Þjóðviljinn - 11.06.1988, Page 15

Þjóðviljinn - 11.06.1988, Page 15
IÞROTTIR Evrópukeppnin V-Þýska- land- Ítalía 1-1 Leikurinn var harður og jafn- framt skemmtilegur en sjá mátti nokkra frábæra leikaratakta. ít- alir fengu fyrsta spjaldið og var þar að verki Paolo Maldini en þeir fengu fyrstu aukaspyrnuna í Evrópukeppninni. Littbarski kom inní þýska hóp- inn að nýju. Mark Þýskalands: Andreas Brehme 56.mín Mark Ítalíu: Roberto Mancini 52. mín. Áhorfendur: 65.000 „Magic" prísaði sig sælan með sigurinn í öðrum leik liðanna. NBA-karfa Lakers jafna Hittnin brást Detroit íþriðja leik liðanna og Lakers unnu 103-96 Það lá ekki fyrir Los Angeles Lakers að tapa tveimur leikjum í rðð sem hefði orðið einsdæmi í NBA-deildinni. Eftir að Detroit hafði rúllað þeim upp í fyrsta ieiknum sneru Lakers dæminu við og unnu örugglega þannig að staðan í leikjunum er jöfn 1-1. Fyrst og fremst var það léleg hittni Detroit manna sem skapaði úrslitin. Þeim gekk lítið að skora sem Lakers nýtti sér og staðan í hálfleik var 49-39. Og þetta líka... Meistaramót íslands í frjálsum verður haldið 25.-27. júní í Laugardal. Frjálsíþróttafólki ber að senda skráningu til skrifstofu FRÍ eða til Jóhanns Björgvinssonar, pósthólfi 301, 121 Reykjavík ekki síðar en 16.júní. Frjálsíþróttadeild ÍR sér um mótið. Stórkarlaþing þar sem saman eru komnir íþrótta- málaráðherrar og þingmenn Norður- landa ásamt forystumönnum íþrótt- asambanda verður haldið eftir helgi í Bosön sem er rétt utan Stokkhólms. Aðalumræðan mun fjalla um þátttöku íþrótta í heildaruppbyggingu nor- rænnar samvinnu og vekja athygli á vanda jaðarsvæðanna. Vandi jaðar- svæðanna er helst sá hversu dýrt er að ferðast á þau og þeim því oft ýtt til hliðar þegar um norræn verkefni er að ræða. Jóhann Ingi sér um 19 og 20 ára drengina. Ekki batnaði það í þriðja leik- hluta en í þeim fjórða tóku Det- roit Pistons við sér og náðu að jafna 80-80. Það stóð þó stutt yfir því Lakers gerðu næstu 9 af 11 stigum og sigurinn var í höfn. „Magic“ Johnson var í hörku- stuði og fór fyrstur yfir 20 stiga múrinn í leiknum ásamt því að gefa 11 stoðsendingar. Lengi vel leit ekki út fyrir að hann myndi spila vegna magavírusar sem hrjáði hann. „Ef við hefðum ekki unnið þennan leik hefðum við átt erfiða leið fyrir höndum," sagði Pat Riley þjálfari Lakers en lið hans eigir á ný möguleika á að endurheimta titilinn frá í fyrra. Skothittnin var aðeins 32.5 hjá Detroit og reið það baggamuninn en þeir eru þó hvergi bangnir enda eiga þeir næstu heimaleiki. -ste Lakers-Detroit...........108-96 2.leikur.....................1-1 Stig Lakers: Worthy 26, Scott 25, Johnson 22, Abdul Jabbar 15, Green Víkingar verða með knatts- pyrnskóla í sumar og hefst fyrsta námskeiðið 13. júní. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 6-12 og verða eldri börninn fyrir hádegi en þau yngri eftir hádegi. Kennt er tvo tíma í senn. Námskeið 1-2 .... 13.júní-24.júni Námskeið 3-4 ... 27.júní- 8.júli Námskeið 5-6.......11.júlí-22.júlí Námskeið 7-8.......25.júli-5.ágúst Leiðbeinendur eru Jóhann Þorvarðarson og Gunnar Örn 12, Cooper 5, M.Thompson 2, Ramb- is 1. Stig Detroit: Dantley 19, Thomas 13, Rodman 12, Mahorn 11, Laimbe- er 11, Dumars 11, Salley 9, Johnson 8, Edwards 2. Staðan 1. deild KR...............4 3 1 0 10-3 10 Fram.............4 3 1 0 6-1 10 Akranes..........4 2 2 0 4-2 8 KA...............3 2 0 1 3-3 6 Valur............4 112 3-3 4 ÍBK..............4 112 6-7 4 Vikingur..........4 112 4-7 4 Leiftur..........4 0 3 1 2-3 3 Völsungur.........4 0 0 4 3-11 0 2. deild FH.................3 3 0 0 8-2 9 Fylkir.............4 2 2 0 9-6 8 KS.................4 2 1 1 10-6 7 ÍR.................4 2 11 7-6 7 Tindastóll.........4 2 0 2 8-11 6 UBK................4 112 8-8 4 Víðir..............4 112 5-5 4 Selfoss............4 0 3 1 7-9 3 (BV................3 1 0 2 6-8 3 Þróttur............4 0 1 3 7-11 1 (óli Vfldngs Gunnarsson en Júrí Sedov og Lárus Guðmundsson munu heimsækja skólann. Námskeiðin fara fram á Vík- ingssvæðinu við Hæðargarð en farið verður í dagsferð í skíða- skála Víkings og grillveisla hald- in. í lok námskeiðsins verða veitt viðurkenningarskjöl og verðlaun fyrir frammistöðu. Innritun er hjá Magnúsi Guðmundssyni framkvæmda- stjóra í síma 83245 og í félags- heimilinu við Hæðargarð í byrjun námskeiðsins. Handbolti Jóhann Ingi þjálfar unglingalandsliðið HSÍ hefur ráðið þjálfara fyrir Gunr.arsson með 15-16 ára pilta. unglingalandsliðin. Jóhann Ingi Unnið er að nýju skipulagi fyrir Gunnarsson mun þjálfa 19-20 ára liðin en formaður Unglingalands- landsliðið, Gunnar Einarsson liðsnefndarerHilmarBjörnsson. verður með 17-18 ára og Steindór Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir til- boðum í eftirtalin verk: 1. Norðurlandsvegur, Miðhús - Viðivellir, 1988 Lengd 3,8 km, magn 48.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 30. október 1988. 2. Styrking og malarslitlög í Austur-Húna- vatnss. 1988 Lengd 10 km, magn 12.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1. september 1988. Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 14. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 27. júní 1988. . Vegamálastjóri .V---------------------------------- Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Vatnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við lagningu nýrrar aðalæðar Vatnsveitu Reykjavíkur frá lokahúsi við Elliðavog-Suðurlandsbraut, norðan með Suður- landsbraut og að Holtavegi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 15 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 29. júní kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikiíkjuvegi 3 - Sími 25800 ||| Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Vatnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við lagningu nýrrar aðalæðar Vatnsveitu Reykjavíkur frá lokahúsi við Skálará undir Reykjanesbraut að tengingu við Bústaða- veg. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 15 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 29. júní kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Laugardagur 11. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.