Þjóðviljinn - 05.08.1988, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 05.08.1988, Qupperneq 31
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2: Föstudagur kl.23:25 Viö rætur lífsins (Roots of Heaven) Þetta er mynd frá árinu 1958 og er síðasta stórmynd leikararans Errol Flynn. Með önnur aðalhlutverk fara Trevor Howard, Juliette Greco, Herbert Lom og Orson Welles. Leik- stjóri er John Huston. Hún fjallar um erfiðleika sem hugsjónamaður nokkur á við að etja inn í svörtustu skógum Afríku. Hann ætlar sér að bjarga fílum úr útrýmingarhættu af völdum veiðimanna. Handbækur gefa þessari mynd 3 stjörnur. Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmólsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.00 Pilsaþytur Bandarískur mynda- flokkur af léttara taginu. 21.50 Farandsöngvarar (The Night the Lights Went Out in Georgia). Bandarísk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Ronald F. Maxwell. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Mark Hamill, Dennis Quad, Sunny Johnson og Arlen Dean. Framagjörn sveitasöngkona á í erfiðleikum með bróður sinn, sem syngur með henni, vegna sífelldra vandræða hans í kvennamálum. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og tóknmálsfréttir. 19.00 Prúðuleikararnir Teiknimynda- flokkur. 19.25 Smellir. 19.50 Dagskrórkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). Rifjuð verða upp minnisverð atriði úr fyrri þáttum. 21.30 Maður vikunnar. 21.45 Fögnuður (Jour de Fete). Sígild, frönsk kvikmynd frá árinu 1948, frum- raun leikstjórans Jacques Tati sem jafnframt leikur aðalhlutverkið í mynd- inni. Bréfberi f litlu sveitaþorpi sér of- sjónum yfirtækniframförum í Bandaríkj- unum og ætlar að færa sér tæknina í nyt. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.05 Áfram veginn (Road Games). Ast- rölsk mynd frá 1981. Leikstjóri Richard Franklin. Aðalhlutverk Stacy Keach og Jamie Lee Curtis. Vörubílstjóri telur sig hafa orðið vitni að morði og er fyrr en varir flæktur í dularfullt mál og eltingar- leik um þvera og endilanga Ástralíu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Bogi Péturs- son forstöðumaður drengjaheimilisins á Ástjörn flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir. 18.50 Fréttaógrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knóir karlar Bandarískur mynda- flokkur um glæpauppljóstranir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Eldur og ís (Fire and lce). I þessum þætti flytja skautastjörnurnar Jayne Ta- vill og Christopher Dean ástarsögur á skautum. Tónlistin er samin af Carl Da- vis og flutt af Filharmóniuhljómsveit Lundúna undir hans stjórn. 21.25 Veldi sem var (Lost Empires). Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Lokaþáttur. 22.20 Úr Ijóðabókinnl. Æskuást eftir Jónas Guðlaugsson. Flytjandi Emil Gunnar Guðmundsson. Hrafn Jök- ulsson flytur inngangsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sjónvarpið: Laugardagur kl.21:45 Fögnuðurinn (Jour de Fete) Þetta er fyrsta mynd franska leikstjórans Jacques Tati gerð árið 1948 og að mati sumra sú albesta. Hann fer auðvitað sjálfur með aðal- hlutverkið og leikur bréfbera sem ætlar sér að færa sér í nyt tæknina eftir að hann sér kvik- mynd um tækniþróunina í Bandaríkjunum. Aðrir leikarar eru Guy Decomble, Paul Frake- ur, Santa Relli, Maine Vallee og Roger Rafal. Tati fer á kostum í þessari gamanmynd og handbækur gefa henni 3-4 stjörnur. Stöð 2: Laugardagur kl. 1:10 Fyrirboðinn (Omen) Þetta er hrollvekja frá árinu 1976 og fjallar um dreng sem er gæddur yfirnáttúrulegum hæfileikum sem hann hefur enga stjórn á. Að- alleikarar myndarinnar eru þekktir: Gregory Peck, Lee Remick, David Warner og Billie Whitelaw. Leikstjóri er Richard Donner. Þekkt- ar myndir af svipuðum toga eru Damien, Omen II og The Final Conflict. Handbæk- ur gefa myndinni 2 stjörnur. Hún er stranglega bönnuð börnum. (í 0 STOD2 Föstudagur 16.10 # Gigot. Gamanmynd frá 1962 um mállausan húsvörð í París sem tekur að sér vændiskonu og barn hennar. Aðal- hlutverk: Jackie Gleason og Katherine Kath. Leikstjóri: Gene Kelly. 17.50 # Silfurhaukarnir Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbftinn. Tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvik- myndaumfjöllun og fróttir úr popp- heiminum. 19.19 19:19. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru i anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 f sumarskapi með öldruðum. 22.00 # Sérsveitarforinginn (Com- mando). Bandarísk mynd frá 1985 með Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong og Dan Hedaya i aðalhlutverk- um. 23.25 # Vlð rætur lifsins (Roots of Hea- ven). Bandarísk mynd frá 1958 undir leikstjórn John Huston, aðalhlutverk: Trevor Howard, Juliette Greco, Errol Flynn, Herbert Lom og Orson Welles. Hugsjónamaður stritar við að bjarga fil- um í útrýmingarhættu af völdum veiði- manna. I för með honum er marglitur hópur þar á meðal örlaga fyllibytta og næturklúbbssöngkona. 01.30 # Staðinn að verki (Eye Witness). Spennumynd frá 1981 og fjallar um hús- vörð sem stendur morðingja að verki án þess að sjá andlit hans. Aðalhlutverk: William Hurt, Christopher Plummer og Sigourney Weaver. Leikstjóri: Peter Yates. 03.15 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 # Með Körtu. Barnaefni með ís- lensku tali: Kátur og hjólakrílin, Lafði Lokkaprúð, Yakari, Depill, Selurinn Snorri og Oskaskógurinn. 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 11.00 # Hinir umbreyttu Teiknimynd. 11.25 # Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. 12.00 # Viðskiptaheimurinn (Wall Street Journal). 12.30 Hlé. 13.35 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.30 # Fjallasýn (Five Days, One Summer). Rómantisk mynd frá 1982 um miðaldra Skota á ferðalagi ( svissnesku Ölpunum ásamt hjákonu sinni. Ferðin tekur óvænta stefnu þegar hjákonan hrífst af leiðsögumanninum. Aðalhlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. 16.15 # Listamannaskálinn (The South Bank Show). Fylgst með æfingum og uppfærslu á leikritinu Lér konungur. 17.15 # Iþróttir á laugardegi. 19.19 19:19. 20.15 Ruglukollar Snarruglaðir, banda- rískir framhaldsþættir. 20.45 Verðir laganna Framhaldsmynda- flokkur um lögreglumenn. 21.35 # Fjörugur frfdagur (Ferris Buell- er's Day off). Bandarísk biómynd frá 1986. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Alan Ruck og Mia Sara. 23.15 # Dómarinn Gamanmyndaflokkur. 23.40 # Spenser Framhaldsmyndaflokk- ur. 01.10 # Fyrirboðinn (Omen). Bandarisk biómynd frá 1976 og fjallar um ungan dreng sem er gæddur yfirnáttúrulegum hæfileikum sem hann hefur ekki stjórn á. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, David Warner og Billy Whitel- aw. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 # Draumaveröld kattarins Valda Teiknimynd. 9.25 # Alli og íkornarnir Teiknimynd. 9.50 # Funl Teiknimynd með íslensku tali. 10.15 # Ógnvaldurinn Lúsí Leikin barna- mynd. 10.40 # Drekar og dýfllssur Teiknimynd. 11.05 # Albert felti Leikinn myndaflokkur um unglinga. 12.00 # Klementfna Teiknimynd með is- lensku tali. 12.30 # Útilff i Alaska. 12.55 # Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 14.35 # Menning og listir. The Alvin Ailey Dance Theatre. Síðari hluti. Kynnir er listmálarinn og gagnrýnandinn Sir Law- rence Gowing. 15.40 # Þjóðníðlngurinn (An Enemy of the People). Bandarísk bíómynd frá 1977 gerð eftirsögu Henriks Ibsen. Að- alhlutverk: Steve McQueen, Charles Durning og Bibi Anderson. 17.25 # Fjölskyldusögur Bandariskur myndaflokkur. 18.15 # Golf. 19.19 19:19. 20.15 # Hoimsmetabók Guinness. Kynnlr er David Frost. 20.45 # Sterk lyf (Strong Medicine). Síðari hluti framhaldsmyndar er segir frá ævi og ástum tveggja vinkvenna sem eiga sér ólíka drauma. 22.25 # Víetnam. Framhaldsmyndaflokk- ur í 10 hlutum sem byggður er á sann- sögulegum heimildum. Ekki við hæfi barna. 23.10 # Þei, þei, kæra Charlotte (Hush, Hush, Sweet Charlotte). Sígild hrollvekja. 01.20 Dagskrárlok. 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Sigild dægur- lög. 21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum". 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. 10.30 Á mannlegu nótunum. 11.30 Nýi timinn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 14.00 Skráargat- ið 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Uppá- haldslögin. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Niður aldanna. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. 16.00 Fréttir. 16.0.3 Dagbókin. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Litli barnatím- inn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumar- vaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistamaður vikunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Píanótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaikovskí. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð- an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Sígildir morg- untónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég fer í fríið. 11.00 Tilkynn- ingar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 f sumarlandinu. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Laugardagsóperan. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina". 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Öskin. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 Land og landnytjar. 21.30 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P. G. Wodehouse. 23.25 Dans- lög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Sunnudagsstund barn- anna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Svalbarðseyrarkirkju í Laufásprestakalli. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Þetta þykir mér fyndið. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frá Rússnesku tónlistarhátíðinni sl. vetur. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina". 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Vfð- sjá. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Laugardagur 9.00 Barnatími. 9.30 I hreinskilni sagt. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 11.00 Fréttapottur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Popp- messa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi barátt- unnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 16.30 Opið. 17.00 I Miðnesheiði. 18.00 Opið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Sunnudagur 9.00 Barnatími. 9.30 Erindi. 10.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Sósí- alísk hreyfing á Islandi. 14.00 Frídagur. 15.30 Treflar og servíettur. 16.30 Mormón- ar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. 20.00 Heima og heiman. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM. 101.8 RÁS 2 FM. 91.1 ALFA FM. 102.9 BYLGJAN FM. 98.9 STJARNAN FM. 102.2 oq 104 ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM. 91.7 ÍDAG er5. ágúst, föstudagur í sex- tándu viku sumars, þrettándi dag- ur heyanna, 218. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 4.47 en sestkl.22.18.Tungl minnkandi áfjórða kvartili. VHDBURÐIR Fyrsti Þingvallafundur 1848. Dá- inn Friedrich Engels 1895. Bandaríkin, Bretland og Sovétrík- in undirrita Moskvusamninginn um bann við kjarnorkutilraunum í andrúmsloftinu 1963. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Breiðholts Apótek er opið all- an sólarhringinn föstudag, laug- ardag og sunnudag, en Apótek Austurbæjar til 22 föstudags- kvöld og laugardag 9-22. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur samfleytt frá föstudagskvöldi til mánudagsmorguns. Vitjana- beiðnir, símaráð og timapantanir í s. 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara: 18885. Slysadeild Borgarspítalans, opin allan sólarhringinn, s. 681200. Hafnarfjörður: Dagvaktá Heilsugæslu s. 53722, næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan s. 656066, upplýsingar um vakt- læknas.51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akur- eyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt, uppl. s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT Bilanavakt Hitaveitu Reykjavík- ur s. 27311, Bilanavakt Rafveitu Reykjavíkur s. 686230. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpan- um, Vesturgötu 3, s. 21500, sím- svari. Sjálfshjálparhóparþeirra sem orðið hafa fyrir sif jaspell- um, s. (91 -) 21500, símsvari. Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, s. (91 -) 622266, opið allan sólar-- hringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálf- ræðilegum efnum, s. (91-) 687075. Samtökin ‘78. Simsvari í s. (91-) 28539. Eyðni. Upplýsingar um eyðni s. (91 -) 622280, milliliðalaust sam- band við lækni. Samtök um kvennaath varf, s. (91 -) 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðju-, fimmtu- og sunnudagafrá kl. 14.00. GENGI 4. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 46,480 Sterlingspund........... 79,581 Kanadadollar............. 38,621 Dönskkróna................. 6,5281 Norskkróna................. 6,8358 Sænsk króna................ 7,2264 Finnsktmark............... 10,4897 Franskurfranki............. 7,3486 Belgískurfranki............ 1,1841 Svissn.franki............. 29,7187 Holl. gyllini........... 21,9634 V.-þýskt mark............. 24,7860 Itölsklíra............... 0,03360 Austurr. sch............... 3,5270 Portúg. escudo............. 0,3053 Spánskurpeseti............. 0,3770 Japansktyen............. 0,34974 Irsktpund................ 66,701 S°R....................... 60,3543 ECU-evr.mynt.............. 51,6858 Belglskurfr.fin............ 1,1706 NÝTT HELGARBLAÐ - þJÓÐVILJINN - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.