Þjóðviljinn - 19.06.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 19.06.1988, Blaðsíða 16
Hátíðardagskrá: Dagskráin hefst Kl. 09:55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10:00 Forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson leggur blómsveig frá Reyk- víkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarð- inum við Suðurgötu. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnjúk- unum háu. Stjómandi: Ellert Karlsson. Við Austurvöll Kl. 10:40 Hátíðin sett: Hilmar Guðlaugsson, borgarfulltrúi flytur ávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjómandi: Ragnar Björnsson. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Þorsteins Pálssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: ísland ögmm skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Ingvar Gunnarsson. Kl. 11:15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Hreinn Hjart- arson. Dómkórinn syngur undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Marta Guðrún Halldórs- dóttir. Blönduð dagskrá: Skrúðgöngur - Iþrottir - Syningar Skrúðgöngur frá Hallgrímskirkju og Hagatorgi Kl. 13:30 Safnast saman við Hall- grímskirkju. Kl. 13:45 Skrúðganga niður Skóla- vörðustíg í Lækjargötu. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjóm Robert Darling. Kl. 13:30 Safnast saman við Haga- torg. Kl. 13:45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjóm Edward J. Frederiksen. Skátar ganga undir fánum og stjóma báðum göngunum. Hallargarðurinn og Tjömin Kl. 13:00 í Hallargarði verður -18:00 mimgolf, Brúðubíllinn, fimleikasýning og skemmtidagskrá á sviði. Á Tjöminni verða róðra- bátar frá Siglingaklúbbi íþrótta- og tómstundaráðs. Akstur og sýning gamalla bifreiða Kl. 13:30 Hópakstur FombQaklúbbs íslands vestur Miklubraut og Hringbraut, umhverfis Tjömina og að Kolaporti. Kl. 14:30 Sýning á bifreiðum Fom- -17:30 bflaklúbbs íslands í Kola- porti. Hljómskálagarður Götuleikhús Kl. 14:00 Skátadagskrá, tjaldbúðir -18:00 og útileikir. Skemmtidag- skrá, skemmtiatriði, miní - tívolí, leikir og þrautir, skringidansleikur, Gam- anleikhúsið, Spaugstofan, Alþýðuleikhúsið,, glímu- sýning og fl. Kl. 14:00 Götuleikhús mun starfa -16:15 um miðbæinn. Álfar, púkar, drekar, risar og ýmsar furðuverur blanda sér í hóp hátfðargesta. Lokaatriði verður á Tjam- arbrú. Hátíðardagskrá í Miðbænum á þremur sviðum, Lækjargötu, Hallargarði og Hljómskálagarði Sjá skemmtidagsskrá í Miðbænum. íþróttir Kl. 10:00 Reykjavíkurmótið í sundi í Laugardalslaug. Kl. 16:00 Knattspymuleikur og skemmtun á Laugardals- velli. Sjúkrastofnanir Landsfrægur skemmtikraftur heim- sækir bamadeildir Landakotsspítala og Landsspítala og færir bömunum tónlistargjöf. Skemmtidagskrá í Miðbænum: *—1 Hljómskálagarður Kl. 14:00 Dagskrá hefst Kl. 14:00 Spaugstofan Kl. 14:20 Bananabræður Kl. 14:30 Helga Möller Kl. 14.40 Danssýning Kl. 14:45 Tóti trúður Kl. 15:05 Fjörkallar Kl. 15:30 Alþýðuleikhúsið - Ævintýri á ísnum Kl. 15.50 Gamanleikhúsið - Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir Kl. 16:00 Skringidansleikur -17:30 fyrir krakka ATH. Bilastæðl á Háskólavelli og á Skólavörðuholtl. Týnd börn verða í umaión Kl. 14:00 Dagskrá hefst Kl. 14:00 Tóti trúður Kl. 14:10 Harmonikkufélag Reykjavíkur Kl. 14:35 Brúðubfllinn Kl. 14:50 Bananabræður Kl. 15:00 Alþýðuleikhúsið - Ævintýri á ísnum Kl. 15:25 Fimleikasýning Ármanns Kl. 16:00 Danshljómsveit Karls Jónatanssonar Lækjargata Kl. 14:00 Dagskrá hefst Kl. 14:00 Bræðrabandalagið Kl. 14:10 Alþýðuleikhúsið - Ævintýri á fsnum Kl. 14:30 Valgeir Guðjónsson Kl. 14:50 Gamanleikhúsið - Köttur- inn sem fer sínar eigin leiðir Kl. 15:10 Danssýning -íslandsmeist- arar f unglingafl. sýna Kl. 15:15 Spaugstofan Kl. 15:35 Helga Möfler Kl. 15:45 Bananabræður Kl. 15:55 Stefán Hilmarsson Kl. 16:00 Pálmi Gunnarsson Kvölddagskrá: Fyrir eldri borgara: Kvöldskemmtun í Miðbænum 21:00 02:00 Tónleikar. Fram koma ýmsar íslenskar hljómsveit- ir og skemmtikraftar: Anno — Domini EX Jó-Jó Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Spaugstofan Mannakorn Listapopp í Laugardalshöll að kvöldi 16. og 17. júní. Listahátíð og ÍTR gangast fyrir tónleikum í Laugar- dalshöll að kvöldi 16. og 17. júní. ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ 16. júní kl. 21.00-01:00 koma fram: The Christians Strax Síðan skein sól Kátir pUtar 17. júní kl. 21:00 - 03:00 koma fram: Blow Monkeys Strax Bjarni Ara og Búningamir Hunangstungl Fyrir eldri borgara Félagsstarf aldraðra í Reykjavík mun gangast fyrir skemmtun eldri borgara í Reykjavík kl. 15:00-18:00 í Þórscafé. Félag eldri borgara mun gangast fýrir skemmtun að kvöldi 17. júní í Goðheimum Sigtúni 3. Skemmtiatriði og dans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.