Þjóðviljinn - 14.07.1988, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 14.07.1988, Blaðsíða 18
/ ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Sumardvöl á Laugarvatni Orlofsdvöl Alþýðubandalagsins á Laugarvatni í ár er vikuna 18.-24. júlí. Umsjónarmenn í sumar verða þær Margrét Frímannsdóttir og Sigríður Karlsdóttir. Kostnaður fyrir vikuna er sem hér segir: Fyrir 12 ára og eldri kl. 12.000.- Fyrir 6-11 ára kr. 8.000.- Fyrir börn að 6 ára aldri kr. 2.000.- Enn eru nokkur pláss laus í þessa vinsælu orlofsviku og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að skrá sig strax á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Hverfisgötu 105. Síminn er 91-17500. Athugið: Sérleyfisbílar fara frá BSÍ kl. 09:00 að morgni 18. júlí. Alþýðubandalagið Styrktarmannakerfi Aiþýðubandaiagsins Eyðublöð vegna styrktarmannakerfis Alþýðubandalagsins hafa verið send út til flokksmanna. Eru aliir hvattir til að taka þátt í styrktarmannakerfinu og koma útfylltum eyðublöðum til aðalskrifstofu. Góð þátttaka er grundvöllur öflugs starfs. Verum minnug hins fornkveðna að margt smátt gerir eitt stórt. Gjaldkeri Sumarferð ABR Ósóttir vinningar í happdrætti sumarferðar ABR 1988 1. Manuel Scoraza: Rancas þorp á heljarþröm, Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Frá Iðunni. Miði nr. 262.2. DeaTrier Mörch, Miðbærinn, skáldaga Iðunn. Miðar nr. 504, nr. 5.3. Samferða um söguna, Bengt Áake Haeger MM. Miði nr. 83. 4. Faulkner, Griðastaður, Miði nr. 895. 5. Barsett, upp- takar, hnetubrjóturo.s.frv. Miðinr. 904.6. Graenmetiskvörn frá KRON. Miði nr. 295. 7. Hljómplata KRON. Miði nr. 18. 8. Hljómplata, Almannarómur MFA. Miðinr. 780.9. Nafnabókin eftir Hermann Pálsson MM. Miðinr. 850. 10. Útigrill frá Dröfn Hafnarfirði. Miði nr. 223.11. Hrakfallabálkurinn, viðtöl við Jakob Plum kaupmann í Ólafsvík. Einar Bragi skráði, Iðunn. Miði nr. 691. 12. Heimsmyhd á hverfanda hveli 1. og 2. bindi eftir Þorstein Vil- hjálmsson MM. Miðinr. 554.13. Birgir Engilberts, Andvökuskýrslur Iðunn. Miði nr. 685.14. Maðurinn sem féll til jarðar eftir Walter Travis Iðunn. Miði nr. 684.15. Börn eru líka fólk eftir Valdísi Óskarsdóttur MM. Miðinr. 500.16. Sængurfatasett fyrir tvo frá KRON. Miði nr. 947.17. Hljómplata frá KRON. Miðinr. 117.18. Hljómplata frá MFA, Maíkórinn. Miðinr. 303.19. Leikvöll- urinn okkar, bók fyrir börn. Miði nr. 108.20. Tvær náttuglur eða öllu heldur þrjár, MM. Miði nr. 519. 21. Skáldið á Þröm, MM. Miði nr. 896. Vinninga er hægt að vitja á skrifstofu ABR til 1. ágúst 1988. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 8.-12. Alþýðubandalagið Vesturlandi Sumarferð til Hafnar Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður farin um verslunar- mannahelgina 30. júlí—1. ágúst. Farið verður til Hornafjarðar á laugardaginn. Ferðast um nærsveitir á sunnudag. Nánar auglýst síðar. KJÖrdæmisráð Lausar stööur heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur heilsu- gæslulækna: 1. Patreksfjörður H2, ein staða frá 1. október 1988. 2. ísafjörður H2, ein staða frá 1. október 1988. 3. Hólmavík H1, staða læknis frá 1. janúar 1989. 4. Siglufjörður H2, tvær stöður lækna frá 1. sept- ember 1988. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneyt- inu á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást og hjá landlækni, fyrir 10. ágúst 1988. í umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræði- menntun í heimilislækningum. Upplýsingar um stöðurnar veita ráðuneytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. júlí 1988 Hugsaðu málið Ef þú ert í bilahugleiðingum,ættir þú aö lesa þessa auglýsingu tvisvar. Ræddu við sölumenn okkar um kosti LADA bílanna og vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu- tíminnn er 2-4 dagar. Við eigum einnig úrval notaðra LADA bíla. Beinir símar: Nýirbilarsími: 31236 Notaðir bílar sími: 84060 Opið laugardaga frá 10-16 Festið bílakaup — forðist hækkanir Lada bílar seldir ’87 Suðurlandsbraut 14107 Reykjavík, sími 68121 1300, KR. 285 1500, KR. 318 1500, KR. 260.000, LADA STATiON 5 g. LADA SAFIR 1300, KR. 229. Oi LADA 1200 ' " ' , g|| 8gg#iaS/ ISIIIllilH llll' 1 A\ im Stámim Auglýsið í Þjóðviljanum 18 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. júlí 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.