes og þar
með var titillinn í höfn hjá
furstadæmisliðinu. Bordeaux
hafði titil að verja en með ósigri
sínum viðurkenndi það Monaco
sem arftaka sinn.
Það var argentíski landsliðs-
maðurinn Fabien Debotte sem
gerði vonir Bordeaux að engu
með marki aðeins fimm mínútum
fyrir leikslok. Fyrir leikinn skildu
fimm stig toppliðin að og því varð
Bordeaux að vinna.
Á laugardag léku svo önnur lið
í deildinni. Monaco hélt norður
til Metz oggerði jafntefli, 2-2, við
heimamenn. Með sigrinum hefur
Monaco þá sex stiga forskot en
aðeins tvær umferðir eru
óleiknar.
Fyrrum stórveldi franskrar
knattspyrnu, Paris Saint-
Germain, virðist ætla að bjarga
sér frá falli. Þeir unnu Marseille
Porto jók enn forystuna þegar
liðið vann Espinho. En Benfica
var ekki eins heppið. Þeir unnu
að vísu Guimaraes léttilega 3-0
en urðu fyrir því óhappi að fyrir-
liði þeirra Diamantino var '^tækl-
aður“ illilega og verður að öllum
líkindum frá þegar liðið leikur
úrslitaleikinn við PSV Eindho-
ven á morgun.
Það var á 37. mínútu að hann
var sparkaður niður í þessum leik
sem annars skipti engu máli og
þjálfari Benfica sagði að hann
skildi ekki hvernig leikmenn
gætu fengið af sér að sparka niður
samlanda sinn í leik sem skipti
engu máli þegar úrslitaleikur væri
fyrir höndum. Það er þó bót í
máli að Svíinn hái, Mats Magnus-
óvænt á útivelli, 1-2, en
Marseilleingar eiga möguleika á
Evrópusæti. Parísarliðið er nú
þriðja neðanfrá en staðan á botn-
inum er í mikilli flækju.
-þóm
Úrslit
Nantes-Bordeaux....................1-0
Metz-Monaco........................2-2
Le Havre-Montpellier...............1-3
Marseille-P.St.-Germain............1-2
MatraRacing-Toulon.................0-0
Saint-Etienne-Lille................4-3
Auxerre-Niort......................1-3
Buce-Cannes........................1-2
Lens-Toulouse......................2-0
Laval-Brest .......................0-0
Monaco Staðan ...36 19 12 5 50-25 50
Bordeaux ...36 17 10 9 42-26 44
Montpellier.... ...36 16 9 11 60-36 41
St.Etienne ...36 17 6 13 52-54 40
M. Racing ...36 12 16 8 34-36 40
Niort ... 36 11 9 16 33-39 31
Lens ...36 12 7 17 36-57 31
P.St.Germain. ...36 10 10 16 31-44 30
Brest ... 36 10 9 17 30-51 29
LeHavre ...36 8 11 17 34-53 27
son, er kominn á kreik á ný og
skoraði 2 mörk. Rui Aguas er
einnig kominn af sjúkrabekknum
og skoraði eitt mark auk þess að
markvörðurinn Silvino er kom-
inn í gott form en hann varði víta-
spyrnu í leiknum gegn Guimara-
es.
Urslit
Bentica-Guimaraes.................3-0
Espinho-Porto.....................0-1
Academia-Boavista.................0-0
Braga-Belenenses..................1-1
Chaves-Maritimo...................0-0
Penafil-Setubal...................0-0
Salgueiros-Portimonense...........0-1
Staða efstu liða
Porto...........35 26 8 1 80-15 60
Benfica.........35 19 11 5 56-19 49
Boavista........35 15 13 7 38-22 43
Belenenses......35 16 11 8 47-36 43
Sporting........34 15 11 8 51-39 41
5-2
Gladbach fékk óskabyrjun
Belgía
Club Bruges
vann deildina
NBA-karfa
Erkifjendur áfram
Portúgal
Sigur efstu liða
Fyrirliði Benfica á sjúkrabekk
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN