Þjóðviljinn - 11.06.1988, Side 11
SJÓNVARP
sending frá Köln. Umsjón: Bjarni Felix-
son.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
21.45 Listahátíð 1988.
21.05 Allir elska Debbie. (Alle elsker
Debbie). 1. þáttur. Danskur framhalds-
myndaflokkur í 3 hlutum um 16 ára
stúlku sem á erfitt meö að ná fótfestu í
lífinu ekki sist vegna erfiðleika heima.
22.00 Claudio Arrau. Heimildamynd um
einn af fremstu píanóleikurum heims.
Sagt er frá lifi og starfi listamannsins og
einnig leikur hann á pianó.
22.55 Fréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Gaidrakarlinn í Oz.
19.20 Háskaslóðir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Embætti forseta íslands.
21.05 Vistaskipti. Bandariskur mynda-
flokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki.
21.35 Allir elska Debbie. Danskur fram-
haldsþáttur í þremur hlutum. Annar
þáttur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.25 íþróttir.
22.55 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
9.00 # Með Körtu. Karta skemmtir og
sýnir börnunum stuttar myndir sem eru
allar með fslensku tali.
10.30 Kattanórusveíflubandið. Teikni-
mynd.
11.10 # Henderson-krakkamir. Leikinn
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
12.00 # Viðskiptaheimurinn, Wall
Street Journal. Endursýndur þáttur frá
fimmtudeginum 9. júní. Nýir þættir úr
viðskipta- og efnahagslífinu.
12.30 Hlé
13.35 # Listapopparar. The Blow Monk-
eys - Kynning á hljómsveitinni.
14.30 # Eureka virkið (Eureka Stocka-
de). Fyrri hluti myndar sem gerist í Ást-
ralíu árið 1854 en þá lögðu stjórnvöld
skatt á ástralska gullgrafara og fengu
tukthúslimi til þess að handataka sak-
laust fólk. Síðari hluti verður sýndur
sunnudaginn 12. júní kl. 15.40.
21.35 # Myrkraverk (Out of the Dar-
kness). Spennumynd byggð á sann-
sögulegum atburðum i New York gerð
1985.
23.15 # Dómarinn (Night Court). Gaman-
myndaflokkur.
23.40 # Tom Horn. Bandarískur vestri
byggður á sannri sögu, frá 1980.
01.15 # Herramenn með stil (Going in
Style). Gamanmynd um þrjá eldri borg-
ara, gerð 1979.
2.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd.
9.20 # Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd
með íslensku tali.
9.40 # Funi. Teiknimynd með íslensku
tali.
10.00 # Tinna. Leikin barnamynd.
10.25 # Drekar og dýflissur. Teikni-
mynd.
10.50 # Albert feiti. Teiknimynd um
vandamál barna á skólaaldri.
11.10 # Sigildar sögur (Animated Class-
ics). Maðurinn með stálgrímuna (Man in
the Iron Mask). Teiknimynd gerð eftir
sögu Alexandre Dumas.
12.00 # Klementína. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
12.30 # Á fleygiferð (Exciting World of
Speed and Beauty). Þættir um fólk sem
hefur yndi af vel hönnuðum og hrað-
skreiðum farartækjum.
12.55 # Menning og listir. Ópera mánað-
arins: Don Giovanni. Flytjendur: Haak-
an Hagegaard, Bengt Rundgren, He-
lena Döse, Gösta Winbergh, Erik Sea-
dan, Tord Wallström og Anita Soldh.
Stjórnandi: Arnold Östman. Fram-
leiðandi: Göran Jaervefelt. Stjórn upp-
töku: Thomas Olofsson. Sýningartími
180 tími.
15.50 # Eureka virkið (Eureka Stocka-
de). Seinni hluti ástralskar kvikmyndar.
17.30 Fjölskyldusögur (After School
Special).
18.15 # Golf. Sýnt frá stærstu mótum á
bestu golfvöllum heims.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþátt-
ur.
20.15 Hooperman. Bandarískur fram-
haldsþáttur.
20.45 # Á nýjum sióðum (Aaron's Way).
Nýr framhaldsmyndaflokkur.
22.20 # Aspel. Gestir Michael Aspel í
þessum þætti eru Thelma Barlow og
bítlarnir George Harrison og Ringo Star.
23.00 # Octopussy. James Bond-mynd
með Roger Moore í hlutverki 007, gerð
1983.
01.10 Dagskrárlok.
Mánudagur
16.50 # Af sama meiði (Two of a Kind).
Gamanmynd.
18.20 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
18.45 Áfram hlátur (Carry on Laughing).
Breskir gamanþættir i anda gömlu,
góðu Áfram-myndanna.
19.19 19:19. Fréttaþáttur ofl. efni.
20.30 Dallas. Framhaldsþáttur.
21.20 # Dýralff í Afriku (Animals of Afr-
ica). Dýralífsþættir gerðir 1987.
21.45 # Óttinn (The Fear). Ný, bresk
framhaldsþáttaröð í 5 hlutcim, 2. hluti.
Thames Television 1988.
22.35 # Heimssýn. Þáttur með frétta-
tengdu efni frá CNN.
23.05 # Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbb-
ur Stöðvar 2. Sultur (Sult). Kvikmynd
eftir frægri sögu Knut Hamsun, gerð
1966.
00.55 Dagskárlok.
innlend og erlend lög og ræðir um lista-
og skemmtanalíf um helgina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á Iffið. Valgeir Skagfjörð ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
Sunnudagur
12. júní
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi.
9.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu
Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir
árrisula, litið í blöðin o.fl.
11.00 Úrval vikunnar úr dægurmálaút-
varpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Um loftin blá. Siguriaug M. Jónas-
dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur
og leikur tónlist að hætti hússins.
15.00 107. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tiu vinsæl-
ustu lögin leikin. Umsjón Valgeir Skag-
fjörð.
17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir sam-
an lög úr ýmsum áttum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón Bryndís Jóns-
dóttir.
22.07 Af fingrum fram. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
Mánudagur
13. júní
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála-
útvarp með fréttum og veðurfregnum.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjarg-
ar Þorsteinsdóttur.
12.ð0 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa Guðný Þórsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Kim Larsen. Halldór Halldórsson
kynnir danska popp- og vísnasöngvar-
ann Kim Larsen. Fyrri þáttur. (Síðari
þátturinn er á dagsrká daginn eftir á
sama tíma).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tekið á rás. Lýst leikjum Vals og
Þórs, lA og Víkings og KA og Völsungs í
1. deild Islandsmótsins i knattspyrnu.
22.07 Popplyst. Gluggað í vinsældalista
fyrri ára og fylgst með nýjustu hræring-
um á vinsældalistum austan hafs og
vestan. Umsjón Valgeir Skagfjörð.
00.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
BYLGJAN
FM 98,9
Laugardagur
08.00 Felix Bergsson á iaugar-
dagsmorgni. Fréttir kl. 08.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.101,2 & 16. Hörður Arnarson og Jón
Gústafsson fara á kostum, kynjum
og kerjum. Fréttirkl. 14.00.
16.00 íslenski listinn. Ásgeir Tómasson
leikur 40 vinsælustu lög vikunar. Fréttir
kl. 16.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt
helgarpopp.
20.00 T rekkt upp fyrir kvöldið með góðri
tónlist.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Sunnudagur
09.00 Felix Bergsson á sunnu-
dagsmorgni. Fréttir kl. 08.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10 Haraldur Gislason og sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 14.
15.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Góð tónlist
að hætti Valdísar. Fréttir kl. 16.00.
18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar.
19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar kvöldið
með þægilegri tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði í rokkinu.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjami Ólafur Guðmundsson.
Mánudagur
07.00 Haraldur Gíslason og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Morgun-
popp. Flóamarkaður kl. 9.30. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson f
Reykjavík sfðdegis. Fréttirkl. 16.00og
17.00.
18.00 Kvöldfréttatfmi Byigjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þín.
21.00 Þórður Bogason og Jóna De
Groot með tónlist á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturvakt Byigjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
Laugardagur
09.00 Sigurður Hlöðversson.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Jón Axel Ólafsson.
16.00 Stjörnufréttir.
16.00 „Milli fjögur og sjö“ Bjarni Dagur
Jónsson.
19.00 Oddur Magnús
22.00-03.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar
Óskarsson og Sigurður Hlöoversson
með báðar hendur á stýrinu.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur
09.00 Einar Magnús Magnússon.
12.00 „Á sunnudegi".
16.00 „Á rúntinum". Darri Ólason situr
undir stýri.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Helgarlok. Sigurður í brúnni.
22.00 Arni Magnússon.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin
Mánudagur
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
08.00 Stjörnufréttir.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur
Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 fslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104.
20.00 Sfðkvöld á Stjörnunni.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
RÓTIN
FM 106,8
Laugardagur
12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til um-
sókna.
12.30 Þyrnirós. E.
13.00 Poppmessa f G-dúr. Tónlistarþátt-
ur í umsjón Jens Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Amerikunefndin.
16.30 f Miðnesheiði. Umsjón: Samtök
herstöðvaandstæðinga.
17.30 Umrót.
18.00 Vinstrisósialistar.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatfml.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Sfbyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sí-
bylju? Léttur blandaður þáttur.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
Sunnudagur
12.00 Opið. E.
12.30 Mormónar. E.
13.00 Fréttapottur. Umsjón: Fréttahópur
Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur.
15.30 Mergur málsins. Einhverju máli
gerð góð skil. Opið til umsókna.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Bókmenntir og listir. Umsókn
bókmennta- og listahópur Útvarps Rót-
ar.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.30 Heima og heiman. Umsjón Alþjóð-
leg ungmennaskipti.
21.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til um-
sókna.
22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í samfé-
lagið á Islandi.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
Mánudagur
8.00 FORSKOT. Blandaður morgunþátt-
ur með fréttatengdu efni.
9.00 Barnatimi í umsjá barna. E.
9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar.
10.30 Kvennaútvarp. E.
11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð-
leg ungmennaskipti. E.
12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjá
ýmissa aðila. Opið til umsókna að ann-
ast þáttinn.
13.00 fslendingasögur. E.
13.30 Við og umhverfið. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður siðdegis-
þáttur með fjölbreytilegu efni.
17.00 Vinstrisósíalistar. E.
18.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
Fréttir og þýtt efni.
18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í samfé-
lagið á fslandi.
19.00 Umrót.
19.30 Bamatfmi. Framhaldssaga: Saman
í hring eftir Guðrúnu Helgadóttur.
Hallveig Jónsdóttir les.
20.00 Fés. Unglingaþáttur [ umsjá ung-
linga.
20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson.
21.00 Samtökin 78. Þáttur í umsjá sam-
nefndra samtaka.
22.00 fslendingasögur.
22.30 Hálftiminn. Vinningur í spurninga-
ieik Útvarps Rótar.
23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga,
þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn.
Umsjón: Draugadeild Rótar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
DAGBÓKi
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
10.-16. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvóldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð Reyxjavíkur alla virka
daga trá kl. 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tima-
pantanir í sima 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl.
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eöa ná ekki til hans. Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 oq 21.
Slysadelld Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn simi 681200.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna simi51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s.
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LÖGGAN
Reykjavik sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes sími 1 84 55
Hafnartj sími 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes sími 1 11 00
Hafnarfj sími 5 1 1 00
Garðabær sími 5 11 00
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspita-
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat-
imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftirsamkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alladaga 15-16og 18.30-19.30.
Landakotsspitali: alia daga 15-16 og
19-19.30 Barnadeild Landakotsspít-
ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali
Hatnartirði: alladaga 15-16og 19-
19.30 Kleppsspítalinn:alladaga 15-
16og 18 30-19 Sjúkrahúsið Akur-
eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús
Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-
19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16
og 19.30-20.
ÝNIISLEGT
Hjálparstöð RKf, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266
opiðallan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi
687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-
14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöf in Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-
22, simi 21500, símsvari Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir
sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsíngar um
ónæmistæringu
Upplýsingarum ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280, milliliðalaust
samband viðlækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem
beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Samtökin 78
Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar-
síma Samtakanna '78 félags lesbia og
hommaálsiandiá mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim-
svari á öðrum timum. Siminn er 91 -
28539
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl 14.00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230.
Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi
21260allavirkadagafrákl. 1-5.
GENGIÐ
8. júní
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.......... 43,840
Sterlingspund............. 79,876
Kanadadollar.............. 35,780
Dönskkróna................. 6,7301
Norskkróna................. 7,0262
Sænsk króna................ 7,3446
Finnsktmark............... 10,7861
Franskurfranki............. 7,5763
Belgískurfranki............ 1,2245
Svissn.franki............. 30,7229
Holl. gyllini............. 22,8036
V.-þýsktmark.............. 25,5925
Itölsklíra................ 0,03443
Austurr. sch............... 3,6397
Portúg. escudo............. 0,3124
Spánskurpeseti............. 0,3875
Japansktyen............. 0,35040
Irsktpund................. 68,493
SDR....................... 59,8666
ECU-evr.mynt.............. 53,1538
Belgískurfr.fin............ 1,2186
KRQSSGÁTAN
L ' ■ • 6 L
■ ■ * ■ m
7 • ■ • 10 n
■ " 13 ■ i
14 ■ ■ H
■ * 17 l: ■
1» ■
■ *
Lárétt: 1 ritfæri 4 kimi 6
gufu7hristingur9spil
12spikið14gras15tré
16getur 19 tól 20fjar-
Iægð21 stétt
Lóðrétt: 2 kvendýr 3
dreitill4lítla5munda7
annaðist 8 læsa 10 hún
11 skóf 13 hald 17
sveifla 18 orka
Lausn á sfðustu
krossgátu
Lárétt:1 þras4bifa6
æra7fast9stíf 12tafla
14mey15kol16rakni
19sukk20óska21
skott
Lóðrétt: 2 róa 3 sæta 4
basl5frí7fimast8
styrks 10 takist 11 fálk-
ar13fák17akk18nót
Laugardagur 11. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11